Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993 Viðskipti Eimskip, Grandi og Hampiðjan skila hálfsársuppgjöri: Gengistap fyr- irtækjanna um 400 milQónir - samt er hagnaður hjá tveimur þeirra Hálfs árs uppgjör Eimskips, Granda og Hampiðjunnar -janúar til júní '93 - 40 20 0 -20 Eimskip Gróði/tap 36,5 millj. 4 0 mJIII Grandi Hampiöjan ~jl/L mmj. Gengistap 204 millj. Eimskip Grandi Hampiöjan Peningamarkaðui INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNlAN Overðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Sparireikn. 6 mán. upps. 1,6-2 Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b. Allirnemalsl.b. Lands.b., Sp.sj. Lands.b. VISITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,60-2 15-30 mán. 6,10-6,70 Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Orlofsreikn. 4,75-5,5 Gengisb. reikn. ÍSDR 3,5-4 IECU 6-7 Allirnemaisl.b. Bún.b. Lands.b. Sparisj. Isl.b., Bún.b. Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Óverðtr., hreyfðir 7,00-8,25 Bún.b. Isl.b. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-8,40 Gengisb. reikn. 2-8,40 Bún.b. Bún.b. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,75-4,00 Óverðtr. 8,75-12,25 Búnaðarb. Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN. $ 1-1,50 £ 3,3-3,75 DM 4,30-5,25 DK 5,50-7,50 isl.b., Bún.b. Bún. banki. Búnaðarb. Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm. víx. (forv.) 16,4-20,3 Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Alm.skbréf. 16,7-19,8 Viðskskbréf1 kaupgengi Sparisj. Allir Landsb. Allir UtlAn verðtryggð Alm. skb. 9,1-9,6 Landsb. afurðalAn l.kr. 17,20-19,25 SDR 7,25-7,90 $ 6,25-6,6 £ 8,75-9,00 DM 9,50-10,25 Sparisj. Landsb. Landsb. Landsb. Sparisj. Dráttarvextir 17,0% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf ágúst 13,5% Verðtryggð lán ágúst 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig Lánskjaravísitala júlí 3282 stig Ðyggingarvísitala ágúst 192,5 stig Byggingarvísitala júlí 190,1 stig Framfærsluvísitala júll 167,7 stig Framfærsluvísitala ágúst 169,2 stig Launavísitala júní 131,2 stig Launavísitala júlí 131,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengí bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.776 6.900 Einingabréf 2 3.768 3.787 Einingabréf 3 4.452 4.534 Skammtímabréf 2,322 2,322 Kjarabréf 4,744 4,890 Markbréf 2,556 2,635 Tekjubréf 1,533 1,580 Skyndibréf 1,985 1,985 Sjóðsbréf 1 3,325 3,342 Sjóðsbréf 2 1,399 2,019 Sjóðsbréf 3 2,290 Sjóðsbréf 4 1,575 Sjóðsbréf 5 1,423 1,444 Vaxtarbréf 2,343 Valbréf 2,196 Sjóðsbréf 6 821 862 Sjóðsbréf 7 1.384 1.426 Sjóðsbréf 10 1.409 Islandsbréf 1,446 1,473 Fjórðungsbréf 1,168 1,185 Þingbréf 1,559 1,580 Öndvegisbréf 1,469 1,488 Sýslubréf 1,305 1,323 Reiðubréf 1,418 1,418 Launabréf 1,039 1,054 Heimsbréf 1,404 1,446 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,86 3,88 3,95 Flugleiðir 1,14 1,01 1,11 Grandi hf. 1,85 1,91 1,93 Islandsbanki hf. 0,86 0,86 0,88 Olís 1,75 1,75 1,79 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,25 3,30 Hlutabréfasj. VlB 1,06 0,98 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranirhf. 1,87 1,81 1,87 Hampiöjan 1,20 1,15 Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,05 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 2,46 2,65 Skagstrendingurhf. 3,00 2,91 Sæplast 2,70 2,60 2,99 Þormóður rammi hf. 2,30 1,40 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna titboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,50 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoöun Islands 2,50 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 1,40 2,70 Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,07 1,07 1,12 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 isl. útvarpsfél. 2,40 2,55 Kögun hf. 4,00 Máttur hf. Olíufélagið hf. 4,62 4,65 4,80 Samskip hf. 1,12 Sameinaðirverktakarhf 6,55 6,55 6,65 Síldarv., Neskaup. 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,50 4,50 Skeljungur hf. 4,15 4,10 4,18 Softis hf. 30,00 Tangihf. 1,20 Tollvörug. hf. 1,10 1,15 1,30 Tryggingamiðstööinhf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 6,90 , Utgerðarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélaglslands hf 1,30 ' Við kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Rekstraruppgjör nokkurra stórfyr- irtækja fyrir fyrstu 6 mánuði þessa árs eru óðum að verða opinber. í þessari viku hafa þirst uppgjör frá fyrirtækjum eins og Granda, Hamp- iðjunni og Eimskip. Þrátt fyrir tölu- vert gengistap náðu tvö þessara fyr- irtækja, Grandi og Hampiðjan, að sýna töluverðan hagnað en Eimskip kom út með halla upp á 12 milljónir króna fyrstu sex mánuði ársins þrátt fyrir aukna vöruflutninga. Gengis- tap bara þessara þriggja fyrirtækja nam tæpum 400 milljónum króna; 204 milljónir hjá Eimskip, 154 hjá Granda og 33 hjá Hampiöjunni. Öðruvísi hagnaður hjá Hampiðjunni en í fyrra Hagnaður Hampiðjunnar af reglu- legri starfsemi og sölu fastatjármuna á fyrri hluta ársins fyrir skatta og gengistap var um 38 milljónir króna. Frá dregst 33 milljóna gengistap þannig að hagnaður fyrir skatta er 6 milljónir. Eftir að til kom lækkun á skattaskuld með lægri tekjuskatts- prósentu varð hreinn hagnaður af rekstri upp á 36,5 milljónir króna. Hampiðjan kom út í hagnaði fyrir árið 1992 en að sögn Gunnars Svav- arssonar, forstjóra Hampiðjunnar, er ekki einfalt að bera saman hagnað fyrir árin 1992 og 1993. Kemur þar til hagnaður sem myndaðist af sölu fasteigna við Stakkholt í fyrra en gengistap í ár dragi afkomuna niður. Aukna veltu Hampiðjunnar í ár má einkum rekja til góðrar sölu flot- trolla og netastykkja. Úthafskarfi hafði mikið að segja hjá Granda Hagnaður af reglulegri starfsemi Granda hf. var 193 milljónir króna fyrstu 6 mánuðina en eftir að 154 milljóna króna gengistap hefur verið gjaldfært er hagnaðurinn rúmlega 51 milljón. Ástæður fyrir jákvæðri afkomu Granda eru einkum þijár, að sögn forsvarsmanna fyrirtækisins. í fyrsta lagi varð 48% ailaaukning miðað við sama tíma í fyrra, eða úr 12.600 tonnum fyrstu 6 mánuðina 1992 í 18.700 tonn í ár. Munar þar mestu um aukningu á úthafskarfa, A fyrstu 6 mánuðum ársins urðu heildartekjur ríkissjóðs 50,7 milljarð- ar króna og heildarútgjöldin námu 54,3 milljörðum. Rekstrarhalli þjóð- arbúsins varð því 3,6 milljarðar króna en það er rúmlega 100 milljón- um krónum meiri halh en ráð var fyrir gert. Á sama tíma í fyrra nam rekstrarhalli ríkissjóðs 2,9 milljörð- um. Tekjurnar voru tæpum 900 milljón- um króna lægri en áætlað var og eða um 3 þúsund tonn. í öðru lagi bættust við tveir togarar í flota Granda, sem eru nú átta talsins. Þá náðist mikil rekstrarhagræðing eftir að Grandi sameinaði alla land- vinnslu í eitt hús á Norðurgarði. Gengisfellingin kom illa við Eimskip Þrátt fyrir aukna vöruflutninga hjá skipum Eimskipafélags íslands fyrri hluta ársins miðaö viö 1992 var rekstrartapið 12 milljónir króna hjá Eimskip og dótturfélögum þess. Á sama tíma í fyrra var 18 milljóna króna hagnaður. Ef 204 milljóna króna gengistap er undanskilið heföi orðið 112 milljóna hagnaöur hjá Eim- skip fyrri hluta 1993. Eimskip flutti minna til landsins en á sama tíma í fyrra en vöruflutn- ingar, einkum meö sjávarafurðir, til útlanda jukust um 6%. Athygli vekur að þrátt fyrir minni afla aukast þess- ir flutningar en skýringar á því er hafa lækkað um 2,1% mifli ára. A sama tíma hefur almennt verðlag hækkað um 3,1%. Tekjuskattar ein- stakhnga eru tæplega 500 milljónum lægri en reiknað var með sökum meira atvinnuleysis en stjórnvöld gerðu ráö fyrir. Vegna aukins atvinnuleysis og minni eftirspumar munu tekjur rík- issjóös af launa- og veltusköttum lækka um allt að einn mifljarð króna á árinu, að mati fjármálaráðuneytis- aðallega að leita í aukningu á flutn- ingi með frystan fisk. Um síðustu mánaðamót voru skip Eimskips búin að flytja um 10 þúsund tonn af freð- fiski á erlenda markaði. Eimskipsmenn segjast ekki hafa reiknað með gengisfelhngu í sínum rekstraráætlunum en að öðru leyti sé útkoman ásættanleg. Þeir segja að rekstrarstaðan núna sé sterkari en á sama tíma í fyrra og vöruflutn- ingur eigi eftir að aukast enn meir á síðari hluta þessa árs og hagnaður verði þegar upp er staðið um áramót- in. í fréttatilkynningu frá Eimskip kemur fram hjá Indriða Pálssyni stjórnarformanni að félagið hafi brugðist við breyttum flutningum og versnandi aíkomu undanfarinna missera með margvíslegum hætti. Meðal annars hafi starfsfólki fækkað um 7% frá því sem var á fyrri hluta árs 1992 en um 750 manns starfa núnahjáEimskip. -bjb ins. I Fjárhirðinum, fréttabréfi ráðu- neytisins, kemur fram að vegna breyttra skattalaga í tengslum við kjarasamninga sé útlit fyrir að tekjur ríkissjóðs lækki um 1 milljarð til við- bótar. Þá verða tekjur af sölu ríkis- eigna 1000 milljóna króna minni en áætlað var. Alls gætu tekjur ríkis- sjóðs orðið allt að 3 milljörðum lægri en áætlað var í fjárlögum. -bjb Fiskmarkaðimir Faxamarkaðurinn 12. égúst seldust alls 13.914 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskurund.sl. 0,216 40,00 40,00 40,00 Hnísa 0,035 10,00 10,00 10,00 Karfi 0,196 27,92 10,00 43,00 Keila 0,182 29,00 29,00 29,00 Langa 0,172 43,00 43,00 43,00 Lúða 0,611 224,84 70,00 310,00 Lýsa 0,061 12,21 5,00 26,00 Smáf. bland. 0,019 70,00 70,00 70,00 Skarkoli 0,012 50,00 50,00 50,00 Skötuselur 0,036 192,00 192,00 192,00 Sólkoli 0,073 80,00 80,00 80,00 Steinbítur 0,991 64,30 52,00 81,00 Þorskursl. 5,412 75,80 69,00 81,00 Þorskflök 0,025 150,00 150,00 150,00 Ufsi 0,782 28,00 28,00 28,00 Ufsi smár 0,055 15,00 15,00 15,00 Ýsasl. 4,727 70,77 60,00 129,00 Ýsuflök 0,070 150,00 150,00 150,00 Ýsaund.sl. 0,239 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 12, ágíist seldust alls 22,806 tonn. Smárþors. 0,076 50,00 50,00 50,00 Lúða 0,047 273,72 170,00 375,00 Blandað 0,022 20,00 20,00 20,00 Ýsa 2,499 95,50 70,00 110,00 Ufsi 1,254 27,83 27,00 29,00 Þorskur 14,848 83,73 68,00 89,00 Steinbítur 0,368 65,14 62,00 90,00 Langa 0,120 42,00 42,00 42,00 Skarkoli 0,762 60,00 60,00 60,00 Karfi 2,810 48,20 43,00 56,00 Fiskmarkaður Akraness 12. ágíist S8ldu« alls 4,257 tonn. Þorskurund.sl. 0,032 40,00 40,00 40,00 Hnísa 0,153 8,33 5,00 10,00 Lúða 0,144 82,72 50,00 340,00 Sandkoli 0,393 45,00 45,00 45,00 Skarkoli 0,266 61,37 50,00 78,00 Steinbítur 0,072 71,00 71,00 71,00 Þorskursl. 2,260 72,96 66,00 78,00 Ufsi 0,081 10,00 10,00 10,00 Ýsasl. 0,848 100,39 72,00 116,00 Fisknrarkaður Suðurnesja 12. égúst seldust alls 44,286 tonn. Þorskursl. 19,934 97,77 17,00 114,00 Ýsasl. 4,548 92,53 70,00 99,00 Ufsisl. 14,437 31,86 15,00 35,00 Langa sl. 0,325 45,54 28,00 47,00 Keilasl. 1,140 33,00 33,00 33,00 Steinbítursl. 2,051 64,82 60,00 80,00 Skötuselursl. 0,010 180,00 180,00 180,00 Lúðasl. 0,910 222,54 100,00 315,00 Skarkolisl. 0,098 50,00 50,00 50,00 Undirmálsýsasl. 0,015 5,00 5,00 5,00 Sólkolisl. 0,082 100,00 100,00 100,00 Karfi ósl. 0,735 52,53 46,00 58,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 12. égúst seldust alls 18,522 tonn. Þorskursl. 10,157 92,57 80,00 116,00 Undirm. þors. sl. 0,956 51,00 51.00 51,00 Ufsisl. 0,829 31,87 23,00 35.00 Langa sl. 3,580 59,00 59,00 59,00 Karfi ósl. 0,260 38.00 38.00 38,00 Undirm.ýsasl. 0,660 41,00 41,00 41,00 Ýsasl. 1,728 85,00 85,00 85,00 Lúða sl. 0,013 235,00 235,00 235,00 Skata sl. 0,330 110,00 110,00 110,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 12, áqíist sddust alls 23,102 tonn. Þorskursl. 20,737 80,18 78,00 82,00 Ýsa sl. 0,801 93,56 93,00 94,00 Lúða sl. 0,051 70,00 70,00 70,00 Skarkolisl. 1,139 70,00 70,00 70,00 Gellur 0,028 200,00 200,00 200,00 Undirmáls- 0,346 58,00 58,00 58,00 þorskursl. Fiskmarkaður Tálknafjarðar 12. égúst seldust olls 6.395 lonn Þorskursl. 4,948 85,03 84,00 88,00 Ufsisl. 0,447 15,00 15,00 15,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 12. ágúst saldusi alls 16811 tonn. Þorskurund.sl. 0,365 40,00 40,00 40,00 Gellur 0,070 310,00 310,00 310,00 Karfi 0,071 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,147 232,24 150,00 305,00 Skarkoli 0,017 50,00 50,00 50,00 Steinbítur 1,426 64,66 61,00 70,00 Þorskursl. 10,202 80,31 75,00 82,00 Ufsi 0,771 16,00 16,00 16,00 Ýsasl. 3,742 86,41 70,00 95,00 Fískmarkaður ísafjarðar 12 égúst seldust slls 18.500 lonn Þorskursl. 14,223 76,72 73,00 79,00 Ýsasl. 3,463 85,50 80,00 90,00 Lúðasl. 0,036 70,00 70,00 70,00 Skarkolisl. 0,058 71,00 71,00 71,00 Undirmáls- 0,579 51,00 51,00 51,00 þorskursl. Undirmálsýsa sl. 0,100 5,00 5,00 5,00 Karfi ósl. 0,041 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 12. ágúst seldust ails 76,226 lonn. Þorskursl. 28,541 78,66 74,00 84,00 Undirm. þors. sl. 0,758 58.60 58,00 59,00 Ýsasl. 2,092 86,36 34,00 107,00 Ufsisl. 40,612 33,59 20,00 34,00 Karfiósl. 1,421 34,08 20,00 41,00 Langasl. 0,397 37,00 37,00 37,00 Blálangasl. 0,374 37,00 37,00 37,00 Keilasl. 0,500 27,00 27,00 27,00 Steinbítur 0,406 70,00 70,00 70,00 Hlýrisl. 0,073 70,00 70,00 70,00 Lúða sl. 0,631 85,84 58,00 300,00 Kolisl. 0,318 75,00 75,00 75,00 Sólkolisl. 0,103 60,00 60,00 60,00 Aíkoma ríkissjóðs: 3,6 milljarða króna rekstrarhalli - fyrstu 6 mánuði ársins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.