Alþýðublaðið - 29.03.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.03.1967, Blaðsíða 15
IVSinniBig Framhald af 7. síðu. hafa allan hugann við að skipu- leggja vinnustundir næsta dags. Þar sem hin góðu kynni okkar Janusar voru alltof stutt, þá brest ur mig kunnugleilca til að lýsa hon um og störfum hans eins og vert væri. En það sem ég þekki til þá var Janus mikill heimilisfaðir. hægur og hljóðlátur í allri umgengni. Einkar barngóður var hann, enda dvöldu oft vandalaus börn á heim ili hans. Og mikil ánægja var það honum er dóttursonurinn fæddist, sem ber nafn afa síns og afa- bróður. Að lokum þakka ég Janusi góð kynni, sem hefðu mátt lengri vera. Samúð mína votta ég eigin- konu, dætrum og eina bróðurn- um sem eftir lifir. S. E. fljótlega slökktur, en talsverðar skemmdir urðu á lúkarnum. Þrátt fyrir norðan rok, frost og snjókomu, eru Sauðkræklinpar í óða önn að undirbúa Sæluvik- una, sem hefst að þessu sinni 9. apríl n.k. Ófærð er á vegum í Skagafirði og til marks uro það, má geta þess að mjólkurbíllinn slæm veðurskilyrði og náði í Þjóðverjann, en hann var enn ekki kominn til meðvitundar síð- degis í gær. Á föstudaginn langa slasaðist bróndinn á Heiðarbæ í Þingvalla sveit, Sveinbjörn Jóhannesson. Var ekki talið ráðlegt að flytja hann til Reykjavíkur með snjó- sem kom frá Hofsós á páskadag bíl, en öðrum faratækjum var var 16 tíma á leiðinni til Sauðár- króks, en vegalengdin á milli staðanna er 40 km. ekki fært yfir Mosfellsheiði. Gerði Iþyrla landhelgisgæzlunnar tilraun til að fljúga austur á laug Störhríð var á Akureyri um ! ardag, en komst ekki vegna hvass páskana og mikil ófærð á götum I viðris. Var hann ekki sóttur fyrr PáskaveSur .Framhaio .. aðstoða bátana þegar þeir kæmu úr róðri. Aðfaranótt annars í páskum kom upp eldur í lúkar vélbátsins Gnýfara, þar sem hann lá við bryggju í Grundarfirði. Maður er svaf í lúkarnum varð eldsins var og náði í hjálp. Eldurinn var Efnalaugin Lindin Nýjar vélar nýr hreinsilögur, sem reynist frábærlega vel. Fatnaðurinn verður svo hreinn og áferðar- fallegur, sem nýr væri. — Hreinsum og pressum allan fatnað á 45 mínútum. — Góð bílastæði. Efnalaygiei Lindin Skúlagötu 51. bæjarins. Allir vegir frá Akur- eyri hafa verið lokaðir að undan- förnu en í gær var verið að ryðja snjónum af veginum fram í fjörð og komu mjólkurbílar með mjólk í gær frá bæjum í næsta nágrenni. Mikið var flogið frá Akureyri í fyrradag og seinnipartinn i gær, bæði með vélum Flugfélags ís- lands og Norðanflugs. Svipaða sögu er að segja frá Húsavík, en þar var stórhríð um páskana og mikil ófærð á götum. Á annan dag páska var fermt í Húsavíkurkirkju og þurftu kirkju gestir á snjóbíl að halda til að komast þangað, þó innanbæjar væri. Það sem af er marzmánuði hef ur ekki liðið sá dagur, að ekki hafi verið úrkoma, að einhverju tagi og er óhemju fannfergi þar nú. Húsavíkurbátar hafa ekki kom izt á sjó að undanförnu og eiga þeir nú vikugömul net í sjó. Um 30 bílar tepptust vegna ó- færðar austur á Kirkjubæjar- klaustri, en tvær ferðaskrifstof- ur höfðu efnt til Öræfaferða og auk þess var þar allmargt manna á eigin vegum. Það óhapp vildi til að ungur Þjóðverji varð viðskila við hópinn og fannst síðar meðvit undarlaus undir steini, sem hann hafði tj.óðrað sig fastan við. Flaug Bjöm Pálsson austur að Fagur- hólsmýri í fyrradag við mjög en á anna dag páska, en þá tókst þyrlunni að fljúga austur. Á annan dag páska vildi það einnig til að nýjasti bíll Norður leiðar h.f., fauk um koll hjá Kleif um í Kollafirði. Enginn íarþegi mr í bílnum, er þetta gerðist. Voru kranabílar fegnir til að balda langferðavagninum kyrrum ' fyrrinótt, en í gær var bíllinn sótt.ur upp eftir og reyndist hann Vtið skemmdur. Frá öðrum hrakningum og slys förum í þessu eftirminnilega -'áskaveðri segir í sérstökum frétt ■m annars staðar í blaðinu. — □ IChfsn ^ramhald af 1 síðu. aftur frá Bandaríkjunum. Karim Aga Klian er leiðtogi °7 milljóna Múhameðstrúarmanna, Tsmailita. Þegar afi hans, Aga Mo hammed Shah lézt 11. júní 1957, varð Karim eftirmaður hans «amkvæmt erfðaskrá gamla manns ins, en flestir höfðu þó búizt við, að Ali Khan, faðir Karims, yrði Mðtogi eftir Iát föður síns. Karim »r 49. Khan þeirra Jsmailita. Hann er menntaður frá Harvard- b-skóla, lauk prófi þaðan árið 1958. Fram'hald af 2. síðu. að fá mann á þing, nema hann hljóti minnst 4% af greiddum Bifreiðin FRAMLEÍBUM ÁKLÆBT á allar tepBðr Ub OTUR t Hringbraut 121. Sími 10659. VEL ÞVEOINN BlLl *■*** X\\\//< *>• B* 131H Éllí B I L A- LÖKK Grunmur Eylllr Spsrsl Þyjudr Rfif* ETNKAUMBOÖ VSGIiIK OLAFSSON, heildv. Vonarstraeti 12. Sími 11078. Njélfoarðaverk* stœSI ^estyrfoæjar Við Nesveg. Sfmi 23120. Smurstöðin 'leykjavíkurvegl 04 Hafnar firSL Opið aila virka daga frá kl 7.80 — 19 s.d., 1augardiUE8 tí’ hádegis. Vanlr menn. Sími: 52121. Annast allar viðgerðir á börðum og jdöngum. hjól- Opið alla virka dsu.«. ■ 3—22 nema laugardaga fr 3—16. Fljót og góð afgreiOsIs □ Fasteignir Fasteígnasalan Hátúnl 4 A, NóatúnshúsiS Sími 21870. ÍJrval fasteigna vlð ailra hæfl. Hilmar Vaídimarsson, fasteignaviSsldptl Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. Höfum jafnan til sölu fiskiskip af flestum stærðum. Upplýsingar í síma 18105 og á skrifsíofunni, Ilafnarstræti 19. FASTEIGNAVIÐSKI PT I : BJÖRGVIN JÓNSSON atkvæðum í öllu landinu, eða 12% greiddra atkvæða í ein- stöku kjördæmi. Er búizt við, að floklcar muni raunverulega þurfa að fá 10-14 þingmenn til þess að geta brotizt í gegnum þennan „ríkismúr". Af öðrum breytingum má nefna, að kjörtímabil þings- ins verður þrjú ár. Þá verða allar meginkosningar í land- inu samtímis, til þings, til sveitastjórna og til fylkisbinga. Að sjálfsögðu geta kjósendur kosið mismunandi flokka til hinna ýmsu stofnana. en verða þó að líta á stjórnmála ástandið sem heild, að því er ^agt er. Loks ætja Svíar að lögfesta þingræðið, sem byggzt hefur á hefð til þessa. Ef flutt er van traust á ríkisstjórn og það hlýt ur meira en helming atkvæða, verður stjómin að víkja. í sambandi við þessi mál eru Svíar að hugsa um nýja þinehúsbýggingu, enda þótt núverandi þinghús sé aðeins 60 ára. Nálega allir telia sjálf sagt, að það verði á svipuðum slóðum í Stokkhólmi og gamla þingið hefur verið. Bförn Sveinhifirnsson hæstnríF+'.j'iap-.viaSV.U. LÖGFBÆHTSKRTFSTOFA Sambandsbú=inn 3. liæð Síinar: 2333S — 12.343 FASTE I GNAVAL Skólavörðustíg 3A. — n. hæð, Símar 22911 og 19255. HÖFUM ávallt til sölu úrval af 2ja-6 herb, íbúðum, einbýlishús- um og raðhúsum, fullgerðum og í smíðum í Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnarnesi, Garðahreppi og víðar. Vinsamlegast hafið sam band við skrifstofu vora, ef þér . ætlið að kaupa eða selja fasteign ir JÓN ARASON hdl. Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson Kvöldsími 20037. Til sölu Höfum ávallt til sölu úr- val íbúða af flestum stærðum og gerðum, ýmist fullbúnum eða í smíðum. FASTEIGNA SKRIFSTOfAN AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆP SIMt 17466 Hverfisgötu 18. Simar 14150 og 14168 Kvöldsíxni 40088. íbúðir í úrvaii Fasteignaviðskipti Gfsli G. Ísleiísscn hæstaréttarlögmaður. Jón L Biarnason Bankl ’ Framhald af 3. síðu. um eru nú ekki cftir nema útveggir. Víxladeild bank- ans verður einnig þar til liúsa í bili, en byrjað er að innrétta sal í viðbyggingu bankans, svonefndu Páls- húsi, þar sem sparisjóðsdeild in befur verið undanfarið, lianda víxladeildinni. Á því verki að vera lokið í júní í vor. og verður þar með lokið endurnv.iim og viðbyggingu banV''Kúe«ins sem staðið hef nr ár. — Mvndin var tekín í afgreiðslusaln- um nóía í gærdag. 29. marz 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ £5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.