Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Page 32
44 MÁNUDAGUR 15. MARS 1993 Logi Bergmann Eiðason. Full- komin nýting „Sigurður Sveinsson er með sex skot úr átta mörkum,“ sagði Logi Bergmann Eiðsson í hálfleik í leik íslendinga og Ungverja. Belja breytist í orgel! „Kýrin hefur sjálfsagt verið kostagripur til mjólkurfram- leiðslu þó hún eigi fyrst og fremst þakkir skildar fyrir það að breyt- ast í þetta góða orgel,“ segir Reg- ína Thorarensen, fréttaritari með meiru, sem Sykurmolarnir gerðu ódauðlega um árið. Uminæli dagsins Gamait nátttröll „Hannes Hólmsteinn er gamall og þreyttur í anda, orðinn að nátt- trölh póhtískrar umræðu á ís- landi, dagaður uppi en samt að burðast við að láta á sér kræla,“ segir Már Jónsson í ritdeilu þeirra félaga. Smábátaút- gerð á íslandi FUJ heldur fund um framtíð smábátaútgerðar í Rósinni kl. 20.30. Fundiríkvöld Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Aðalfundur Mígrensamtakanna haldinn að Sljörnugróf 9 kl. 20.30. Kynferðisleg misnotkun Kristilegt félag heilbrigðisstétta heldur fund kl. 20 um kynferðis- lega misnotkun. Smáauglýsingar Allhvasst og rigning A höfuðborgarsvæðinu verður suð- vestankaldi og slydduél. Þykknar upp undir kvöld með vaxandi suð- Veðrið í dag austanátt. Allhvöss eða hvöss suð- austanátt og rigning í kvöld en all- hvöss suðvestanátt með hvössum slydduéljum í nótt. Seint í dag hlýnar dálítið en í nótt kólnar aftur. Sunnanlands og vestanlands verö- ur suðvestlæg átt, kaldi eða stinn- ingskaldi og slydduél. Norðanlands og á Austfjörðum verður suðvestlæg átt, gola eða kaldi og sums staðar þokubakkar í fyrstu en síðan létt- skýjað. Undir kvöld þykknar upp suövestanlands með vaxandi suð- austanátt og seint um kvöldið verður allhvöss eða hvöss suðaustanátt með rigningu sunnan- og vestanlands en slydda á Vestljörðum. Norðaustan til á landinu verður allhvöss eða hvöss suðaustanátt og slydda eða rigning í nótt. Seint í nótt snýst vindur sunan til á landinu í allhvassa suðvestanátt með hvössum slydduéljum. í kvöld hlýnar en í nótt kólnar aftur, fyrst vestanlands. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 4 Egilsstaöir skýjað 2 Galtarviti skýjað 2 Hjaröarnes alskýjað 3 KeílavíkurílugvöUur skýjað 2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 2 Raufarhöfn alskýjað -1 Reykjavík skýjað 1 Vestmannaeyjar snjóél 1 Bergen rigning 6 Helsinki rigning 1 Kaupmannahöfn hrímþoka -2 Ósló þoka 0 Stokkhólmur þokumóða 3 Þórshöfn skýjað 8 Amsterdam þokumóöa 5 Barcelona þokumóða 10 Berlín skýjað 8 Chicago heiðskírt -10 Feneyjar þoka 5 Frankfurt léttskýjað 2 Glasgow skýjað 9 Hamborg rigning 4 London mistur 8 Lúxemborg léttskýjað 6 Madrid þokumóða 8 Malaga skýjað 9 MaUorca alskýjað 11 Montreal heiðskirt -18 New York heiðskírt -8 París heiðskírt 5 Milliriðlar heims- Svíþjóð Nú er leikjum í undanriðlum heimsmeístarakeppninnar i handbolta í Svíþjóð lokíð og ljóst hvaða lið komast í milliriðla. Milliriðlarnir heflast í dag og leika öll liðin en þegar þetta er Íþróttiríkvöld skrifað var ekki ljóst hverjir yrðu andstæðingar okkar 1 dag. Einnig er leikið i milliriðlum á morgun og milliriðlum lýkur á fimmtu- dag. Á fóstudag og laugardag er síðan leikið um sæti. Skák Taflmennska Kasparovs í Linares er svo sannarlega heimsmeistara sæmandi. Meöferðin, sem Gelfand fékk í 11. um- ferð, var ótrúleg. Kasparov, með hvítt, átti leik í þessari stöðu: 1% I # m i ilil 14 Ai 1 W ÍL A&A & & & s s. ABCDEFGH 18. Rd4! Be8 Ef 18. - Bxfl 19. Rdxe6! fxe6 20. Bxe6 og hótuninni 21. Rg6 mát verður ekki svarað á fullnægj- andi hátt. 19. Rdxe6! fxe6 20. Rxe6 Da7 21. e5! dxe5 22. Rxí8 Bxfö 23. Bxf6 gxf6 24. Hd8 Rd7 Ef 24. - De7 25. Hfdl þarf heldur ekki að spyija að leikslokum. 25. Dg4! og Gelfand gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Þetta spil er úr bók Kelsey’s, „Bridge The Mind of The Expert". Vandamálið snýst um það hvernig suður vinnur 6 tígla eftir laufútspil frá vestri. Þaö er ekki svo einfalt mál að sjá lausnina þó allar hendur sjáist. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari: ♦ D842 V Á ♦ D4 4» K98542 ♦ KG975 ¥ 73 ♦ 875 + ÁDIO ♦ Á6 V G862 ♦ ÁKG10963 Vestur Norður Austur Suður 24 pass 2V 3 g pass 4+ pass 54 pass 64 p/h Ellefu slagir sjást með því að trompa tvö hjörtu í blindum, en hvar er sá tólfti? Lausnin felst 1 því að fóma einum slag og græða tvo í staðinn. Óliklegt er að lausnin frnnist við borðið án þess að sjá á hendur austurs og vesturs. Lauf er trompað með sexunni í tigli, hjarta spilað á ás, lauf trompað hátt, hjarta trompað, lauf enn trompað hátt og hjarta trompað á drottningu í blindum. Lauf er nú tromp- að fjórða sinni, hæstu trompum spilað og austri síðan spilað inn með tígulþri- sti. Austur á slaginn á tíguláttuna, á hvorki hjarta né lauf og verður að spila frá háspÚum sínum í spaða. Þannig fást tólf slagir í spilinu og eini slagur vamar- innar er tíguláttan! ísak Örn Sigurðsson o V Veðrið kl. 6 í morgun „Þetta er gamanleíkur eins og Mohére kallar það. Það fjallar um Orgonfjölskylduna og vesalinginn Tartuffe sem heimilisfaðirinn tek- ur upp á sína arma og býður hon- um að húa hjá sér. Tartuffe er svik- ari og ætlar sér að komast yfir allar eigur fiölskyldunnar," segir Þröst- Maóux dagsins ur Leó Gunnarsson sem leikur titil- hlutverkið í Tartuffe sem frumsýnt var um helgina. „Já, ég kann vel viö Tartuffe. Hann á sér sinar ágætu hhðar en er miskunnarlaus. Hann á ekki neitt, er bara flækingur. Hann not- ar trúna og segir að ef þau haldi áfram óhófslifnaði muni þau steyp- ast í glötun." Þröstur er fæddur á Bíldudal og segist alltaf vera með annan fótinn Þröstur Leó Gunnarsson þar. Foreldrar hans eru Gunnar Valdimarsson og Vilborg Jónsdótt- ir sem reka verslunina Edinborg á Bíldudal. Kona hans er Ýris Guð- mundsdóttir og eiga þau 11 ára dóttur, Silju, og aðra nýfædda. „Ég var í sýningu á Ronju þegar þetta gerðist og þurfti að rjiika út í liléinu en strákarrúr kláruðu sýn- inguna fyrir mig. Ég lenti síðan í umferðarteppu og var oröinn ansi stressaður en stelpan fæddist timm mínútum eftir að ég kom.“ Þröstur Leó útskrifaðist úr Leik- listarskólanum 1985 og var þar í bekk með Þór Tulinius sem leik- stýrir Tartuffe. Af sýningum sem Þröstur hefur tekið þátt i má nefna Hamlet, Dag vonar, Þrúgur reið- innar og Platanov, Þá lék hann í kvikmyndunum Eins og skepnan deyr, Magnúsi og Sódómu Reykja- vík. Nú æfir hann með íslenska dansflokknum í Coppeliu sem frumsýnd verður í aprii. Það verk var reyndar sýnt fyrir nokkrum árum og þá var Bessi Bjarnason í því hlutverki sem Þröstur leikur nú. Myndgátan 'L'flTTU Þfí-H 'EO 'n ÞfíR../ Hláturinn lengir lífið eyootv— Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. V KD10954 ♦ 2 nnco

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.