Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 15. MARS 1993
41
uv Leikhús
Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa
þriðjudag kl. 10-12 og 13-16.
Bústaðakirkja: Fundur 10-12 ára bama
þriðjudag kl. 17.00.
Dómkirkjan: Mömmumorgunn þriðju-
dag í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A,
kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. Æsku-
lýðsfundur þriðjudagskvöld kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu.
Grensáskirkja: Kyrrðarstund þriðjudag
kl. 12.00. Orgelleikur i 10 mínútur. Fyrir-
bænir, altarisganga og léttur hádegis-
verður. Bibhulestur þriðjudag kl. 14.00.
Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna.
KafFiveitingar.
Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón-
usta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
um. Kvöldbænir með lestri Passíusálma
kl. 18 alla virka daga nema miðvikudaga.
Langholtskirkja: Aftansöngur alla virka
daga kl. 18.00.
Neskirkja: Mömmumorgunn þriðjudag í
safnaðarheimili kirkjunnar kl. 10-12.
KafFi og spjall.
Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn
þriðjudag kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12
ára þriðjudag kl. 17.30.
Tilkynningar
Píanótónleikar í
íslensku óperunni
Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur
píanótónleika í íslensku óperunni mánu-
daginn 15. mars kl. 20.30. Tónleikamir
em fyrri hluti einleikaraprófs Önnu
Snæbjömsdóttur, píanóleikara frá skó-
lanum. Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis.
Félagsvist ABK
Spilað verður í Þinghóli, Hamraborg 11,
Kópavogi, í kvöld, mánudagskvöld kl.
20.30. Ailir velkomnir.
OA-samtökin
Eigir þú við ofátsvanda að stríða þá era
upplýsingar um fundi OA-samtakanna í
síma 91-25533.
Rafeindavörufyrirtækið
íhlutir eins árs
Rafeindavörufyrirtækið ihlutir hf., Ár-
múla 4, er 1 árs um þessar mundir og
heldur upp á afmælið með því aö gefa
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviöiö:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Lau. 20/3 kl. 14.00, fáein sæti laus, sun.
21/3, uppselt, lau. 27/3 kl. 14.00, örfá sæti
laus, sun. 28/3, fáein sæti laus, lau. 3/4,
sun.4/4.
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
og fullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stóra sviðkl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngieikur eftir Wiily Russell.
Fös. 19/3, sun. 21/3, lau. 27/3, fös. 2/4.
TARTUFFE ensk leikgerð á verki
Moliéres.
3. sýn. fim. 18/3, rauð kort gilda, örfá sæti
laus, 4. sýn. lau. 20/3, blá kort gilda, fáein
sæti laus, 5. sýn. mið. 24/3, gul kort gilda.
Lltlasviðkl. 20.00.
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir
Ariel Dorfman
Fös. 19/3, fáein sæti laus, lau. 20/3, fáein
sæti laus, fim. 25/3.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús.
út sinn fyrsta vöralista yFir þá varahluti
í rafeindatæki sem þaö býður til sölu.
Þetta er í fyrsta sinn að íslenskt fyrir-
tæki gefur út vörulista á disklingi í stað
pappírs svo vitað sé. Fyrir utan varahlut-
ina era á boðstólum ýmiss konar
kennslutæki og tómstundavörur. Eigend-
ur íhluta era: Eyþór G. Jónsson tækni-
fræðingur og Olafur Sigurösson raf-
eindavirkjameistari og era þeir með yfir
20 ára reynslu í rafeindatækni.
Kristilegt félag
heilbrigðisstétta
heldur fúnd mánudaginn 15. mars í Safn-
aðarheimili Laugameskirkju kl. 20. Efni
fúndarins er Kynferðisleg misnotkun.
Hvað hefur kristin trú til málanna að
leggja? Það er Rósa Ólöf Svavars, hjúkr-
unarfræðingur sem fjallar um þetta viö-
kvæma efni. Hún hefur kynnt sér þessi
mál bæði hér á landi og í Danmörku.
Mun hún koma inn á umfjöllun Bibliunn-
ar og úrlausnir og bera saman viö um-
fjöllun þessara mála í samtimanum. Alhr
era velkomnir á fundinn.
Háskólafyririestur
Hohenski leikritaþýðandinn dr. Marcel
Otten flytur fyrirlestur i boði Heimspeki-
deildar Háskóla íslands mánudaginn 15.
mars kl. 17.15 í stofú 101 í Odda. Fyrirlest-
urinn nefnist: „Darf ich mein herz zu
Ihren Fússen legen“. Zu leben und Werk
von Heiner Múher og verður hann fluttur
á þýsku. Fyrirlesturinn er öhum opinn.
Leikfélag Akureyrar
rB&urbl&kzm
Operetta eftir Johann Strauss
Sýningar kl. 20.30: Fös. 26. mars,
frumsýnlng, UPPSELT,
lau. 27. mars, fós. 2. apríl, lau. 3.
apríi, mið. 7. apríl, fim. 8. apríl, lau.
10. aprO, fós. 16. aprfl, lau. 17. apríl.
Sýningar kl. 17.00: Sun. 4. aprfl, mán.
12. apríl.
Miöasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14 tfl 18. Sím-
svari fyrir miðapantanir ahan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Siml i míðasölu:
(96) 24073.
ÍSLENSKA ÓPERAN
___iiiil
(Sardasfurst/njan
eftir Emmerich Kálmán.
Föstudaginn 19. mars kl. 20.00.
Laugardaglnn 20. mars kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
Kvenfélagið Seltjörn
Fundir í Félagsheimiíinu þriðjudag 16.
mars. Garðyrkjufræðingur talar um vor-
verkin og Björgunarsveitin Albert kynnt.
Mætum ahar.
Tapaöfundið
Kápa tapaðist
á Hótel Ork
Dökkblá kvenkápa, t\jjiyieppt með spæl
á ermum og öxlum, balti og bakstykki,
merkt með rauðu á hanka, tapaðist á
Hótel Örk fimmtudagskvöldið 4. mars.
Sá sem tók kápuna er vinsamlegast beð-
inn að hringja í síma 91-46668.
Gullfesti fannst
Gullfesti fannst að kvöldi 10. mars við
Sólheimablokkirnar í Reykjavík. Upplýs-
ingar í síma 679061.
TIL SOLU
EIN GLÆSILEGASTA FJALLABIFREIÐ LANDSINS
Ford Econoliner Club Wagoon 350 7,2 disil, 15 manna, framdrif-
inn, ekinn 16.000 km.
Frúin hlærí betribíl...
v/Miklatorg
s. 621055
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00.
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
7. sýn. miö. 17/3,8. sýn. lau. 20/3,9. sýn.
fim. 25/3.
MYFAIRLADYsöngieikur
ettir Lerner og Loeve.
Fim. 18/3, örfá sæti laus, fös. 19/3, upp-
selt, fös. 26/3, uppselt, lau. 27/3, uppselt,
fim. 1/4, fös. 2/4.
MENNINGARVERÐLAUN DV
HAFIÐ eftirólaf Hauk
Símonarson.
Sun. 21/3, uppselt, sun. 28/3, sun. 4/4.
Sýningum fer fækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI ettir
Thorbjörn Egner.
Lau. 20/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 21/3 kl.
14.00, uppselt, sun. 28/3 kl. 14.00, upp-
selt, lau. 3/4, örfá sæti laus, sun. 4/4,
sun. 18/4.
Litla sviðið kl. 20.30.
STUND GAUPUNNAR eftir
Per Olov Enquist.
Fim. 18/3, lau. 20/3, fös. 26/3, lau. 27/3.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýning hefst.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Mið. 17/3, uppselL fös. 19/3, uppselt, sun.
21/3, uppselt, mið. 24/3, uppselt, fim. 25/3,
uppselt, sun. 28/3,60. sýning, uppselt,
fim. 1/4, lau. 3/4, mið. 14/4, fös. 16/4.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að.hleypa gestum i salinn
eftir aö sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
aö sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima
11200.
Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúslð-góða skemmtun.
Safnaðarstarf
hUsvörðurinn
eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni.
Sunnud. 14. mars kl. 20:00
Fimmtud. 18. mars kl. 20:00
Síðustu sýningar!
Miðasalan eropin írá kl. 15 -19 alla daga.
Mlðasala og pantanir í símum 11475 og 650190.
„Berið hver annars byrðar“
Þjóðmálanefnd kirkjunnar heldur ráðstefnu um mál-
efni atvinnulausra í Norræna húsinu miðvikudaginn
17. mars kl. 13.30-18.00 í samvinnu við landssam-
bönd launþega og atvinnurekenda
Ávörp flytja:
Hjörtur Eiríksson, framkvæmdastjóri Vinnumálasam-
bands samvinnufélaga, og Ögmundur Jónasson,
formaður BSRB.
Umfjöllunarefni:
I. Gildi vinnunnar
1.1 Pétur Pétursson heilsugæslulæknir:
Þáttur vinnunnar fyrir almenna heilbrigði
1.2 Hólmfríður Gunnarsdóttir, verkefnastjóri vinnu-
verndarársins:
Andleg líðan og aðbúnaður á vinnustað
1.3 Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prestur:
Vinnan í Ijósi mannskilnings kristinnar trúar
II. Afleiðingar atvinnuleysis og félagsleg úrræði
11.1 Eyjólfur Guðjónsson, fulltrúi fólks í atvinnuleit:
„Sá er eldurinn heitastur er á sjálfum brennur"
11.2 Jón Björnsson, félagsmálastjóri á Akureyri:
Hin félagslega hlið atvinnuleysis
11.3 Sr. Ólafur Oddur Jónsson sóknarprestur:
Viðbrögð við atvinnuleysi
III. Þjónusta kirkjunnar og stuðningstilboð
111.1 Halldór Kr. Júlíusson sálfræðingur:
Miðstöðvar fyrir fólk í atvinnuleit
111.2 Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur:
Tengsl kirkju og atvinnulífs
111.3 Ragnheiður Sverrisdóttir fræðslufulltrúi
Þjónusta kirkjunnar í nágrannalöndum
Fyrirspurnir og almennar umræður.
Ráðstefnan er öllum opin og án þátttökukostnaðar.
Sendum í
póstkröfu
HUSG0GN