Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993
39
Sviðsljós
Kvilcmynciir
Michael J. Fox:
Spenna vegna Kúbudeilunnar er
í algleymingi og kjamorkuárás
vofir yfir. Þegar hrj'llingsmynda-
frömuður (John Goodman) sýnir
nýjustu afurð sína í smábæ í
Flórída verða áhorfendur hrædd-
ir mið minnstu hreliingar.
Leikstjóri er Joe Dante og fram-
leiðandi Micheal Finnell, en þeir
gerðu m.a. saman Gremlins-
myndimar.
Mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Spenna - hryllingur - grín - ást.
■kirk 'A USA TODAY
kkkk D AILY NEWS - L .A.
Sýnd kl. S, 7,9 og 11.10.
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
Það sem flestum dettur fyrst í hug
þegar þeir heyra minnst á Michael J.
Fox eru stráklingamir sem hann lék í
Family Ties og Back to the Future en
í sínu daglega lífi er hann ósköp róleg-
ur íjölskyldufaðir sem er upptekinn
af konu sinni og syni.
Það er nóg að gera hjá Michael þessa
daga, fljótlega verður frumsýnd mynd-
in Life with Mikey og verið er að taka
mynd sem heitir For Love or Money.
En það sem á hug hans allan er íjöl-
^^
HÁSKÓLABlÖ
SÍMI22140_
Frumsýning á nýju myndinni með
John Goodman.
MATINEE
„BÍÓIГ
Umtalaðasta myndin a Islandi.
Værir þú tilbúin(n) að sofa hjá
milljónamæringi fyrir
60milljónir?
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
FÍFLDJARFUR FLÓTTI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuðinnan16ára.
STÁLÍSTÁL
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
LIFANDI
.★★★MBL.
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
MÝS OG MENN
★*★ DV. ★★★ MBL.
Sýndkl.7.10.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Siðustu sýningar.
SÍMI 19000
TVEIR ÝKTIR1
skyldan bæði í vöku og draumi.
Ein helsta martröð sem hann .man
eftir er þegar hann dreymdi að sonur
hans, Sam, væri svo agnarsmár að
hann ryksugaði hann upp. Eins segir
hann að ef bíll væri að keyra yfir Tracy
konu hans þá myndi hann án þess að
hika stökkva í veg fyrir bílinn (þó svo
að þaö myndi ekki stoppa hann).
Michael reynir að eyða eins miklum
tíma með syni sínum og hann getur.
Honum finnst þaö eðlilegt að hggja á
Stórleikarinn Michael Douglas
(Basic Instinct) kemur hér í sinni
nýjustu spennumynd, Falling
Down. Myndin segir frá manni
sem fær sig fullsaddan af ringul-
reið og stressi stórborgarinnar
og tekur til sinna ráða.
Sýnd kl.4.50,7,9og11.15.
SOMMERSBY
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
KONUILMUR
Sýndkl.8.50.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
BMHðtæi
SlMI 71900 - ALFABAKKA 0 - BREIÐH0LTI
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
STAÐGENGILLINN
THETEMP
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning
GLÆPAMIÐLARINN
Hún átti að verða ritarinn hans
tímabundið en lagði líf hans í
rúst.
Timothy Hutton (Ordlnary People)
og Lara Flynn Boyle (Wayne’s
World) í sálfræðiþriller sem enginn
má missa af.
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.
FEILSPOR
ONE FALSE MOVE
kkkk EMPIEE, ★★★ MBL.
★★★ 'á H.K., DV.
SýndíB-sal kl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
STJÚPBÖRN
.ueg gamanmyna
fjölskyldulíf
Ulll I
Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11.
Holly McPhee var virðulegur
dómari, hamingjusamlega gift og
í góðum efnum en hún hafði ban-
vænt áhugamál HÚN SELDI
GLÆPI!
Það gekk upp þar til hún kynnt-
ist afbrotafræðingnum Jin Oka-
saka því hann var enn útsmogn-
arienhún.
JAQUELINE BISSET, MASAYA
KATO, GARY DAY, JOHN BACH,
GARYSWEET.
Lelkstjórl: lan Barry.
Sýndkl. 5,9og11.
Bönnuö börnum Innan 16 ára.
DAGURINN LANGI
Loaded Weapon 1 fór beint á
toppinn í Bandaríkjunum.
Mynd þar sem Lethal Weapon,
Basic Instinct, Silence of the
Lambs og Waynes World eru
teknar og hakkaðar í spað í ýktu
gríni.
Naked Gun-myndimar og Hot
Shots voru ekkert miðað við
þessa.
Sýndkl. 5,7,9og11.
CANDYMAN
Spennandl hrollvekia
Sýnd kl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð börnum innan
16ára.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
Meiri háttar gamanmynd sem kosin
var vinsælasta myndin á Norrænu
kvikmyndahátiðinni ’931 Reykjavik.
★*★ DV. ★★★ MBL.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
DAM AGE - SIÐLEYSI
kkk 'A Mbl. kkk Pxessan
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan12ára.
HONEYMOON
IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
★★★ MBL.
Sýnd kl.5,7,9og11.
ENGLASETRIÐ
Sæbjöm, MBL. ★★★ „Englasetrið
kemur hressilega á óvart. ‘ ‘
Sýndkl. 11.00.
Siðustu sýnlngar.
Michael J. Fox ásamt konu sinm, leik-
konunni Tracy Pollan.
gólfinu og leika við hctnn og hans vini.
Enda sækja margir félaga hans úr leik-
skólanum í það að koma heim til Sams
og leika. Þegar Michael spurði hann
hvað það væri sem gerði hann öðru-
vísi en aðra pabba stóð ekki á svarinu
hjá þeim litla. „Allir hinir pabbamir
eru svo fullorðnir."
■ il'i l I «★(
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37*
Frumsýning
NÓG KOMIÐ
Passið ykkur.
Húnsá
„Thelma & Louise.”
MICHAEL DOUGIAS
SPILLTI
LÖGREGLUFORINGINN
★★★★ J.B. New York Post
Sýnd kl. 5,7 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Ikkkk"
„Dagurinn langi er góð
skemmtun frá upphafi til
enda“ ★★★ HK. DV
Sýndkl. 5,7,9og11.
ÓGNARLEGT EÐLI!
Sýndkl.7.
Bönnuð Innan 12 ára.
Robert Redford, Demi Moore og Woody Harrelson koma hér í mynd
Adrian Lyne (Fatal Attraction) sem farið hefúr sigurfór um heirninn.
„Indecent Proposal” fór beint á toppinn i Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástral-
iu, Ítalíu og Frakklandi... nú er komið að íslandil
Sýnd kl. 5,7,9,10.05 og 11.15.
NAIN KYNNI
UNTAMED HEART
LJOTUR LEIKUR
Untamed Heart, ein af þessum
góðu sem þú verður að sjá!
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
MEISTARARNIR
Sýnd kl. 5 og 7.
1111111111 n rrrrn
Sýnd kl.9og11.
LEIKFÖNG
Sýndkl.7og11.
CAPTAIN RON
Sýndkl.5.
SlMI 79900 - ÁLFABAKKA 8 - BREÍÐHOLtf
Frumsýning á grínmyndinni
FÆDDÍGÆR
BORN YESTERDAY stórkosfieg
grínmynd. Frábær
sumarsmellur.
BORN YESTERDAY TOPP-GRÍN-
MYND MEÐ TOPPLEIKURUM
Aðalhlutverk: Melanle Grlffith, Don
Johnson, John Goodman, Edward
Herman.
Sýndkl. 5,7,9og11 ÍTHX.
TOPPMYND í EVRÓPU í DAGI
NÓG KOMIÐ
FALLING DOWN
O U G L A S
BORN YSTERDAY með hinum
frábæru leikurum
Melanie Griffith, Don Johnson og
John Goodman er hér komin
■
Sýnd kl.5,7, 9 og 11.10.
Rólegur
og ráðsettur
fjölskyldufaðir