Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1993, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1993, Page 32
Frjálst,óháð dagblað L/ “ J '1 X í? *_ ^ 1? 1/1_________ / __ / Sló með hamri i andlit 15 ara stulku Ríkissaksóknari hefur geílð út sér stað á bílastæði við Sílakvísl hans, bak og höfuð, með þeim af- ákæru á hendur Ingólfi Þórði Möll- að kvöldi fóstudagsins 13. desemb- leiöingum að hann bólgnaði og er, 17 ára, búsettum í Reykjavík, er 1991 en Ingóifur var þá 15 ára. marðist vinstra megin í andliti, ri- fyrir grófar líkamsárásir á þrjú Hannerákærðurfyriraöhafasleg- spaðist og marðist á hálsi og marð- ungmenni í Árhæjarhveríi i des- ið þar 15 ára stúlku í andlitið með ist á kvið. ember 1991 og september 1992. hamri, fellt hana í jörðina og siegið Loks er Ingólfur ákærður fyrir Kraílst er refsingar og 230 þúsund hana liggjandi nokkur hnefahögg í að hafa slegið 14 ára drenginn króna skaðabóta fyrir einn ungl- andlitið og, eftir að stúlkan reis á hnefahögg i andlitið, veitt honum inginn sem hlaut varanlegan fætur, sparkað í kvið hennar svo tvö högg með hnénu í andlitiö svo augnskaða í árásinni. Á undan- að hún féll á ný í jörðina. aðhannféllíjörðinaogslegiðhann fornum árum hafa forráðamenn og Þá er Ingólfur ákærður fyrir tvær hnefahögg í hnakka með þeim af- foreldrar barna og unghnga í Ár- líkamsárásirátvodrengifóstudag- leiðingum að hann hlaut brot i bæjarhverfi kvartað undan Ingólfi inn 18. september 1992 viö Álakvísl augntóftarbotni, augnvöðvi og meintri áreitni hans við önnur en þá voru drengirnir 14 og 15 ára. klemmdist og hreyfigeta augans ungmenni. ' Ingólfur á að hafa slegið 15 ára skertist. Ingólfur Þórður er ákæröur fyrir drenginn með hnefanum í hnakk- -bjb þrjár líkamsárásir. Sú fyrsta átti ann og andlitiö og sparkað í brjóst Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Slmi €32700 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1993 Halldór Ásgrímsson: Fólk hefur trú á okkur „Þessar niðurstöður eru mjög líkar þeim niðurstöðum sem hafa verið úr könnunum að undanfórnu og sýna stöðugt fylgi Framsóknarflokksins um þessar mundir. Ég get að sjálf- sögðu ekki verið annað en ánægður með þessa könnun. Hún sýnir að fólk hefur trú á okkur í þeim erfiðleikum sem nú steðja að. Könnun sýnir einn- ig mikla óánægju með núverandi rík- isstjóm og það forystuleysi sem hún hefur sýnt,“ segir Halldór Ásgríms- son, varaformaður Framsóknar- flokks, um niðurstöður skoöana- könnunar DV sem birt er í blaðinu í dag. Ringulreið „Það er greinilegt að stjómarflokk- arnir fá skell og það kemur ekki á óvart. Fólk er greinilega óánægt með það stjórnleysi og þá ringulreið sem ríkt hefur á stjórnarheimilinu. Sam- kvæmt þessari skoðanakönnun fengjum við álíka mikið fylgi og við fengum í síðustu skoðanakönnun þannig að við megum vel við una. Við höfum verið harðar í stjórnar- andstöðu og teljum okkur hafa veitt _stjórninni eins mikið aðhald og þarf. 'Þessar niðurstöður em bara endur- speglun á óánægju fólks með hegðun stjórnarinnar," segir Kristín Einars- dóttir, þingkona Kvennahstans. „Þessi niðurstaða staðfestir þann styrk sem Alþýðubandalagið hefur haft í undanfornum könnunum og sýnir ef eitthvað er að flokkurinn er enn að styrkjast. Hún sýnir líka ótví- rætt að ríkisstjórnin hefur hvorki hljómgmnn, stuðning né bakhjarl hjá fólkinu í landinu. í ljósi þeirra miklu erfiðleika sem hér eru sannar þessi könnun það sem ég sagði við forsætisráðherra í gær að ef á að tak- ast á við vandamál sem hér eru verð- ur að leita breiðari samstöðu en fæst í þessari rikisstjórn," segir Ólafur ' Ragnar Grímsson, formaður Alþýðu- bandalagsins. Spurt að leikslokum „Hvaö fylgi flokkana varðar þá veröur spurt að leikslokum. Það er eðhlegt að fólk sé óánægt við þær erfiðu aöstæður sem eru í þjóðarbú- inu. Alþýðuflokkur og Sjálfstæöis- flokkur munu ná vopnum sínum því kjósendur kunna að meta ábyrgð og festu. Það er það sem þessi ríkis- stjóm hefur sýnt. Framsóknarmenn og stjórnarandstaðan eiga eftir að upplifa þá kvöl og angist sem fylgir því að telja sér trú um að þeir vinni kosningar með skoðanakönnunum," segir Karl Steinar Guðnason, þing- >maöur Alþýðuflokksins. -Ari/GHS Hér eru kafarar við höfnina í Ólafsvík við leit að Charles Agli Hirt. Leitin hefur ekki borið árangur og hefur henni verið hætt. DV-mynd Ægir Þórðarson Einar K. Guöfinnsson: Mjög alvarleg staða Sjálf- stæðisflokks „Ég tel að þessar niðurstöður stað- festi þær kannanir sem gerðar hafa verið upp á síðkastið og sýna mjög alvarlega stöðu Sjálfstæðisflokksins. Það sem fyrst og fremst kemur fram er að okkur sjálfstæðismönnum hef- ur ekki tekist aö koma til skila þeim nauðsynlegu hlutum sem við höfum verið að gera til að bregðast við þeim mikla efnahagsvanda sem þjóðin á í. Það sem vekur hins vegar sérstaka furðu mína er að Framsóknarflokk- urinn heldur sterkri stöðu sinni, því sá flokkur hefur ekkert raunhæft lagt fram til efnahagsumræðunnar, nema kannski kvak um erlendar lán- tökur," sagði Einar Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í morgun um niðurstöður skoðana- könnunar DV sem birt er í dag. -BM Sauðárkrókur: Harður árekstur Tveir voru fluttir í sjúkrahús á Sauðárkróki eftir harðan árekstur jeppa og fólksbfls klukkan 8 í morg- un. Annar ökumannanna er tahnn talsvert slasaður en hinn er tahnn hafa sloppið með minni háttar meiðsl. Það tók lögregluna um hálf- tíma að ná ökumanninum úr jeppan- um sem valt en báðir bílar eru taldir ónýtir. Slysið varð á mótum Hólmagrund- ar og Strandvegar á Sauðárkróki. -pp 15áraókástaur 15 ára stúlka ók á staur á Flugvah- arvegi um klukkan tvö í nótt. Stúlk- an er grunuð um að vera ölvuð og tekið bíl foreldra sinna í óleyfi. Bíll- inn er mikið skemmdur en stúlkan ómeidd. Leitinni hætt Árangurslausri skipulagðri leit að Charles Agh Hirt var hætt í Ólafsvík og nágrenni í gærkvöldi. Öruggt er að hann var á ferð í Ól- afsvík en ökuskírteini hans fannst í húsagarði í bænum í gærkvöldi. Búið er að þaulkanna leitarsvæðið en ekki hefur til hans sést á Snæfellsnesi frá því á þriðjudag. Sem fyrr biður lögregla alla þá sem geta gefið upplýsingar um ferðir Charles Egils Hirt að hafa samband við lögregluna í Kópavogi eða ÓMs- vík. Ahar upplýsingar séu vel þegn- Þá eru Ólafsvíkingar beðnir að ar. leita vel í bænum að Charles Agli Hirt. -pp 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Veðriðámorgun: Hiti 5-12 stig Á morgun verður norðaustlæg eða breytileg átt, víða gola en sums staðar strekkingur norð- vestanlands. Bjart með köflum suövestarflands en skýjað að mestu í öðrum landshlutum. Skúrir verða suðaustan- og aust- anlands og einnig sums staðar fyrir norðan. Hiti 5-12 stig. Veðrið 1 dag er á bls. 36 LOKI Er nema von að Davíð vilji fá stjórnarandstpðuna til liðsviðsig? TVÖFALDUR1. vinningur Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sóiarhringinn. 3.000 krónur. QFenner Reimar og reimskífur PoMlxpyi Suóuriandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.