Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Qupperneq 16
16
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993
25
Iþróttir
Iþróttir
Valur
0-1 Auöun Helgason (14.)
0-2 Andri Marteínsson (46.)
1-2 Antony Karl Gregory (76.)
Liö Vals: Bjarní (1), Bjarki (1),
Kristinn (1), Jón Grétar (1), Jón
S. (2), Sævar (1), Ágúst (1), Steinar
(2), Gunnar (1) (Antony Karl (1)
41,), Þóröur (1) (Arnljótur (1) 71.),
Hörður (1).
Liö FH: Stefán (3), Jón Erling
(2), Þorstcinn H. (1), Þórhallur (2),
Mrazek (2), Þorsteinn J. (l), Auð-
unn (2), Hallsteinn (1), Höröur (1)
(Daviö (2) 46.), Andri (2) (Ólafur
Bj. (2) 61.), Ölafur Kr. (3).
Gul spjöld: Þórhallur og Ólafur
Kr. (FH), Sævar (Val).
Rautt spjaid: Bjarki St. (Val).
Dómari: Bragi Bergmann. Lét
fastan leik ganga og dæmdi ágæt-
lega.
Ahorfendur: Um 670.
Aðstæður: Svalur norðangarri
og völiurinn sæmilegur.
0-1 Heimir Guðjónsson (11.)
0-2 Ómar Bendtsen (16.)
0-3 Tómas Tómasson (32.)
0 4 Ómar Bendtsen (35.)ýv.-;
1-4 Óh Þór Magnússon (60.)
Lið ÍBK: Ólafur (1), Karl (1), Jó-
hann (l), Kristinn (l), Gestur (1)
(Ragnai- (l) 46.), Siguröur (1),
Gunnar O. (2), Tanasic (1) (Gunnar
J. (1) 60 ), Georg (1), Kjartan (1),
Óli Þór (1).
Liö KR; Ólafur (1), Sigurður (1),
Dervic (2), Þormóður (2), Atli (1),
Rúnar (1), Tómas (1), Eínar (2),
Ómar (2), Heimir (1) (Gunnar S.
84.), Bjarki (2) (Hilmar (l) 77,),
Gui spjöld: Engin.
Rauð spjöld: Engin.
Dómari: Eyjólfur Ólafsson, mjög
góður.
Áhorfendur: Um 800.
Aðstæður: Dálítill vindur, sól í
seinni hálfleik og völlurinn ágæt-
ur.
0-1 Arni Þór Árnason (4.)
1-1 Bjarni Sveinbjömsson (27.)
Lið IBV: Friörik (2), Sigurður
(1), Magnús (1), Tryggvi (2), Jón
Bragi (1), Rútur (1) (Martin (1) 73.),
Anton Björn (1), Ingí (1), Bjarni
(1), Nökkvi (1), Stdngrímur (2).
Líð Þórs: Lárus (3), Heiömar (1)
(Gísli (1) 52.), Birgir (1), Lárus Orri
(1), Sveinn (1), Sveinbjöra (2), Ámi
Þór (1), Júlíus (1), Páll (2), Þórir
(1), Hlynur (2).
Gui spjöld: Tryggvi, Anton Bjöm
og Nökkvi (ÍBV), Lárus Orri og
Sveinbjörn (Þór).
Rauð spjöld: Engin.
Dómari: Ari Þórðarson, þokka-
Ahorfendur: 850.
Aöstæðun HásteinsvöUur eins
og þeir gerast bestir erlendís, svo
notuð séu orð þjálfara Þórs. Aust-
an rok og kaldi. ■
deildinni
Akranes.,
FH........
KR
Þór
Valur
Fram.....
Keflavik.,
ÍBV
Fylkir
:»♦>:«♦»:<♦>:*<»:<
:+>:«+>>:<+>y.4<:>:<+>:
Víkingur..
. 5
. 6
6
6
6
6
6
. 6
i
4 0 1 19-5 12
3 2 1 13-9 11
3 1 2 16-8 10
3 .... 6 6 10
3 0 3 12-8 9
303 13-12 9
3 0 3 9-15 9
1328-9 6
2 0 3 5-9 6
0 1 5 6-26 1
Getraimadeildin í knattspymu:
KR í stuði
í Kef lavík
Ægir Már Kárason, DV, Siiðumesjum:
„Við byijuðum leikinn mjög vel og
náðum að gera íjögur mörk á stuttum
tíma og við það minnkaöi stressið,“
sagði Rúnar Kristinsson, fyrirliði
KR-inga, eftir að vesturbæjarliðið
hafði unnið Keflvíkinga, 1-4, í Get-
raunadeildinni í Keflavik í gær-
kvöldi.
KR-ingar byrjuðu geysivel og kraft-
urinn var gríðarlegur í liðinu. Það
var ekki mikið liðið af leiknum þegar
Rúnar skaut í stöngina á marki
Keflavíkur. Stuttu síðar skoruðu
KR-ingar fyrsta markið og var þar á
feröinni Heimir Guðjónsson eftir
samspil Atla Eövaldssonar og Bjarka
Péturssonar. Ólafur Pétursson,
markvörður Keflavíkur, varði í tví-
gang vel frá Tómasi Inga Tómassyni
en Ómar Bendtsen fann leiðina í
markið eftir þvögu í vítateig heima-
manna. Tómas Ingi bætti þriöja
markinu við með skalla eftir send-
ingu frá Atla og Ómar skoraði síðan
fiórða markið stuttu síðar. Staöan
orðinn 0-4 eftir aðeins 35 mínútur.
I síðari hálfleik voru Keflvíkingar
mun skárri en að sama skapi slöpp-
uðu KR-ingar dálítið af enda með
góða stöðu. Óli þór Magnússon náði
að minnka muninn fyrir heimamenn
á 60. mínútu og bæði lið fengu síðan
tækifæri til að bæta mörkum við,
sérstaklega Keflvíkingar, en Ólafur
varði tvívegis mjög vel.
„Þetta var svipað og á móti FH
þegar við fengum á okkur klaufa-
mörk í byrjun og vorum seinir í gang.
Við þurfum að breyta hugarfarinu
og þá komum við kannski í veg fyrir
svona mistök," sagði Kjartan Más-
son, þjálfari ÍBK, eftir leikinn.
Keflvíkingar virkuðu seinir og
þungir en KR-ingar léku hins vegar
mjög vel og oft sáust skemmtilegar
syrpur hjá liðinu þar sem hraðinn
var geysimikill.
Graf og Agassi unnu
- á Wimbledon-mótinu í tennis
Steffi Graf og Andre Agassi kom-
ust auðveldlega í þriðju umferðina á
Wimbledon-mótinu í tennis í gær.
Þau hafa bæði hafið titilvarnir sínar
vel og virðst ekki líkleg til að tapa
meistaratitlum sínum.
Steffi Graf vann mjög auðveldan
sigur á ensku stúlkunni Clare Wood
6-2 og 6-1 í rétt rúmlega klukku-
stundar leik. Graf er í miklu stuði
þrátt fyrir aö hafa átt við meiðsli aö
stríða.
Andre Agassi komst einnig áfram
en hann sigraði Portúgalann Joao
Cunha-Silva, 6-3, 6-2 og 6-0.
Stefán Arnarson var í miklu stuði í marki FH gegn Val og varði mjög vel.
Hér kastar hann frá marki sinu í leiknum. DV-mynd BG
Þróttarvöllur
ÞRÓTTUR R -
LEIFTUR
Laugardaginn 26. júní kl. 14.
Láttu sjá þig!
Jósep Jósepssan, DV, Austurl.
Einheiji sigraði Val, 0-2, á
Reyðarfirði í D-riðli 4. defidar í
gærkvöldi. Þaö voru þeir Ólafur
Ólafsson og Stefán Guðmundsson
sem skoruðu mörk Einheija í
leiknum.
Englendingar binda miklar vonir
við Andrew Foster sem tryggði sér
að komast í 3. umferð eftir sigur á
Mexíkómanninum Luis Herrera, en
hann sigraði Jimmy Connors á mót-
inu í fyrra. Svíinn Stefan Edberg
vann auðveldan sigur á Amos
Mansdorf, frá ísrael, í einliðaleik
karla á Wimbledon-mótinu í tennis í
gær. Edberg vann leikinn, 6-3, 6-4
og 6-4. Sorgarsaga Ivan Lendl á mót-
inu hélt áfram í gær en þá féll Lendl
úr keppni eftir tap gegn Frakkanum
Arnaud Boetsch.
-RR
Valsmaðurinn Kristinn Lárusson í baráttunni upp við mark FH-inga en þar var Stefán Arnarson markvörður vel á verði og náði boltanum. Varnarmenn FH, Petr
Mrazek og Auðun Heigason, fylgjast vel með gangi mála. DV-mynd BG
Getraunadeildin í knattspymu:
FH-ingar á f leygiferð
- komnir í 2. sæti deildarinnar eftir sigur á Val á Hlíðarenda
„Það er gaman þegar vel gengur. Við
spiluðum vel í fyrri hálfleik en þurftum
meira að hafa fyrir hlutunum í þeim
seinni. Liðið veiktist við að missa Hörð
og Andra út af en við héldum baráttunni
uppi og náðum að halda dampi. Þetta
var vinnusigur. Núna er bara að halda
öðru sætinu en leikimir framundan
verða erfiðir,“ sagði fyrirliöi FH-inga,
Ólafur Kristjánsson, eftir sigurleikinn
gegn Valsmönnum að Hlíöarenda í gær-
kvöld, 1-2. Þetta var baráttuleikur en
engu að síður áttu FH-ingar sigurinn
skilið þegar litið er á leikinn í heild sinni.
Skiljanlega var Kristinn Bjömsson,
þjálfari Vais, ekki ánægður með sína
menn þegar DV ræddi við hann í leiks-
lok. „Það má aldrei sofna á verðinum.
Lið sem ætlar sér að vera í toppbarátt-
unni má ekki við svona sveiflum. Við
fengum klaufaleg og ódýr mörk á okkur
og liðið komst ekki almennilega í gang,“
sagði Kristinn.
Leikurinn fór rólega af stað og mikið
var um háloftaspyrnur fram og aftur og
upp og niður. Eftir stundarfjórðung dró
til tíðinda þegar Ólafur Kristjánsson tók
aukaspyrnu fyrir FH, Auðunn Helgason
reyndi að skalla boltann en fékk liann
strax aftur og skilaði honum í netið af
stuttu færi. Staðan orðin 0-1 og fyrsta
mark Auðuns í 1. deild staðreynd.
Eftir markið jafnaðist leikurinn en
FH-ingar voru heldur beittari. Það var
síðan á síðustu sekúndum fyrri hálfleiks
að Bjami Sigurðsson, markmaður Vals,
hélt ekki lausu skoti frá Andra Mar-
teinssyni og boltinn lak undir hann í
markið. Einkar klaufalegt mark en mark
var það.
FH-ingar misstu Hörð Magnússon og
Andra Marteinsson út af meidda með
stuttu miilibUi í seinni hálfleik. Vals-
menn komust aðeins meira inn í leikinn
en FH-ingar fengu nokkrar beittar
skyndisóknir sem þeir nýttu sér ekki. Á
76. mínútu minnkaði Antony Karl Greg-
ory muninn fyrir Valsmenn með marki
af stuttu færi eftir góðan undirbúning
Jóns S. Helgasonar. Þrátt fyrir þyngri
sóknir í lokin hjá Val tókst liðinu ekki
Jaf ntef li í rokleik
/ •n:
Ómar Garðarasan, DV, Eyjum:
Eyjamenn urðu aö sætta sig við 1-1
jafntefli gegn Þórsurum í Getrauna-
deildinm í Eyjum í gærkvöldi. Bæði
mörkin vora gerð í fyrri hálfieik en í
' dðari hálfleik misnotuðu Eyjamenn
vítapsyrau og geta nagað sig í handar-
bökin fyrir að hafa ekki fengiö þrjú
stig úr leiknum.
Leikurinn einkenndist af austanroki
sem stóð eftir veiiinum endilöngum en
þrátt fyrir rokið sáust góðir kaflar til
beggja iiða. Norðanmenn iéku undan
vindi i fyrri iiálfleik og skoruðu strax
á 4. minútu. Ámi Þór Árnason fékk
sendingu frá vinstri og hann skaut
umsvifalaust i markhomið hjá Friðrik
Friðrikssyni, i marki ÍBV. Þrátt fyrir
að Þórsarar hafi sótt meira með vind-
inum fengu heimamenn liættulegar
skyndisóknir og eftir eina slika jöfn-
uöu þeir á 27. mínútu, Bjami Svein-
björnsson rak þá endahnútinn á góða
sókn og skoraði gegn sínum gömiu fé-
lögum. í síðari Mlfleik reyndu heima-
menn aö nýta sér vindinn og 12 mínút-
um fyrír leikslok virtist þaö ætla aö
takast þegar þeir fengu yítaspymú
þegar brotiö var á Bjama í teignum
en Lárus Sigurðsson varði frábærlega
vítaspyrnuna sem Bjarni tók sjálfur.
„Þórsarar eru erfiðir andstæðingar
og það vissum við fyrír og það er vissu-
iega alltaf erfitt að leika við þessar
aðstæður," sagði Jóhannes Atiason,
þjálfari Eyjamanna, og var ekki alveg
: sáttur við úrslitin.;;; ;;:.;. .
„Það var út i hött að dæma víti en
dómarinn þorði ekki annað út af áhorf-
endum. Þetta er í annað skipti sem við
fáum svona dómaraævintýri,“ sagði
Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs, og
var ekki ánægður með Ara Þórðarson,
dómara leiksins.
(meba
Víkingar ætla að styrkja lið sitt:
Víkingar vilja
fá Þjóðverja
- Snævar Hreinsson mun leika með liðinu
1. deildar liö Víkings í knattspyrnu
hefur ekki lagt árar í bát þrátt fyrir
slæma stöðu í Getraunadeildinni eft-
ir fyrstu sex umferðir mótsins. Forr-’
áðamenn liösins hafa verið að leita
að leikmönnum til að styrkja hðið í
þeirri hörðu baráttu sem framundan
er hjá hðinu. Miklar líkur em á að
Víkingar fái eriendan leikmann til
liðs við sig á næstunni og þá hefur
Snævar Hreinsson ákveðið að ganga
yfir í Víking frá Val.
„Við gemm okkur vissulega grein
fyrir því að staðan er oröin mjög erf-
ið en alls ekki vonlaus. Með tveimur
sigurleikjum emm við komnir í bar-
áttuna og takmarkið er að ná 7 stig-
um út úr þeim þremur leikjum sem
eftir em í fyrri umferð. Ég er sann-
færður um að við getum krækt okkur
í 12-14 stig út úr síðari umferðinni
og þau stig ásamt þeim sem við von-
andi fáum út úr fyrri umferðinni eiga'
að nægja til að halda 1. deildar sæt-
inu,“ sagði Láms Guðmundsson,
þjálfari Víkings, við DV í gær.
Erlendi leikmaðurinn, sem Víking-
ar eru með í sigtinu, er Þjóðveiji sem
leikur í stöðu framlinumanns og hef-
ur verið að leika í þýsku 1. og 2. deild-
inni.
„Ég þekkti til þessa leikmanns og
hann hefur mikinn áhuga á að koma.
Ef aiit gengur upp þá vonumst við
eftir því að hann geti leikið með okk-
ur í næsta leik. Þá bind ég miklar
vonir við Snævar Hreinsson. Hann
er sterkur leikmaður og hann verður
löglegur í næsta leik sem er gegn
Fylki,“ sagði Lárus ennfremur.
-GH
EM í körfuknattleik:
Vonlítiðgegn
Úkraínumönnum
- íslendingar töpuðu, 70-99
íslendingar töpuöu fyrir Úkraínu-
mönnum, 70-99, í Evrópukeppninni
í körfuknattleik í Austurríki í gær-
kvöldi. íslendingar léku vel lengst
af og héldu í við geysisterka Úkraínu-
menn, sem em með besta lið keppn-
innar. íslendingar höfðu yflr undir
lok fyrri háifleiks en staðan í leikhléi
var 42-50 fyrir Úkraínu. íslendingar
léku sterkan vamarleik framan af
síðari hálfleik og héldu áfram að
halda í við Úkraníumenn en þegar
leið á leikinn tóku Úkraínumenn
leikinn í sínar hendur og juku mun-
inn undir lokin. Nökkvi Már Jónsson
var bestur í íslenska hðinu og þeir
Guðmundur Bragason og Magnús
Matthíasson stóðu vel fyrir sínu.
Stig íslands: Guðmundur 15, Magn-
ús 11, Nökkvi 10, Teitur 9, Herbert
7, Jón Amar 6, Guðjón 5, Jón Kr. 5
og Falur 2.
íslendingar mæta Hollendingum í
dag, Litháum á morgun og Skotum á
sunnudag. Með sigri í þessu leikjum
komastíslendingaráframiEM. -RR
að jafna.
FH-ingar sýndu meiri baráttuvilja
í leiknum og uppskám samkvæmt
því. Bestir vom Ólafur Kristjánsson,
Þórhallur Víkingsson, Stefán Arnar-
son og Andri meðan hans naut við.
Valsliðið átti í heild sinni slakan
dag. Þeirra skástir vom Steinar
Adolfsson og Jón S. Helgason. Miðjan
komst aldrei í gang en sóknin hresst-
ist aðeins við innákomu Antony
Karls en hann hefur verið betri.
-bjb
- fjórir leikir á dagskrá 12. deild
í kvöld lýkur 6. umferð Get-
raunadeiidarinnar í knattspymu
þegar Fyikir mætir toppliði Skaga-
manna í Árbæ. Fjórir leikir verða
á dagskrá í 2. deild en þá mætast
Breiöablik-Tindastóll, Stjarnan-
BÍ, Grindavík-ÍR og KA-Þróttur,
N. Fjórir leikir eru einnig á dag-
skrá í 3. deild en þar mætast Sel-
foss Skallagi-Ímur. Haukar Reyn-
ir, S„ Dalvík-HK, Völsungur-
Magni og þá fara fram sex
4. deíld.
leikir í
-RR
SPARISJÓDUR VÉLSIJÓRA
Gctru unndcildin
STÓRLEIKUR 6. UMFERÐAR
FYLKISVÖLLUR
NÖATtTN
I KVÖLD KL. 20.00
FORSALA AÐGÖNGUMIÐA í
NÓATÚNI OG BLÁSTEINI
3. námskeið í knattspyrnuskóla Fylkis hefst
mánudaginn 25. júní. Skráning í síma 676467.
Skalli
Hraunbæ
Aðalfundur handknattleiks-
deiidar Víkings verður haldirm á
mánudaginn í Víkinni og liefst
klukkan 20.30.
mótiðíKópavogi
Hið vinsæla Gull- og silfurmót
í kvennaknattspymu verður
haldið í níunda sinn í Kópavogi
dagana 16.-18. júlí. Öll félög sem
stunda kvennaknattspymu á
landinu hafa fengiö bréf varöandi
þetta mót en lokafrestur til aö
skila inn þátttökutilkynningum
er 30. júni. Keppt er í öllum yngri
flokkum kvenna, allt frá 2. flokki
niður i 5. flokk. Iið utan af landi
geta fengið gistingu í Hjallaskóla
og verða rútuferðir á milli skól-
ans og keppnisvæðisins, Þátttak-
endur á mótinu fá frítt í Sundiaug
Kópavogs á meðan á mótinu
stendur. Skráiúngognánari upp-
lýsingar fást hjá Breiöabliki í
síma 641990. -GH
Nýrþjálfari
hjáRúmenum
Anghel lordanescu hefur verið
ráöinn þjálfari rúmenska lands-
liðsins í knattspyrnu í staö Corn-
el Dinu sem rekinn var i kjölfariö
á ósigri Rúmena, 5-2, gegn Tékk-
um í undankeppni HM fyrr í þess-
um mánuði. Iordanescu er fyrr-
um leikmaður og síðar þjálfari
Steua Bukarest. Hann lék á árum
áður 64 leiki fyrir Rúmeniu og
skoraði 24 mörk. Hann hefur
undanfarin ár þjálfað lið Famag-
usta á Kýpur en þar á undan
þjálfaði hann lið Steua frá 1986
01990. -GH
Kýpurbúa
Kevin Keegan, framkvæmda-
stóri enska knattspymuliðsins
Newcastle, sem tryggði sér sæti í
úrvalsdeildinm á næsta keppnis-
tímabili, tók upp budduna í gær
og festi kaup á Nicky Pappavass-
ilou fyrir 125 þúsund pund.
Pappavassiiou er frá Kýpur og er
landsliösmaður. -GH
Línuskautar
íLaugardal
Alla laugardaga klukkan 13.30
í sumar veröur línuskautakeppni
á skautasvellinu í Laugardal.
Keppt verður í samhiiðabraut
með þrautum og í hraða. Þá verð-
ur spilað „streetbokkí" þar sem i
hverju liði eru fjórir útispilarar
og eirai markvörðui’.
Norðurlandamót
Norðurlandameistaramót í
fijáisum iþróttum öldunga fer
fram í Huddinge í Syíþjóð 2.-4.
júli. Þátttakendur fi-á íslandi em:
í 35 ára flokki, Ámý Heiðarsdótt-
ir sem keppir í langstökki og þrí-
stökki, Lilja Guðmundsdóttir
sem keppir í 800 og 1500 m hlaupi,
Sigurður T. Sigurðsson i stangar-
stökki og Sigurður P. Sigmunds-
son í 5000 m og 10.000 m hlaupi.
í 40 ára flokki keppir Eiías
Sveinsson í kastgreinum og
Kristján Gissurarson í stangar-
stökki og 100 m hlaupi. i 45 ára
flokki keppir Traust Sveinbjörns-
son í 400 rn hlaupi og 400 m
grindahlaupi. í 50 ára flokki Helgi
Hólm í 400 m hlaupi. í 55 ára
flokki Björn Jóhannsson og Jón
H. Magnússon í sleggjukasti og
Guðmundur Ilallgrímsson í 100
m, 200 m og 400 m hlaupum. í 65
ára flokki Þórður B. Sigurðsson
í sleggjukasti og í 75 ára flokki
Jóhann Jónsson í langstökki og
þristökki, >GH