Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Page 7
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 7 dv Sandkom íslenskum knattsp\Tiiu- fiklumcrí fersku nunm l4-2tapislend- iiiíjagegnDon- um árid 1967. Núna, rúmum aldarfióröungi ■uöar, muna sjálfsagtenn tleiri fiklai' eftir síðustutveim- urleikjumVík- inga í l. deild. í'yrst var 10-1 burst gegn Skagamönnum um síðustu helgi og síðan 4-1 tap fyrir Fram á mið- vikudagskvöid. Eflokatölurþessara leikja eru lagðar saman þá kemur út taian 14-2, Vikingi í óhag. Miðað viö þetta ætti landsiiðsþjálfari íslendinga S knattspymú, Ásgeir Eliasson, stór- lega að vara sig á að velja leilcmenn úr röðum Víkinga í landsliðið svo martröðin gegn Dönum endurtaki sig ekki! Tyggur á felgunni ísiagsmálumá ísafirði a dog- unumhefur inargt horiða gömact marka máfréttVest- firska frétta- biaðsíns. Þar segirfrámanm scmkom ilög- regiustöðina eftiraðhafa fengiðsvi) kjaftinn að falskar tennur í efri gómí brotnuðu í mél. Og eins og þeim er lagið á Vestfirska endar fréttin á þennan hátt: „Var manninum hiö snarasta komiðtiUæknis til skoðun- ar. Haim mun þurfá að tyggja á felg- unni um sinn meðan tannsmiður smíöar nýtt stell uppíann. “ Já, þeir kunna aðkoma fyrir sig orði fyrir vestan! Pissudúkkan ÖssurSkarp- héðinssoiumi- hveifisráð- herraerþegar orðinn yfiriýs- ingagla’ðurí gölmiölum og tjölmiðlafikiar getakæstmeir ennokkru sinni. í viðtali viðllV ádog- unumsagðíst hannekkiætla að fara inn i rikisstjórn Davíös Odds- sonar tilað sitja þar sem einhver pissudúkka. Við þessi ummæli fóru hagyrðingar af stað og eftirfarandi vísa barst Sandkomsritara á dögun- um: Andríkið mig er að trylla upp á .mig er vert aö púkka, segirössurundirtylla, öðru nafiii pissudukka. Kjúklingur eftir mjaltir Menningin blómstrarvíð- areniliöfuö- borginm.í Sunnienska fréttablaðinu ernýlegasagt fraopnun ný> kjúklingastaö- aráSelfossi. Eigandistaðar- inserspurður hvemigí ósköpunum honum haíi dottið i hugað opna kjúklingastað á Selfossi. Hann svarar þvítilað ef slíkt gangi ekki á Selfossi þá gangi það ekki utan Elliðaánna. Eigándninlýsir stóm markaðssvæði í kringum Selfoss og spyr síöan: „Er tfi dærais ekki alveg upplagt fyrir sveitafólkið að renna hingað eftir mjaltir og fa sér kjúkling?" Þetta myndi kallast bráðsnjöll markaðs- setning og ekki margir bisness-menn sem hafa lýst þvi yfir að þeir ætli að gera út á kúabændur. Ilmsjén: Björn Jóhann Bjömsson Fréttir Bjame Reuter fær bamabókaverðlaun Norðurlanda: Vigdís af hendir verðiaunin Danska rithöfundinum Bjame Reuter verða afhent barnabókaverð- laun Norðurlanda við athöfn í Hveragerði30. júní. Vigdís Finnboga- dóttir, forseti Islands, mun afhenda verðlaunin. Verðlaunin veita samtök skóla- bókavarða á Norðurlöndum. í vaii sínu studdist dómnefndin meðal annars við bækur Bjarne Reuters um drenginn Buster sem þykja afbragð barna- og ungbngabóka sem gefnar hafa verið út á Norðurlöndum síð- ustu tvo áratugi. Þykir mikil lifsgleði og lífsvilji koma fram í bókunum um Buster sem hefur trúðinn aö fyrir- mynd. Þykir Bjame setja upplifanir sínar þannig á blað að einu gildi hvort lesandinn er fæddur í Houston eða Hveragerði, þær höíði til allra. Bjame Reuter er virtur rithfófund- ur í heimalandi sínu en eftir hann liggja skáldsögur, farsar, kvæðasöfn, spennusögur og ævintýri auk hand- rita fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Mörg handrita hans hafa verið fest á filmu undir stjórn leikstjórans Bille Augusts. Þar á meðal er kvikmyndin Trú, von og kærleikur (Tro, háb og kærlighed). -hlh SAM\ lil SAMI a n i iinim ixi iii-iiiirrrmiixiimrL: SAM immimimiiiiniinininmimi: • SAM niiriniTiiiiiiiinmi imnnirmii FÆDD í GÆR HX HOLLYWOOD PICTLRLSc SÝND í SAGABÍÓIKL. 5.7.9 0G11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.