Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Side 24
32 FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 Fréttir Léleg byijun í laxveiðinni: Á þriðja hundrað milljóna í lausum laxveiðileyf um Þaö sem leigutakar veiðiánna treystu á í sumarbyrjun var góð byij- im í laxveiðinni. Fiskifræðingar spáðu góðri laxveiði en það virðist alls ekki ætla að ganga eftir, ennþá. „Þetta er allt hálfum mánuði seinna en í fyrra. Jú, veiðin byrjar rólega en þetta er langt frá því að vera búið, laxamir koma,“ sagði Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur á Veiðimálastofnun, í gær er við spurðum hann um byrjunina í lax- veiðinni. „Það er rólegt í Laxá í Kjós ef við tökum hana sem dæmi en hún er engin stórlaxaveiðiá. Þar veiddust í fyrra 288 stórlaxar en 765 smálaxar. Stórlaxinn verður fyrir norðan og austan, þar er hlutfall stórlaxins hærra,“ sagði Guðni ennfremur. Reyndar gæti laxinn komið núna í Jónsmessustrauminn sem er stærst- ur þessa dagana. „Eg hef selt lítið síðan laxveiðin byrjaði, þetta eru einhveijir þúsund- kallar, varla meira,“ sagði leigutaki í samtah við DV í gærdag. Leigutökum tókst reyndar að selja veiðileyfi fyrir tvær, þijár miiljónir á Veiðimessunni í Perlunni, en það er dropi í hafið. Þegar veiðileyfa- markaðurinn veltir 600-700 miUjón- um á ári. Heimildir DV segja að óseld veiði- leyfi fyrir á milli 200 og 300 milljónir séu til. Og ef veiðin fer ekki að glæðast verulega innan tíðar munu veiðileyfi lækka eitthvaö næstu vik- umar. í vikunni var verið að selja veiðileyfi núna í lok þessa mánaðar í Laxá á Ásum, dagurinn átti að kosta „Þetta vom miklar væntingar hjá veiðimönnum í byijun vegna stórra orða en þau urðu mikil vonbrigðin þegar laxveiðin byijaði ekki eins vel og menn áttu von á. Það vantaði ekki völvu- og tölvuspár fyrir sumarið," sagði Rafn Hafnfjörð, fyrrverandi formaður Landssambands stanga- veiðifélaga í gær. „Við gömlu mennimir erum kannski ekki svo mjög svekktir en ungu veiðimennimir em það. Þeir sem hafa gert sér miklar vonir með sumarið era svekktir. Ég hef veitt einn 4 punda urriða á urriðasvæðinu í Þingeyjarsýslu og einn 4 punda lax í Norðurá í Borgarfirði. Urriðinn var miklu skemmtilegti en laxinn. Stökk mörgum sinnum og það var gaman að eiga við hann. Mér finnst veiði- menn niðurlútir og ef tveggja ára laxinn kemur ekki í neinum mæh er ekki von á góöu,“ sagði Rafn enn- fremur. Margar veiðiár hafa reyndar selt sín veiðileyfi fyrir löngu og það hefur aht að segja. Enda þarf að greiða leigu fyrir flestar veiðiámar áður en veiðitíminn hefst. Útlendingum virð- ist eitthvað hafa fjölgað núna á sumri komanda í veiðiánum enda hafa margir leigutakar eytt miklum pen- ingum og tíma í að kynna sínar veiði- ár. Veiðivörar hafa selst vel í veiðibúð- unum síðstu daga svo veiðimenn era í biðstöðu - að laxinn láti sjá sig í ríkari mæh. En hvað verður biðin löng? -G.Bender - lítil veiðileyfasala þessa dagana Veiðimenn hafa kíkt og athugað málið víða í veiðiánum síðustu daga en árangurinn er ekki nógu góður. A stærri myndinni er kíkt niður á brotið í Laxfossi í Laxá í Leirársveit en á þeirri minni er Egill Guðjohnsen með lax úr Kjarrá í Borgarfirði. DV-mynd G.Bender 60 þúsund en var seldur á 40 þúsund. „Veiðimenn eru bara að bíða og sjá hvað setur, þeir kaupa ekki veiði- leyfi fyrr en fer að veiðast vera- lega,“ sagði veiðimaður, sem þekkir stangaveiðimarkaðinn vel, í gær. Patreksfirðingar binda vonir við framleiðslu „ísmola“: Er eins og álver fyrir Suðurnesjamenn „Sveitarfélagið hefur unnið mikið að undirbúningi þessa vatnsmáls og hér er sterkur vhji tíl að ná fram- leiðslunni th Patreksfjarðar. Við er- um bjartsýnni en nokkra sini fyrr að þetta dæmi muni skha árangri. Hér er einstaklega gott vatn alveg við bæjardymar og öh aðstaða á hafnarsvæðinu th að skipa því út. Sveitarfélagið ætlar sér ekki endi- lega að verða beinn þátttakandi held- ur vhl það fyrst og fremst skapa vett- vang til að vatnsverksmiðjan verði að veruleika hér. Vatnsverksmiðja fyrir okkur er eins og álver fyrir Suðumesjamenn," segir Ólafur Am- fjörð, sveitarstjóri á Patreksfiröi, í samtah við DV. Patreksfirðingar binda miklar von- ir við framleiðslu „ísmola“ th út- flutnings, það er vatns í ísmolaum- búðum sem thbúnar era í frystinn. Fengist hefur einkaleyfi á umbúðun- um í 29 löndum en vatsnmolapakkn- ingamar verða í ýmsum útgáfum. Þannig munu menn th dæmis geta keypt kippu af ismolapakkningum með íslensku vatni út úr búð og sett í frystinn. Þykir þessi lausn th að mynda mjög góð fyrir mini-bari. Seg- ir Ólafur' auðvelt að ímynda sér að þegar menn kaupi drykk á hóteh eða annars staðar fái þeir innpakkaða ísmola með á sama hátt og sykurmol- ar era framreiddir með kaffi. Olafur Arnfjörð, sveitarstjóri Patrekshrepps, við vatnsholuna góðu ofan við bæinn. Vatnið úr henni er hugsað til útflutnings „ísmola", það er vatns í ísmolaumbúðum sem tilbúnar eru i frystinn. DV-mynd hlh Samstarfsnefnd ýmissa þeirra að- ha sem að máhnu standa hefur skhað skýrslu þar sem fram kemur að stefna eigi að uppbyggingu vatns- verksmiðju á Patreksfirði. Iöntækni- stofnun vinnur nú að markaðsrann- sókn og mun skha niðurstöðum í ágúst. „Ég er mjög sannfærður um að þetta vatnsdæmi beri árangur. En það hefur vissulega verið erfitt að sannfæra menn því margir hafa hrokkiö í baklás við það eitt að heyra minnst á vatnsútflutning," segir Ól- afur. -hlh Rangámar: Fyrsti laxinn kominn á land „Fyrsti laxinn veiddist í dag, það var Skúh Kristinsson, veiöivörður í Ehiðaánum, sem veiddi fiskinn," sagði Þröstur Ehiðason á bökkum Rangánna í gærkvöldi. „Það er gaman að fyrsti fiskurinn er mættur og það er aldrei að vita hvað gerist næstu daga. Shungs- veiðin hefur verið mjög góð,“ sagði Þröstur í lokin. Laxá í Kjós hefur gefið 60 laxa „Þetta er aht að koma, það veidd- ust 13 laxar í dag og 8 í gær, þetta fer stighækkandi," sagði Ámi Baldursson í veiðihúsinu við Laxá í Kjós í gærkvöldi. „Stærsti laxinn kom í dag, það var Úlfar Gíslason sem veiddi fisk- inn. Þetta var 16 punda fiskur á fluguna í Laxfossi. Það eru komnir 60 laxar á land,“ sagði Ámi enn- fremur. Laxá á Refasveit 9 laxar komnir á land „Ég var að koma úr Laxá á Refa- sveit með tvo laxa en áin hefur gefið 9 laxa og sá stærsti er 15 pund, Baldvin Ólafsson veiddi fiskinn," sagði Eiríkur Sveinsson í gær- kvöldi. „Áin er tvöfold þessa dagana en þetta er samt hin besta byijun,“ sagði Eiríkur ennfremur. Skúli Kristinsson meö fyrsta laxinn úr Rangánum í gærkvöldi, hann tókflugu. DV-myndMM Veiðidagur fjölskyldunnar Á sunnudaginn verður veiðidag- ur fjölskyldunnar haldinn og verð- ur boðið upp á ókeypis veiði í vötn- um víða um land. Veiði verður Véiöivon Gunnar Bender leyfð í Hreðavatni, Vatnasvæði Lýsu, Haukadalsvatni, Höfðavatni, Vestmannsvatni, Ekkjuvatni, Heiðarvatni, Hestvatni, Þingvaha- vatni, Vesturós, Kleifarvatni og Laxárvatni á Ásum svo einhveijir staðir séu tíndir th. Við segjum, ahirútaðveiða. -G.Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.