Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Page 19
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993 27 Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forritvleikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Vil kaupa notaöa PC tölvu, verður að vera með hörðum diski og litaskjá. Upplýsingar í síma 91-17394. IBM 386 PS1 PC, nær ónotuð, til sölu, verð 60.000. Uppl. í síma 91-658613. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Radíóverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum I umboðss. notuð sjónv. og video, tökum upp í biluð tæki, 4 mán. áb. Viðgerðaþj. Hljómfl- tæki. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Dýiahald Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91- 650130. Faglærður kennari, Scotvecc og Elmwood cert. og hegðunarsál- fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa- leikskóli, hlýðni, byrj., framhald. Hundaeigendur. Omega hollustuheilf. - ábyrg og ódýr fóðrun. Pant. ókeypis prufu strax. Goggar & trýni í hjarta Hafn., Austurgötu 25, s. 91-650450. Sankti Bernhards hvolpar. Gullfallegir, 11 vikna, ættbókarfærðir hvolpar til sölu. Upplýsingar á hundahótelinu Dalsmynni, Kjalarnesi, sími 91-666313. Hvolpur fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-626671. ■ Hestamermska Til sölu er rauður 6 vetra hestur, alþægur, fyrir hvern sem er. Upplýs- ingar í síma 98-34542 eftir kl. 19. Hesthús óskast til kaups i Gusti. Hafið samband v/DV í s. 91-632700. H-2542. ■ Hjól 70 cc Kit i TS-MT-MTX. Hásnúnings- kveikjur, rafgeymar, keðjur, kerti, olíur og síur í öll hjól. Vélhjól & sleð. - Kawasaki. Yamaha þjón. S. 681135. Honda CBR1000, árg. ’88, til sölu, keyrð 9 þús. mílur, selst á aðeins 400.000 staðgreitt. Til sýnis og sölu á Bílasölu Garðars, sími 91-619615. Til sölu Honda MTX, 50 cc, árg. ’91, lít- ur vel út og er lítið keyrt, selst á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 98-76570. Óska eftir fjallahjóli i skiptum fyrir Roland hljómborð. Verð ca 70 þús. Upplýsingar í síma 91-679456. Suzuki TS 70, árg. ’89, til sölu, verð 80 þúsund. Uppl. í síma 93-11109. Til sölu Honda MT 70, árg. ’90, vel með farið. Uppl. í síma 93-61195. Yamaha Virago, árg. ’85, til sölu, með ónýtan afturkút. Uppl. í síma 97-71420. ■ Byssur Gæsaskot 38 gr. Verð frá kr. 890. Gæsaskot 42 gr. Verð frá kr. 1.090. Gæsaskot 46 gr. Verð frá kr. 1.330. Allt að 15% magnsafsláttur í boði. Útsölustaðir: Byssusmiðja Agnars, Kringlusport, Veiðivon, Vesturröst. Sportvörugerðin hf., sími 628383. • Express Skeet, 25 skot kr. 480. •Express 36 gr., 25 skot kr. 680. Kringlusport - Útilíf - Veiðivon. Sportvörugerðin hf., sími 628383. ■ Flug________________________ Ath. Flugmennt auglýsir. Skráning á bóklegt einkaflugmannsnámskeið er hafin. Afsl. ef þú skráir þig í ág. Einn- ig tilboð á sóló-réttindum. S. 91-628062. Ath., ath. Frítt einkaflugmannsnám- skeið. Flugtak auglýsir: Ollum einka- flugmannspökkum fylgir fritt 10 v. einkaflugmnámsk. Skr. hafin, s. 28122. ■ Vagnar - kenur Tjaldvagn til sölu.Holtkamper ’91, 7 manna vagn, á 13" dekkjum, m/for- tjaldi, eldavél og öllum búnaði. Ný- virði ca 550 þ. Tilboð óskast. S. 13072. Óska eftir að kaupa Combi-Camp Family tjaldvagn, árg. ’89-’91. Uppl. veitir Rögnvaldur í síma 96-61415 á kvöldin. Til sölu tveir Combi-Camp tjaldvagnar. Uppl. í síma 98-22358 og 98-21919. ■ Sumarbústaöir Skorradalur. Leigulóð með teikningum til sölu, skógi vaxin, fyrir miðju vatni. Upplýsingar í símum 985-24827 og 91-32923. Smíðum og setjum upp reykrör, samþykkt af brunamálastofnun síðan 7. júlí 1983. Blikksmiðja Benna hfi, Skúlagötu 34, sími 91-11544. Sumarbústaðainnihurðir. Norskar furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. ■ Pyiir veiöimenn Ath., veiðimenn. Sprækir lax- og silungsmaðkar til sölu. Einnig laxa- hrogn. Upplýsingar í síma 91-652275 og 91-75941. Geymið auglýsinguna. Laxveiðileyfi. Til sölu ódýr laxveiði- leyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá í Árnessýslu fyrir landi Lang- holts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18. Maðkar. Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upplýsingar í síma 91-642906. Geymið auglýsinguna. Veiðihúsið auglýsir. Úthlutun sjóbirt- ingsveiðileyfa í Laxá í Kjós og Kerl- ingardalsá hefst 22.08. Söluaðili Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 91-814085/622702. Veiðileyfi. Til sölu lax- og silungs- veiðileyfi í Hvítá í Borgarfirði (gamla netasvæðið). Uppl: 91-11049, 91-12443, 91-629161 og í Hvítárskála: 93-70050. Andakilsá. Silungsveiði í Andakílsá, Borgarfirði. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 93-70044. Góðir lax- og silungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-24153. Geymið auglýsinguna. Góðir laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-32794. Geymið auglýsinguna. Laxveiðileyfi í Laxá í Leirársveit. Nokkrar stangir lausar í ágúst og september. Uppl. í síma 93-38832. Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi í Korpu, seld í Veiðihúsinu við Nóatún og Hljóðrita, Kringlunni. ■ Fasteignir 120 m3 einbýli ásamt ca 50 m3 bilskúr á frábærum stað á Kjalarnesi til sölu, áhvílandi ca 5,8 millj., verð 9 millj. Upplýsingar í síma 91-666236. ■ Fyiirtæki Gott tækifæri. Til sölu allur lager, hillur, rekkar, tæki og tól úr bíla- partasölu. Allt sem til þarf. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-2517. Óska eftir að gerast meðeigandi að fyr- irtæki í góðum rekstri. Aðeins traust fyrirtæki koma til greina. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-2547. ■ Bátar Tækifæri fyrir duglega og samvisku- sama sjómenn. Til leigu næsta fisk- veiðiár stór þilfarsbátur með króka- leyfi, vel útbúinn, ásamt beitingarað- stöðu á Faxaflóasvæðinu, frysti, línu og pallbíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2538. Til sölu vel útbúinn 5,9 t krókaleyfisbát- ur af gerðinni Viking. Möguleg eigna- skipti og góð greiðslukjör. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-2544. H-2544 Kvótalaus 3ja tonna plastbátur til sölu og netaafdragari. Einnig á sama stað Willys jeppi, árg. ’65. Úpplýsingar í síma 93-86820. Kvóti til leigu, þorskur 9,2 t, ýsa 2,3 t, ufsi 7,6 t, karfi 2,6 t, grálúða 690 kg, skarkoli 150 kg. Hafið samb. v/auglþj. DV í síma 91-632700. H-2537. Yamaha utanborðsmótorar, gangvissir, öruggir og endingargóðir, 2-250 hö. Einnig Yanmar dísil-utanþorðsm., 18, 27 og 36 ha. Merkúr hf., s. 812530. 3ja tonna bátur með krókaleyfi til sölu. Úppl. í síma 94-7221 eða 985-21545. ■ Sjómennska Vanur færamaður óskast til að róa vel útbúinni trillu. Upplýsingar í síma 91-674727. ■ Varahlutir Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not- uðum varahlutum í flestar tegundir bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst- kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11 Bilapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su- baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal- ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87-’89, CRX ’89, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugd. S. 96-26512/fax 96-12040. Visa/Euro. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar, vökvastýri i Hilux. Erum að rífa Audi 100 ’85, Colt, Lancer ’84-’91, Galant ’86-’90, Mer- cury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, Isuzu Trooper 4x4 '88, Vitara ’90, Ari- es ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, Mic- ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626 ’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Subaru Justy ’85-’91, Legacy ’91, VW Golf’86, Nissan Sunny ’84-’89, Laurel dísil ’85. Kaupum bíla, sendum. Opið virka daga 9-18.30. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera dísil ’91, Cressida '85, Corolla ’87, Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf '84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift '88, ’91, Favorit ’91. Opið 9 19 mán.-laugard. 652688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Golf, Jetta ’84-’87, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318- 320—323i—325i, 520, 518 ’76-’85, Austin Metro ’88, Corolla ’87, Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Lancia ’87, Golf ’87, MMC Lancer ’80-’88, Colt '80-87, Galant ’79-’87, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida '78-83, Nissan 280, Cheny ’83, Stanza ’82, Sunny ’83-’85, Blazer ’74, Mazda 929, 626,323, Benz 307, 608, Escort ’82-’84, Honda Prelude ’83-’87, Lada Samara, sport, station, BMW 318, 520, Subaru ’80-’84, E7, E10, Volvo ’81 244, 345, Fiat Uno, Panorama o.m.fl. Kaupum bíla. Sendum heim. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84, 929 ’83, 323 ’83, Toyota Corolla ’87, Seat Ibiza ’86, Tredia ’83, Escort ’85, Taunus ’82, Fiat Duna ’88, Uno ’84- 88, Volvo 244 '82, Lancia ’87, Opel Corsa ’85, Bronco '74, Scout ’74, Cherokee ’74, Range Rover o.fl. Kaup- um bíla. Opið v. d. 9-19, laugd. 10-16. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’82-’88, Camry ’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88, Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82, Mazda 626 ’82-’88, 929 ’82, P. 309-205, ’85-’91, Swift ’87, Blazer, Bronco o.fl. Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 91-54940. Erum að rífa Subaru 1800 ’87, Subaru E-10 ’85-’90, Aries ’87, Mazda 323 '87, 626 ’87, Daihatsu Chíu-ade ’80-’91, Hi-Jet 4x4 ’87, AMC Eagle ’82, Fiat 127 ’85, Uno ’88, Escort ’85, Fiesta ’87, Micra ’87, Cherry ’84, Sunny ’88, Lancer ’87, Colt ’86, Lancia Y-10 ’87 o.fl. Visa/Euro. Opið v. daga kl. 9-19. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85, Accord ’83, Galant ’83, Peugeot 505 ’82, Benz 230/280, Favorit ’90, Corolla ’80-’83, Citroén CX ’82, Cherry ’84, Opel Kadett ’85, Skoda ’88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka d. + laug. 650372. Eigum varahl. i flestar gerðir bifr. Erum að rífa Tercel ’86, Monsa ’86, Peugeot 106 og 309, Golf ’87, Swift GTi ’87, Bronco II ’84, Galant ’86, Lancer ’91, Charade ’88 o.fl. Bílaparta- sala Garðabæjar, Lyngási 17, 650455. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla. Sendum um allt land. ísetning og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19 frá kl. 10-15 á laugard. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Opið 7.30-19. og laugard. kl. 12-16. Stjörnu- blikk, Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18 mán.-fös. Símar 91-685058 og 688061. Eigum til vatnskassa og element i allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Ódýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. Er aö rífa: Suzuki Alto, Uno, Lödu 1300, Samara og Sport, Corolla, Charmant, Opel, Golf, Skoda, Subaru, Mözdu, Lancer o.fl. Opið 9-18. Sími 91-653311. Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722,667620,650374. Mobar áhugam. Til sölu Mobar og 318 kj., 360 hedd, Portue, 340 mihedd, 750 Carter blönd., þarfnast yfirf., v. 19 þ. Dodge Dart, 6 cyl., v. 5 þ. S. 91-30081. Varahlutir óskast í BMW 2002, árg. '74. Bílrúða farþegamegin að aftan o.fl. Uppl. í síma 91-658613. Til sölu fimm 31" Max Tracker og felg- ur. Uppl. í síma 91-683934 e. kl. 18. Viðgeiðir Önnumst allar viðgerðir, breytingar og réttingar á jeppum og fólksbílum. Útvegum einnig varahluti. Gerum föst verðtilboð. Fljót og góð þjónusta. Bifreiðaverkstæði Guðmundar, Smiðjuvegi 8d, s. 91-674632. Kvikkþjónustan, bílaviðg., Sigtúni 3. Ód. bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa að framan, kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar aím. viðg. S. 621075. Bílamálun Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4e, s. 77333. Bílamálun og réttingar. Almálning á skriflegu tilboðsverði. Verk í þremur gæðaflokkum; gott, betra, best. Vöiubílar Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Ný sending af Selsett kúplingsdiskum og pressum. Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. í. Erlingsson hf., sími 91-670699. Vélarhlutir - Vesturvör 24 - s. 46577. Scania LS141 ’80, Scania PU2H ’82, M. Benz 1619 ’78. Útvegum einnig vörubíla, t.d. Scania T112H, R142H, Volvo FÍ2, F16. Úrval varahluta, t.d. vélar, gírkassar, fjaðrir og drif. Eigum ódýra vatnskassa og eiiment í flestar gerðir vörubifreiða. Ódýr og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 11E, sími 91-641144. Hinó ZM, 10 hjóla vöruflutningabill, ein- angraður kassi, 7,5 m, með 3 hurðum á hlið og 2 að aftan. Uppl. í síma 98-33713 og bs. 985-35957. Volvo, 6 hjóla, með kassa og iyftu, árg. ’80, til sölu, verð 400-600.000 kr. Uppl. í súna 985-24827 og 91-32923. •Vörubíladekk til sölu. 11x22,5" á felgu á kr. 25.500 með vsk og 12x22,5" á kr. 19.200 með vsk. Eldshöfði 18, símar 91-673564 og 985-39774. Vinnuvelar Varahlutir i flestar gerðir vinnuvéla, t.d. CAT, IH, Comatzu, Michigan, Volvo o.fl. Eigum á lager gröfutennur, ýtu- skera o.fl. OK-varahlutir hf., s. 642270. Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg, sími 91-614400. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Sími 91-614400. Lyftarar Mikið úrval af notuðum rafmagns- og dísillyfturum á lager. Frábært verð. Leitið upplýsinga. Þjónusta í 30 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650. Bílar óskast Vantar bíla á skrá, s. 673434. Mikil sala í nýlegum bílum og lítið eknum eldri árgerðum. Bílasalan Bílar, Skeif- unni 7, v/Suðurlandsbraut, á móti Glæsibæ. Rússneskt skip i Hafnarfjarðarhöfn. Óskum eftir að kaupa notaða Lada- bíla. Upplýsingar á staðnum í dag og til hádegis á morgun, laugardag. Ódýr bill óskast, Lada, Volvo, Samara eða Skoda. Þarf að vera með skoðun ’94. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2540,______________ Óska eftir bíl á verðbilinu 20-80 þús. Þarf að vera skoðaður og gangfær, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-641480. Vantar bíla á staðinn og á skrá, góð sala. Bíla- og tækjasalan, Gagnheiði 3, Selfossi, símar 98-23451 og 98-23452. Óska eftir bil á verðinu 0-30.000 kr., má þarfnast hvers kyns lagfæringa. Upplýsingar í síma 91-622680. Óska eftir bil með skoöun á ca 15-50 þús. Upplýsingar í síma 91-811267. Bílar til sölu Toyota og Saab. Til sölu Toyota Car- ina, ’86, sjálfskipt, ekin 95.000 og Saab 90, ’87, ekinn rúm 100.000. Einn eig- andi frá upphafi, báðir bílarnir skoð- aðir ’94 og í toppstandi. Sími 91-641863. Daihatsu HiJet 4x4 (bitabox), árg. '87, til sölu, ekinn 67 þús. km, skoðaður ’94, staðgreiðsluverð 135.000. Uppl. í síma 91-610331. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ry ðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Ódýr jeppi. Lada Sport, árg. ’79, upp- hækkuð á 32" dekkjum, til sölu, ekin 30 þús. á upptekna vél. Upplýsingar í síma 96-61155. BMW Þessi dekrar við þig. BMW 520i SE, árg. ’88, til sölu, sóllúga, álfelgur, samlæsing, sumar-/vetrardekk, góður og fallegur bíll, skoðaður ’94. Verð 990 þús. Skipti á ódýrari möguleg. Nánari upplýsingar í síma 91-612690. Fallegur BMW 318, árgerð ’82, skoðað- ur ’94, til sölu. Skipti á dýrari bíl koma til greina + 150.000 stgr. Sími 91- 670108. Chevrolet Monte Carlo, árg. ’79, 350, sjálfskiptur, verð 220 þús., skipti möguíeg. Uppl. í síma 91-50508 e.kl. 17. Daihatsu 100.000 staðgreitt. Daihatsu Charade TS, árg. ’86, til sölu, skoðaður ’94, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-40466 eftir kl. 18. Daihatsu Charade til sölu, árg. '88. Upplýsingar í síma 91-670424. aaaa Fiat Fiat Uno 60 S ’86, 5 d., 5 g., rauður, ek. 90 þ., sk. ’94, gott lakk, nýjar brems- ur. Bíll í toppstandi, nýyfirf. á verk- stæði. Verð 160 þús. stgr. S. 91-28917. Ford • Ford Mustang, árg. '80, til sölu, blár, í þokkalegu standi, þarfnast smávægi- legrar viðgerðar fyrir skoðun, með góðri vél. Verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-621092 eftir kl. 17. Ford Escort, árg. ’82, í góðu ástandi, til sölu, á mjög góðu verði, nýupptek- in vél. Uppl. í sima 91-42981. PIZZUR Opið til kl. 22 virka daga Opið til kl. 05 um helgar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.