Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1993, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1993 37 Þráinn Karlsson kemur við sögu í Leðurblökunni. Leður- blakan í kvöld er næstsíðasta sýningin á óperettunni Leðurblökunni hjá Leikfélagi Akureyrar og á morg- un er svo allra síðasta sýning á verkinu hjá þeim norðanmönn- um. Tónhstin er eftir Johan Strauss en textann sömdu Carl Haffner og Richard Genée. Böðvar Guð- mundsson þýddi verkið en Kol- brún Kristjana Halldórsdóttir leikstýrir. Leikhús Fjölmargir söngvarar og leikar- ar koma við sögu í uppfærslu Leikfélags Akureyrar. Ur fyrr- nefnda hópnum má t.d. nefna Jón Þorsteinsson, Ingibjörgu Mar- teinsdóttur, Guðrúnu Jónsdótt- ur, og Sigrúnu Magnúsdóttur. Og af leikurum húss eru það t.d. Sig- urþór Albert Heimisson, Bryndis Petra Bragadóttir og Þráinn Karlsson. Sýningar í kvöld: Leðurblakan. Leikfélag Akur- eyrar Kjaftagangur. Þjóðleikhúsið Kannski voru þessir sveppir flutt- ir inn frá Taiwan. Algjörirsveppir! Frá Taiwan er flutt út meira af sveppum en frá nokkru öðru landi. Fyrsta stórborgin! London er fyrsta borgin þar Blessuð veröldin sem íbúaflöldinn náði einni millj- ón. Ekki hræddar við mýs! Á átjándu öld var mjög vinstelt hjá þeim sem fylgdust með tísk- unni að ganga með falskar augabrýr gerðar úr músaskinni! íþróttir eru hættulegar Faðir Georgs þriðja, Frederick, varð fyrir krikket-bolta og lést! Besti elskhugi í heimi Þann 4. júní 1798 lést ævintýra- maðurinn Giacomo Casanova sem af mörgum var kallaður besti elskhugi í heimi. Casanova, sem svaf hjá hundruöum ef ekki þús- undum kvenna og flæktist í mörg hneykslismál, hafði þann starfa sem unglingur að vera aðstoðar- maður í kirkju! Færð á vegum Á Öxnadalsheiði er vegurinn gróf- ur. Á Fljótsheiði var í gær hámarks- öxulþungi 5 tonn og þá er Öxarfjarð- Umferðin arheiði enn lokuð vegna aurbleytu. Jeppaslóð er um Mjóafjarðarheiði og þá eru vegfarendur á leiðinni á milii'Dalvíkur og Ólafsfjarðar beðnir um að sýna aðgát. Þar er vegavinnu- flokkur aö störfum. rri • • • Tveir vinir: Pláhnetunni I kvöld ætlar Pláhnetan að koma fram á Tveimur vinum. Hljóm- sveitin mun aðallega kynna efhi af væntanlegri plötu, Speis, en inn á milli verður lætt vel völdum diskó- og rokkslögurum. Sem fjyrr verður Stefán Hilmars- son i fararbroddi en með honum í Pláhnetunni eru Ingólfur Guðjóns- son, Siguröur Gröndal, Ingólfur Sigurðsson og Friðrik Sturluson. Þeir sem missa af tónleikunum í kvöld geta heyrt í strákunum ann- að kvöld í Veitingahúsinu Firðin- um. Glaðbeittir liösmenn Piáhnehiimar. Hreða- vatn Hreðavatn er stórt vatn í fógru umhverfi. Veiðileyfl, sem fást í Hreðavatnsskála, gilda í helmingi vatnsins - noröurenda. Svæðið nær frá Æskuminni að vestan í Leiðar- skarð að sunnan. Umhverfi Fjöldi leyfðra stanga á dag er ekki takmarkaður en töluvert er af fiski í vatninu og er besti veiðitíminn á morgnana og kvöldin. Þá eru margar áhugaveröar gönguleiðir í nágrenni Hreðavatns. T.d. að fossinum Glanna eða upp á Grábrók sem er nánast við hhðina á Hreöavatnsskála. Sólarlag í Reykjavík: 23.39. Sólarupprás á morgun: 3.13. Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.23. Árdegisflóð á morgun: 06.44. Heimild: Almanak Háskólans. í Hreðavatni er hægt að krækja í vatnableikju og urriða. Upplýsingar í þessum dálki eru fengnar úr Veiðiflakkaranum sem Ferðaþjónusta bænda gefur út. Frumburður Esterar Sigurbergs- dóttur og Oddsteins Bjömssonar kom í heiminn sl. sunnudag. Ðamið, sem er reyndar strákur, fæddist kl. 16.41 og mæidist 52 sentímetrar og vó 3358 grömm. Billy Crystal leikur aðalhlutverk- ið í Gamanleikaranum. Gaman- leikarinn Billy Crystal leikur aðalhlut- verkið í Mr. Saturday Night eða Gamanleikaranum sem Regn- Bíó í kvöld boginn frumsýnir í dag. David Paymer leikur einnig stórt hlut- verk í myndinni en hann var jafn- framt tilnefndur til óskarsverð- launa fyrir frammistöðu sína. Sá fyrmefndi ætti að vera ís- lenskum bíógestum aö góöu kunnur. Billy Crystal hefur t.d. leikið í When Harry Met Sally og City Slickers og því til viðbótar er hann sennilega mörgum kunn- ugur fyrir hlutverk sitt í -sápuó- pemnni Löðri. í Gamanleikaranum segir frá manni sem orðinn er vinsælasti grínarinn (Stand up comic) í Bandaríkjunum. Leiðin á toppinn hefur þó ekki alltaf veriö auðveld og grinarinn hefur þurft að borga frægðina dým verði. Nýjar myndir Háskólabíó: Siglt til sigurs Laugarásbíó: Stjúpböm Stjörnubíó: Dagurinn langi Regnboginn: Gamanleikarinn Bíóborgin: Sommersby Bíóhöllin: Captain Ron Saga-bíó: Leikfóng Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 105. 4. júní 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,980 63,137 63,060 Pund 97.082 97.325 98.200 Kan. dollar 49,317 49,440 49,740 Dönsk kr. 10,2818 10,3075 10,2930 Norsk kr. 9.2845 9,3077 9,3080 Sænsk kr. 8,7383 8,7601 8,7380 Fi. mark 11,6168 11,6458 11,6610 Fra. franki 11.6816 11,7108 11,7110 Belg.franki 1,9161 1,9209 1,9246 Sviss. franki 44,0682 44.1683 44.1400 Holl. gyllini 35.0997 35,1874 35,2200 Þýskt mark 39,3781 39,4765 39,5100 ít. líra 0,04310 0,04320 0,04283 Aust. sch. 5,6001 5,6141 5,6030 Port. escudo 0,4092 0,4102 0.4105 Spá. peseti 0,5023 0,5036 0,4976 Jap. yen 0,58920 0,59070 0,58930 irskt pund 95,983 96,223 96,380 SDR 89,8278 90,0524 90,0500 ECU 76,7899 76.9819 76,9900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 busl, 6 haf, 7 grandi, 8 verk- færi, 2 nomir, 11 dreifi, 13 venjur, 14 elsk- aði, 15 lengdarmálseining, 16 átt, 17 gram- an, 20 tregir. Lóðrétt: 1 sæti, 2 skarð, 3 einungis, 4 tap, 5 útlisti, 6 ijóðstafir, 9 eydd, 12 bjálf- ar, 14 sár, 15 fljóti, 18 kindum, 19 fersk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 píanó, 6 sú, 8 öln, 9 æmti, 10 saggar, 12 seið, 14 gan, 15 umstang, 17 nit, 18 Ingu, 19 klénn, 20 aL Lóðrétt: 1 pössun, 2 íla, 3 angist, 4 nægð, 5 ómagann, 6 stranga, 7 úi, 11 öngul, 13 Emil, 16 tin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.