Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Qupperneq 28
36
Sighvatur vill segja satt.
Bara
heildsali!
„Þaö er ekki rétt að ég haíl
tengst einhverjum lánaviðskipt-
um til einstaklinga. Ég er bara
heildsah sem selur vörur. Ég
leysi út vörur og sel mönnum
vörur og greiði mína skatta og
skyldur af því eins og hef alltaf
gert. Ég er ekkert öðruvísi en
aðrir heildsalar héma á íslandi
og hef raunar aldrei verið,“ segir
Herluf Clausen heildsah í Press-
Já þýðir já!
„Það er mín skoðun að til að
draga úr nauðgunum ættu konur
að fara varlegar en þær hafa gert,
drekka minna og vera svolítið
minni druslur en þær hafa verið
á opinberum stöðum," segir Örn
Clausen hæstaréttarlögmaður í
Pressunni í gær. Þar svarar hann
spurningu um- hvort snúa eigi
sönnunarbyrði við í nauðgunar-
málum.
Ummæli dagsins
Arfavitlausar húsfrúr
„Það er mannskemmandi að
vinna hérna því þó við séum á
staðnum og biðjum fólk að fleygja
ekki raslinu héma fer það bara
að munnhöggvast við okkur eins
og það séum við sem setjum regl-
urnar. Virðulegustu húsfrúr
verða arfavitlausar," segir Hall-
dór Sigurðsson hjá Sorpu í DV í
gær.
Segja satt!
„Menn geta ekki til eilífðamóns
svarað upplýsingum með áköll-
um um fjandmenn landbúnaðar-
ins. Þaö er enginn fjandskapur
við bændur að segja satt frá,“
segir Sighvatur Björgvinsson í
DV í gær.
Ekki meiri kleinur!
„Ef þetta myndi hvolfast yflr
okkur hef ég ekki mikla trú á
þvi. Ég væri mjög skeptískur á
að taka vörar inn nema kanna
allan bakgrunn," segir Jóhannes
í Bónusi í DV í gær við spurningu
um hvort Bónus kaupi meiri
heimabakstur.
Smáauglýsingar
Bls. Bls.
Anfik M
Atvinna Iboði... 30 Hðsnæði thoðí, 29
Atvirata óskast. 30 Húshasðióskast .......29
Atvinnuhúsmrtð I 30 Jeppar -28,30
Bamagæsfa.....; 30 LyftarBr 27
Bátar ;á 27 Ntidd 30
Bílataiga............ .27 Óskast keypt 26
Bttamálun 27 Ssrtdibitar 27
Bflaróskast -.27 Sjómenoska 27
„27,30 Sjónvórp 27
Bókhald .30 Sumarbústaöír.. .27,30
2$ 26
Byssut .......27 Tii bygginga 30
30 .26,30
Dýrahald 27 Tölvur 26
Fasteignir.......... 27 Vagnat kerrur.. .27,30
Farðalög 30 Varahlntir .,.„.27
27 30
77 26,30
Fyrirtæki.... ........27 30 Viðgatðir............ .27 27
Haimilistæki 26 V.dcó .... 27
27 27
Hjól ...27,30 Ýmislcgt 30
Hljððfæri ;..... 2* Þjónusta........... .30
Hl|6mtæki .. 26 Okgkannsla 30
Norðlægar áttir
Það verður austan- eða norðaustan-
átt, stinningskaldi og léttskýjað á
Suðvestur- og Vesturlandi en hægari
og súld um landið austanvert. Þegar
Veðrið í dag
kemur fram á daginn verður norðan
stinningskaldi eða allhvass vestan-
lands og léttir til á öllu Suðurlandi
en austan stinningskaldi og rigning
á Austur- og Norðausturlandi. Norð-
vestanlands verður norðaustan kaldi
eða stinningskaldi og rigning eða
súld lengst af. Hiti verður á bilinu 4
til 14 stig, hlýjast suðvestan til.
Á hálendinu verður norðaustan
stinningskaldi eða allhvass og léttir
heldur til vestan Vatnajökuls en
austan- og norðaustan kaldi en síðar
stinningskaldi og súld eða rigning
norðan jökla. Hiti 2 til 7 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu gengur í
norðaustan stinningskalda. Léttskýj-
aö. Heldur hægari norðvestanátt í
nótt. Hiti verður á bihnu 6 til 13 stig.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí alskýjað 6
Egilsstaðir súld 5
Galtarviti alskýjað 5
Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 7
Kirkjubæjarklaustur skýjaö 7
Raufarhöfn alskýjað 5
Reykjavík léttskýjað 7
Vestmarmaeyjar úrk. ígr. 8
Bergen skýjað 8
Helsinki skýjað 17
Ósló skýjað 11
Stokkhólmur skýjað 16
Þórshöfn hálfskýjaö 9
Amsterdam léttskýjað 14
Barcelona léttskýjað 20
Berlín léttskýjað 15
Chicago þokumóða 22
Feneyjar heiðskirt 18
Frankfurt léttskýjað 13
Glasgow skýjaö 8
Hamborg léttskýjað 12
London léttskýjað 10
Malaga þokumóða 23
Mallorca hálfskýjað 20
Montreal hálfskýjað 19
New York alskýjað 22
Orlando léttskýjað 25
París léttskýjað 10
Trillan biour
„Ég á mína 4 tonna trillu sem ég
ræ á þegar vel stendur á, t.d. á grá-
sleppu á vorin sem er mikið uppá-
hald. Svo er það rjúpnatíminn á !
haustin. Það er náttúran og veiði- |
mennskan sem taka minn frítima. i j
Hérermjöggottrjúpnasvæði,“seg- I
ir Jóhann A. Jónsson, fram- I
kvæmdastjóri Hraðfrystihússins á i
Þórshöfn. Hann segist hlakka til K.
aðgetaeyttellinníátrillunnisinn: [
og ef hann hefði meiri tíma myndi ■
Maður dagsins
Jóhann A. Jónsson. að málum og var í 4. sæti.
hann nota hana enn frekar. „Ég var nú einn í þingflokki og
Að sögn Jóhanns er atvinnu- reknir af drift.“Jóhann er fæddur þetta var út af fyrir sig tilbreyting
ástand gott á staðnum og í gær og uppalinn á Þórshöfn og líkar frá þessu fiskvinnsluamstri. Ég
komu i vinnu fjórar konur frá mjög vel að búa þar. „Ef ég væri á hafði ekki komið nálægt pólitík
Færeyjum auk þess sem nokkrir annarri skoðun væri ég annars áður en ákvað að fylgja minum
Akureyringar hafa undanfarið sótt staöar.“ Hann er fæddur 1955 og manni.“
vinnu til Þórshafnar. að loknu prófi úr Samvinnuskólan- Jóhann er kvæntur Rósu Dani-
„Á meðan íslenska þjóðin hfir af um hóf hann að vinna hjá Hrað- elsdóttur og eiga þau þrjú börn.
sjávarútvegi þarf hún á því að frystihúsinu á skrifstofunni. Elst er Guðný María 13 ára, þá Jón
halda að þessir staðir við sjóinn séu Tveimur árum síðar tók hann við Kr. 8 ára og Arnþór er 5 ára. -JJ
starfi framkvæmdastjóra, þá 23 ára
gamall.
„Það kom upp sú staða að það
voru framkvæmdastjóraskipti og
trúlega er það vegna stjórnsemi í
ættinni sem ég tók þetta. að mér.
Meðan ekki finnast aðrir stjórn-
samari verö ég hér."
Hann hafði góða reynslu af veið-
um og vinnslu því eins og annað
ungt fólk í sjávarplássum ólst hann
upp við fisk.
Jóhann var varaþingmaður á síð-
asta kjörtímahih og sat þá tvisvar
sinnum þing í hálfan mánuð i senn.
Hann fylgdi Stefáni Valgeirssyni
Myndgátan
Lausn gátu nr. 693:
Ránflskur
EyÞo»--
Myndgátan hér að ofan iýsir athöfn.
FOSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993
Fótbolti
o g
Tveir leikir verða í 2. dehd Get-
raunadeildarinnar. í Garðabæ
keppa Stjaman og Breiðabhk en
á Sauðárkróki verður lcikur
Tindastóls og KA. Keppnin mihi
Stjörnunnar og Breiöabliks verð-
ur áreiðanlega skemmtileg því að
þetta eru efstu liðin í deildinni.
Breiðabhk er þessa stundina í
Íþröttiríkvöld
efsta sætinu. í húsi Taílfélags
Reykjavíkur í Faxafeni stendur
yfir snókermót. Þetta er heims-
meistaramót undir 21 árs aldri.
Mótinu lýkur sumiudaginn 22.
ágúst.
Skák
Fjölmargir stórmeistarar tefla í opnum
flokki á skákhátíðinni í Antwerpen sem
nú stendur yfir. Þessi staða kom upp í
skák Armenans Lputjan, sem hafði hvitt
og átti leik, og Maas:
28. exd5 Bxd5 29. Hxd5! exd5 30. Dxd5 +
Kh8 31. Hxh6 + ! gxh6 32. Df7 - Svartur
gafst upp.
Jón L. Árnason
Bridge
Það leit þannig út fyrir austur að lan-
geðlilegast
væri að fría ht félaga en það leiddi til
þess að sagnhafi var hálfpartinn þvingað-
ur til að finna réttu leiðina til vinnings í
spilinu. Sagnir gengu þannig, suður gjaf-
ari og NS á hættu:
♦ KG9
V ÁDG63
♦ 1064
+ 95
♦ Á104
V 1052
♦ KG73
+ Á84
Suður Vestur Norður Austur
1* Pass IV Pass
1 G Pass 3 G p/h
Norður ákvað að vera ekkert að skora á
félaga í geim og heldur ekki að athuga
með hjartastuðning félaga, heldur stökk
bara beint í þrjú grönd. Útspil vesturs
var laufsexa, fjórða hæsta spil. Austur
fékk að eiga fyrsta slaginn á drottning-
una, þann næsta á tíuna og sagnhafi þarm
þriðja á laufásinn. Hann svinaði nú
hjarta sem austur drap á kóng og spilaði
tígulniu. Sagnhafi var neyddur til að
frnna réttu íferðina. Ef vestur átti ásinn,
var spihð hvort eð er alltaf niður og þess
vegna setti sagnhafi kónginn. Síðan fann
hann spaöadrottninguna og stóð sitt sph.
Austur missti af möguleikanum til að
hnekkja spilinu í þriðja slag. Ef hann
hefði skipt yfir í tígul, í stað þess að spha
laufi þriðja sinni, hefði vömin aUtaf feng-
ið 5 slagi - án tilhts til þess hvaða tígul
hann hefði sett. Það má draga vissan
lærdóm af þessu spili. Það er hoUt fyrir
vömina að íhuga vel framhaldið þegar
sagnhafi hefur gefið tvo slagi í ht seni
vömin sækir.
ísak Örn Sigurðsson
♦ D82
V 97
♦ D52
+ KG763