Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Qupperneq 34
46
MÁNUDAGUR 15. MARS 1993
Mánudagur15
SJÓNVARPIÐ
17.00 HM í handbolta. Bein útsending
frá fyrsta leik islendinga í milliriðli
í Stokkhólmi. Lýsing: Samúel Örn
Erlingsson. (Evróvision - Sænska
sjónvarpið)
18.30 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Endursýndur þáttur frá miðviku-
degi. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
19.25 Táknmálsfróttir.
19.30 Hver á aö ráöa? (24:24) Loka-
þáttur. (Who's the Boss?) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur með
Judith Light, Tony Danza og Kath-
erine Helmond í aöalhlutverkum.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lestrarkeppnin mikla. Hverjireru
með, hvernig gengur? Lestrar-
keppnin hefur nú staðið í eina viku
og flytur Stefán Jón Hafstein frétt-
ir af gangi hennar og ræðir við
þátttakendur.
20.40 Simpsonfjölskyldan (5:24) (The
Simpsons). Bandarískur teikni-
myndaflokkur um gamla góð-
kunningja sjónvarpsáhorfenda,
þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og
Möggu Simpson. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason.
21.05 íþróttahornlö. Fjallað verður um
íþróttaviðburði helgarinnar og
sýndar svipmyndir úr Evrópubolt-
anum. Umsjón: Logi Bergmann
Eiðsson.
21.35 Litróf. I þættinum verður brugðið
upp svipmynd af Hjalta Rögn-
valdssyni leikara. Þá verður rætt
við nokkra arkitekta og hönnuði
um stöðu íslenskrar hönnunar í til-
efni af nýafstöðnum hönnunardegi
og loks verður sýnt frá keppni í
förðun og hárgreiðslu. Umsjónar-
menn eru Arthúr Björgvin Bolla-
son og Valgerður Matthíasdóttir
en upptökum stjórnaði Björn Em-
ilsson.
22.05 Hvorki meira né minna (2:4).
Leikstjóri: Clive Donner. Aðalhlut-
verk: Ed Asner, Ed Begley Jr.,
Brian Protheroe, Frahcois-Eric
Gendron, Nicholas Jones, Mary-
am D'Abo og Jenny Agutter. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson.
23.00 Eilefufréttir.
23.10 HM í handbolta. Endursýndur
verður fyrsti leikur Islendinga I
milliriðli, sem fram fór fyrr um dag-
inn.
0.20 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Ávaxtafólkiö.
17.55 Skjaldbökurnar.
18.15 Popp og kók.
19.19 19.19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Matreiöslumeistarinn. Nú eru
fermingarveislurnar í nánd og í
kvöld ætlar Sigurður L. Hall ásamt
Erni Garðarssyni að matreiða Ijúf-
fenga hlaðborðsrétti.
21.05 Á fertugsaldri.
21.55 Lögreglustjórinn III (The Chief
III). Bresk þáttaröð um lögreglu-
stjórann John Stafford. (4.6)
22.50 Mörk vikunnar. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir
stöðuna í Italska boltanum og vel-
ur besta markið.
23.10 Glæpir og afbrot (Crimes and
Misdemeanors). I myndinni eru
sagðar tvær sögur sem tengjast í
lokin. Önnur greinir frá þekktum
augnlækni sem lendir í tilíinninga-
kreppu þegar hjákona hans hótar
að segja konunni hans frá ástaræv-
intýrinu en hin fjallar um kvik-
myndagerðarmann sem verður að
gera heimildarþátt um óþolandi
sjálfsánægðan mág sinn. Aðalhlut-
verk. Martin Landau, Claire Bloom,
Anjelica Huston, Woody Allen,
Alan Alda og Mia Farrow. Leik-
stjóri. Woody Allen. 1989.
00.50 Dagskrárlok ViMekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádeglsleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, Meö krepptum hnefum -
sagan af Jónasi Fjeld.
13.20 Stefnumót. Meðal efnis í dag:
Myndlist á mánudegi og fréttir ut-
an úr heimi. Umsjón: Halldóra
Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdótt-
ir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævl-
sögu Knuts Hamsuns eftir Thork-
ild Hansen. Sveinn Skorri Hö-
skuldsson les þýðingu Kjartans
Ragnars (15).
14.30 Hauglagt mál. Um latínuþýðingar
frá 1870 til okkar daga. Meðal
annars fjallaö um þýðingarstarf
Gests Pálssonar, sr. Friöriks Friö-
rikssonar, Sigfúsar Blöndals og
Helga Hálfdanarsonar. Fjórði og
lokaþáttur um íslenskar Ijóðaþýð-
ingar úr latínu. Umsjón: Bjarki
Bjarnason. (Einnig útvarpaö
fimmtudag kl. 22.35.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00,
FRAMHALD
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntlr. Forkynning á
tónlistarkvöldi Útvarpsins 6. mal
. mars
nk. Píanókonsert nr. 3 í d-moll
ópus 30 eftir Sergei Rachmaninov.
Vladimir Ashkenazy leikur með
Concertgebouw hljómsveitinni;
Bernard Haitink stjórnar.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Aðalefni dagsins er úr
dýrafræðinni. Umsjón: Ásgeir Eg-
gertsson og Steinunn Harðardóttir.
0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tíl morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttir.
24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
FM#957
12.00 FM- fréttlr.
12.30 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
13.05: Fæðingardagbókin.
14.00 FM- fréttir.
14.05 ivar Guðmundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttir.
16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari
Viktorssyni á mannlegu nótun-
um.
17.00 iþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp.
17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Gullsafnið.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar-
tónlistin.
21.00 Haraldur Gíslason.Endurtekinn
þáttur.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir. Endurtek-
inn þáttur.
03.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.
SóCitl
fin 100.6
11.30 DregiA úr hádegisverAarpottln-
um.
14.00 Getraun dagslns I.
15.00 Birgir Örn Tryggvason.
16.20 Gettu tvisvar.
17.05 Getraun dagsins II.
19.00 Kvöldmatartónlist.
20.00 SlgurAur Sveinsson.
22.00 Haraldur Daöi Ragnarsson.
23.30 Tónlistarfréttlr.
13.00 Fréttir trá tréttastofu.
13.10 Brúnlr i beinni.
14.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 SiAdegi á SuAurnesjum.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhannes Högnason.
22.00 Þungarokksþátturinn.
Umsjónarmenn Lifrófs eru sem fyrr Arthúr Björgvin Bolia-
son og Valgerður Matthíasdóttir.
Sjónvarpið kl. 21.35:
f þættinum verður brugð-
ið upp svipmynd af Hjalta
Rögnvaldssyni leikara.
Hjalti, sem hefur löngum
veríð í fremstu röð íslenskra
leikara, hefur búiö erlendis
undanfarin ár. Hann hefur
starfaö hér heima í vetur en
er senn á fórum. í tilefni af
nýafstöðnum hönnunardegi
verður rætt við nokkra
arkitekta og hönnuði um
stöðu islenskrar hönnunar,
og einnig sjáum við nokkra
af þeim gripum sem hlutu
viðurkenningu og verðlaun
á hönnunardegbmm. Loks
verður sýnt frá keppni í
fórðun og hárgreiðslu þar
sem getur að líta mismun-
andi aðferðir, sem beitt er í
þessum listgreinum, við
Ijósmyndun, kvikmyndun
og leikhúsvinnu.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstaflr. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og is-
oddar. Ingibjörg Stephensen les
(6) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Um daginn og veginn. Guð-
mundur Stefánsson framkvæmda-
stjóri talar.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Meö krepptum hnefum - sagan
af Jónasi Fjeld.
19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún
Kvaran. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
20.00 Tónlist á 20. öld. Þættir úr Tur-
angalila sinfóníunni eftir Olivier
Messiaen. Paul Crossley leikur á
píanó og Tristan Murail á Ondes
Martenot. Hljómsveitin Fílharmón-
ía leikur; Esa-Pekka Salonen
stjórnar.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Tónlist. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 31. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samfélaglð í nærmynd. Endur-
tekið efni úr þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Stur-
luson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Heimsmeistaramótið í hand-
knattleik karla - Milliriðill ísland-
Þýskaland. Arnar Björnsson lýsir
frá Stokkhólmi.
18.15 Þjóöarsálin -Þjóöfundur ( beinni
útsendingu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Haukssoh.
18.40 Héraösfréttablöðin. Fréttaritarar
Útvarps líta í blöð fyrir norðan,
sunnan, vestan og austan.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
2.04 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Allt í góöu.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
13.10 Ágúst Héðinsson. Tónlistin ræð-
ur ferðinni sem endranær, þægileg
og góð tónlist við vinnuna í eftir-
miðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og
15.00.
15.55 Þessl þjóö. Fréttatengdur þáttur
í umsjón Sigursteins Mássonar og
Bjarna Dags Jónssonar þar sem
öll áhersla er lögð á náið samstarf
við fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Tíu klukkan
tíu á sínum stað.
23.00 Kvöldsögur. Hallið ykkur aftur,
lygnið aftur augunum og hlustið á
Bjarna Dag Jónsson ræða við
hlustendur á sinn einlæga hátt eða
takið upp símann og hringið í 67
11 11.
0.00 Næturvaktin.
13.00 Síödegisþáttur Stjörnunnar.
16.00 Lífiö og tilveran.
16.10 Saga barnanna.endurtekin.
17.00 Síödegisfréttir.
19.00 Kvölddagskrá ( umsjón Craig
Mangelsdorf.
19.05 Adventures in Odyssey (Ævin-
týraferð ( Odyssey).
20.15 Reverant B.R. Hicks.
20.45 Pastor Richard Parinchief pred-
ikar „Storming the gates of hell"
21.30 Focus on the Famlly. Dr. James
Dobson (fræðsluþáttur með dr.
James Dobson).
22.00 Ólafur Haukur.
23.45 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
fmIqqí)
AÐALSTÖÐIN
13.00 Yndlslegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 SÍAdeglsútvarp AAalstöAvar-
Innar.Doris Day and Night.
18.30 TAnllstardelld AAalstöAvarinn-
ar.
20.00 Óröl.Biörn Steinbek.
Bylgjan
- ískjörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttlr.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
16.00 F.B.
18.00 M.H.
20.00 F.Á.
22.00 lAnskóllnn
01.00 Dagskrárlok.
EUROSPORT
★ ★
11.50 Live Alpine Skiing.
13.00 Figure Skating.
15.00 Nordic Skling.
16.00 Motor Racing.
17.00 Handbolti.
18.00 Eurofun.
18.30 Eurosport News.
19.00 Free Style Skiing.
20.00 Handbolti.
21.00 Knattspyrna Eurogoals.
22.00 Hnefaleikar.
23.00 International Klck Boxing.
24.00 Eurosport News.
6*A'
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 Different Strokes.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Games World.
18.30 E Street.
19.00 Rescue.
19.30 Family Tles.
20.00 Sins
22.00 Seinfeld.
22.30 Star Trek: The Next Generation.
23.30 Studs.
SKYMOVIESPLUS
12.10 Guntight In Abilene
14.00 A Town’s Revenge
15.00 The Perfect Date.
16.00 Caddle Woodlawn
18.00 Krull
20.00 Air America
22.00 Hudson Hawk
23.40 UK Top Ten
0.00 Scanners 2: the New Order
1.45 Prlson
3.25 The Evil Dead
4.45 Payback
Stöð 2 kl. 20.30:
Fermingarveisla
undirbúin
íMatreidslu-
meistaranum
Núertímiferming-
anna í nánd og á
mánudagskvöld ætla
Siguröur L. Hall og
kollegi hans, Örn
Garðarsson, að sýna
hvemig setja má upp
skemmtilegt og
bragðgott hlaðborð.
Á meðal þeirra rétta
sem meistaramir
ætla að bera á borðið
er nautahryggur,
reyktur kjúklingur
með heimalagaðri
barbequesósu og
aspas með eggjavina-
igrette. Þetta era
ljúffengir réttir sem
skemmtilegt er að
bjóða upp á þegar
ættingjar og vinir
koma saman til aö
gleðjast með ferm-
ingarbarninu. Ná-
kvæman lista yfir
hráefnið, sem félagarnir nota, er að finna á blaðsíðum 60
og 61 í Sjónvarpsvísi.
I tilefni ferrninganna verður Sig-
urður Hali með fermingarhlað-
borð.
Á tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslairds þann
6. maí næstkoraandi verða
flutt tvö verk; Píanókonsert
nr. 3 eftir Sergej Rakhman-
ínov og Sinfónía nr. 5 eftir
Pjotr Tsjajkovskíj. Einleik-
ari á tónleikunum er Leif
Ove Andsnes, fæddur í
Karmoy i Noregi 1970. Hann
innritaðist í Tónlistarhá-
skólann í Björgvin 1986. Ár-
ið 1989 kom hann fyrst fram
á tónleikum í Bandaríkjun-
um við fádæma lof tónleika-
gesta og gagnrýnenda. I
kjölfarið fylgdu tilboð um
tónleikahald í Kanada og á
Tónlistarhátíðinni i Edin-
borg ásamt Fílharmóniu-
sveitinni í Ósló. Leif hefur
nú þegar komið fram með
mörgum þekktustu hljóm-
sveitum heims. Auk þess
hefur hann unnið til fjölda
verölauna.
í öðrum þættinum kemur í Ijós hvernig þeir hyggjast kom-
ast yfir peningana sína aftur.
Sjónvarpið kl. 22.05:
Hvorki meira
né minna
Fyrir viku hófst í Sjón-
varpinu myndaflokkur í
fjórum þáttum, byggður á
metsölubók Jeffreys Arc-
hers, Hvorki meira né
minna, sem komið hefur út
í íslenskri þýðingu. Hér seg-
ir frá Harvey Metcalfe, vafa-
sömum bandarískum kaup-
sýslumanni, sem hefur eina
miljón punda af fjórum
mönnum með svikum þegar
hann selur þeim hlutabréf í
verðlausu olíufyrirtæki.
Fjórmenningarnir eru að
vonum ekki sáttir við þau
málalok og þegar þeir frétta
að von sé á Metcalfe í sína
árlegu heimsókn til Evrópu
bindast þeir samtökum og
ákveöa að endurheimta af
honum miUjónina.