Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Side 18
26
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Ofsatilboð. 12" pitsa m/3 álegg. og 2 1
af Coca Cola á 950 kr., 16" pitsa m/3
álegg. 2 1 af Kók á 1145 kr., 18" m/3
álegg. og 2 1 af Kók 1240 kr. 12" pitsa
m/4 álegg. + 1 sk. af frönskum, sósu,
2 1 af Kók á kr. 1090, 16" pitsa m/4
álegg. + 2 sk. af frönskum, sósu, 2 1
af Kok, kr. 1395, 18" pitsa m/4 álegg.
+ 3 sk. af frönskum, sósu, 2 1 af Kók
kr. 1540. Pizza, Seljabraut 54, s. 870202.
Opið 16-11.30 v. daga og 13-4 helgar.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Sumartilboð á málningu. Inni- og
útimálning. V. frá kr. 435 1. Viðar-
vöm, 2,5 1. V. kr. 1.323. Þakmálning.
V. kr. 498 I. Umhverfisvæn þýsk há-
gæða málning. Wilckens umboðið,
Fiskislóð 92, s. 91-625815. Blöndum
alla liti kaupanda að kostnaðarlausu.
Gerðu gömlu ibúðina nýja með glæsi-
legri innréttingu frá Ármannsfelli.
Sérstakt tilboð í tilefni af 5 ára
afmæli okkar í ágúst.
Eldhús og bað, Funahöfða 19,685680.
Kynningartilboð á pitsum.
18" pitsur, 3 áleggsteg., kr. 1.100, 16"
pitsa með 3 áleggsteg., kr. 850. Garða-
bæjarpizza, sími 658898. Opið 11.30-
23.30. Frí heimsendingarþjónusta.
Grundig litsjónvarp til sölu, ca 20".
Upplýsingar í síma 91-25140.
Pizza Roma. 16" pitsa m/3 áleggsteg.,
2 1 kók, salat, kokkteilsósa og fransk-
ar, kr. 1500. Eldbökuð hvítlauksbrauð.
Opið 16.30 til 22. Pizza Roma, sími
91-629122. Frí heimsending.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Far- og bílasími til sölu. DanCall
Logic. Einn sá fullkomnasti. Loftnetin
fylgja. Selst á 'Avirði gegn stgr. Vant-
ar fjallahjól og símboða. S. 985-38748.
Gervihnattamóttakari m. 99 rásir, ásamt
korti og þráðl. fjarstr., D2-MAC
stereo, Baracom diskur f. Astra 19.2
austur, leiðslur og festingar. S. 641603.
Góð McLaren barnakerra með skyggni,
svuntu, plastyfirbr. og niðurleggjan-
legu baki til sölu. Viljum kaupa gott
sjónvarp, 18"-20". Sími 611208.
Rýmingarsala á húsgögnum vegna
flutninga. 10 til 40% afsl. Fataskápar,
skóskápar, stólar, hillur og fleira.
Nýborg, Skútuvogi 4, sími 91-812470.
Tongs Take away. Höfum opnað aftur
í Hafnarstræti 9 Tongs Restaurant
Take away. Úrvals kínverskur matur
á góðu verði. Sími 91-620680.
22" litsjónvarp + afruglari til sölu, verð
20.000. Uppl. í síma 91-622278.
400 watta Yaesu talstöð, Gufunes-stöð,
til sölu. Uppl. í síma 91-650043.
»
■ Oskast keypt
Óskum eftir að kaupa vörulagera. Allt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-2524.
Djúpsteikingarpottur fyrir franskar, tvö-
faldur, helst með lyftu, óskast, einnig
hitaborð fyrir franskar. Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-2543.
Farsimi óskast. Óska eftir að kaupa
góðan farsíma, með bíla- eða burðar-
einingu. Upplýsingar í síma 92-15965
eða 92-13199.
Kem og sæki. Óska eftir notuðum
hægindastól, stofustól eða sófasetti
úr geymslu. Má vera gamalt og illa
farið. Sími 91-811114 eða 91-682108.
Símtæki og símkerfi óskast, fyrir 3 til
6 línur. Staðgreiðsla í boði. Sími 91-
629091.
Óska eftir að kaupa vel með farið notað
þrekhjól. Upplýsingar í síma 91-
680836.______________________________
Vantar Gufnestalstöð, helst landssíma,
12 volta. Upplýsingar í síma 98-65501.
ísskápur óskast. Upplýsingar í síma
91-870667.
■ Verslun
Kjólar frá kr. 2000, blússur, dragtir,
buxur, pils, st. 10-26. Ódýrar snyrti-
vörur og skartgripir. Snyrtifr. leiðb.
kl. 10-14 dagl. Eigin innfl. Allt, dömu-
deild, Völvufelli 17, s. 78155.
■ Heiirulistæki
Lítið útlitsgallaðir Snowcap kæliskápar
á sérstöku tilboðsv. Kr. 39.900. Einnig
Fagor þvottavélar á góðu verði. J.
Rönning, Sundaborg 15, s. 685868.
Ónotuð Bosch þvottavél, lítið notuð
ITT eldavél og 5 ára Zanussi ískápur
til sölu. Raunvirði 125.000, selst á
90.000. Upplýsingar í síma 91-673925.
■ Hljóðföeri
Nýr Ibanez jam rafmagnsgítar til sölu,
verð 63.000 staðgreitt. Uppl. í sima
93-13398 eftir kl. 20.
Fender Stratocaster til sölu.
Upplýsingar í síma 91-51528.
■ Hljómtæki
MTX kraftmagnari, 2x100 RMS W, og
einnig MTX 500 W hátalarabox.
Upplýsingar í síma 91-673222.
Real to real segulbandstæki.
Pioneer RT 909 til sölu. Upplýsingar
í síma 91-658868.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
íslensk járnrúm í öllum stærðum.
Innbrennd lökkun. Gott verð.
Sófasett/hornsófar eftir máli og í
áklæðavali. Svefnbekkir og hrúgöld.
Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344.
Rýmingarsala vegna flutninga. 10 til
40% afsláttur. Fataskápar, skóskápar,
hillusamstæður, borð og stólar. Ný-
borg, Skútuvogi 4, sími 91-812470.
■ Bólstnm
Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og
leður og leðurl. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishornum.
Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344.
■ Antik
Einstakt Chippendale borðstofusett.
Bókahillur, stofuskápar, Rosenborg
og margt fleira. Antikmunir,
Skúlagötu 63, sími 91-27977.
■ Tölvur
Glænýir PC-leikir...
...í Goðsögn við Hlemm:
• Lands of Lore - Nýr „role-playing“
leikur frá framleiðendum hins eftir-
minnilega leiks Dune 2.
•Pirates! Gold - Enn einn frábær leik-
ur úr smiðju Sid Meiers.
•Warlords 2 - Herkænskuspil fyrir
allt að átta spilara í einu.
Goðsögn við Hlemm, ævintýraleg
verslun. Opið 10-20 virka daga, 12-18
laugardaga. Sími 91-623562.
Acro 386SX vél til sölu m/bæði 5 1/4 og
3 'A" drifum, SVGA skjár, 180 Mb
stækkaður harður diskur (með fullt
af hugbúnaði). Sigurður, s. 91-23706.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., s. 91-666086.
Þjónustuauglýsingar
STÍFLUÞJÓNUSTA
RÖRAMYNDAVÉL
VIÐGERÐIR Á SKOLPLÖGNUM
HTJ PÍPULAGNIR 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMB. 984-50004.
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
+SJHŒG
GRÖFUÞJONUSTA
JCB traktorsgrafa til leigu í
öli verk.
Sími 91-44153
og 985-36318
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg
íjnnkeyrslum, görðum o.fl.
Úlvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 623070, 985-21129 og 985-21804.
Gröfuþjónusta
Hjolto
DV
SMÁAUGLÝSINGASlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
BILSKURS
06 IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMi: 3 42 36
R0RAMYNDIR hf
Til að skoða og staðsetja skemmdir í holræsum.
Til að athuga ástand lagna í byggingum sem verið
er að kaupa eða selja.
Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem
fyrirhugað er að skipta um gólfefni.
Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í
húsum.
Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir.
íöí 985-32949 Sf 68 88 06 <5> 985-40440
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Góifsögun
Vikursögun
Raufarsögun
I .‘SF
■ n
■ C5
\\
★ STEYPUSOGUIN ★
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
B , ★ KJARJNABORUN ★
§ / Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
“ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hf. • S 45505
Bílasími: 985-270 16 • BoOsími: 984-50270
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
Goymlð augtýslnÉuna.
JONJONSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 985-31733.
Aðal- og stefnu-
Ijósaglerviðgerðir.
Spariö peninga.
Kom gat á gleriö
eöa er þaö sprungið?
Hringiö þá og talið
viö okkur.
Ath. Fólk úti á landi,
sendið Ijósin til okkar.
Glas*Weld Glerfylling hf.
Lyngháls 3 • Pósthólf 12189 • 132 Rvk. • Simi 91-674490 • Fax 91-674685
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©68 88 06 ©985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baökerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
simi 43879.
Bílasíml 985-27760.
an
Skólphreinsun
J Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr wc, voskum, baðkerum og niðurfollum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssmgla
Vanir menní JE ^
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577