Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 15. MARS 1993 | 39 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Bouton Dor prjónablöð og meiri háttar skrautgam. Barnablöðin frá Jaeger komin, úrval af prjónaföndurbókum. Gamhúsið, Faxafeni 5, sími 91-688235. f ísle'ísisíC''^*" j ■ DRÁ*íTÁRBEJSLÍ Á flestar gerðir bíla. Ásetning á staðn- um. Allar gerðir af kerrum. Állir hlut- ir í kerrur. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku 24, s. 43911/45270. Hrúgöld. Fermingartilboð, kr. 6.900 .staðgreitt. Litir: svart - rautt - blátt (leðurlíki) og rósótt áklæði. Kaj Pind, Suðurlandsbraut ’ 52 (bláu húsin v/Fákafen, s. 91-682340. R/C Módel Dugguvogi 23, sími 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar, einnig mikið af aukahlutum. Allt efni til módelsmíða. Sendum í póstkröfu. Opið 13 18 v. daga, 10-14 laugard. Gjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrur- um, settum, kremum, olíum, tækjum v/getuleysi o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duinefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Op. 14-22 v. daga, lau. 10-14. Gott tilboð. Barna-jogginggallar, kr. 1.250. Mikið úrval af göllum, jogging- buxum á börn og fullorðna og stretch- buxum frá kr. 500. Sólarfarar, léttir sloppar frá kr. 990. Sendum £ póst- kröfu, fríar sendingar miðað við 5.000 kr. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433. rr 'N j i f < / L i ii ILt’ • '■ k °CJ Meiri háttar leðurvesti, stærðir: S-LX, verð 3.990 kr. Sendum í póstkröfu. Flash, Laugavegi 54, sími 91-25201. Húsgögn Rýmingarsala - allt á að seljast. Tveggja daga tilboð 15. og 16. m£u-s. Komið og bjóðið í vönduð þýsk svefn- herbergishúsgögn frá versluninni Draumalínunni sem hættir rekstri. Þetta eru hjónarúm, fataskápar, kommóður, skápar, snyrtiborð, nátt- borð o.m.fl. Nú er tækifæri til að gera verulega góð kaup. Vörurnar eru til sýnis í kjallara verslunar Vatnsrúms, Skeifunni lla, sími 91-688466. Möppuhillur bókahillur og skrifbord fyrir fkrifstofur og heimili. ? hvtii með beykiköntum. logtekk. Penninn húsgagnadeild, Hallarmúla 2, sími 91-813211 og 91-813509. ■ Sumarbústaðir Jötul ofnar. Blikksmiðjan Funi, Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi, s. 91-78733. Endurskii í skamnííjHE Heilsársbústaðirnir okkar eru íslensk smíði, byggðir úr völdum, þurrkuðum norskum viði. Verð á fullbúnum hús- um er frá: 35 m2, kr. 2,3 m., 41 m2, kr. 2,7 m., 45 m2., kr. 2,9 m„ 50 m2, kr. 3,2 m„ 61 m2, kr. 3,6 m. með eldhúsinnr., hreinlætistækjum (en án verandar og undirstöðu). Húsin eru fáanleg á ýms- um byggingarstigum. - Greiðslukjör - Teikningar sendar að kostnaðarlausu. RC & Co hf„ s. 670470. Sýning á sumarhúsi. Húsið er til sölu. Sýnum stórglæsilegt Fifa Sól, 52 m2 heilsárs sumarhús, alveg fullb., m/inn- réttingum, tækjum og húsg. að Skúta- hrauni 9, Hafnarfirði. Við framleiðum fl. stærðir af þessum húsum á ýmsum byggingarst. óott verð og grskilmálar. Hamraverk hf„ s. 91-53755 eða 50991. Sumarhús. Smíðum allar stærðir sumarhúsa, 30 ára reynsla. Örugg við- skipti. Trésmiðjan Akur hf„ Akranesi, sími 93-12666. Sendibílar M. Benz 914, ’90, nýr 30 m3 kassi, ek. 86 þ„ 6 gíra, mikið af aukahl., t.d. ÁBS + ASR m/rofa, rafm. í rúðum, hiti í framr. o.fl. Toppeintak, v. 4,5 millj. m/vsk. Lán getur fylgt, öll sk. mögul. Leyfi getur fýlgt. S. 91-71350/985-24275. VömMar • Volvo F12 ’85, búkkabíll m/palli og hliðarsturtum, ekinn aðeins 130 þ. km, m/21 tonnskrana m/2 tonna spili íjar- stýringu, rótor og kabba. •Volvo F10 ’84 búkkabíll, ekinn 192 þ. km, m/hliðarsturtum og glussa- stýrðum skjólborðum. •Volvo F12 ’82, 4 öxla, 2 drifa, ekinn aðeins 100 þ. km m/palli og hliðar- sturtum, bílnum getur fylgt Hiab 26 tonnmetra krani með fjarstýringu. • Einnig Scania 112 ’86 og ’87 búkka- bílar með kojuhúsi og pöllum, ek. 92 og 97 þ. km, ásamt fleiri bílum, 2 stk. flatvagnar, 12 m langir og frystikassi úr fíber, nýlegur og mjög vel með far- inn ásamt miklu úrvali varahluta í vörubíla. Erum t.d. að rífa MAN 19321 ’82 með framdrifi og búkka. Bílarnir verða afhentir skoðaðir og mjög vel útlíandi á góðum dekkjum, greiðslu- kjör við allra hæfi, öll skipti möguleg, lán til allt að 5 ára og svo tökum við 1 árs ábyrgð á öllum innfluttum vöru- bílum frá Bílabónus hf. Bílabónus vörubílaverkstæði, sími 641105 og 641150. Bílai til sölu Tll sölu Benz 410, árgerö 1992, rauður, sjálfskiptur, ABS bremsur, læst drif, ekinn 24 þús. km. Upplýsing- ar í síma 91-675737 eða 985-22888. S&jgSSÍBSfflíssSBSt MM! 8« s® Nissan Sunny, 4x4, 1,6, SLX, árg. '91, til sölu. Ekinn 24 þús„ litur brúnn/silf- ur, extra upphækkaður, Michelin nagladekk, sumardekk fylgja, reyk- laus bíll, verð kr. 1.040.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-643457. Toyota Corolla twin cam, árg. '85, til sölu, blár, ný vetrardekk o.fl. Mjög fallegur bíll, verð 450.000 staðgreitt, skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 91-50129 eftir kl. 17. I Jeppar Toytoa 4Runner V6 ’88, til sölu, ekinn 96.000 km, 318" dekk, 5:70 hlutföll, læst drif, aukatankur o.fl. Verð 1850.000 kr. Uppl. í síma 92-14410 eftir kl. 19. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! Wagoneer Limited 4L, ’87, sjálfsk., 5 d„ gull/brons, ek. 70.000. Sérlega snyrtilegur og vel með farinn bíll. Kr. 1.850.000 Nissan Maxima V6 3L, ’90, sjálfsk., 4ra d„ grár, ek. 38.000. Bíll m. öllu. ABS o.fl. Opið virka daga frá 9-18 Laugardaga frá 12-16. Peugeot 405 GR 1,6, ’88, beinsk., 4ra d„ hvítur, ek. 46.000. Góður og sparneytinn fjölskyldubíll. BMW 520 I 2,0, ’89, sjálfsk., 4ra d„ Ijósblár, ek. 45.000. Bíllinn er sem nýr. JÖF Cherokee Limited 4,0L, ’91, sjálfsk., 5 d„ svartur, ek. 33.000. MMC Pajero, langur, V6, ’89, sjálfsk., 5 d„ grár, ek. 59.000. Ameríska týpan með öllu. NOTAD/R BtlAR Plymouth Reliant 2,2, ’87, sjálfsk., 4ra d„ rauður, ek. 97.000. 1 eigandi, vel með farinn bíll. Skeljabrekka 4, Kópavogur, sími 642610.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.