Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Page 26
34 FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 Afmæli Guðrún Arnbjörg Hjaltadóttir hús- móðir, sem nú dvelur á Dvalarheim- ilinu Hiíf á ísafirði, er níræð í dag. Starfsferill Guðrún fæddist við Sundstræti á ísafirði og ólst þar upp á Bökkunum í foreldrahúsum. Er hún gifti sig hófu þau hjónin búskap á ísafirði. Guðrún varð ekkja 1941 en eftir það vann hún alla almenna vinnu til þess að sjá bömum sínum farborða. Hún var m.a. kokkur á síld á Gunn- birni hjá Garðari Finnssyni skip- stjóra, síðan kokkur á flutninga- skipinu Ásúlfi frá ísafirði. Eftir að sjómennskunni lauk var hún svo matráðskona um árabil. Guðrún tók við heimili sonar síns, Jóhanns Péturs, þegar kona hans lést 1964 og var hún þar til heimilis þar til hún fór á Dvalarheimilið Hlíf á ísafirði áttatíu og þriggja ára að aldri. Fjölskylda Guðrún giftist 28.6.1924 Ragnari Benediktssyni, f. 23.5.1899, d. 18.2. 1941, skipstjóra. Hann var sonur Benedikts Bjarnasonar, verslunar- manns á ísafirði, og Jarþrúðar Jóns- dótturhúsmóður. Böm Guðrúnar og Ragnars em Hjalti, f. 12.1.1925, vélstjóri í Reykja- vík, kvæntur Sigríði Konráðsdóttur og eiga þau fjögur böm; Jóhann Pétur, f. 5.7.1926, bílaviðgerðarmað- ur á ísafirði, var kvæntur Sólveigu Sigríði Pétursdóttur, sem er látin, og era börn þeirra tvö; Ragna Guð- rún, f. 19.8.1928, húsmóðir í Reykja- vík, var gift Siguröi Jónssyni, sem er látinn, og eignuðust þau eitt bam auk þess sem hún ól upp íjögur böm Sigurðar; Jóhannes Guðni, f. 29.9. 1929, b. að Jörfa í Húnavatnssýslu, kvæntur Steinunni Guðmundsdótt- ur og eiga þau þijú börn; Þórunn Maggý, f. 19.9.1933, miðill í Reykja- vík, var gift Kristjáni S. Kristjáns- syni en þau skildu og á hún sjö böm; Stefán Ævar, f. 20.1.1936, eldsnúður í Hafnarfirði, kvæntur Agnesi Ósk- arsdóttur og eiga þau þrjú börn; Karen, f. 2.5.1937, verslunarmaður á ísafirði, gift Kristni Haraldssyni og eiga þau þrj'ú börn. Þómnn Maggý ólst upp hjá fóðursystur sinni, Ingibjörgu, ogjnanni hennar, Guðmundi Kr. Guðmundssyni, skipstjóra í Keflavík. Guðrún átti einn bróður, Jóhann- es Guðna, f. 14.11.1901, fórst með Gissuri hvíta frá ísafirði, 20.10.1929, skipstjóriáísafiröi. Foreldrar Guðrúnar vora Hjalti Jóhannesson, f. 1.10.1876, d. 4.10. 1947, sjómaður á ísafirði, og Rann- veig Guðnadóttir, f. 23.10.1873, d. 12.1.1965, húsmóðir þar. Ætt Hjalti var Húnvetningur, sonur Vatnsenda-Jóhannesar í Gottorp, Jóhannessonar. Rannveig var systir Guðmundar, sjómanns á ísafirði, afa Kristjáns G. Friðbergssonar, forstjóraKumb- aravogs. Rannveig var dóttir Guðna, b. á Geirastöðum í Bolungarvík, Sveinssonar, b. í Hattardal, Sveins- sonar, b. í Hattardal, Jenssonar. Móðir Rannveigar var Guðrún Ámadóttir, b. í Árbæ í Bolungarvík, Guðrún Arnbjörg Hjaltadóttir. Árnasonar. Afmælisbaminu verður haldið hóf að Hótel Eldborg á Mýrum laug- ardaginn26.6. Til hamingju með afmælið 25. júni 60ára Oddfríður Ingólfsdóttir, Kelduhvammí 5, Hafnarfirði. 80 ára Ragnheiður Finnsdóttir, Álfheimum 12, Reykjavik. Ágúst S. Guðmundsson, Toríhesi, Hlíf2, ísafirði. Oddfríður Jónsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavik. Helga Ólafsdóttir, Komsá2, Reykjavík. Anna Sigmundsdóttir, Hátúni 10, Reykjavík. Yaka Sigurjónsdóttir, Álfheimum 70, Reykjavik. Ragnheiður Björnsdóttir, Eyrargötu 35, Eyrabakka. KolfinnaÁrnadóttir, Skálabrekku 15,Húsavík.; JónBergsson, Ketilsstöðum, Vallarhr. Eggert Gunnarsson, Heiðargerði 24, Reykjavík. Guðmundur Einarsson. Víkurströnd 14, Seltjarnarnesi. Helga Ragnarsdóttir, Hrísmóum 2 B, Garðabæ. Sigurborg Gísladóttir, Stekkjartröð 2, Egilsstöðum. Harry Ólafsson, Grænumýti 3, Akureyri. 40 ára Andrés A. Blomstcrberg, Hátröð3,Kópavogi. Ása Guðmundsdóttir, Norðurbrún 12, Reykjavík. 70 ára Gunnlaugur Guðmundsson, Hlíðarvegi 42, Kópavogi. Fjóla H. Halldórsdóttir, Skaftahlið 4, Reykjavík. : Kjartan Guðmundsson, Álftamýri 46, Reykjavík. Kristrún Ólöf Jónsdóttir, þjónustufull- trúiíslenska útvarpsfélags- ins, Vatnsenda, Kópavogi, verö- ur50ára27. júni nk. Hún tekurámóti gestum í félags- heimili Fáks í Viðidal, laugardag- inn 26. júní, frá kl. 19.00-23.00. Jakob Úlfarsson, Kúrlandi 29, Reykjavík. Snorri Gestsson, Dverghamri 41, Vestmannaeyjum. Karl Elisson, : V. Vörðu l8,Djúpavogi. ÓlafurOddsson, Mörtungu 2, Skaftárhr. Ragnar Lúðvík Þorgrímsson, Grundargarði 6, Húsavik. íngibjörg Svala Ólafsdóttir, Reynibergi 1, Hafnarfirði. Aðalbjörg Ósk Óskarsdóttir, Hjarðarhaga 56, Reykjavik. Guðbjörg Ármannsdóttir, Reynigrund 35, Kópavogi. Jóhannes M. Ingiþórsson, Háseylu 18, Njarðvík. Jón Sigurðsson, I Ijaltabakka 24, Reykjavík. Guðjón Atli Auðunsson, Hvassaleiti 153, Reykjavík. Guðbjörg Kristín Gunnarsdóttir, Reyðarkvísl 11, Reykjavík. Guðrún Ólafsdóttir, Efstahjalla 3, Kópavogi. Ragnheiður Ragnarsdóttir, Tunguseii3, Reykjavik. Hrefna Hermannsdóttir Hrefna Hermannsdóttir húsmóðir, sem nú dvelur á D valarheimilinu Skálarhlið, Siglufirði, er sjötíu og fimmáraídag. Starfsferill Hrefna fæddist að Ysta-Mó í Fljót- um í Skagafirði og ólst þar upp. Hún lauk bama- og unglinganámi í Fljót- um, stundaöi nám við Húsmæðra- skólann Ósk á ísafirði 1937-38, stundaði iðnverkavinnu í Reykjavík en flutti síðan til Sigluíjarðar 1940 og hefur búið þar síðan. Hrefna hefur sinnt ýmsum félags- störfum, s.s. í verkalýðsfélaginu Vöku, slysavamafélaginu á Siglu- firði, kvenfélaginu Von og í flokks- starfi Framsóknarflokksins. Hún hefur setið í stjóm framsóknarfé- laganna á Siglufirði um árabil. Fjölskylda Hrefna giftist 31.3.1945 Jónasi Bergsteini Bjömssyni, f. 25.10.1916, fyrrv. skrifstofu- og viktarmanni. Hann er sonur Bjöms Jónassonar, keyrara á Siglufiröi, og Guðrúnar Jónasdóttur húsmóöur. Böm Hrefnu og Jónasar eru Bjöm, f. 4.6.1945, sparisjóðsstjóri á Siglufirði, var kvæntur Guðrúnu Margréti Ingimarsdóttur, f. 4.3.1945, d. 30.4.1976 og er dóttir þeirra Ra- kel, f. 2.9.1965, en seinni kona Björns er Ásdís Kjartansdóttir, f. 4.1.1948, kennari við Grunnskóla Siglufjarð- ar; Guðrún, f. 25.2.1948, starfsmaður við Sparisjóð Siglufjarðar og er dótt- ir hennar Jóna Hrefna, f. 16.7.1983; Halldóra Ingunn, f. 2.5.1955, fjöl- skylduráögjafi hjá SÁÁ, búsett í Reykjavík, gift Gunnari Trausta Guöbjömssyni, f. 14.1.1953, prent- ara og auglýsingateiknara og em dætur þeirra Edda Rósa, f. 24.10. 1972 og Bettý, f. 2.6.1976; Hermann, f. 27.5.1957, framkvæmdastjóri á Siglufirði, kvæntur Ingibjörgu Hall- dórsdóttur, f. 28.4.1958, læknaritara og em böm þeirra Helga, f. 1.4.1976 og Halldór, f. 22.4.1984. Systkini Hrefnu: Halldóra Mar- grét, f. 11.10.1912, húsmóðir á Siglu- firöi, gift Friöriki Márussyni og eiga þau þrjú böm; Lárus, f. 4.3.1914, lengst af verslunarmaður í Reykja- vík, var í sambúö með Maríu Sofús- dóttur og em böm þeirra fjögur; Níels Jón Valgarð, f. 27.7.1915, lengi víneftirlitsmaður, búsettur í Reykjavik en fyrri kona hans var Hrefna Skagfjörð og era böm þeirra þrjú en seinni kona hans er Stein- unn Jóhannsdóttir og eiga þau eina dóttm; Rannveig Elísabet, f. 12.11. 1916, d. 29.7.1981, húsmóðir og starfsmaöur viö Skattstofu ísafjarö- ar, var gift Jóni Jónssyni frá Hvanná, sem er látinn, og eru dætur þeirra fjórar; Sæmundur Ámi, f. 11.5.1921, lengi ráðsmaður viö Sjúkrahús Sauðárkróks, kvæntur Ásu Sigríöi Helgadóttur og eiga þau Hrefna Hermannsdóttir. sjö böm; Haraldur, f. 22.4.1923, lengi b. á Ysta-Mói, nú verslunarmaður á Sauöárkróki, kvæntur Guðmundu Pálínu Hermannsdóttur og eiga þau níu böm; Georg, f. 24.3.1925, vöru- bfistjóri á Ysta-Mói; Björn Valtýr, f. 16.6.1928, tollstjóri í Reykjavík, kvæntur Rögnu Þorleifsdóttur og erubömhans sex. Foreldrar Hrefnu voru Hermann Jónsson, f. 12.12.1891, d. 30.9.1974, fyrrv. bóndi og hreppstjóri að Ysta- Mói í Fljótum, og Elín Lámsdóttir, f. 27.2.1890, d. 26.3.1980, húsfreyja aðYsta-Mói. Hrefna tekur á móti gestum á af- mælisdaginn eftir kl. 16.00 á efstu hæð Dvalarheimilisins Skálarhlíð- ar. Bjami Valtýsson Bjarni Valtýsson, Heiðarbrún 17, Keflavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Bjarni fæddist í Keflavík og ólst þar upp til átta ára aldurs en flutti þá í Ytri-Njarðvík þar sem hann átti heima til tvítugs. Þá flutti hann aft- ur til Keflavíkur þar sem hann hef- uráttheimasíðan. Á unglingsáranum stundaði Bjarni almenna verkamannavinnu, einkum við fiskverkun en var síðan til sjós í nokkur ár á fiskibátum. Hann rak bensínsölu og verslunina Torg við Vatnsnesveg í Keflavík í nokkur ár en réðst síðan til Aðal- stöðvarinnar í Keflavík. Þar varð hann meðeigandi og starfsmaður við dekkjaþjónustu Aðalstöðvarinn- ar sem hann nú á og rekur undir nafninu Hjólbarðaþjónustan, Hafn- argötu86. Bjarni hefur mikinn áhuga á íþróttum og hefur unnið mikið að íþróttamálum í Keflavík og Njarð- vík. Hann situr í stjórn Aðalstöövar- innar og er félagi í frímúrarastúk- unni Sindra. Fjölskylda Bjarnikvæntist25.12.1968Esther Ólafsdóttur, f. 10.5.1945. Hún er dóttir Ólafs Jóns Jónssonar, fýrrv. sjómanns, og eiginkonu hans, Jón- ínu Guðnýjar Kristinsdóttur hús- móðursemerlátin. Böm Bjarna og Estherar era Guð- rún, f. 26.1.1973, ogKaren, f. 5.11. 1974, nemi. Dóttir Estherar og sljúp- dóttir Bjama er Jónína Guöný Árnadóttir, f. 8.7.1963, fóstra, gift Bjarni Valtýsson. Gottsveini Gunnlaugssyni rafvirkja og eiga þau tvær dætur. Bjami átti fjögur hálfsystkini, sammæðra, böm Jóns Valdimars- sonar. Þau eru Helgi Valdimar, f. 1.3.1946, d. 13.6.1968; Sigurbjörg, f. 9.8.1950; Ásdís, f. 26.3.1955 og Guð- björg, f. 9.3.1958. Hálfsystkini hans, samfeðra, eru Skúh, f. 16.3.1946, ísleif, f. 28.12.1947, Bjami, f. 4.11.1951 og Karolína, f. 26.7.1962. Foreldrar Bjarna eru Valtýr ísleifsson, f. 21.4.1921, d. 28.12.1969, skipstjóri í Hafnarfirði, og Guörún S. Sigurðardóttir, f. 28.4.1925, hús- móðir. Guörún giftist Jóni A. Valdimars- syni, f. 5.2.1922, vélvirkja í Ytri- Njarövik, og gekk hann Bjama í föðurstað. Bjami tekur á móti gestum í kvöld, 25.6., í Frímúrarahúsinu, Bakkastíg 3, Ytri Njarðvík, kl. 20.00. Unnur Guðjónsdóttir Unnur Guðjónsdóttir húsmóðir, Hlíðarvegi 35, Vestmannaeyjum, er áttræðídag. Starfsferill Unnur er fædd og uppahn að Sand- felli í Vestmannaeyjum. Hún er hús- móðir en hefur alla tíð starfað ötul- lega aö félagsmálum. Má þar nefna störf hennar hjá Leikfélagi Vest- mannaeyja og ixman Alþýöuflokk- inn. Hefur hún átt sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir hans hönd. Fjölskylda Unnur kvæntist Sigfúsi Sveinssyni, f. 22.2.1916, netageröarmanni í Vest- mannaeyjum. Unnur og Sigfús eignuðust tvö börn og fóstmðu hiö þriöja. Böm þeirra em Jón Ragnar og Katrín. Fóstursonurinn var Ingi Þorgrímur Unnur Guðjónsdóttir. Pétursson en hann er nú látinn. Foreldrar Unnar vom Guðjón Jónsson og Ingveldur Unadóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.