Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1993, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1993, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1993 61 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mummi meinhom Fer ég kannski ekki heim 'x frá spilinu með fjörutíu krónur' í vasanum?x--<'.r'? wm Jú, og það er ( afgangurinn af fimm \ ( hundruð krónunum sem ] ég var með þegar við / ikomum Adamson Þjónusta við hugvitsmenn. Skrifstofa Félags íslenskra hugvitsmanna, Lind- argötu 46, er opin kl. 13-17. Allir hug- vitsmenn velkomnir. Sími 91-620690. Fallegar neglurl Set á gervineglur, mjög vandvirk, kr. 3.000. Pantið tíma strax. Upplýsingar í síma 91-621171 eða 91-24431 á kvöldin og um helgar. Passamyndir i skíðapassann, ökuskír- teinið, vegabréfið og skólaskírteinið. Verð 900.00 kr. f. 4 myndir. Express litmyndir, Hótel Esju, s. 812219. Veislur. Tek að mér veislur, allt í sam- bandi við kaldan mat. Brauðtertur, snittur, kalt borð, prjóna einnig lopa- peysur. Hagstætt verð. Ingibjörg, smurbrauðsdama. Sími 75871 e.kl. 17. ■ Einkamál Tvær ekkjur, 55 og 60 ára, óska eftir að kynnast reglusömum og fjárhags- lega sjálfstæðum mönnum á svipuðum aldri. Svör sendist DV, merkt „Ýmis áhugamál 186“. ■ Bamagæsla Óska eftir að kynnast hugljúfri og hjartahlýrri konu, ísl. eða tælenskri, aldur skiptir ekki máli. Svar sendist DV, merkt „Góð 180“, fyrir þriðjud. Tek að mér börn i pössun. Er í vestur- bænum. Óska einnig eftir alls konar hlutum, helst gefins. Upplýsingar í síma 91-615708. ■ Keimsla-námskeið Árangursrík námsaöstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Skyggnigáfa - Dulspeki. Bollalestur, spilalagnir, vinn úr tölum, les úr skrift, lít í lófa, ræð drauma. Áratugareynsla ásamt viðurkenn- ingu. Tímapantanir í síma 91-50074, Ragnheiður. Geymið auglýsinguna. ■ Hreingemingar Athi Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við emm með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Strimlaþvottur. Tek að mér hreinsun á strimla- og rimlagluggatjöldum, einn- ig viðgerðir. Tek niður, set upp. Uppl. í s. 91-77151 á morgnana og á kvöldin. Skemmtanir Spákonur ] Tarot. Er framtíðin óráðin? Viltu skyggnast inn í hana og fá svör við ■ málum sem hafa áhrif á líf þitt? Tíma- pantanir í síma 91-641147, Guðlaug. Diskótekið Ö-Doliý! Simi 46666. Fjömg- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! I fararbr. m. góðar nýjungar. Trió ’88. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. Veröbréf Lifeyrissjóðslán að upphæð kr. 400 þús. til sölu. Skrifleg svör sendist DV, merkt „P-189“. ■ Framtalsaðstoð Sjálfstæðir atvinnurekendur: Færi bók- hald, geri uppgjör og skattframtöl. Júlíana Gísladóttir viðskiptafræðing- ur, sími 91-682788. Bókhald • Einstaklingar - fyrirtæki. •Skattframtöl og skattakærur. • Fjárhagsbókhald, launabókhald. •Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Rekstramppgjör og rekstrarráðgjöf. •Áætlanagerðir og úttektir. Reyndir viðskiptafræðingar. Vönduð þjónusta. Færslan sf., sími 91-622550. Þjónusta Fagverktakar hf., sími 682766. • Steypu-/sprungu viðgerðir. • Þak-/lekaviðgerðir. • Háþrýstiþvottur/glerísetning. •Sílanböðun/málun o.fl. Föst verðtilboð í smærri/stærri verk. Veitum ábyrgð á efni og vinnu. Get bætt við mlg verkefnum, almenn trésmíði, viðgerðir og sérsmíði. Uppl. í síma 91-651517. Trésmíði - húsasmiði. Smíðum hvað sem er. Gerum upp gömul hús, sumar- bústaði og útihús, utan sem innan, t.d. skiptum um þök, veggklæðningar, glugga, gler, hurðir, hvar sem er á landinu. Tilboð/tímavinna. Sími 91-624658 eða 91-31283. Jón og Ragnar. England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. 2 trésmíðameistarar m. langa reynslu í allskyns trésmíði og viðgerðum á húsum geta bætt við sig verkefnum, höfum verkstæðisaðstöðu, vel búnir tækjum. S. 50430,688130 og 985-23518. Tökum að okkur að steypa biiaplön og allt sem viðkemur húsaviðgerðum. Utve um einnig hraunhellur. Margra ára starfsreynsla. Komum á staðinn og gerum föst verðtilboð. S. 91-78013. Verktak hf„ simi 68.21.21. Steypuvið- gerðir - múrverk - trésmiðavinna - lekaviðgerðir - þakviðgerðir - blikk- vinna - móðuhreinsun glerja - fyrir- tæki með þaulvana fagmenn til starfa. Húseigendur, ath. Tökum að okkur alla almenna trésmíðavinnu. Tilb. eða tímav. Það borgar sig að versla við fagmenn. Sími 91-650423. Guðmundur. Körfubilaieiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.