Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Síða 27
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993
35
dv Fjölmidlar
Mannrétt-
mdiþel-
dokkra
Þættir Ríkissjónvarpsins, „Upp,
upp min sái“ sem sýndir eru á
flmmtudagskvöldum eru eitt-
hvert besta sjónvarpsefni sem
komiö hefur frá Bandaríkjunum.
Fylgst er með lifi, starfi og bar-
áttu saksóknarans Forrests Bed-
ford og fólks sem tengist honum,
aðallega af þeldökkum uppruna.
Meginþema þáttanna er barátta
þeirra fyrir mannréttindum og
viöurkenningu í Suöurríkjum
Bandaríkjanna.
Framhaldsþættir frá Banda-
ríkjunum vilja oft vera ótrúlega
einhæfir meö ódýrri úrvinnslu,
en áöumefndir þættir eru kær-
komin undantekning frá þeirri
reglu. Þeir verka mjög trúverðug-
ir á áhorfandann og vekja hjá
honum sterka samúð yfir örlög-
um þeldökkra og þrautagöngu
þeirra í þessu „mesta lýöræðis-
þjóðfélagi“ veraldar.
í gær fóru fram þrír leikir í
Getraunadeildinni í knattspymu.
Allír voru þeir spennandi og
buðu sumir upp á óvænt úrslit
eins og hefur verið nánast regla
í hverri umferð hingað til. Rás 2
og Bylgjan hafa jafnan fylgst með
leikjunum í beinni útsendingu og
er það þjónusta sem hlustendur
kunna vel aö meta. Þannig er
hægt aö fylgjast meö leikjunum
heima í stofu eða jafnvel taka meö
sér útvarpstæki á völlinn til aö
hafa yfirsýn yfir alla leiki kvölds-
ins. Aðeins einn galli er á þessu
framtaki útvarpsstöövanna. Lýs-
endumir eru misfrekir að lýsa
og oft viija einstakir lýsendur
taka bróöurpartinn af lýsingunni
oglítíð heyrist af öðrum leikjum.
ísak örn Sigurðsson
Andlát
Þór Árnason bakarameistari lést í
sjúkrcihúsi í Omaha, Bandaríkjun-
um, 22. júní.
Jarðarfarir
Finnborg Örnólfsdóttir, Sólheimum
25, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni mánudaginn 28. júní
kl. 13.30.
Jóna Jónsdóttir, áöur til heimilis á
Skúiagötu 60, Reykjavík, lést á
Hrafnistu, Reykjavík 21. júní. Jarð-
arförin fer fram 29. júní kl. 15 frá
Nýju kapellunni í Fossvogi.
Óskar Júlíus Guðjónsson lést á Sól-
vangi í Hafnarfirði 12. júbí. Útforin
hefur farið fram.
Guðjón Rúnarsson, Súlukletti 6,
Borgamesi, verður jarðsunginn frá
Borgameskirkju laugardaginn 26.
júní kl. 14.
Bálför Ólafs Tryggvasonar læknis,
Grandavegi 47, verður gerö frá Dóm-
kirkjunni mánudaginn 28. júní kl. 15.
Lovisa Magnúsdóttir, Aðalstræti 60,
Patreksfirði, sem andaðist þann 18.
júní, verður jarðsungin frá Patreks-
íjarðarkirkju laugardaginn 26. júní
kl. 14.
BLINDRAFÉLAGIÐ yU^EHDAR
gagnvart hvort öðru.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 25. júní til 1. júlí 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verðm- í
Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími
681251. Auk þess verður varsla í Reykja-
víkurapóteki, Austurstræti 16, sími
11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22
á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá ld. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
heigidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, simi 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Timapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heirnsóknartírai
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. liLl6 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árhæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 25. júní:
Óeirðir vaxa í Evrópu.
Þjóðverjar hafa rænt 36.000 millj. dollara virði í
hernumdu löndunum.
Spakmæli
Sannur umbótamaður er sá sem bætir
sjálfan sig.
R.Wendt.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn. Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, simi 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavik, sími 15200.
Hafnaríjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, simi 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og-
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin giidir fyrir laugardaginn 26. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Eitthvað sem þú heyrir eykur sjálfstraust þitt. Gerðu samt ekki
of mikið úr þessu því fljótt skipast veður í lofti. Dæmdu ekki
hafir þú aðeins heyrt aðra hlið mála.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Breytingar eru í vændum og ekki er víst að þú sért sáttur við
þær allar. Þú þarft því að grípa til málamiðlana ef þú vilt ná viðun-
andi árangri.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú færð tækifæri til að kynnast fólki betur og hegðun þess. Þú
fagnar ekki öllu sem þú sérð en óþarft er þó að hafa orð á því
opinberlega.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Einhver lægð er í ástarmálunum í dag. Þú unir þér vel í hópi
félaga þinna. Veittu þeim aðstoð sem eru hjálpar þurfi.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú hefur mesta unun af því óvænta. Farðu þó varlega ef þú ert
á ferðalagi. Þú hittir fjölda fólks í dag en rólegt verður í kvöld.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Reyndu að halda sjálfstæði þínu og láttu það ekki á þig fá þótt
þú lendir í minnihluta. Þú verður beðinn um aðstoð og það kann
að hafa veruleg óþægindi í for með sér.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Valdamál ákveðins aðila verða til þess að þú verður að fara stutta
ferð. Þú færð þó þá aðstoð sem þú þarft vegna þessa. Gættu þín
á streitu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú nærð betri árangri einn en í hóp. Þú ert svolítiö hvumpinn
og lítur á saklausar spumingar sem átroðslu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fólk er reiðubúið að hlusta á sjónarmið þín og veita þá aðstoð
sem þarf. Þú lýkur ákveðnum viðskiptum og átt í vændum rólegt
og notalegt kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Taktu viðbrögöum annarra við hugmyndum þínum ekki illa.
Reyndu að slaka á og skýra betur sjónarmið þín. Þá er líklegt að
viðbrögð fólks breytist.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú vonast eftir rólegum degi en ekki er vist aö þér verði að ósk
þinni. Láttu ekki óvarlega athugasemd koma þér úr jafhvægi.
Hún hefur ekki sama vægi og þú heldur.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hugsanlegt er að þú bregðist of skjótt við. Þú kannt að lofa upp
í ermina þína í fljótræöi. Þú færð svo bágt fyrir þegar þú getur
ekki staöið við loforðið.
Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,9« ir. minúun