Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Side 29
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 37 Deep Jimi and the Zepp Creams er ein þeirra hljómsveita sem mun spila í Faxaskála i kvöld. Trega- sveitin Ýmislegt er um að vera á Al- þjóðlegu listahátíðinni í Hafnar- firði í kvöld. Tregasveitin mun leika í Straumi kl. 20.30 og 4. sýn- ing Pé-leikhópsins er í Bæjarbíói kl. 20.30. Níðþungir tónleikar Á Óháðu Ustahátíðinni eru stórtónleikar í Faxaskála kl. 20.30 Listahátíðir - 3.02. Verð á tónleikana er kr. 600. Fram koma hljómsveitimar Dawn of the dead, Forgarður hel- vitis, Kviklæstir, Jötunuxar, Cra- nium, Strigaskór no. 42, 13, Sor- oricide, Bone China, Dos Piias og Deep Jimi and the Zepp Creams. Á Café Paris mun leikhópurinn Brennidepill flytja Líf úr kviði, sögu fósturs sem örlögin og eðlið leiða inn í heim samkynhneigðar. Textagerð, þýðingar og leikstjóm er í höndum Agnars Jóns Egils- sonar------------------------- Bíkini Bíkini Það var í júlímánuði 1946 sem franski tískuhönnuðurinn Louis Réard kynnti fyrst bíkinið. Nafn- ið var tilkomið vegna þess að Réard taldi aö bíkinið væri jafn- kraftmikiö og bandarísk kjama- sprengja sem sprengd var á Bik- ini-rifi í Kyrrahafi fiómm dögum áður en tískusýningin fór fram. George Orwell Rithöfundurinn George OrweU, sem m.a. skrifaði Félaga Napó- leon (The Animal Farm), hefði Blessuð veröldin orðið níræöur í dag hefði hann lifað. OrweU lifði á tímabiU sem útigangsmaður bæði í París og Lvmdúnum. Hann lærði þó í ein- um virtasta skóla veraldar, Eton. _ Þrírfótleggir Frank Lentini, sem þekktur var sem konungur kynjaveranna, hafði þrjá fótleggi, fióra fætur, sextán tær og tvö tól. Lentini kvæntist og eignaðist fiögur heU- brigð böm. TaUð er að orsök hins óvenjulega útíits hans hafi verið sú að í raun var hann síamsþrí- buri. Færð á vegum í Langadal, á Öxnadalsheiði, í Skaftártungu, á milU Eldvatns og Klausturs, og á miUi Dalvíkur og Umferðin Ólafsfiarðar er vegavinna í gangi og menn því beðnir um að sýna aðgát. Ný klæðning er á veginum á miUi Klausturs og Núpsstaðar og betra að vera á verði gagnvart steinkasti. Hámarksöxulþungi á Öxarfiarðar- heiði er 7 tonn. Kjalvegur sunnan til, Öskjuleið, KverkfiaUaleið og Amarvatnsheiði em fær fiallabílum. ísafjörður ílisheiði Reykjavik msfsassr 0*— CT Öxulþunga- SVegavinna — __takmarkanir aðgát! |X I Ófært Stykkisholmur CZó Ófært Höfn Hlaðir á Hvalfjarðarströnd: Popphljómsveitin Pláhnetan og dáns- og gleðisveitín Nýdönsk halda risadansleik að Hlöiðum á Hvalfiarðarströnd (u.þ.b. 40 mín- útna akstur frá Reykjavík) í kvöld, fóstudaginn 25. júní. Ýmis Skemmtanalífið skemmtiatriði verða á boðstólum svo sem handahlaup og hopp. Annað kvöld, laugardaginn 26. júní, leikur síðan Pláhnetan í Njálsbúð í Vestur-Landeyjum. Þar verða gestír kvöldsins hin þræl- efnilega hljómsveit Bone China. Sætaferðir verða frá helstu bæjum á Suðurlandi. Popphljömsveitin Pláhnetan mun skemmta að Hlöðum á Hvalijarðar- strönd. Harvey Keitel i Spillta lögreglu foringjanum Spillti lögreglu- foringinn í Bíóborginni má um þessar mundir sjá kvikmyndina Spiilta lögregluforingjann, eða Bad Lie- utenant. Oliver Stone (Platoon, J.F.K, Born on the 4th of July) sagði að þetta væri besta lög- reglumyndin sem fram heföi Bíó í kvöld komið í tvo áratugi, eða síöan French Connectíon var gerð. Það er Harvey Keitel sem leikur aðalhlutverkið en fyrir stuttu lék hann hlutverk lögregluforingja í tveimur kvikmyndum, þ.e.a.s. hinni eftirminnilegu Thelmu og Louise og Mortal Thougts. Keitel var útnefndur til óskarsverð- launa og Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt sem Mickey Cohen í Bugsy. Keitel 'nefur mikið unnið með Martin Scorsese og lék m.a. í Taxi Driver, Alice DoesntÞ Live Here Any More og Last Temptatí- on of Christ. Nýjar myndir Háskólabíó: Fífldjarfur flóttí Laugarásbíó: Staögengilhnn Stjömubíó: Ógnarlegt eðh Regnboginn: Tveir ýktir I Bíóborgin: Nóg komiö Bíóhölhn: Ósiðlegt tílboð Saga-bíó: Nóg komið Gengið Jörundur hunda- dagakóngur Þennan dag, 25. júní, árið 1809, tók Jorgen nokkur Jergensen, öðra nafni Jörandur hundagakóngur, það að sér að stjóma íslandi. Var hann við völd tíi 22. ágúst þetta sama ár. íslandssaga Þar sem valdaskeið Jörandar stóð yfir hundadagana hefur hann einatt veriö kaUaður himdadagakóngur. Jörundur kom upprunalega tíl landsins sem túlkur enskra sápu- kaupmanna. Hann hjálpaði sápu- kaupmanninum Samuel Phelps að handtaka Trampe greifa stiftamt- mann, sem bannað hafði íslendingum aö versla við Bretana, og tók við valdataumunum. Breski skipstjórinn Jones batt enda á daga Jörundar hér á landi þar sem hann vissi að hann Sólarlag í Reykjavík: 24.03. Árdegisflóð á morgun: 11.06. hafði eldd leyfi breskra stjómvalda Sólarupprás á morgun: 2.58. Heimild: Almanak Háskólans. tíl aö leggja ísland undir sig. Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.32. Frumburður Ölmu og Guðmundar Daginn fyrir þjóðhátíðardag ís- hannsdóttur og Guðmundar Helga- lendinga,þann 16.júni,komíheim- sonar. Baraiö kom í heiminn kl. inn frumburður Ölmu Daggar Jó- 1.03 og var 3.882 grömm og 53 sentí- --------------- metrar og reyndist vera stúlka. Bamdagsins Almenn gengisskráning Ll nr. 124. 25. júní 1993 kl. 9.15 Einíng Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,780 65,940 63,060 Pund 97,150 97,390 98,200 Kan. dollar 51,220 51,350 49,740. Dönsk kr. 10,0720 10,0970 10,2930 Norsk kr. 9.1560 9,1790 9,3080 Sænsk kr. 8,4770 8,4980 8,7380 Fi. mark 11,5420 11,5710 11,6610 Fra. franki 11,4860 11,5140 11,7110 Belg. franki 1,8823 1,8871 1,9246 Sviss. franki 43,5900 | 43,7000 44,1400 Holl. gyllini 34,4800 34,5600 35,2200 Þýskt mark 38,6500 38,7500 39,5100 It. líra 0,04279 0,04289 0,04283 Aust. sch. 5,4960 5,5100 5,6030 Port. escudo 0,4068 0,4078 0,4105 Spá. peseti 0,5045 0,5057 0,4976 Jap. yen 0,61600 0,61760 0,58930 Irskt pund 94,290 94,530 96,380 SDR 91,8000 92,0300 90,0500 ECU 75,7400 75,9300 76,9900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan f 2 1 r y J- 8 y 10 ii | Iz 13 I 's !<e /? /<7 b i 2/ Lárétt: 1 sérviska, 7 lendingarstaður, 8 djörf, 10 kámuðum, 12 árstíðir, 14 oddi, 16 skjót, 17 auð, 19 verur, 21 dans, 22 *— bjálfar. Lóðrétt: 1 beitt, 2 risi, 3 geislabaug, 4 krossar, 5 kind, 6 (leUa, 9 umboðssvæði, 11 kvendýriö, 13 nöld'or, 15 keröld, 18 gruna, 19 þegar, 20 féU. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 mjöl, 5 kóf, 8 auðugri, 9 skund- ar, 11 durga, 12 ör, 13 ís, 14 dunka, 15 stór, 17 gum, 19 aur, 20 álma. Lóðrétt: 1 mas, 2 jukust, 3 öður, 4 lungu, 5 kg, 6 óra, 7 firra, 10 dangl, 11 Dísa, 12 ökum, 14 dór, 16 rá, 18 MA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.