Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993
37
Gréta Ósk.
Gallerí
Sævars Karls
í Galleríi Sævars Karls sýnir
Gréta Ósk Sigurðardóttir. Hún
stundaði nám við Myndlista- og
handíðaskóla íslands 1980-1982
og við Akademíuna í Osló '82 til
’83 og við Kunst og Hándverksko-
len ’83-’85.
Um hugsanir bak við verkin
segir Gréta í sýningarskrá:
„Væntumþykja til manneskjunn-
ar eins og hún er, stundum ofur
hátíðleg í amstri hversdagsleik-
ans, stundum í djúpum pæling-
um um tilveruna."
Verkin á sýningunni eru æting-
ar í sink, unnar á þessu ári, og 2
þrívíð pappírsverk.
Sýningar
Listasumar á Akureyri
Sigríður Jónsdóttir messósópr-
an og Nína Margrét Grímsdóttir
píanóleikari munu koma fram á
tónleikum á vegum Listasumars
á Akureyri. Tónleikamir verða
haldnir í sal Gagnfræðaskólans
kl. 20.30. Á efnisskránni verða
íslensk, þýsk, bandarísk og
frönsk sönglög og píanóverk.
Snóker var fyrst leikinn á Ind-
landi.
Snóker í
Indlandi
Tahð er að snóker í þeirri mynd
sem nú er þekkt hafi fyrst verið
leikinn í Jubbulpore í Indlandi
árið 1875. Höfundur leiksins er
sagður vera Sir Neville Francis
Fitzgerald Chamberlain (1856-
1944). Leikurinn var fyrst leikinn
með núgildandi reglum í Eng-
landi árið 1891. Joe Davis hamp-
aði heimsmeistaratitlinum 15
sinnum og er það met.
Blessuð veröldin
Flestir með O-blóð
0 blóðflokkur er algengasti
blóöflokkur í mönnum en um
46% mannkyns tilheyra þeim
blóðflokki. AIls staðar hefur 0-
flokkur vinning á við aðra nema
í Noregi þar sem A-blóðflokkur
er algengari.
27 hjónabönd!
Glynn „Scotty" Wolfe, fæddur
1908, á heimsmetið í hjónabönd-
um. Hann hefur kvænst 27 sinn-
um, í fyrsta sinn 1927. Nýjasta
kona hans heitir Daisy Delgado,
fædd 1970 á Filippseyjum. Glynn
telur sig eiga 41 bam en er þó
ekki viss.
Færð á vegum
Víða á landinu er nú vegavinna í
fullum gangi og má búast við töfum.
Ökumönnum ber að minnka öku-
hraða þar sem vegavinna er.
Hálendisvegir eru flestir færir
fjallabílum en vegirnir í Land-
Umferðin
mannalaugar, yfir Kaldadal, Djúpa-
vatnsleið og Uxahryggi eru opnir öll-
um bOum. Tröllatunguheiði er nú
opin. Ófært er vegna snjóa yfir
Dyngjufjallaleið og í Hrafntinnusker.
Loðmundarfjörður og Amarvatns-
heiði eru fær fjórhjóladrifnum bíl-
um.
Unnið er við vegi við Borgarnes, í
Bröttubrekku, á Holtavörðuheiði,
Öxnadalsheiði, í Óshhð, á Snæfehs-
nesi, á Hálfdáni og í Út-Blönduhhð.
Stykkishólmur
Höfn
SVegavinna -
aðgát!
£•] Öxulþunga-
___takmarkanir
lXl Ófært
CJ>
Ófært
„Við ætlum að kynna smávegis af nýju plöt-
unni og svo tökum við gömlu góðu slagarana eft-
ir Stones, Billy Joel, Eddie Cochran og að sjálf-
sögðu Chuck Berry,“ sagði Bjarki Kaikumo um
tónleika hljómsveitarinnar Lipstick Lovers sem
haldnir verða í Tunglinu i kvöld. Plata þeirra kom
út fyrir nokkru og hefur sala hennar gengið
Skemmtanalífið
nokkuð vel, að sögn Bjarka.
„Viö höfum spilað töluvert úti á iandi í sumar
við góðar viðtökur. Við höfum verið að taka nýtt
efni á dagskrá því við erum alltaf að semja og
eigum töluvert efni sem ekki komst á síðustu
plötu. I bígerð er að safna efni i nýja plötu."
Tónleikarnir hehast á miðnætti og verður rokk-
að og rólað fram eftir nóttu. Þeir sem missa af
Lipstick Lovers í kvöld geta skellt sér á bah í
Ýdölum annað kvöld en þar mun hijómsveitin
koma fram með Stjórninni.
TT-----
'IH I '""piMiwi i ll. ;vii;iii;;h;|
Lipstick Lovers verða i Tunglinu i kvöld.
Robert Redford leikstýrir.
Við ár-
bakkann
Við árbakkcmn er óskarsverð-
launamynd í leikstjórn Roberts
Redford. Franski kvikmynda-
tökumaðurinn Philippe Rouselot
fékk óskarinn og þótti vel að hon-
um kominn. Myndin hefur alls
staðar hlotið góðar viðtökur og
gefur kvikmyndagagnrýnandi
Morgunblaðsins, Sæbjörn Valdi-
marsson, fjórar stjömur.
Bíóíkvöld
Hér segir af bræðrunum Nor-
man og Paul sem alast upp í fógr-
um smábæ í Montana þar sem
áin Big Blackfoot rennur í gegn.
Faðir þeirra er prestur í bænum
og hefur yndi af stangveiði og
myndar silungsveiðin fastan þátt
í lífl feðganna. Strákarnir eru
óhkir að upplagi og er þroska-
ferh þeirra fylgt. Myndin er
byggð á ævisögu Normans Mac-
lean og gerist að mestu á þriðja
áratugnum. Mikið er um fallegar
og flóknar fluguveiðisenur.
Nýjar myndir
- Háskólabíó: Jurassic Park
Laugarásbíó: Hr. fóstri
Stjörnubíó: Síðasta hasarmynda-
hetjan
Bíóhölhn: Jurassic Park
Bíóborgin: Jurassic Park
Saga-bíó: Aht í kássu
Regnboginn: Amos og Andrew
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr.185.
13. ágúst 1993 kl. 9.15
Loðnan
A loðnu era 150 blöð og era þau
hjá fuhorðnum hængum dregin út í
ahlanga totu svo aö úr verður loðin
rák og er af því dregið nafn fisksins.
Loðnan verður kynþroska 2-4 ára
gömul. Hrygnumar eru minni eða á
bihnu 13-17 sm en hængurinn nær
20 cm lengd. Sumarheimkynni ís-
lensku loðnunnar era í kalda sjónum
Umhverfi
norður og austur af landinu og þaðan
kemur hún th hrygningar í heita
sjónum í byrjun mars. Megnið af 4
ára fiski drepst aö hrygningu lokinni
en eitthvað af yngri fiski.
Loðnan er mjög mikilvæg fæða
þorsks, ufsa og hvala sem fylgja
loðnugöngunum. Upp úr sjöunda
áratugnum jókst loðnuveiðin hér við
land. Veiðin er sveiflukennd, stund-
um veiðist vel og þá árar betur í þjóð-
arbúinu.
Aðeins kvenloðna er fryst tíl út-
flutnings. Karlinn er skhinn frá í
vélum og síðan handtíndur burtu af
færiböndum frystihúsanna til þess
að sem minnst af honum slæðist í
pökkun. Auðvelt er að þekkja karl-
inn úr þvögunni því hann hefur
þykkara og stífara bak, auk þess sem
raufaruggi er stærri.
Sólarlag í Reykjavík: 21.51.
Sólarupprás á morgun: 5.15.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.51.
Árdegisflóð á morgun: 4.23.
Heimild: Almanak Háskólans.
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 72,370 72,570 72,100
Pund 106,130 106,430 107,470
Kan. dollar 55,160 55,320 56,180
Dönsk kr. 10,2030 10,2340 10,7850
Norsk kr. 9,6690 9,6980 9,8060
Sænsk kr. 8,7970 8,8240 8,9360
Fi. mark 12,2720 12,3090 12,3830
Fra. franki 11,9550 11,9910 12,2940
Belg. franki 1,9679 1,9739 2,0254
Sviss. franki 47,4800 47,6200 47,6100
Holl. gyllini 37,4800 37,5900 37,2800
Þýskt mark 42,2600 42,3700 41,9300
it. líra 0,04457 0,04473 0,04491
Aust. sch. 6,0010 6,0220 5,9700
Port. escudo 0,4100 0,4114 0,4127
Spá. peseti 0,5091 0,5109 0,5154
Jap. yen 0,70630 0,70840 0,68250
irskt pund 98,740 99,030 101,260
SDR 101,17000 101,48000 100,50000
ECU 80,3900 80,6300 81,4300
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 T~ T~ H- n
$ J t-
10 1 11 iZ
13 1 's
U> J k V)
5cT" J 1* XL
1
Lárétt: 1 gröf, 8 ljá, 9 ofii, 10 pípa, 11 tog-
uðu, 13 stafs, 15 flökt, 16 stólpi, 18 stía,
20 lítil, 21 hnjóð, 23 miklir, 24 borðaði.
Lóðrétt: 1 ódæðis, 2 tóm, 3 ánægja, 4 \
skip, 5 hest, 6 lyktir, 7 tútta, 12 manns- \
nafn, 14 óvild, 17 gæfa, 19 hratt, 20 haf,
22 leit.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kant, 5 áls, 8 eljusöm, 9 fló, 10
gata, 11 slæmu, 13 afar, 15.tak, 17 kerskni,
19 áni, 20 lúið.
Lóðrétt: 1 kefla, 2 aiis, 3 njólar, 4 tug, 5
ásamt, 6 lötu, 7 smakki, 12 ærsl, 14 fen,
16 ani, 17 ká, 18 kú.
C5 Iitla systir Eðvarðs Þessi stúlka fæddist 4. ágúst og og mældist 52,5 sentímetrar. For- við fæðingu vó hún 3,608 grömm eldrar hennar eru Sigrún Ragnars- dóttir og Gunnar Örn Gunnarsson. Bam dacrsms Húnáeinneldnbróðursemheitir -3 Eðvarð og er 5 ara.