Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 Matreiðslumaður óskast á veitingastaö á Akureyri. Nánari upplýsingar í sima 96-12690, Páll eða Hlynur. Þarf að geta byijað strax. Það borgar sig að vera áskrifandi I sumar! Áskriftarsíminn er Nauðungarsala Á nauðungarsölu sem fram á að fara við Bílageymsluna, Skemmu v/Flugvallarveg í Keflavík, föstudaginn 9. júlí nl. kl. 16.00 hefur að kröfu ýmissa lögmanna og innheimtumanns ríkissjóðs verið krafist sölu á eftirtöldum bifreiðum: A-10502 B-1479 BL-631 BV-534 DS-610 E-73 ED-334 EN-517 EÞ-116 FL-050 FP-006 FZ-830 G-17230 G-27521 G-7998 GJ-983 GK-298 GU-694 GV-120 GÞ-112 GÞ-185 GÞ-323 GÞ-851 HA-117 HA-817 HB-600 HE-881 HP-290 HU-066 HY-894 HÞ-135 IE-352 IF-212 10-169 10-831 IS-363 IX-489 JA-740 JB-501 JK-708 JK-929 JL-494 JT-442 JX-013 K-1582 KB-348 KD-391 KE-435 KF-114 KT-969 KU-891 LA-455 MC-608 MD-184 MS-409 PS-514 PT-830 R-19719 R-34318 R-38389 R-46353 R-47791 R-48761 R-53295 R-59007 R-74843 R-76306 R-76312 R-8973 SJ-015 TK-234 TK-633 UJ-061 UK-253 VJ-629 VS-526 X-178 X-3737 XI-292 Y-16439 Y-16852 ZM-573 ZY-174 Þ-2559 Þ-825 Ö-10022 Ö-10499 Ö-10631 Ö-1768 Ö-1885 Ö-2345 Ö-2680 Ö-4280 Ö-443 Ö-4474 Ö-4789 Ö-5308 Ö-5439 Ö-5618 Ö-6262 Ö-6451 Ö-6717 Ö-7360 Ö-9693 Ö-7457 ÖT-108 Ö-8210 Ö-8401 Ö-8530 Ö-9471 Ennfremur verða seld sjónvarps- og myndbandstæki o.fl. lausafjár- munir. Athygli skal vakin á því að nauðungarsala á hluta af lausafjármunum verður flutt skv. nánari upplýsingum á uppboðs- stað. Greiðsla skal innt af hendi við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Keflavík 24. júní 1993 Átta heittrúaðir múslímar voru i gær leiddir fyrir alrikisdómstól í New York sakaðir um hafa ráðgert meðal ann- ars morð á framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og sprengjuárás gegn aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna í NewYork. Simamynd Reuter Samsærismenn múslíma gripnir Öryggiseftirlit í New York hefur verið hert í kjölfar handtöku átta ísl- amskra bókstafstrúarmanna sem meðal annars eru grunaðir um að hafa ætlað að myrða framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna, SÞ, og forseta Egyptalands í sumar. Bandaríska alríkislögreglan, FBI, kvaðst hafa frétt af áætlunum mús- límanna átta í maí. Samkvæmt sjón- varpsstöðinni CBS voru fimm mann- anna aö blanda sprengiefni þegar lögreglan lét til skarar skríða gegn þeim í gær. Sprengiefnin voru sömu gerðar og þau sem ollu miklu tjóni í World Trade Center fyrr á þessu ári þegar sex manns létu lífið. Verið er að rannsaka tengsl hinna gripnu við blinda, egypska heittrú- arklerkinn Omar Abdul Rahman sem hvatt hefur til að Egyptalands- forseta verði steypt af stóli. Rahman sagði í gær að meintur foringi hinna gripnu hefði verið þýðandi sinn. Rah- man boðaði fréttamenn á sinn fund og lýsti því yfir að Bandaríkjamenn gætu ekki kallað hann til ábyrgðar fyrir það sem gerist í hinum ýmsu borgum. „Fyrirlestrar mínir og ræð- ur hvetja engan til verka,“ sagði hann. Auk Egyptalandsforseta, Hosni Mubaraks, og framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, Boutros Bout- ros Ghali, var þingmaðurinn Alfonse D’Amato á dauðalista hinna gripnu. Hann er mikiU stuðningsmaður Isra- els og andvígur innflutningi múslíma til Bandaríkjanna. Hinir gripnu ráð- gerðu að sögn lögreglu sprengjuárás á aðalstöðvar Sameinuðu þjóðanna og aðalstöðvar FBI í New York. Sprengjuárás var einnig ráðgerö í einhveríum af göngunum milh New Jersey og Manhattan undir Hudson- fljóti þar sem tugir þúsunda aka um á hverjum degi. Reuter, TT Uppboð Uppboð munu byrja á skrífstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir á effirfarandi eignum: 6 hektara spilda úr landi Sjávarhóla Kjalamesi, þingl. eig. Helgi Haralds- son, gerðarbeiðandi Rafinagnsveita Reykjavíkur, 29. júní 1993 kl. 13.30. Krókháls 1, þingl. eig. Bílaumboðið hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður 29. júní 1993 kl. 10.00.___________________ Krummahólar 2, 6. hæð E, þingl. eig. Eiríkur Steingrímsson og Hersilía Thoroddsen, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður félags starfsfólks í veitingahús- um, 29. júní 1993 kl. 13.30. Kvistaland 23, þingl. eig. Guðmundur Ingimundarson, gerðarbeiðandi Toll- stjórinn í Reykjavík, 29. júní 1993 kl. 10.00.____________________________ Langholtsvegur 90, rishæð, þingl. eig. Elías Rúnar Sveinsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissj. Dagsbr. og Fram- sóknar og Trésmiðafélag Reykjavík- ur, 29. júní 1993 kl. 10.00. Laugarásvegur 2, þingl. eig. Birgir Amar, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 29. júní 1993 kl. 10.00,' Laugateigur 48, 1. og 2. hæð, þingl. eig. Ingi Tryggvason, gerðarbeiðendur Sparisjóður Suður-Þingeyinga og ís- landsbanki hf., 29. júm' 1993 ld 10.00. Laugavegur 22A, hluti, þingl eig. Jón- ína Ema Guðlaugsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 29. júní 1993 kl. 10.00. Laugavegur 24B, hluti, þingl. eig. Axel S. Blomsterberg, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 29. júní 1993 kl. 10.00._____________________ Laugavegur 82, hluti, þingl. eig. Pétur Ágústsson og Þorbjörg Steinaredóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 29. júní 1993 kl. 10.00. Laugavegur 116-118,1. hæð og kjall- ari í húsi E, þingl. eig. Rauðará hf., gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 29. júm' 1993 kl. 10.00.____________ Logafold 69, þingl. eig. Gústaf Níels- son, gerðarbeiðendur Haraldur Har- aldsson, Kreditkort hf. og Lífeyris- sjóður lækna, 29. júm' 1993 kl. 10.00. Meðalholt 14, 2. hæð austurendi, þingl. eig. Jóhanna M. Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, 29. júní 1993 kl. 10.00. Melsel 14, þingl. eig. Gunnar Sigur- bjartsson, gerðarbeiðandi íslands- banki h£, 29. júní 1993 kl. 10.00. Mýrargata trésmiðja, þingl. eig. Dani- el Þorsteinsson og Co, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 29. júm' 1993 kl. 10.00._____________________ Mýrargata, Daníel Þorsteinsson, þingl. eig. Daniel Þorsteinsson og Co, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 29. júní 1993 kl. 10.00. Möðrufell 5, 3. hæð t.v., þingl. eig. HaUdóra H. Jóhannesdóttir, gerðar- beiðendur Landsbanki íslands, Spar- isj. Reykjavíkur og nágr. og Verðbréf- am. íslandsbanka, 29. júní 1993 kl. 10.00.______________________________ Möðrufell 13, 4. hæð t.v., þingl. eig. Elsa Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag íslands, 29. júní 1993 kl. 10.00. Nesbali 92, Spltjamamesi, þingl. eig. Finnbogi B. Ólafsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 29. júní 1993 kl. 10.00. Nesvegur 63, hluti, þingl. eig. Axel Mechiat, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Innheimtu- stofiiun sveitarfélaga, 29. júní 1993 kl. 10.00.______________________________ Nesvegur 80, hluti, þingl. eig. Asdís Hildur Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Eft- irlaunasjóður FÍÁ, 29. júní 1993 kl. 10.00.______________________________ Reyðarkvísl 3, hl. 32%, þingl. eig. Sig- urður Lyngberg Magnússon, gerðar- beiðendur Glitnir hf., JVJ hf., Lífeyr- issj. Dagsbrúnar og Framsóknar og Ósal, varahlutaverslun, 29. júní 1993 kl. 10.00.__________________________ Reynimelur 90, 2. hæð t.v., þingl. eig. Erlendur Pétursson, gerðarbeiðandi íslandsbanki h£, 29. júní 1993 kl. 13.30. Rjúpufell 35, 044)2, þingl. eig. Kristj- ana Guðbjartsdóttir, gerðarbeiðandi Byko hf., 29. júm' 1993 kl. 13.30. Sefgarðar 12, Seltjamamesi, þingl. eig. Viggó Pálsson, gerðarbeiðandi Fjárfestingarfélagið-Skandia hf., 29. júni 1993 kl. 13.30.________________ Síðumúli 21, 1. hæð í álmu við Sel- múla, þingl. eig. Endurskoðun/bók- haldsþjónusta h£, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Islandsbanki hf., 29. júm' 1993 kl. 13.30.____________ Skeiðarvogur 71, þingl. eig. Þorkell Hjörleifsson, gerðarbeiðanch Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, 29. júní 1993 kl. 13.30. _________________ Skeifan 5, hluti, þingl. eig. Sigríður Þorbjamardóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Toll- stjórinn í Reykjavík, 29. júní 1993 kl. 13.30. Skeifan 11, þingl. eig. Árgerði hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 29. júní 1993 kl. 13.30. Skeifan 11, austasti hluti að sunnan- verðu, þingl. eig. Dekkjahúsið h£, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 29. júni 1993 kl. 13.30. Skúlagata 40, 04-04, þingl. eig. Svein- björg Vilhjálmsdóttir og Georg Ámundason, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Tollstjórinn í Reykjavíkög Islandsbanki hf., 29. júní 1993 kl. 13.30._____________________ Sporhamrar 6-8, hluti, þingl. eig. Am- ljótur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, 29. júní 1993 kl. 13.30.__________________________ Stangarholt 10, 024)1, þingl. eig. Magnús Magnússon og Sigurlaug Lárusdóttir, gerðarbeiðendur Húsa- einangrun s£, Tollstjórinn í Reykjavík og íslandsbaíiki h£, 29. júní 1993 kl. 13.30.______________________________ Stíflusel 6, hluti, þingl. eig. Guðbrand- ur Einarsson og Helga Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykja- vík, 29. júní 1993 kl. 13.30. Stórholt 37, kjallari, þingl. eig. Þor- kell Ólafsson, geiðarbeiðendur Jón Ólafsson hrl. og Sólveig Ebba Ólafs- dóttir, 29. júm' 1993 kl. 10.00. Strandasel 3,014)3, þingl. eig. Guðrún Flosadóttir, gerðarbeiðandi Húsfélag- ið Strandaseh 3,29. júm' 1993 kl. 13.30. Suðurhólar 28,02-01, þingl. eig. Krist- ín Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjórinn í Reykjavík, 29. júní 1993 kl. 13.30.______________________________ Súðarvogur 7, hluti, þingl. eig. H-101 h£, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 29. júní 1993 kl. 13.30. Torfufell 12, þingl. eig. Arthur Ragn- arsson, gerðarbeiðandi Sameinaði líf- eyrissjóðurinn, 29. júní 1993 kl. 13.30. Vallarás 2, hluti, þingl. eig. Höskuldur Einarsson, gerðarbeiðandi Tollstjór- inn í Reykjavík, 29. júní 1993 kl. 13.30. Vatnagarðar 4, vesturhl. 1. hæðar og pallhæðar, þingl. eig. Snorri Þórisson og Jón Þór Hannesson, geiðarbeið- andi Iðnþróunarsjóður, 29. júní 1993 kl. 13.30.__________ Veghús 31, 9. hæð t.h., þingl. eig. Guðrún Róshildur Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykja- vík, 29. júni Í993 ld. 13.30.____ Þokkabakki 8, hluti, Mosfellsbæ, þingl. eig. Karl Friðrik Kristjánsson, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, 29. júní 1993 kl. 10,00,__________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á effirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Langholtsvegur 112B, þingl. eig. Guð- rún Guðmundsdóttir og Haukur Kristinn Ámason, gerðarbeiðendur Gunnar Hálfdánarson, Kaupþing hf. og Landsbanki íslands, 29. júní 1993 kl. 16.00,_______________________ Laugavegur 61-63, hluti, þingl. eig. Gunnar B. Gunnarsson, gerðarbeið- endur Kaupþing hf. og rflussjóður, 29. júm' 1993 kl. 15.00. Rauðarárstígur 1, hluti, þingl. eig. Ragnar Borg, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunarmanna og íslandsbanki hf., 29. júní 1993 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.