Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 15. MARS 1993
43
dv Fjölmiðlar
Íþróttahátíð
Rikissjónvarpið og Stöð 2 eru
ábyrg fýrir því að gera mann að
kyrrsetumanni um helgar.
íþróttaútsendingar verða sífellt
meir áberandi á báðum stöðvum
um helgar og ástandið fer þvi
versnandi. Heimsmeistara-
keppnin í handbolta bætist ofan
á alit það efni sem fyrir var. Því
var erfltt að rífa sig frá imbanum
nýliðna helgi. Á iaugardag var
sýnt frá leik ísiands viö Banda-
ríkin. Það var skrítið að sjá
Bandaríkjamenn, sem eru þús-
und sinnum íjölmennari þjóð en
fslendingar, vera í hlutverki
músarinnar en okkur, smáþjóð-
ina í hlutverki kattarins.
Á eftir kom síðan bein útsend-
ing frá leik Everton viö Notting-
lram Forest Ég held að flestir
áhugamenn um enska boltann
hefðu kosið að sjá leik Aston Villa
og Manchester United, topplið-
anna i boltanum, en þar sem
hann fór fram á sunnudaginn var
það ekki hægt.
Sunnudagurinn er svo eign
Stöðvar 2. NBA-boltinn er úrvals
sjónvarpsefni og ítalski boltinn
er frábær skemmtun. Ekki spillti
að sjátvö af skemmtilegustu lið-
um í Ítalíu, Lazio og AC Milan. í
liði Lazio fór Englendingurinn
Gasgoigne á kostum. Á sama tíma
og beina útsendingin var í ítalska
boltanum, var árlegur spjaliþátt-
ur Nóbelsverðlaunahafa. Sá þátt-
ur hefur oft verið skemmtilegur,
en var óvenjudapur í ár og kenni
ég þar spyijandanum um.
Þegar ég hlustaði á fréttir á
miðnætti á Ríkisútvarpinu tók ég
eftir því að Adolf Ingi gleymdi, í
langri íþróttaupptalningu sinni,
að greina ff á úrslitum í leik Aston
Villa og Manchcster United.
Eílaust hefur einhver áhugamað-
urinn um enska knattspyrnu
bölvað honum fyrir vikið.
fsak Örn Sigurðsson
Jarðarfarir
Guðríður Sigmundsdóttir verður
jarðsungin frá Áskirkju í dag, 15.
mars, kl. 13.30.
Anna Guðmonsdóttir frá Kolbeins-
vík, dvalarheimilinu Höfða, Akra-
nesi, er lést í Sjúkrahúsi Akraness
7. mars, verður jarðsungin frá Akra-
neskirkju í dag, 15. mars, kl. 14.
Ingibjörg Margrét Guðmundsdóttir,
frá Gemlufalli í Dýrafirði, verður
jarðsungin frá Mýrakirkju, Dýra-
firði, í dag, 15. mars, kl. 14.
Kjartan Halldórsson frá Bæjum, Mið-
leiti 5, Reykjavík, sem lést 7. mars
sl., verður jarðsunginn frá Bústaða-
kirkju þriðjudaginn 16. mars kl.
13.30.
Jóhann Baldvinsson, Hafnargötu 77,
Keflavík, sem lést á heimih þriðju-
daginn 9. mars, verður jarðsunginn
frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn
16. mars kl. 14.
Jakobína Oddsdóttir, Háaleitisbraut
32, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 17. mars kl.
13.30.
Tryggvi Emilsson verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
16. mars kl. 15.
Guðjón Valgeirsson, Sólheimum 24,
andaðist í Landspítalanum 7. mars.
Útfórin verður gerð frá Langholts-
kirkju þriðjudaginn 16. mars kl. 15.
Karl J. Magnússon rafeindavirkja-
meistari, Ljósheimum 20, verður
jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í
Hafnarfirði þriöjudaginn 16. mars kl.
14.30.
Egill Bjarnason fornbókasah, Kópa-
vogsbraut la, sem lést 7. mars, verð-
ur jarðsunginn frá Kópavogskirkju
flmmtudaginn 18. mars kl. 15.
Valgerður Bjarnadóttir, Mímisvegi
6, Reykjavík, er lést í Vífilsstaðaspít-
ala 8. mars, verður jarðsungin frá
Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudag-
inn 16. mars kl. 13.30.
Gunnar Ólafsson frá Reykjarfirði,
Snorrabraut 56, Reykjavík, sem lést
8. mars, veröur jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 17. mars
kl. 15.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 12. mars til 18. mars 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verðm í Háa-
leitisapóteki, Háaleitisbraut 68, sími
812101. Auk þess verður varsla í Vestur-
bæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími
22190, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22
á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfj aröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 Og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud.
Visir fyrir 50 árum
Mánudagurinn 15. mars.
Verið að hreinsa til í Karkov
Viasma-Bryanskjárnbrautin rofin. Rússar hafa brotist
yfir Dnjepr efst.
___________Spakmæli______________
Sönn mælska felst í því að segja allt
sem segja þarf, ekki í því að segja
allt sem hægt er að segja.
La Rocefocauld
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, simi 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, simi 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. '
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Lífiinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 16. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vináttan blómstrar við heldur óvenjulegar aðstæður. Gefðu öðr-
um tíma til að sýna hvað í þeim býr. Dæmdu ekki aðra.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Láttu ekkert koma þér á óvart. Vertu viss um að vita hvað felst
í tilboðum sem þú færð áður en þú tekur þeim. Happatölur eru 5,
18 og 32.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Hafðu stjóm á skapi þínu og sýndu öðmm túlitssemi. Reyndu að
vinna bug á þeim vandamálum sem að þér steðja.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Nýttu persónutöfra þína í samskiptum við aðra. Taktu ekki óþarfa
áhættu. Farðu að öllu með gát í fjármálunum.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Þú gætir staðið frammi fyrir erfiðu vandamáli varðandi einhvem
nákominn. Þú átt von á einhvetju óvæntu í fjármálunum. Morg-
uninn lofar góðu.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Reyndu málamiðlun í samningum. Það er óliklegt að hlutirnir
gangi upp eins og þú vildir helst. Þú mátt búast við deilum í kring-
um þig.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst):
Eitthvað fjörugt lífgar upp á Ulveruna. Þú verður að takast á við
hlutina í alvöru. Það borgar sig því ekki fyrir þig aö velja auðveld-
ustu leiðir.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hefur möguleika á að breyta vondri stöðu í góða í ákveðnu
máli. Einhver iðrast gerða sinna gagnvart þér. Gefðu honum
nýtt tækifæri.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vanræktu ekki þá sem skipta þig miklu máli. Hættan er sú að
þú sért of upptekinn af þér og þínum málefnum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hætt er við að þú getir misst spón úr aski þínum. Gættu vel að
þvi sem þú ert að gera. Gefir þú færi á þér em aðrir fijótir að
hagnýta sér það.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Láttu aðra ekki hafa áhrif á þig. Þú ert metnaðargjam og ferð
eftir eigin hugboði. Þú hefur heppnina með þér í dag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú hefur þörf fyrir að tjá þig en það skiptir miklu máli hvemig
þú segir hlutina. Þú hefur í mörg hom að lita í dag. Þú hefur
ekki mikinn tíma fyrir ástamálin.