Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Síða 25
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 33 Sumaropnun Byggða- og lista- safns Árnesinga á Selfossi hófst meö heföbundnum hætti 17. júni og er opið daglega kl. 14-17 til 31. ágúst. Byggða- og listasafn Ámesinga er þriskipt safn. í byggðahúsinu má sjá safngripi sem tengjast sögu héraðsins, þar á meðal muni úr Húsinu á Eyrar- bakka, en ráðgert er að þar verði Byggða- saih Amesinga opnað að ári. Dýrasafnið vekur alltaf mikla athygli yngstu kyn- slóðaiinnar. Þar má m.a. sjá uppstoppað- an hvitabjöm sem.skotinn var í Fljótavík á Ströndum fyrir 19 árum. í Listasafni Ámesinga má m.a. sjá málverkagjöf Bjamveigar Bjamadóttur og sona henn- ar, Bjama Markúsar og Lofts Jóhannes- sonar, til Ámesinga. Þar em sýnd mál- verk eftir marga þekkta íslenska listmál- ara þessarar aldar. Safnið er til húsa að Tryggvagötu 23 á Selfossi. í sumar verður opið daglega kl. 14-17 nema lokað er um verslunarmannahelgina. Hægt er að skoða safnið á öðrum tímum ef haft er samband við safnvörð í síma safnsins 98-22703. Karnival í Vík í Mýrdal Laugardagskvöldið 26. júní mun hljóm- sveitin Karnival leika á árlegum dansleik hestamannafélagsins Sindra í félags- heimilinu Leikskálum í Vík í Mýrdal. Hjómsveitina skipa: Sigurður Dagbjarts- son, gitar og söngur, Jökull ÚÍfsson trommur, Guðný Snoma söngur, Skarp- héðinn Hjartarson, hljómborð og söngur, og Gunnar Karlsson bassi. Tórúeikar Listahátíð í Hafnarfirði Blústónleikar í Straumi í kvöld, föstu- dagskvöld kl. 20.30. Tregasveitin leikur. Pé-leikhópurinn sýnir leikritið Fiskar á þurrn landi í Bæjarbíói kl. 20.30 í kvöld. Tríó Bjöms Thoroddsen leikur í klúbbi Listahátíðar í Hafnarborg fóstudags- og laugardagskvöld. Tilkynningar Ljósmyndamaraþon Félag íslenskra áhugaíjósmyndara mun standa fyrir 24. klst. ljósmyndamaraþoni dagana 26. og 27. júní. Maraþonið hefst á hádegi á laugardag og lýkur á hádegi sunnudag. Öllum er heimil þátttaka og hægt er að skrá sig í maraþonið í húsa- kynnum Félags íslenskra áhugaljós- myndara að Síðumúla 33, bakhúsi. Skráning er í dag kl. 12-23 og á laugardag kl. 10-11.30. Mjög vegleg verðlaun em í boði. Allar nánari upplýsingar em gefnar þjá Félagi íslenskra áhugaljósmyndara að Síðumúla 33, bakhúsi (á skráningar- tímum). Athugasemd vegna Tinda Vegna fréttar DV í gær um með- ferðarheimilið á Tindum vill Einar Gylfi Jónsson, forstjóri Unglinga- heimilis ríkisins, koma því á fram- færi að unglingar, sem vistist á Tind- um, séu unglingar í vímuefnavanda en ekki eingöngu afbrotaunglingar eins og skilja megi af fyrirsögn frétt- arinnar og innihaldi hennar. -bjb Leiðrétting í frétt DV á þriðjudag um gáma- ketthnga var haft eftir Helgu ívars- dóttur að síamskettir væru „yfirleitt grimmir og fordómafuliir". Helga segist ekki hafa sagt þetta og segir þá „biíöa og umburðarlynda". Opin vinnustofa í tengslum við Óháða hstahátíð er opiö hús á vinnustofunni Bræðraborgarstíg 7. Þar starfa Ingibjörg Hauksdóttir, Krist- ín Blöndal, Sveinbjörg Hallgrímsdóttir, Þóra Björk Schram og Sigríður Valdi- marsdóttir. Vinnustofan verður opin í dag, fóstudag, laugardag og sunnudag kl. 14-18. Félag eldri borgara í Reykjavík Göngu-Hrólfar fara frá Risinu, Hverfis- götu 105, kl. 10 á laugardagsmorgun. Jass á Sólon íslandus ,, í kvöld, fóstudgskvöld, mun tríó skipað Jenný Gunnarsdóttur söngkonu, Amold Ludvig bassaleikara og Sunnu Gunn- laugsdóttur pianísta spila á Sólon ísland- us. Jenný hefur stundað nám við hinn kunna skóla Berklee frá áramótum og Sunna og Amold fara utan til Bandai'íkj- anna og Kanada í nám í haust. Þau munu leika létta jassstandarda og er aðgangur ókeypis. Bryggjuhátíð á Reyðarfirði Bryggjuhátíð ’93 verður á Reyðarfirði 26. júní. Fjölskylduskemmtun hefst kl. 14. Málþing á Þingvöllum Undanfarin fjögur ár hefur verið haldið málþing á Þingvöllum við Öxará sunnu- daginn í tíundu viku sumars en þá hófst reglulegt þinghald til foma. Að þessu sinni ber þetta upp á 27. júrú. Málþing þetta fjallar um landnám íslands og landnámsmenn. Hvaðan þeir komu og hverrar trúar þeir vom, hvemig land var numið, upphaf þjóðveldisins og endalok, kristnitakan, þinghaldið og þannig mætti lengi telja. Þingið verður haldiö í aðal- salnum á Hótel Valhöll kl. 14 sunnudag- inn 27. júní. Græni bíllinn hans Garðars á Súðavík Hljómsveitin Græni bíllinn hans Garðars Ieikur fyrir dansi í Félagsheimilinu í Súðavík á laugardgskvöldið nk. Meðlimir hljómsveitarinnar em: Bjami Þór, gítar og söngur, Matthías Ágústsson bassi, Viðar Ástvaldsson trommur og Þórarinn Hannesson söngur. Axel Cortes stjómar hljóðinu. Dansleikurinn hefst kl. 23 og stendur fram eftir nóttu. Miðaverð kr. 1500. Pelican í Vestmannaeyjum Laugardaginn 26. júní mun hljómsveitin Pelican spila í Vestmannaeyjum á skemmtistaðnum „Við félagarnir". Útskriftarball nemenda Háskóla íslands Útskriftarball fyrir nemendur í Háskóla íslands verður í Súlnasal Hótel Sögu á laugardagskvöld. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Forsala aðgöngumiða er í dag kl. 14-18 og frá hádegi á laugardag á Mímis- bar Hótel Sögu. Miðaverð kr. 700. Hjólhestahald undir jökli íslenski tjallahjólaklúbburinn og Ferða- félag íslands efna til léttrar hjólreiðaferð- ar umhverfis Snæfellsjökul 25.-27. júní. Lagt verður af stað kl. 20 í kvöld með rútu frá BSÍ og haldiö að Búðum þar sem slegiö verður upp tjöldum. Á laugardag og sunnudag verður hjólað á milli athygl- isverðra staða og þeir skoðaðir. Fók þarf að hafa með sér viðlegubúnað en rútan flytur allan farangur á meðan ferð stend- ur. Dagur landnámsmannsins Ólafs Bekks Opiö golfmót fyrir aUa verður í Skeggja- brekku laugardag og sunnudag kl. 9.30- 15. Golfvöllurinn er opinn eftir kl. 15. Frí veiði á veiðistæði veiðifélagsins á laugardag. Sjóstangaveiði og skoðunar- ferð að Hvanndalabjargi með m/b Alberti Finni. Farið verður frá Vesturhöfn kl. 10, 12,14 og 16. Gróðursetning Ólafsfirðinga- félagsins við Hombrekku kl. 11. Skotfé- lagið býður fólki að koma og skoða svæði félagsins við Múlagöng kl. 13-15. Útimarkaður verður við Tjamarborg kl. 13.30- 16. Firmakeppni hestamannafé- lagsins á skeiðvellinum kl. 14. Bein lýsing á leik Leifturs og Þróttar, R„ á Hótelinu kl. 14. Náttúmgripasafnið opið kl. 14-17. Sundlaugin opin kl. 9-16. Dýragarðurinn við Tjömina opinn allan sólarhringinn. Grillað verður við Tjarnarborg kl. 17 og dansleikur verður í Tjamarborg kl. 23-03. Félag eldri borgara Kópavogi Félagsvist og dans að Auðbrekku 25 í kvöld, fóstudag, kl. 20.30. ÞK tríó og Hjör- dis leika fyrir dansi. Húsið öllum opið. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 10. Nýlagað molakaffi. Ný handbók um framkvæmd almannatrygginga Komin er út upplýsingahandbók Trygg- ingastofnunar ríkisins. Tilgangur hennar er að auðvelda starfsmönnum Trygg- ingastofnunar og umboða hennar dagleg störf. Einnig er hún ætluð starfsmönnum sjúkrahúsa, dvalarstofnana, félagsmála- stofnana og öörum sem ætla má að þurfi að veita almenningi upplýsingar um al- mannatryggingar. Handbókin skiptist í sjö kafla. Fyrsti kaflinn er um lífeyris- tryggingar, annar um slysatryggingar, fimmti rnn samninga við erlend ríki, sjötti inniheldur tölulegar upplýsingar og sá sjöundi fjallar um aðra málaflokka sem tengjast Tryggingastofnun svo sem atvinnuleysistryggingar. Bókina ber að nota samhliða almannatryggingalögun- um. Hver kafli byggist á lögum, reglu- geröum, samþykktum og vinnureglum sem tengjast hverjum málaflokki. Hjónaband Þann 22. mai voru gefin saman í hjóna- band í Laugameskirkju af sr. Jóni Dalbú Hrjóbjartssyni Stefanía Kjartansdóttir og Björn Róbert Jensson. Heimili þeirra er á Akureyri. - Ljósm. Jóhannes Long. Þann 17. apríl voru gefin saman í hjóna- band í Lágafellskirkju af séra Jóni Þor- steinssyni Guðrún Bjarnadóttir og Loftur Loftsson. Heimili þeirra er að Veghúsum 7, Reykjavík. Ljósm. Rut. Þann 1. maí voru gefin saman í hjóna- band í Þingvallakirkju af dr. Jóni Hnefli Aðalsteinssyni Þóra Þórsdóttir og Paul Nicholas Garrad. Þau eru búsett í Englandi. Ljósm. Rut. Þann 15. maí voru gefin saman í hjóna- band í Garðakirkju af sr. Hirti Magna Jóhannessyni Þórey Iris Halldórsdótt- ir og Jakob Már Harðarson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 46, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 12. apríl voru gefin saman í hjóna- band í Fella- og Hólakirkju af sr. Guð- mundi Karh Ágústssyni Ása Bjarna- dóttir og Árni Valur Árnason. Heim- ili þeirra er að Baughúsum 8, Reykjavik. Ljósm. Jóhannes Long. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel. Fös. 25/6 kl. 20.30-Eskifirði. Lau. 26/6 kl. 20.30 -Fáskrúðsfirði. Sun. 27/6 kl. 20.30 - Hqfn í Hornafirði. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 26/6 kl. 20.30 - Bolungarvik. Sun. 27/6 kl. 20.30 - Hnifsdal. Mán. 28/6 kl. 20.30 - Patreksfirðl. Þri. 29/6 kl. 20.30 -Ólafsvík. KÆRA JELENA eftir LJudmilu Razumovskaju. Fös. 25/6 kl. 21.00 - Búðardal. Lau. 26/6 kl. 21.00 - Stykkishólmi. Sun. 27/6 kl. 21.00- Borgarnesi. Mán. 28/6 kl. 21.00 - Akranesl. Miðasala ferfram samdægurs á sýnlng- arstöðum. Einnig er tekið á mótl síma- pöntunum I miðasölu Þjóðlelkhússlnsfrá kl. 10-17 vlrka daga i síma 11200. Tapaðfundið Ullarslæða tapaðist Tapast hefur lítil ullarslæða. Aðallitur er dumbrauður með kögri. Slæðan tapað- ist í kvennahlaupinu 19. júní á leiðinni frá pósthúsinu að túninu við Hafnar- fjarðarveg í grennd við Faxatún. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 32877 eða 10539. Fundarlaun. Safnaðarstarf Laugarneskirkja: Mömmumorgunn kl. 10.00-12.00. AWWWWWWWWV SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgar- blað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 LEIKHÓPURINN- FISKAR A ÞURRU LANDI Nýr íslenskur ólíkindagamanleikur eftir Árna Ibsen. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikendur: Guðrún Ásmundsd., Ólafur Guðmundss., Ari Matthíass. og Aldís Baldvinsd. Olafu ííiSt? 4.-30. JONI Sýningar eru í Bæjarbíói, Hafnarfirði. 25/6,26/6 og 28/6 kl. 20:30. Aðeins þessar sýningar! Miðasala: Myndlistarskólin:? í Hafnarf., Hafnarborg og verslanlr Eymundsson í Borgarkringlunni og Austurstræti. Miðasala og pantanir í sini'.im 654986 og 650190. Allt í veiðiferðina ÞORISVATN OG ODDASTAÐAVATN __________GÓÐ VEIPI________ LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.