Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Qupperneq 30
38 FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 Föstudagur 25. júní SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri Tinna (20:39). Tinni í Tíbet - seinni hluti. (Les aventures de Tintin.) Franskur teiknimynda- flokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. Leikraddir Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. 19.30 Magni mús (Mighty Mouse). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Guðbjörg Guðmundsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Blúsrásin (8:13) (Rhythm and Blues). Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Aöalhlutverk: Anna Maria Hors- ford og Roger Kabler. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Garpar og glæponar (13:13). Lokaþáttur. (Pros and Cons) Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. Aðalhlutverk: James Earl Jo- nes, Richard Crenna og Madge Sinclair. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 21.55 Svarti bankinn (Roland Hassel - Svarta banken). Sænsk sakamála- mynd frá 1991 um lögreglumann- inn Roland Hassel í Stokkhólmi. Þremur föngum, sérfræðingum hverjum á sínu sviðinu, er hjálpað að flýja úr fangelsi. Hver stendur fyrir því og hvers vegna? Leik- stjóri: Mikael Ekman. Aöalhlutverk: Lars-Erik Berenett, Björn Gedda 23.30 Á tónleikum meö Dance with a Stranger (Dance With a Stran- ger.) Upptaka frá tónleikum með norsku rokkhljómsveitinni Dance with a Stranger í Finnlandi í fyrra. (Nordvision - Finnska sjónvarpið.) 0.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Kýrhausinn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 18.10 Ferð án fyrirheits (Oddissey). Leikinn myndaflokkur um Jay sem upplifir spennandi ævintýri í dásvefni sínum. (11:13) 18.35 Ási einkaspæjari (Dog City). Þefvísi einkaspæjarinn í Hunda- borg er hér í skemmtilegri teikni- og leikbrúðumynd. (6:13) 19.19 19:19. 20.15 Á noröurhjara (North of 60). Kanadískur myndaflokkur sem ger- ist í smábæ norður af sextugasta breiddarbaug. (4:16) 21.10 Hjúkkur (Nurses). Bandarískur gamanmyndaflokkur um nokkra hressa hjúkrunarfræðinga. (9:22) 21.40 Héöan til eilíföar (From here to Eternity). Sígild og áhrifamikil kvikmynd sem fókk átta óskars- verðlaun og skartar Burt Lancast- er, Montgomery Clift, Deborah Kerr og Frank Sinatra í aðalnlut- verkum. Sögusviðið er Hawaii í seinni heimsstyrjöldinni, rétt fyrir árás Japana á Pearl Harbor. 23.35 Drápsæöi (Killer Instinct). Með- limir sérsveitar innan bandariska hersins eru teknir til fanga þegar þeir reyna að hafa upp á týndum hermönnum. Einum þeirra, sveitar- foringjanum Johnny Ranson, tekst að komast undan en þegar hann kemur til höfuðstöðvanna fréttir hann að stríöinu sé lokið. Aðalhlut- verk: Robert Patrick, Robert Dryer og Barbara Hooper. Leikstjóri: Cirio H. Santiago. 1987. Strang- lega bönnuö börnum. 1.05 Leonard 6. hluti (Leonard Part 6). Bili Cosby skrifaði handritið að þessari gamanmynd sem fjallar um leyniþjónustumanninn Leonard Parker og raunir hans við að bjarga heiminum frá tortímingu. Aðalhlut- verk: Bill Cosby. Leikstjóri: Paul Weiland. 1987. Lokasýning. Bönnuö börnum. 2.30 Glimugengiö (American Angels). Englarnir eru hópur ægifagurra kvenna sem hafa atvinnu sína af fjölbragðaglímu. 4.05 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. 6» Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirllt i hádegl. 12.01 HelmsbyggA - Verslun og við- skipti. Bjami Sigtryggsson. (End- urtekið úr morgunþætti.) 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðllndln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00 13.05 Hádegislelkrlt Útvarpsleikhúss- Ins, „Baskervlllehundurinn", eftir Sir Arthur Conan Doyle. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Sumarlð með Monlku" eftir Per Anders Fog- elström. Sigurþór A. Heimisson les þýðingu Alfheiðar Kjartansdóttur. (16) 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Gullý Hönnu Ragnarsdóttur, sem býr í Danmörku og hefur sungið sig inn I hjörtu þarlendra. (Aður útvarpað á laugardag.) NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) Davlð Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grétarsson tala Illa um elnn þekktan eirtstaklfng á hverjum degl. Aðalstöðin kl. 9.00: Gorilla Umsjónarmenn úívarps- þáttarins Górilla sem er á dagskrá Aöalstöðvarinnar alla virka daga á milli kl. 9 og 13 eru þeir Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grétarsson. Þeir nálgast málefnin á annan hátt en margir aðrir. Þeim er fátt heilagt og til aö mynda tala þeir illa á hveijum degi um einn þjóðþekktan einstakl- ing sem á sér einskis ills von. Spuming dagsins, hljóð dagsins og hugleiðing dagsins eru á sínum stað, auk þess sera spuminga- keppnin tveir með bjöliu mun brátt hefja göngu sína. SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (42) Ragn- heiöur Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar. Veóurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 20.00 íslensk tónlist. Kristín Ólafsdóttir syngur þjóðlög í útsetningu Atla Heimis Sveinssonar. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands leika. 20.30 Kirkjur í Eyjafirðl - Stærri Ár- skógskirkja. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Áöur á dagskrá á mið- vikudag.) 21.00 Úr smiðju tónskáldanna. Um- sjón: FinnurTorfi Stefánsson. (Áð- ur útvarpað á þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- útvarpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Töfrateppiö. Terem-kvartettinn frá Pétursborg leikur rússneska tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónlist á síödegi. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 í lausu lofti. Umsjón: Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnars- son. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguróur G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Kvöldtónar. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veóurspá kl. 22.30. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvaktrásar2helduráfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 6.45 Veöurfregnlr. Næturtónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. 7.30 Veöurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Utvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 12.15 í hádeginu. Góð tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 ÍÞróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna BJörk Birgisdóttir. Þægileg tónlist við vinnuna í eftirmiðdag- inn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson með gagn- rýna umfjöllun um málefni vikunn- ar með mannlegri mýkt. Föstu lið- irnir „Smásálin", „Kalt mat”, „Smá- myndir" og „Glæpur dagsins" verða á sínum stað og „Lygari vik- unnar" verður valinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Slödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi Þjóö. Þráöurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl.18.00. 18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Halldór Bachmann. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuöinu af stað með hressi- legu rokki og Ijúfum tónum. 3.00 Næturvaktin. 12.00 Hádeglsfréttir. 13.00 Slgný Guöbjartsdóttir 16.00 Lífið og tilveran.Ragnar Schram. 17.00 Síödegisfréttir. 19.00 Í8lenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Denný Hannesdóttir. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. FMt9(K) AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Dóra Takefusa og Haraldur Daðl Ragnarsson. Trivial Pursuit 14.30 Radiusfluga dagslns 15.10 Blngó I belnnl 16.00 Sklpulagt kaosSigmar Guð- mundsson. Maður dagsins. 16.15 Umhverflspistill dagsins 16.30 Maður dagslns 17.45 Skuggahliðar mannlifsins 18.30 Tónlistardelld Aöalslöðvarlnn- 21.00 Sli I gegn.Óskalög og kveðjur. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18 FM#957 11.05 Valdis Gunnarsdóttlr tekur við stjórninni 13.30 Bllnt stefnumót i beinnl útsend- Ingu 14.05 Par kvöldsins 15.00 ívarGuðmundssongömultónlist 16.05 ÍtaktviötímannÁrniMagnússon og Steinar Viktorsson 17.00 PUM-íþróttafréttir 18.06 íslenskir grilltónar 19.00 Dskoboltar.Hallgrimur Kristins- son 22.00 Haraldur Gislason á næturvakt- innl 2.00 Föstudagsnæturvaktin heldur áfram með partýténlistina. 6.00 Þæglleg ókynnt morguntónlist. Fréttir kl 9. 10. 12,14,16,18 FM 96,7 rfu** 4*t**4u*fiM*^ 11.00 Jóhannes Högnason 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttír 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Eöaltónar.Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvaktin. S ódn fin 100.6 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og loglö. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Ég vil meira (fæ aldrei). 15.00 Scobie. - Richard Scobie á föstu- degi... þarf að segja meira? 18.00 Blöndal. - Ragnar enn og aftur. 19.00 Hvaöeraðgerastumhelgina? 21.00 Jón Gunnar Geirdal (ekki út- varpsstjóri) á föstudegi. 23.00 Gróska. - Þossi á næturvaktinni. Vertu rétt stillt/ur. 3.00 Ókynnt til morguns. Bylgjan - ísagörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 16.45 Ókynnt tónlist að hætti Frey- móðs 19.30 Fréttir. 20.30 Kvöld og næturdagskrá FM 97.9. Fjörlnu haldið fram eftir nóttu. Síminn í hljóðstofu 94-5211 Útvarp - Hafnarfjörður FM 91,7 17.00-19.00 ,, 4 • ,..j. Llstahátiöar,- ÚTVARP Dagskrá Listahátíðar í Hafnarfirði kynnt meó viðtölum, tónlist og þ.h. EUROSPORT *. .* * ★ * 13.00 Kartlng: The European Champi- onship Formula-A/Super-A. 14.00 Olymplc Magazine. 14.30 Golf: The French Open. 16.30 Motorcycle Raclng Magazinc. 17.00 Körfubolti: The American Champlonships (NBA) 17.30 Eurosport News 1 18.00 Knattspyrna: The America Cup Ecuador '93 20.00 Honda International Motor Sports Report 21.00 Hnefalelkar. 22 30 Klck Boxlng. 23.30 Eurosport News 2. 12.00 Another World. 12.45 Three’s Company. 13.15 Sally Jessy Raphaei. 14.15 Different Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 WWF 20.00 Code 3 20.30 Xposure 21.00 StarTrek:theNextGeneration. 22.00 The Streets of San Francisco SKYMOVIESPLIJS 13.00 Papa’s Delicate Condition. 15.00 The Angel Levine. 17.00 Conagher. 19.00 Switch. 20.40 Breski vinsældalistinn. 21.00 Presumed Innocent. 24.10 Death Warrant. 24.40 Betsy’s Wedding. 2.10 Teachers. 3.55 Assault of the Killer Bimbos. Johnny var sá eini sem komst af. Stöð 2 kl. 23.35: Drápsæði Kraftmikil spennumynd sem gerist undir lok Víet- namstríðsins og segir frá sérsveit bandaríska hersins sem fer í leiðangur í leit að týndum hermönnum. Það er setið fyrir sveitinni og hún lendir í fangabúðum óvinanna. Aðeins einum tekst aö komast undan, sveitarforingjanum Johnny Ranson, en þegar hann kemur til höfuðstöðvanna fréttir hann að stríðinu sé lokið. Johnny finnst hann bera ábyrgð á mönnum sín- um og getur ekki hugsað sér að fara heim án þeirra. Hann fær litla aðstoð frá yfirmönnum hersins og ákveður að gera örvænthig- arfulla tilraun til að frelsa félaga sína. Aðalsöguhetjan er sænski lögreglumaðurinn og hörkutólið Roland Hassel. Sjónvarpið kl. 21.55: Svarti bankinn Fyrir rúmum tveimur árum voru sýndar i Sjón- varpinu nokkrar spennu- myndir byggðar á sögum Olos Svedelids þar sem aöal- söguhetjan er sænski lög- reglumaðurinn og hörkutól- ið Roland Hassel. Nú hafa verið keyptar fjórar til við- bótar og nefnist sú fyrsta Svarti bankinn. Þrír fangar, sem eru sérfræðingar hver á sínu sviði, fá óvænta hjálp viö að flýja úr fangelsi. Hver skyldi standa þar að baki og hver getur ástæðan verið? Einn af samstarfsmönnum Hassels verður vitni að bankaráni og í framhaldi af því hefst eltingarleikur lög- reglunnar við harðsvíraða glæpamenn sem svífast einskis við iðju sína. Leik- stjóri myndarinnar er MikaelEkman. Myndin fékk átta óskarsverðlaun á sínum tíma. Stöð2kl. 21.40: Héðan til eilífðar Burt Lancaster, Montgo- mery Clift, Donna Reed og Frank Sinatra leika aðal- hlutverk í þessari kvik- mynd sem fékk átta óskars- verðlaun á sínum tíma, meðal annars sem hesta kvikmyndin. Sögusvið myndarinnar er Honolulu stuttu fyrir árás Japana á Pearl Harbour og hún segir frá tveimur hermönnum sem bindast sterkum vin- áttuböndum. Annar þeirra, Robert Prewitt, er þekktur boxari sem neitar að berjast fyrir hönd herdeildar sinn- ar þrátt fyrir mikinn þrýst- ing. Félagi hans, Angelo Maggio, á erfitt með að venj- ast aganum í hemum. Þegar Maggio er fangelsaður og misþyrmt fyrir að hafa tekið frí án leyfis leitar Robert hefnda. í myndinni eru raunveruleg bardagaatriði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.