Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Page 21
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 29 ££ Buick Buick Skylark, árg. '81, til sölu, ekinn. 128 þús. km, 4 cyl., sjálfskiptur, góður bíll. Upplýsingar í símum 91-51534 og 985-30565. H Lada Til sölu Lada lux station, 5 gíra, árg. 1988, ekinn 68 þúsund. Vel með farin. Vil skipta á Lödu ’92 eða Samara ’92, milligjöf staðgreidd. Sími 98-78355. Lada station, árg. '86, til sölu, ekinn 90 þús., 5 gíra. Verð 85.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-650426. Lada Samara, árg. ’89, vel með farin, til sölu. Upplýsingar í sima 91-42594. Mazda Mazda 626 GLX, árg. '88, ekinn 110 þús. km, mjög vel með farinn, selst með góðum staðgreiðsluafslætti, ákveðin sala. Uppl. í síma 98-34579. Mitsubishi MMC L-300, 4x4, disil, sendibill, árg. ’91(’92), ekinn 45 þús., góðir greiðslu- skilmálar. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 98-75838 og 985-25837. MMC Colt, árgerð 1991, sjálfskiptur, til sölu, ath. skipti á ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 92-11772. Mitsubishi Lancer station 4x4, árg. '87, til sölu. Uppl. í síma 91-73913. Saab Saab 900 GLS, árg. ’82, til sölu, ekinn 160 þúsund km, ljósblár að lit, 5 gíra, 5 dyra. Gott eintak, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-685548 eða 91-684767. Skoda Skoda 120 L, árg. ’86, til sölu, ekinn 50 þús. km, sumar- og vetrardekk, verð kr. 20.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-685446 eftir kl. 17. Skoda 130, árg. ’86, 5 gira. Verð frá 15-30 þúsundum. Er á 3 stafa númeri. Heddpakkning farin. Uppl. í s. 621276 og 621261. Bíllinn er í Höfðatúni 4. Subaru Subaru Legacy Arctic, árg. '92, til sölu, ekinn 6.000 km. Upplýsingar í síma 91-617195, 91-681965 eða í bílasíma 985-31195.________________________ Subaru '86, ekinn 100 þús., sumardekk, útvarp og segulband. Upplýsingar í síma 9641588 milli kl. 19 og 20. Toyota Toyota Tercel ’88, með sóllúgu, ekinn 100.000 km. Staðgreiðluverð 690.000. Uppl. í símum 92-27335 og 92-16637. Á sama stað óskað eftir timbri. Ágústa. Volvo Volvo 740GL, station, ’86, ek. aðeins 100 þús., sjálfsk., sumar- og vetrard., drátt- arkrókur. Einstaklega fallegur og vel með farinn bíll. Góðir greiðsluskifmál- ar. S. 98-75838 og 985-25837. ■ Jeppar________________________ Range Rover Vogue '85 til sölu, sjálfsk., ek. 100 þús. km, einstakl. góð- ur bíll, góðir greiðsluskilmálar. Sk. koma til gr. S. 98-75838 og 985-25837. Toyota Hilux double cab 2,4 dísil, árg. ’88, 33" dekk, álfelgur, stálhús, skoð- aður ’94. Fallegur bíll. Skipti koma til greina á ódýrari jeppa. Sími 9347753. ■ Húsnæði 1 boði Félagsibúðir iðnnema. Umsóknarfrest- ur um vist á Iðnnemasetrum rennur út 1. júlí. Othlutað verður bæði íbúð- um og herb. Rétt til úthlutunar eiga félagsmenn Iðnnemasambands Isl. Nánari uppl. veittar í síma 91-10988. Þingholt. Björt 5 herbergja, sérstak- lega falleg, nýuppgerð íbúð á rólegum stað í Þingholtunum til leigu. Parket, gott útsýni, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 1588“. 2ja herbergja íbúð i Fossvogi til leigu, leigist til 1 árs frá 1. júlí. Leiga kr. 35.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-656641 eftir kl. 19.____________ 3ja herb. íbúð í Breiholti til leigu frá 1. júlí. Tilboð ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð og greiðslugetu send. DV fyrir 29.6., merkt „Breiðholt 1636“. Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna, Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66. Látið okkur annast leiguviðskiptin. Alhliða leiguþjónusta. Til leigu 2 herbergja, 55 m2 íbúð í Engi- hjalla. geymsla, aðgangur að þvotta- herb. Lítill garður. Tilboð sendist DV, merkt „Engihjalli 1635“. Lítíl, 2ja herbergja íbúö til leigu fyrir reglusama stúlku. Lopapeysur til sölu á sama stað. Uppl. í síma 91-32996. ■ Húsnæði óskast 2-3 herbergja ibúð óskast í Hólahverfi eða grennd við Hólabrekkuskóla, Breiðholti. Öruggar greiðslur og reglusemi heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-71577. Okkur bráðvantar 3-4 herb. húsnæði á höfuðborgarsv. Best væri að staðsetn- ingin væri örlítið afeíðis eða með afg- irtri garðaðstöðu og öllu sér. Hafið samband v/DV í s. 632700. H-1638. 2 herb. íbúð óskast, reglusemi og góðri umgengni heitið, greiðslug. 25-30 þús. á mán., get borgað 2-3 mán. fyrirfr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1632. 3ja herb. ibúð óskast til leigu, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-1622. Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1591. ■ Atvinnuhúsnæói Til leigu nokkur skrifstofuherbergi á efstu hæð í glæsilegu húsnæði við Bíldshöfða. Lyfta, aðgangur að ljósrit- un, faxtæki og símsvörun fyrir hendi. Símar 91-641717, 91-679696, 98-75302, og 98-75306. Ragnheiður. Til leigu að Bolholti 6 skrifstofuhúsnæði í ýmsum stærðum. Fólks- og vörulyfta. Upplýsingar í símboða 984-51504 og eftir kl. 19 í sima 91-656140. Til leigu skrifstofuherbergi á götuhæð á rólegum stað í miðborginni. Stærð 15-20 m2. Leiga 12-15 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 91-18641. Til leigu við Skipholt, nýstandsett, 2 samliggjandi 127 m2 pláss, með stórum rafdrifrium hurðum. Allt sér. Símar 39820, 30505 og 98541022. Vinnustofa óskast miðsvæðis fyrir tvær myndlistarkonur, 40-100 m2. Greiðslugeta 10-20 þúsund. Hafið samb. á morgnana og e.kl. 22 í s. 24383. Glæsilegt 125 m2 verslunarhúsnæði til leigu í Skipholti. Nánari upplýsingar í síma 98-12629. ■ Atvinna í boði Húsmæður ath. Vantar duglegar hús- mæður um land allt til að taka að sér heimasölu á ýmsum ódýrum fatnaði o.fl. í umboðssölu. Þetta gæti verið framtíðarstarf, unnið er upp á pró- sentur. Sendið umsókn ásamt nafni og kt. til DV m., „Aukatekjur 1634“. Laghentur starfskraftur við silkiprentun óskast. Þarf einnig að geta séð um bókhald, útskrift reikninga og inn- heimtu. Skrifl. uppl. um fyrri starfe- reynslu og e.t.v. ljósrit af meðmælum send. DV, merkt „Grafik 1625“. Fyrirtæki sem sérhæfir sig í öryggis- vöktun fyrirtækja og stofnana getur bætt við sig sölum. með reynslu. Hreint sakavott., bíll og snyrtim. al- gert skilyrði. Uppl. í síma 91-686080. Vantar vanan og duglegan starfskraft til afgreiðslustarfa strax í söluturn og myndbandaleigu í Hafnarfirði. Fram- tíðarstarf. Skriflegar umsóknir send. DV fyrir 29.6., merkt „TR 1627“. Atvinnumiðlun námsmanna útvegar sumarstarfemenn með reynslu og þekkingu. Skjót og örugg þjónusta, yfir 1200 námsmenn á skrá. S. 621080. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Ráðskona óskast til að hugsa um heim- ili í sveit. Aðeins heiðarleg manneskja kemur til greina, meðmæli óskast. Nánari uppl. í s. 94-2072 eða 94-2025. Traktorsgrafa. V anur traktorsgröfumaður óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1631. Vant símasölufólk óskast í góð verkefni á kvöldin. Góð aðstaða og miklir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1608. Pípulagnir. Óska eftir manni til að starfa við pípulagnir. Upplýsingar í síma 91-652737 í kvöld og næstu kvöld. ■ Atvinna óskast 25 ára nemi í HÍ óskar eftir fullri vinnu í sumar og kvöld- og helgarvinnu til lengri tíma. Er vön afgreiðslustörfum o.fl. Uppl. í síma 91-686877 eftir kl. 17. Ungur maður maður með sendlbíl til umráða óskar eftir starfi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 9140645. Sjúkraliði óskar eftir vlnnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-77735. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Bamagæsla Seijahverfi. 12-15 ára bamfóstra ósk- ast til að sækja 2 börn á leikskóla kl. 17 og vera með þau til ca 19.30, alla virka daga. S. 91-651870 eða 91-682891. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifetofa og aðrar deildir 91-632999. Athugið. Höfum opnað móttökustöð fyrir rusl. Ódýr og góð lausn á vandamál- inu. Erum á Reykjanesbraut, austan Álvers. Opið alla virka daga kl. 8-19 og laugardaga 10-17. Gámur, hreins- unarþjónusta, s. 91-651229. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfefólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingeming, teppahreins. og dagleg ræsting. Vönduð og góð þjónusta. Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu og spmnguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum fost verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og 985-38010. Glerísetningar - Gluggaviðgerðir. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Sími 91-650577. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ■ Ökukennsla •Ath., sími 91-870102 og 985-31560. Páll Andrésson^ ökukennsla og bifhjólakennsla. Utvega námsgögn ef óskað er. Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfún. Kenni alla daga. Nýr og glæsilegur bíll. Ath., s. 870102 og 985-31560. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. ,Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. Ath. BMW 5181 ’93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögp ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason, sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu- kjör. Símar 91-624923 og 985-23634. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálp.a til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmim • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. ísl. grafík. Op. 9-18, lokað laugard. í sumar. S. 25054. Listmunahúsið, Hafnarhúsinu Tiyggva- götu, s. 621360. önnumst alhliða innrömmun. Mikið úrval tré- og ál- lista. Vanir menn og fljót afgreiðsla. ■ Garðyrkja •Túnþökur - sími 91-682440. • Hreinræktað vallarsveifgras af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökumar hafa verið valdar á golf- og fótboltavöll. •Sérbland. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða. •Skjót og ömgg afgreiðsla frá morgni til kvölds 7 daga vikunnar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin“. Sími 985-35135, fax 682442. • Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. Þétt rótarkerfi. Skammur afgreiðslutími. Heimkeyrðar og allt híft í netum. Ath. að túnþökur em mismunandi. Ávallt ný sýnishorn fyrirliggjandi. Gerið gæðasamanburð. Vinnslan, túnþökusala, Guðmundar Þ. Jónssonar. 20 ára reynsla fryggir gæðin. Símar 91-653311^85-25172, hs. 643550. ---------7-------------------------— Odýr garðaþjónusta. •Hellulagnir og trjáklippingar. •Skjólgirðingar og sólpallar. •Úðim gegn illgresi og roðamaur. Ódýr garðúðun. 100% ábyrgð. Einbýlishúsalóð, 2.990 kr. með vsk. Raðhúsalóð, 1.890 kr. með vsk. S. 91-16787, 985-22778, 19176 e.kl. 18. Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Garðúðun. Nú er rétti tíminn til að láta úða garðinn. Notum Permasect sem er hættulaust mönnum. Fljót afgreiðsla, sanngjamt verð og 100% ábyrgð. Látið fagmenn úða garðinn. Jón . Stefánsson garðyrkjumaður, símar 19409 og 673599, alla daga og öll kvöld vikunnar. •Garðaúðun - garðaúðun. Nú er tíminn til að úða tré og runna. Verð: litlir garðar 1.500-2.000, stærri garðar 2.500-3.800. Sanngjarnt verð. Uða samdægurs. Látið fagmann vinna verkið. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjum., sími 91-12203. Túnþökur. •Vélskornar úrvalstúnþökur. •Stuttur afgreiðslutími. •Afgreitt í netum, 100% nýting. • Hífum yfir hæstu tré og veggi. •35 ára reynsla, Túnþökusalan sf. Sími 985-24430,91-668415 og 98540323. Athugið, garðaúðun. Tek að mér að úða garða með fullkomnum búnaði, hef öll leyfi til að stunda garðaúðun fyrir fyrirtæki og almenning. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Látið fagmann úða garðinn. S. 985-41071 og 91-72372. Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: • Hellulagnir, hitalagnir. • Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Sími 91-74229. Kristinn. Garðsláttur - mosatæting - garðtæting. Tökum að okkur slátt o.fl., mjög góðar vélar sem slá, hirða, valta og sópa, dreifum áburði, vönduð vinna, margra ára reynsla. S. 54323 og 985-36345. Gæðamold í garðinn.grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Alhliða garðþjónusta. Getum útvegað Holtagrjót. Klippum tré og skipu- leggjum garða, gamla sem nýja. Sann- gjörn og góð þjónusta. Sími 91-643359. Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 91-20809 og 985-37847. Hellu- og varmalagnir augl.: Bílaplön, snjóbrlagnir, alm.Tóðastandsetn. 7 ára reynsla. Mjög hagstætt verð. Tilboð samdægurs. S. 985-32550 og 44999. Hellulagnir, snjóbræðsluleiðsiur, mosa- eyðing, lóðastandsetningar, grasslátt- ur. Tilboð eða tímavinna. Ódýra garðaþjónustan, s. 985-32430. Helluleggjum innkeyrslur, bílastæði og stíga með eða án snjóbræðslu. Áralöng reynsla. Gerum verðtilboð. Stefán, sími 91-813767. Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu, annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefiu. Upplýsingar í síma 91-668181 eða 985-34690, Jón. •Úði, garðaúðun. Uði. Örugg þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslas. skrúðgarðameistari. Sími 91-32999 eftir hádegi. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. Úðun gegn maðki, lús, fíflum og öðru illgrési. J.F. Garðyrkjuþjónusta, símar 91-38570 og 684934.__________ Garðhreinsun, sláttur, hlrðlng og vökv- un. Upplýsingar í síma 91-625339. Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 eða 91-20856. Get útvegað góða gróðurmold. Upplýsingar í síma 985-27235. ■ Til bygginga Um 170 m* af pardusstáli til sölu, svolít- ið skemmt en fæst á góðu verði. Uppl. í síma 91-13310 fram að hádegi eða eftir kl. 19. Óska eftir, til kaups eða leigu, doka- borðum og uppistöðum fyrir einbýlis- hús. Uppl. í síma 91-676958 eftir kl. 19. Gott mótatimbur til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-678943. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000 psi vinnuþr. Góða undirvinnu þarf til að málningin endist. Gerum ókeypis tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evró hf. ■ Sveit Krakkar - foreldrar. Sumardvalarheim- ilið, Kjamholtum, Bisk., 31. maí til 28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð- ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára böm. Bókanir á þeim dagafjöl. sem hentar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 98-68998. ■ Vélar - verkfeeri Loftpressa. Óska eftir stórri loftpressu fyrir bifreiðaverkstæði. Upplýsingar í síma 91-612425. ■ Dulspeki - heilun Spámiðillinn Gordon Burkert er kominn. M.a. fortíð - framtíð, persónulestur, skyggni o.fl. Túlkur á staðnum. Dulheimar, sími 91-668370. Spámiðillinn. Gordon Burkert er kominn. M.a. fortíð, framtíð og persónulestur. Túlk- ur á staðnum. Uppl. í síma 91-668370. ■ Til sölu Timaritið Húsfreyjan, sumarblaðið, er komið út. Margar fróðlegar og skemmtilegar greinar um ýmis efni. Matreiðsluþáttur með uppskriftum að auðveldum, fljótlegum og góðum sum- arréttum. Fjölbreyttar uppskriftir að sýrðum gúrkum og öðru meðlæti. í handavinnuþættinum er meðal ann- ars snið að þægilegri bíltösku undir dót bama og fullorðinna í sumarferða- laginu. Árgjaldið er kr. 1790 og fá nýir kaupendur 3 eldri sumarblöð í kaupbæti. Áskriftarsími er 17044. Tímaritið Húsfreyjan. ■ Verslun Komdu þægilega á óvart. Fullt af glænýjum vörum: stökum titrurum, settum, kremum, olíum, nuddolíum, bragðolíum o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkröfur dulnefiidar. R&J, Grundarstíg 2, s. 14448. Opið 10-18 v.d., laugard. 10-14. Nýtt á íslandi: Instant white djúphreinsar tennur á árangursríkan hátt. Á þremur til fjórum vikum verða tennur þínar hvítar og fallegar. Sjá auglýsingu í Sjónvarpsvísi bls. 23. _ Hansaco hf„ sími 91-657933. Símsvari eftir kl. 22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.