Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Qupperneq 15
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 15 Rennsli um Dettifoss - meö og án virkjunar Undanfama daga hefur nokkuð veriö rætt um hvort og hvemig virkja eigi Jökulsá á Fjöllum og hvaða áhrif slíkt hefði á Dettifoss. Margir virðast halda að ekkert vatn verði í fossinum ef svokölluð Austurlandsvirkjun verði að veru- leika, en þar er gert ráð fyrir að veita Jökulsá á Fjöllum og Kreppu úr farvegi sínum rétt norðan við fjallið Upptyppinga. í þessari stuttu grein er reynt að skýra út hvernig hægt er að virkja Jökulsá á Fjöllum án þess að eyðileggja Dettifoss. Rennsh um Dettifoss er auðvelt að sjá á meðfylgjandi Unuriti er sýnir heildarrennsli Jökulsár við Grímsstaði á Fjöllum yflr árið. Þar sést að gmnnvatnsrennsh (linda- rennsU) í Jökulsá á móts við Grímsstaði er alltaf um 100 rúm- metrar á sek. Af þessu lindavatni kemur nálægt þriðji hluti fram norðan við Upptyppinga, svo að rúmiega 30 rúmmetrar á sek. færu alltaf um Dettifoss. Hæfilegt rennsli fyrir ferðamenn Á þeim tíma er ferðamenn flykkj- ast að Dettifossi (mn 10 vikur á ári) þarf að vera hæfilegt vatn í fossinum og væri hægt að sjá fyrir þvi með framhjárennsU við veitu- mannvirkin við Upptyppinga. TU að svara því hve mikið vatn þarf að vera í Dettifossi um ferða- mannatímann hafa verið teknar myndir af Dettifossi í nokkur ár við mismunandi rennsh. Sam- kvæmt þeim virðist svo sem rennsUð 150 rúmmetrar á sek. sýni nokkuð venjulegt útUt fossins að sumarlagi, en meðalrennsU yfir árið í Dettifossi er 160-170 rúm- metrar á sekúndu. Hluti af vatninu við Dettifoss tap- ast nú ofan í sprungu við vestur- landið og eykur því ekki á hrika- leik fossins. Gera má ráð fyrir að a.m.k. fjórði hluti vatnsins fari í sprunguna viö ofangreint rennsU. Hægt er að gera varnargarð frá vesturlandinu ofan fossins sem beina myndi tfl hinnar eiginlegu fossbrúnar mestu af vatninu sem annars færi niður í sprunguna eng- um til ánægju. Hægt er að ganga þannig frá garðinum að nær ekkert beri á honum, t.d. yrði hann á kafi í vatni og óreglulegur að gerð svo Kjallariiin Birgir Jónsson jarðverkfræðingur að Utið benti til að þarna væri mannvirki. Eftir þetta myndi foss- inn hafa útht 150 rúmmetra á sek. rennslis við 120 rúmmetra rennsli, þ.e. 20-25% minna rennsli, en nær aUt um hina eiginlegu fossbrún. Dægursveifla vatnsrennslis Nú er náttúruleg dægursveifla í ánni vegna meiri jökulbráðar á daginn en nóttunni. Um veitu- mannvirkin við Upptyppinga er hægt að valda „dægursveiflu" þannig að minna rennsh yrði á nóttunni en á daginn. Þetta gæti minnkað þörfina á heUdarrennsU um 20-25%, þannig að meðal- rennsU sólarhringsins yrði um 90 rúmmetrar á sek., þó að frá morgni til miðnættis væri rennshð um 115 rúmmetrar á sek. með sama útUt og 150 rúmmetra rennsU hefur nú. Ef litið er á meðfylgjandi Unurit sést þetta aUt uppteiknað. Breiði feriUinn uppi sýnir jafnað meðal- rennsli áranna 1971 til 1983. Granni ferillinn uppi sýnir meðalrennsUð dag hvern árið 1980. FlatarmáUð undir ferlunum gefur til kynna heUdarrennsUð yfir árið í Jökulsá á Fjöllum við Grimsstaði. Neðsti feriIUnn (beini) sýnir 35 rúmmetra grunnrennsli sem nær aUtaf tU Dettifoss (táknað með punktum). Á ferðamannatímanum bætast við um 55 rúmmetrar á sekúndu að meðaltaU (táknað með plúsum) sem annars hefðu líklega nýst Austurlandsvirkjun. RennsUð yrði ekki eins jafnt og þessi beini feriU sýnir, heldur væri rennshð á hveriu ári óreglulegra, sbr. granna feriUnn uppi. Með því að nýta „dægursveifluna" yrði, eins og áð- ur sagði, rennsUð á daginn 115 rúmmetrar á sekúndu, sem væri útUts eins og 150 rúmmetra rennsU um fossinn er nú. FlatarmáUð milU neðsta ferilsins (þess beina) og breiða ferilsins uppi (flatarmáhð táknað með strikum) sýnir þá heUdarrennsU frá Jökulsá á FjöUum tU Austurlandsvirkjunar yfir árið, miðað við jafnað meðaltal áranna 1971-83. „Kassinn" á neðri ferlinum frá miðjum júni tU snemma í september er framhjá- rennsU um veitumannvirkin við Upptyppinga og samsvarar raforku að verðgUdi 300-400 mUljónir króna á ári á verði forgangsorku til stór- iðju. Birgir Jónsson Meðalvatnsrennsli í Jökulsá á Fjöllum, Grímsstöðum. „Á þeim tíma er feröamenn flykkjast að Dettifossi (um 10 vikur á ári) þarf að vera hæfilegt vatn í fossinum og væri hægt að sjá fyrír því með framhjá- rennsli við veitumannvirkin við Upptyppinga.“ Gróska í skólaskák Misjafnar eru áherslur fjölmiðl- anna. Þetta kom í huga minn eitt hádegið þegar ég hlustaði á frétt- imar. Þegar ungur pUtur, Jón Viktor Gunnarsson, vann það afrek á Norðurlandameistaramóti bama að vinna sinn flokk 11-12 ára 100%, hlaut 6 vinninga af 6 mögulegum, var þess að engu getið í fréttum ljósvakamiðlanna þó Skáksam- band íslands sendi þeim fréttina. Hins vegar hlustaði ég á frásögn af því í fréttum að knattspymu- maður í 1. deUdinni hér hefði hugs- anlega meiðst á tá og var fréttin endurtekin. Viö heyrum nöfn manna sem skora mörk með lítt þekktum liðum á Ítalíu í fréttum og sigurvegara í tennismótum í Ástrahu. En þegar ungur drengur íslenskur vinnur yfirburðasigur við skák- Kjállarinn Guðmundur G. Þórarinsson forseti Skáksambands íslands borðið og hlýtur Norðurlandameist- aratitU er ekki tími tíl að geta þess. Slík frétt er þó mikU hvatning, bæði fyrir sigurvegarann og aðra sem fast við sömu grein og ekki er vanþörf að hvetja æskuna til heU- brigðra viðfangsefna. Skólaskák í grunnskólum Á hveriu ári fer fram umfangs- mikU keppni um land aUt meðal barna og unglinga í skák, bæði ein- staklingskeppni og sveitakeppni. í einstaklingskeppni, sem er fyrir nemendur í grunnskólum o'g teflt 1 tveimur aldursflokkum, eru kepp- endur 1-2000 talsins. Sveitakeppnin er líka viðamikU og telft þar í þrem flokkum, bama-, grunnskóla- og framhaldsskóla- sveifiun. Sigursveitir hafa síðan teflt á Noðurlandamótum. Þannig tengist skólaskák á ís- landi og skólaskák á hinum Norð- urlöndunum. Frábær frammistaða Það er skemmst af að segja að frammistaða íslensku ungmenn- anna hefm- verið frábær á Norður- landamótum. Bamaskólamótin hafa farið fram þrisvar og hafa íslendingar unnið tvisvar, bæöi skiptin sveit Æfinga- skólans í Reykjavík. Framhaldsskólamótin hafa farið fram 19 sinnum og hafa íslendingar unnið 14 sinnum, þar af Mennta- skóUnn í HamrahUð 13 sinnum. íslenska grunnskólasveitin hefur sigrað 6 sinnum af 15 skiptum. I einstakhngskeppni hefur á 11 árum verið teflt um 55 Norður- landameistaratitla og hafa íslend- ingar unnið 28 titla. Ekkert Norðurlandanna getur státað af sUkum árangri ungmenna við skákborðið. En við höfum líka eignast heims- meistara í skák í þessum aldurs- flokkum. Jón L. Árnason varð heimsmeist- ari 1977, flokkur 17 ára og yngri. Hannes Hlífar Stefánsson varð heimsmeistari 1987, flokkur 16 ára og yngri. Héöinn Steingrímsson varð heimsmeistari 1987, flokkur 11-12 ára. Innan skákhreyfingarinnar hafa á aUra síðustu árum einkum þrír menn leitt þetta unglingastarf. Þeir eru Ólafur H. Ólafsson, Ríkharður Sveinsson og Guðmundur Guð- jónsson. Skákhreyfingin stendur í þakkarskuld við þessa menn. Guðmundur G. Þórarinsson „í einstaklingskeppni hefur á 11 árum verið teflt um 55 Norðurlandameistara- itla og hafa íslendingar unnið 28 titla.“ Uthlutun húsnædis- málastjómar byggðinni „I þcssari útlilutun núna var reynt að út- hluta á þau svæði lands- ins þar sem fram- kvæmdatimi er stýttri ón á suövestur- horninu. Af naolsma1as.1ornar. þeim sökum fer meira af lánum út á land, Þetta er skýringin fyrst og fremst. Önnur skýring er sú að þörf sveitarfélaganna fyrir fé- lagslegt húsnæði er mjög brýn. Þess utan eru þessi stóru félaga- samtök nánast öll á suðvestur- hominu. Umsóknum um þær 300 íbúðir sem nú var úthlutað var skilað inn og þær unnar löngu áður en fuUtrúar launþega og atvinnu- rekenda fóru úr stjóminni. Að halda öðru fram er úr lausu lofti gripið því ég sé ekki að ný lög um húsnæðismálastjórn hafi þau áhrif sem samtökin Þak yfir höf- uðið hafa haldið fram. Viö stefhum að því að úthluta afgangnum, um 200 íbúðum, í haust og stjómin hefur algjöriega óbundnar hendur um þaö hvern- ig þeim íbúðum verður úthlutað. Ætla má að sú úthlutun verði í takt við þá stefhu sfjórnvalda sem sett hefur veriö um úthlutun fé- iagslegra íbúða. Þvi get égekkert sagt um hvernig hún skiptist.“ Magnús Norðdahl, formaður hús- ekki við samaborð „Viö mót- mælum ein- dregið úthlut- unnýkjörinn- ar húsnæðis- málastjórnar aö einskorða úthlutun byggingar- Reynir Ingibiarts- lána nær ein- son, talsmaður göngu viö samtakanna Þak yfir sveitarfélög. höfuðið. Ýmis félagasamtök eru nánast sniðgengin, s.s. Þroskahjálp, Ör- yrkjabandaiag íslands, Búseti, Byggingafélagnámsmanna, Sam- tök aldraðra og Félagsstofnun stúdenta. Jafnframt lýsum við yfir furðu okkar á þeirri ákvörðun að fresta úthlutun a.m.k. 200 lána um óá- kveðinn tíma, ekki síst í Ijósi þess að heildarúthlutun hefur dregist mánuðum saman og heppilegasti timi ársins til undirbúnings framkvæmda er að hða. Þvi skor- um viö á stjómina aö úthluta af- gangnum strax og hún gæfi þess að félagasamtök sitji við sama borðogaðrir. Viö höfum rökstuddan grun um að vikið hafi verið frá hugmynd- um fráfarandi stjómar i þessum málum og lýsum hina nýkjömu húsnæðismálastjóm að fuhu ábyrga fyrir þessari furðulegu úthlutun. Ljóst er að brotthvarf fúlltrúa launþega og atvinnurek- enda úr sfjóminni hefur haft nei- kvæð áhrif á störf hennar og út- hlutun stiómast nú meira en áð- ur af pólitískum hagsmunum, ekki síst hreppapóhtískum enda sveitasfjórnarkosningar á næsta ári.“ -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.