Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Side 27
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993
35
i>v Fjölmiðlar
Reyktur
reykjandi
Fjölmiðlar hér á landi hafa
framfylgt banni við sígarettuaug-
lýsingum nokkuð vel. Hreinar og
beinar augiýsingar íyrir sígarett-.
; ur sjást ekki ogfátítteraðmynd-
ir af fólki með sígarettur birtist
t.d. í blööum, sérstaklega með
viötalsgreinum. Það stakk því
óneitaniega í augun að sjá mynd-
skreytingu með verðkönnun í
Morgunblaðlnu í gær þar sem
fiskur (lax) var teiknaður meö
pípu i munninum.
Verið var að kanna verð á laxi
og átti laxinn með pípuna að
tákna rcyktan lax. Þetta var mjög
ósmekklcg myndskreyting og
fm*ðulegt að Morgunblaðsmönn-
um skyldi yfirleitt hafa dottið í
hug að sýna laxinn reykjandi.
Rauði liturinn á laxinum heföi
átt að vera nóg til aö gefa til
kynna um hvers konar lax var
verið að ræða, þar er sá nýi var
haföur siifraður og sá grafni var
grænn.
Hvenær ætlar Morgunblaðið að
gera sér grein fyrir að um tveir
áratugir eru frá því að hætt var
að kenna bókstafinn setu í skól-
um? Setan virðist lifa góðu lifi á
Morgunblaðinu og mætti nefna
mýmörg dæmi um setunotkun
þar á bæ. Setunotkun Moggans
hlýtur að rugla unga lesendur i
rýminu.
í Sjónvarpinu í gær var mynda-
flokkurinn Civil Wars eða Stofu-
stríð eins og hann heitir á ís-
lensku. Þættir þessir sem fjalla
um skilnaðarlögfræðinga í
bandarískri borg eru nokkuð góð
afþreying og dálítið ólíkir öðrum
slíkum þáttum þar sem aðalper-
sónurnar eru lögfræðingar, eins
og t.d. Lagakrókum (L.A. Law).
Guðbjörg Hildur Kolbeins
Andlát
Sigurður Oddsson, Ásabraut 14, áður
Aðalbób, Sandgerði, andaðist í
Sjúkrahúsi Keflavíkur flmmtudag-
inn 12. ágúst.
Ingimundur G. Steindórsson, Fanna-
felb 4, lést í Landspítalanum 10. ág-
úst sl.
Ingrid Markan, Laugateigi 28, lést
þann 1. ágúst sl. Útfór hennar hefur
farið fram.
Guðmundur Ólafsson frá Hvítárvöll-
um, Egilsgötu 4, Borgarnesi, lést í
Akranesspítala 12. ágúst.
Jarðarfarir
Ólafur Kristjánsson fyrrverandi
verkstjóri, Skálholti 15, Olafsvík, er
lést 6. ágúst, verður jarðsunginn frá
Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 14.
ágúst kl. 14.00.
©1992 t^í^^^alurT^ytáicatíO^^Worl^^i^ssörJ^r
©KFS/Distr. BULLS
Teygðu úr mér fyrir mig, Lína. Þetta er sjöunda >
lotan.
Lalli og Lína
Slökkvilifr-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 13. til 19. ágúst 1993, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Reykjavík-
urapóteki, Austurstræti 16, sími 11760.
Auk þess verður varsla í Borgarapóteki,
Álftamýri 1-5, sími 681251, kl. 18 til 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Oplð mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, iaugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til timmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarijarðarapótek ki. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og surmudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavlk, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 álla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimillslækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvUiðmu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
HeimsóknartíniL
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 13. ágúst:
Þjóðverjargera örvæntingarfullartil-
raunirtil að halda Karkov.
Tefla jafnvel fram lítt æfðum sveítum í þessum tilgangi.
Rússar eru komnir 110 km vestur fyrir Karkov.
Spakmæli
Allir hafa sínar myrku hliðar sem þeir
sýna aldrei fremur en máninn.
MarkTwain.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Isiands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriöjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
TiBcyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir laugardaginn 14. ágúst 1993
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Samskipti þín við aðra batna. Reyndu að losa þig eins mikið und-
an ábyrgð og unnt er. Upplýsingar sem þú færð auðvelda þér að
sjá atburði í skýrara ljósi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hætt er við hagsmunaárekstrum og deilum milli manna. Þú þarft
að leggja þig fram til þess að halda friðinn. Skýr afstaða til mála
styrkir stöðu þína í samningaviðræðum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Reyndu eitthvaö nýtt og breyttu út af vananum. Það er gott fyrir
sálarlífið. Ef þú sýnir framtakssemi er líklegt að aðrir svari á
sama hátt. Happatölur eru 12, 20 og 27.
Nautið (20. apríl-20. mai);
Dagurinn verður auðveldari en þú bjóst við. Þú færð aðstoð þeg-
ar þú þarft mest á henni að halda. Þú átt því tíma aflögu. Nýttu
hann vel.
Tviburarnir (21. mai-21. júní):
Þú gerir þér ekki alveg grein fyrir þvi hvemig málin æxlast. Þú
ert óstyrkur og því er hætt við því að þú takir athugasemd illa
og lítir á hana sem gagnrýni á störf þín. Ástandið lagast þó brátt.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Líklegt er að þú náir hagstæðri niðurstöðu í dag. Vertu þó undir
það búinn að þurfa að virkja aðra til þess að taka þátt í baráttunni.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Breyttar aðstæður auðvelda þér ekki að fylgja settri áætlun. Vel-
gengni þín byggist á hæfileikum þínum til að aðlagast aðstæðum.
Það er erfitt að gera öflum til geðs.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Gættu þess að láta aðra ekki leiða þig inn á rangar brautir. Taktu
þann tíma sem þarf til ákvarðana. Hikaðu ekki við að fresta því
sem betra er að bíði.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef þú ert sífellt að fmna að hjá öðmm er líklegt að það hitti þig
sjálfan. Vertu því umburðarlyndur og þolinmóður. Happatölur
era 7, 18 og 36.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert þrár og það stendur í vegi fyrir framþróun. Það er hætt
við að þú hlustir ekki á góð ráð annarra. Áætlanir fyrir heimilið
standast.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þeir sem næst þér standa eru mjög skilningsríkir. Nú er þvl rétti
tíminn tfl þess að ræða þau mál sem snerta gagnkvæma hags-
muni.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú færð gleðileg tíðindi sem um leið valda einhverjum þér ná-
komnum vonbrigðum. Gerðu eitthvað óvænt. Það er skemmti-
legra en að skipuleggja aflt nákvæmlega.