Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 Fréttir Þörf fyrir sérkennslu í grunnskólum Reykjavíkur mjög mismunandi: Fjórða hvert barn í Breið- holti þarf nast sérkennslu Samkvæmt mati skólayfirvalda þarf um fimmta hvert barn á grunn- skólaaldri í Reykjavík á sérkennslu að halda. Þörfin fyrir þessa kennslu er hins vegar mjög mismunandi eftir borgarhverfum eins og sést á með- fylgjandi mynd. Best er ástandið í vesturbæ og miðbæ en sérkennslu- þörfin eykst eftir því sem austar dregur og er langmest í Breiðholti þar sem fjórða hvert bam þarf á sér- kennslu að halda. Stuttar fréttir Útlit er fyrir að aflaverðmæti upp á um 2 milljarða króna rnuni glatast á þessu ári þar sem ekki hefur tekist aö veiða upp í útgefna kvóta. Um er að ræða fisk sem ekki má eða er hægt að flytja milli kvótaára. Mbl. greinir frá. 400 pör bíða Hátt í 400 pör bíða nú eftir glasafijóvgunarmeðferð og hefur biðtíminn eftir meðferð lengst úr einu ári í tvö á skömtnum tíma. Gengisfelling? Ríkisstjómin ræöír úreldingu, lánalengingar og gengisbreyt- ingu sem úrræöí gegn vanda sjáv- arútvegsins. Samkvæmt heimild- um Mbl. Smjörlíkisinnfiutn- Fjármáiaráöuneytið telur inn- flutning smjörlikis i samræmi við lög. Deila hefur staðið um málið milli viðskipta- og landbúnaðar- ráðuneyta. Ákveðiö hefur veriö að leggja jöfnunargaid á þennan innflutning. Staða banka versnar Lausaíjárstaða inniánsstofn- ana hefur rýmað um 2,4 miiljaröa fyrstu 5 mánuði ársins og útlán til fyrirtækja hafa aukist en sparnaður minnkað skv. Mbl. Steypustöðin hf. hefur kært Iönlánastjóð til Samkeppnis- stofnunar vegna afskipta sjóðsins af gjaldþroti Óss-húseininga. Al- þýöublaðið greinir frá, Horfur eru á að hallínn á ríkis- sjóði á þessu ári verði urn eða yfir 13 milljarðar en ekki rúmir 6 milljarðar eins og gert var ráö fVrir í fjárlögum Tíminn greinir frá. Framvegis verður stofnunum of fyrirtækjum aöeins heimilt að taka 50% Jauna upp í meölags- skuld en ekki 75% eins og verið hefur. VerslunarráðíEB Verslunarráð vUl að ísland gangi í EB og að ríkisstjórnin gangist fyrir sérstakri úttekt um möguleikann á aðild og hvað að- ild heíði í fór með sér. -Arí - sérkennsluþörfin eykst eftir því sem austar dregur í borginni Þörf barna fyrir sérkennslu getur stafað af mjög mismunandi ástæö- um, þar á meðal námserfiöleikum og erfiðum félagslegum aðstæðum. Kannaðar voru ástæður sérkennslu- þarfar og í ljós kom aö í Breiðholti eru erfiðar félagslegar aöstæður ein aðalástæðan. Þessar niðurstöður voru kynntar skólastjórum fyrir skömmu. Arthúr Morthens er forstöðumað- ur kennsludeildar Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og hefur tekið þessar tölur saman. „Skýringin á þessu er sennilega tvíþætt. Það getur verið að félagslegt umhverfi bama í vesturbæ sé sterkara en annars staðar í borg- inni en það kemur einnig til greina að öryggisnetið, til dæmis í Breið- holti, sé þéttara þannig að þörfin komi þar betur í ljós. En skýringin er sennilega blanda af þessu tvennu,“ sagði Arthúr. -bm Sérkennsla víðtæk 4000 3500 lEínFögljá má m^rkenhsiúþöriTReyRjávíR víÖtæk, plnjF" munandi sé milli hverfa. Af 11.720 grunnskóla- TtmtrarrraTr^a09Ts§rttértn^^ eða 20,55%. Vestur- og Miðbær Austurbær Árbær-Grafarvogur Breiðhojt ECl Seltzer til að bjargar Islensku bergvatni tímabundið: Lánastofnanir berjast við halda verksmiðjunni hér - segir Davíð Scheving Thorsteinsson bregðuráieik Borgarfulltrúar létu sig ekki vanta þegar Fjölskyldugarðurinn var opnaður í gær. Hér sést borgarstjórinn, Markús örn, spreyta sig á heldur óvenju- legu hjóli. DV-mynd Brynjar Gauti Breska fyrirtækið Seltzer ltd. í Bretlandi, sem selur og markaðsset- ur Seltzer drykkina þar ytra og hefur þegar varið nálægt 50 milljónum í markaðssetningu á vatni frá ís- lensku bergvatni í Bretlandi, íhugar sterklega að koma með hlutafé tíma- bundið til að tryggja áframhaldandi starfsemi íslensks bergvatns þangað til varanleg lausn finnst. Fjárhags- staða fyrirtækisins er míög aivarleg og gæti dregið stærsta lánardrottin sinn, Sól hf., með í failinu. Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Sólar hf., sem á helmingshlut í íslensku bergvatni, segir að það séu gífurlegir viðskipta- hagsmunir í húfi fyrir eigendur Seltzer að varan haldi áfram að ber- ast hnökralaust til Bretlands. Vatnssala íslensk bergvatns i Bandaríkjunum hefur gjörsamlega brugðist en vel hefur hins vegar gengið hér heima og í Bretlandi. Dav- íð segir að fjárfest hafi verið í vélum til framieiðslunnar miðað við mark- aðsáætlanir sem kanadískur meðeig- andi, sem á helmingshlut á móti Sól, lagði fram! Þær áætlanir brugðust gjörsamlega. „Það er unnið að því höröum hönd- um af hálfu íslenskra lánastofnana, Iðnlánasjóðs, Iðnþróunarsjóös, ís- landsbanka og Glitnis að berjast fyr- ir því að vatnsverksmiðjan verði kyrr á íslandi. Þá munu Bretarnir leggja fjármuni í fyrirtækið. Staða Sólar er algjörlega háð því að þetta gangi eftir,“ segir Davíð. -Ari Gamlar deilur 1 Fríkirkjusöfnuðinum: Óvægin og niðrandi aðdróttun í orðinu „hryðjuverkastarfsemi" - er staðfesting Hæstaréttar á dómi undirréttar j Hæstiréttur dæmdi í gær í gamalli ritdeilu milli Gísla G. ísleifssonar, fyrrum formanns Fríkirkjusafnaðar- ins, og þáverandi varaformanns, Bertu Kristinsdóttur, sem upp kom í júlí 1988 vegna brottreksturs sr. Gunnars Bjömssonar úr söfnuðin- um. Undirréttur dæmdi ummæli Gísla um Bertu dauð og ómerk og dæmdi hann til að greiða henni miskabætur. Þessu undi Gísh ekki og áfrýjaði til Hæstaréttar. Hæsti- réttur hefur nú staðfest dóm undir- réttar og segir í dómi að ummæli Gísla í blöðum um að Berta hafi stundað „hryðjuverkastarfsemi í söfnuðinum" séu óvægin og niðrandi aðdróttun sem séu ekki réttlætt og því óviðurkvæmileg. Þá var Gísli dæmdur til að greiða Bertu 30 þús- und krónur í miskabætur auk vaxta og 140 þúsund í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti. Hatrammar deilur fóru fram í Frí- kirkjusöfnuðinum fyrir 5 árum um störf sr. Gunnars Bjömssonar. Gísli, sem studdi séra Gunnar, og Berta stóðu meðal annars í blaðaskrifum þar sem Gísli sagði í grein í Morgunblaðinu að hún stundaði hryðjuverkastarfsemi í söfhuðinum. Hæstiréttur dæmir þessi ummæli dauð og ómerk. Sératkvæði Péturs Kr. Máhð dæmdu hæstaréttardómar- amir Hjörtur Torfason, Garðar Gíslason og Pétur Kr. Hafstein. Pétur skilaði sératkvæði þar sem hann taldi að sýkna bæri Gísla. í rökstuðn- ingi sínum segir Pétur meðal annars aö orðið „hryðjuverkastarfsemi" sé líkingamál sem notað sé með mynd- rænum hætti og teljist innan marka tjáningarfrelsis. Einnig segir í sératkvæði Péturs: „Þau ummæli, sem ómerkingar er krafist á, vom látin falla í hatrömm- um deilum um safnaðarstarf í Frí- kirkjunni. Þær deilur vora opinber- aðar í fjölmiðlum, og virðist hvorug hinna stríðandi fylkinga hafa kostað kapps um að halda þeim innan vé- banda safnaðarins. Þannig voru hin umdeildu orð áfrýjanda (Gísla) við- höfð í svargrein við greinargerð safn- aðarstjómar í víðlesnu dagblaði, þar sem meðal annars var vegið aö heiðri áfrýjanda sem fyrmm formanns Frí- kirkjusafnaðarins. Stefnda (Berta) var ein höfunda þessarar greinar- geröar. Er óhjákvæmilegt að meta ummæhníljósiþessa.“ -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.