Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Side 29
ísl Hálka og snjórryi pungfært ■—1 án fyristöðu ffl Hálka og m ófært — skafrenningur ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993 Leikhús hins vegar með þeim ósköpum gerð að hún skapar fleiri vanda- mál en hún leysir. Lygi kallar á nýja lygi og lygasaga, sem einn trúir, nægir ekki til að sannfæra þann næsta. Þegar loks hver ein- asti gestur í fínni veislu er flækt- ur í sinn eigin lygavef fer að verða tvísýnt um hvernig hægt verður að greiða úr flækjunni án þess að glæsilegur starfsferill bíði skaða af. Leikstjóri verksins er Asko Sar- kola en hann hefur í tvígang kom- ið hingað á listahátíð. Leikendur í verkinu eru Lilja Guðrún Þor- valdsdóftir, Öm Ámason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gests- son, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sig- urður Sigurjónsson, Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Bjömsdótt- ir, Randver Þorláksson og Þórey Sigþórsdóttir. Færðá vegum Flestir vegir eru færir þó víða sé spjór og talsverð hálka. Nokkrar leiðir vom þó ófærar snemma í Umferðin morgun. Það voru meðal annars Eyr- arfjall, Gjábakkavegur, vegurinn milh Kollafjarðar og Flókalundar, Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði og Mjóa- fjarðarheiði. Víða um land em öxul- þungatakmarkanir. Úr kvikmyndinni Stuttur Frakki. Stuttur Frakki Kvikmyndin Stuttur Frakki lýsir landinu með augum útlend- ings. Frakkinn Jean Phihppe- Labadie leikur franskan umboðs- mann sem sendur er til íslands th að sækja tónleika í Hölhnni með þekktustu hljómsveitum landsins og velja eina eða tvær þeirra th útgáfu. Vegna misskhn- ings er hann ekki sóttur á flug- völlinn og hefst þá þrautaganga hans þar sem hann kynnist sér- stæðum persónum, lýsi, íslensku brennivíni og besta fiski í heimi. Samhhða sögu Frakkans segir frá systkinum sem leikin em af Hjálmari Hjálmarssyni og Elvu Ósk Ólafsdóttur. Bíóíkvöld Með önnur stór hlutverk fara Eggert Þorleifsson, Öm Árnason og Randver Þorláksson. Hljóm- sveitir sem fram koma em Todmobhe, Sáhn, Bubbi, Ný dönsk, Sólin, Bogomh Font og Jet Black Joe. Leikstjóri er Gísh Snær Erlingsson, handrit gerði Friðrik Erhngsson. Nýjar myndir Háskólabíó: Kraftaverkamaðurinn Laugarásbíó: Hörkutól Stjörnubíó: Hetja Regnboginn: Ferðin til Las Vegas Bíóborgin: Stuttur Frakki Bíóhöllin: Konuilmur Saga-bíó: Hinir vægðarlausu Kjafta- gangur Þjóðleikhúsið mun á næstunni fmmsýna gamanleikritið Kjafta- gang eftir Neh Simon. Höfundur lætur verkið gerast í New York en í uppfærslunni hér gerist það á fahegu heimih efnhegs ungs athafnamanns á Seltjamarnesi. Þegar glæsilegur starfsferhl virð- ist vera að fara í vaskinn fyrir einskæra handvömm getur verið gott að grípa th lyginnar og vona aö aht fari á besta veg. Lygin er FÍM-salurinn, Garðastræti Leikendurnir í Kjaftagangi Ingvars E. Sigurðssonar. án Stykkishólmur CJ Ófært Höfn Núna stendur yfir sýning á teikn- ingum og málverkum listamanns- ins Baltasars í FÍM-salnum. Baltasar er fæddur í Barcelona og útskrifaðist frá listaháskólanum þar í borg. Að því loknulagöi hann Skemmtanalifió stund á grafíknám og fleiri hst- greinar í Bandaríkjunum og kynnti sér einnig freskutækni í Mexíkó. Baltasar fluttist th íslands árið 1961 og viðfangsefhi hans hafa síðarí ár tengst íslenskri náttúm, bók- menntum og goðsögum. Sýningin stendur th 19. apríl og er opin daglega frá klukkan tvö th sex. Baltasar sýnlr verk setn tengjast fslenskr) náttúru. Marie Curie. Hæfileikar eru ekkiallt Marie Curie, sem hlaut nóbels- verðlaunin í tvígang og uppgötv- aði radíum, fékk ekki að gerast meðhmur í hinni virtu frönsku akademíu af því aö hún var kona! Blessuð veröldin Djúp gröf Blackbird, höfðingi Omaha- indíána, var grafinn sitjandi á uppáhaldshestinum sínum! Stór hjörtu Gíraffahjörtu em 60 sentímetra löng og vega allt að tólf khóum! Hommamenning Á guhöld Aþenu var kynhverfa æðsta form ástarinnar því aðeins menn gátu komið fram á jafnrétt- isgrundvelh. Drekinn í miðpunkti Á kortinu má sjá stjömumerkið Drekann eins og menn gátu séð hann fyrir sér. Drekinn hlykkjast á milli Stórabjamar og Litlabjamar um Pól- stjömuna. Hann er eitt stærsta Stjömumar stjömumerki himinhvolfsins og nær yfir hvorki meira né minna en 120 gráður á himinhvolfinu. Drekinn er einstakur að því leyti að hann er ætíð á sama stað þar sem hann snýst um miðpunkt himin- hvolfsins. Th foma höfðu Kínveijar og Egypt- ar mikinn átrúnað á Drekanum og á timum faraóanna var stjaman Thuban pólstjama himins. Sólarlag í Reykjavík: 20.55. Sólarupprás á morgun: 6.00. Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.00. Árdegisflóð á morgun: 12.45. Lágfjara er 6-6 !ó stundu eftir háf- lóð. LITLIBJORN Kochab Miðpunktur himinhvolfsins Thuban • ★ • sCJ* a / ^ <7 . Drek * \ 'nn \ • —c? Karls vagninn j Ásta og Sigmar eignast son Ásta Benediktsdóttir og Sigmar flórða þessa mánaðar. Viö fæðingu Steingrímssoneignuðustsonþann vó hann 3356 grömm og mældist 48 sentímetrar. Systkini hans em Bamdacrsms Þau Amdis Auður og Gunnbjört '-ta.yau.w Þóra. Gengið Gengisskráning nr. 68. - 13. april 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63.030 63,170 64,550 Pund 97,886 98,103 96,260 Kan. dollar 50,070 50,181 51,916 Dönsk kr. 10,3098 10,3327 10,3222- Norsk kr. 9,3143 9.3360 9.3321 Sænsk kr. 8,3828 8,4014 8,3534 Fi. mark 11,0692 11.0937 10.9451 Fra. franki 11,7143 11,7403 11,6706 Beig. franki 1,9249 1,9291 1,9243 Sviss. franki 43,0989 43.1946 42,8989 Holl. gyllini 35,2527 35,3310 35,3109 Þýskt mark 39,6141 39,7021 39,7072 ft. líra 0,04068 0,04077 0,04009 Aust. sch. 5,6249 5,6374 5,6413 Port. escudo 0,4251 0,4261 0,4276 Spá. peseti 0,5481 0.5493 0,5548 Jap. yen 0,55641 0,55765 0,65277 Irskt pund 96,808 97,023 96,438 SDR «r 89,0116 89,2093 89,6412 ECU 77,1456 77,3169 76,8629 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ r 6 1 *, IO il r 13 i * J W~ JT" J zo Zl J Z2- Lárétt: 1 rökkur, 4 nöf, 7 mundar, 8 hvína, 10 blóm, 12 þegar, 13 gaddi, 16 or- sök, 18 kvæðis, 19 orku, 21 ilmefni, 22 boröaöi. Lóðrétt: 1 hta, 2 innan, 3 skraf, 4 spil, 5 lélegt, 6 sjór, 9 vegur, 11 rugli, 14 okkur, 15 asi, 17 þjálfa, 18 tón, 20 haf. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 orka, 5 sló, 7 fólska, 9 tjóni, 11 sá, 12 Þór, 13 apar, 15 nýrun, 17 raft, 19 niö, 20 púa, 21 eira. Lóðrétt: 1 oft, 2 ró, 3 klór, 4 asnar, 5 skip- un, 6 las, 8 fáráða, 10 Jóna, 12 þorp, 14 anir, 16 ýfa, 18 te.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.