Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Blaðsíða 8
ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993 Utlönd Raddirkvenna dýpriogkarl- mannlegri Raddir ástralskra kvenna eru dýpri og karlmannlegri nú en þær voru fyrir hálfri öld. Þetta er rakið til þátttöku kvenna í stjórnmálum og atvinnulífi. Til eru sýnishorn af kvenrödd- um frá órinu 1945 og segja radd- fræðingar að þær séu áberandi miklu hærri en kvenraddir nú á tímum. Taiið er að þessi breyting sé meðvituð því meira mark sé tekiö á djúpum röddum en háum. Reut«r Sex fangar barðir til dauða í fangauppreisn 1 Louisville: Dæmdir morðingjar drápu 6 félaga sína Sex fangar létu lífið í uppreisn sem gerð var í fangelsi í Ohio í Bandaríkj- ■BENEFMI^ NETTASTI OG LETTASTI ÞRÁÐLAUSIHANDFARSÍMI, NMT450, SEM VÖL ER Á Þyngd 500 g Mál 62x184x39 mm Rafhlaða endist í 15 klst. (80 klst. með notkun raf- hlöðuspara) og 1 'A klst. í símtöl. Hröð endurhleðsla rafhlöðu - 1 klst. Hleðslutæki 12 eða 220 V Skammvalsminni fyrir 99 nr. Hagkvæmt fyrirkomulag á tökkum og skýrar valmyndir Númeraboði tekur einnig skilaboð meðan á símtali stendur. Fjölmargir stillimöguleikar Úrvai aukahluta til að að- laga símann kröfum hvers og eins <Jx C. AMUNDASON HF, Bíldshöfða 18 - sími 687820 unum um páskana. Þá var átta fangavörðum haldið í gíshngu um tíma. Um hádegisbilið á páskadag voru fangaverðir kallaðir til að skakka leikinn í slagsmálum sem brutust út á meðal fanganna. Vörðunum tókst ekki að hemja afbrotamennina sem tóku átta verði í gíslingu. Að morgni annars páskadags höfðu þrír fanga- verðir verið látnir lausir en samn- ingaviöræður standa yfir um hina fimm sem enn er haldiö í gíslingu. í slagsmálunum, sem þróuðust í uppreisn, hafa a.m.k. sex fangar týnt lífi. Þeir voru barðir tii dauða af öðr- um fóngum. Alls gista um 760 glæpa- menn bygginguna þar sem óiætin brutust út en fangelsið allt hýsir ná- lægt tvö þúsund afbrotamenn. Tessa Unwin, talsmaður fangelsis- ins, segir að allmargir fangaverðir hafi slasast við reyna að róa fangana á sunnudaginn. Einn er handleggs- brotinn en flestir sluppu þó með marbletti og skrámur. Hún sagði ennfremur að nú væri reynt með öll- um ráðum að fá fangana til að gefast upp og láta þá fangaverði sem enn eru í haldi lausa. Hún vildi ekki gefa frekari upplýsingar fyrr en allir verðirnir væru sloppnir úr prísund- inni. Fangelsið, sem er í suðurhluta Ohio, hefur fram til þessa verið talið þjóna hlutverki sínu mjög vel en það flokkast sem öryggisfangelsi. Reuter Lögreglumenn í Ohio eru við öllu búnir í átökum sínum við uppreisnarseggina. Símamynd Reuter NYJASTA UTGAFAN I MS-DOS 6 - sú besta til þessa ■ Tvöföldun á geymslurými harba disksins. ■ Enn betri nýting á grunnminni. ■ Sérhönnun fyrir íslendinga: Fullkominn stu&ningur vib íslenska stafasettib. Enn betri stjórnun og öryggi í mebferö gagna. ■ Innbyggb hjálparforrit sem vinna samhæft undir Windows. ■ Einföld og örugg uppsetning sem þarfnast engrar sérþekkingar. Fyrir þá sem taka ákvöröun snarlega: tímabundib kynningarverb 6.942,- kr. EINAR j. SKULASON HF Grensásvegi 10, Sími 63 3000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.