Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Síða 30
38
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993
Föstudagur 13. ágúst
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Ævintýri. Tinná (27:39) Flugrás
714 til Sidney, fyrri hluti (Les
aventures de Tintin). Franskur
teiknimyndaflokkur um blaöa-
manninn knáa, Tinna, hundinn
hans, Tobba, og vini þeirra sem
rata í æsispennandi ævintýri. Þýð-
andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir:
Þorsteinn Bachmann og Felix
Bergsson.
19.30 Barnadeildin (7:11). (Children's
Ward). Breskur myndaflokkur um
daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhallsson.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Sækjast sér um líkir. (2:13)
(Birds of a Feather). Breskur
myndaflokkur í léttum dúr um syst-
urnar Sharon og Tracey sem verða
að breyta um lífsstíl þegar eigin-
menn þeirra eru settir í fangelsi
fyrir bankarán. Sjálfstætt framhald
samnefndra þátta sem hafa verið
á dagskrá Sjónvarpsins á undan-
förnum árum. Leikstjóri: Tony
Dow. Aðalhlutverk: Pauline Qu-
irke, Linda Robson og Lesley Jos-
eph. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
21.10 Bony (7:14) (Bony). Ástralskur
sakamálamyndaflokkur um lög-
reglumanninn Bony og glímu hans
við afbrotamenn af ýmsum toga.
Aðalhlutverk: Cameron Daddo,
Christian Kohlund, Burnum Burn-
um og Mandy Bowden. Þýðandi:
Kristmann Eiösson.
22.05 Ágirnd. (Roland Hassel: De gir-
iga). Sænsk sakamálamynd
Þýðandi: Þuríður Magnúsdóttir
Atriöi í myndinni eru ekki við hæfi
barna.
23.40 Herbie Hancock á Broadwaý.
Upptaka frá hljómleikum Herbie
Hancocks sem fram fóru á veit-
ingahúsinu Broadway á Listahátíð
í Reykjavík 1986. Stjórn upptöku:
Tage Ammendrup. Áður á dagskrá
7. júní 1986.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Kýrhausinn. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum sunnudags-
morgni.
18.10 Mánaskífan. Þetta er næstsíðasti
hluti þessa vandaða breska
spennumyndaflokks fyrir börn og
unglinga. (5:6)
18.35 Ási einkaspæjari. Nú kveðjum
við einkaspæjarann þefvísa að
sinni í þessari skemmtilegu teikni-
og leikbrúðumynd. (13:13)
19.19 19:19.
20.15 Hjúkkur. Bandarísku. gaman-
myndaflokkur um bjartsýnan
hjúkkuhóp. (16:22)
20.45 A noröurhjara (North of 60).
Kanadískur myndaflokkur um l(f
og störf lögregluforingja sem kem-
ur til starfa I smábæ norður af sex-
tugasta breiddarbaug. (10:16)
2140 Ástarpungurinn (Loverboy).
Senior Pizza er eini veitingastaður-
inn í bænum sem býður upp á flat-
bökur með skinku, osti og róman-
tík! Þessi gamanmynd segir frá
pitsusendlinum Randy Bodek sem
er með skófar á afturendanum og
ör á sálinni Aðalhlutverk:
Patrick Demsey, Kate Jackson,
Carrie Fisher og Barbara Carrera.
23.15 Stórvandræöi i Kínahverfinu
(Big Trouble in Little China). Gamansöm
mynd um stórvandræði vörubíl-
stjóra eftir aö kærustunni hans er
rænt beint fyrir framan nefið á
honum. Gagnrýnendur hafa sagt
myndina vera I Indiana Jones stíl
með Cheek og Chong ívafi og
dásamað tónlist Johns Carpenters
sérstaklega. Þá þykja hetjulegir til-
burðir Kurts Russell í hlutverki
vörubílstjórans minna um margt á
kúrekahetju Johns Wayne Aðal-
hlutverk: Kurt Russell, Kim Cattr-
all, Dennis Dun og Suzee Pai.
Leikstjóri: John Carpenter. 1986.
Stranglega bönnuö börnum.
00.50 Fólkiö undir stlganum (People
Under the Stairs). Leikstjóri og
handritshöfundur þessarar myndar
er Wes Craven en eftir hann liggja
m.a. myndirnar Nightmare on Elm
Street, The Last House on the
Left og The Hills Have Eyes. Hug-
myndin að handriti myndarinnar í
kvöld kviknaöi eftir að hann las
blaðagrein um nokkra unglinga
sem fundust innilokaðir og höfðu,
í orðsins fyllstu merkingu, aldrei
komið út fvrir hússins dyr. Aðal-
hlutverk: Brandon Adams, A.J.
Langer, Evrett McGill og Wendy
Roby. 1991. Stranglega bönnuö
börnum.
02.30 HiÖ fullkomna morÖ (Murder
101). „Það er ekki hægt að myrða
einhvern og komast upp með það,
segir enskuprófessorinn Charles
Lattimore. Til að sanna tilgátu sína
biöur Lattimore nemendur sína að
skipuleggja og skrifa niöur hvernig
framkvæma megi hinn fullkomna
glæp. Einhver tekur verkefnið allt
of alvarlega og þegar kollegi Latti-
mores og einn nemendanna eru
myrtir er prófessornum kennt um.
Hann verður aö koma upp um
morðingjann og hreinsa mannorð
sitt. Það er því eins gott að tilgáta
hans sé rétt/ Aöalhlutverk: Pierce
Brosnan, Dey Young og Antoni
Cerone. Leikstjóri: Bill Condon.
1991. Stranglega bönnuð börn-
um.
4.00 BBC World Service - kynningar-
útsending.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Heimsbyggö. Verslun og við-
skipti. Bjarni Sigtryggsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur f beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kvöldtónar.
22.10 Alit í góöu. Umsjón: Fjalar Sigurð-
arson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
naestu nótt.) Veðurspá kl. 22.30.
0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Jón
Atli Jónasson.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Næturvakt Rásar 2 heldur áfram.
2.00 Næturútvarp á samtengdum
Herbie Hancock
- í Broadway
Sjónvarpið sýnir í dag- Herbie hefur hljóðritað
skrárlokupptökufráhljóm- öölda af hljómplötum og
leikum Herbie Hancock á varð síðar frumkvöðull
Listahátíð í Reykjavík 1986. djass-rokksins. Hann hefur
Hann er fæddur árið 1940 einnigsamiömitóðaftóhlist
og lék um árabil með Miles fyrir kvikmyndir. Á tónleik-
Davies og barst hróöur hans unum, sem fram fóru á veit-
víða. Hann varð frægur sem ingahúsinu Broadway, lék
lagasmiður með laginu Wat- hann á píanó og fór þar á
er Melon Man sem Mongo ’ kostum.
Santa Maria geröi frægt.
MiÐOEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, Ekkert nema sannleikann
eftir Philip Mackie.
< 5. þáttur. (Áður á dagskrá áriö
1971.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Þorsteinn G.
Gunnarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Grasiö syngur
eftir Doris Lessing. María Sigurðar-
dóttir les þýðingu Birgis Sigurðs-
sonar (20).
14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á
mörkum raunveruleika og ímynd-
unar. Umsjón: Margrét Erlends-
dóttir. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15:03 Laugardagsflétta
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son og Steinunn Haröardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fróttir frá fréttastofu barnanna.
17.00 Fróttir.
17.03 Fimm/fjóröu. Tónlistarþáttur á
síðdegi. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Árnadóttir les (76). Jór-
unn Sigurðardóttir rýnir í textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atr-
iðum.
18.30 Tóniist.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Draumaprinsinn. Umsjón: Auður
Haralds og Valdís Óskarsdóttir.
(Áöur á dagskrá á miðvikudag.)
21.00 Ur smiöju tónskálda. Umsjón:
Finnur Torfi Stefánsson. -(Áður út-
varpað á þriðjudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlar úr morgun-
útvarpi. Gagnrýni. Tónlist.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Töfrateppið.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Flmm/fjóröu. Endurtekinn tónlist-
arþáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tii morguns.
12.00 Fréttayflrlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. Sumarleikurinn kl. 15.00.
Síminn er 91 -686090.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
Pistill Böðvars Guömundssonar.
.17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joö.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Með grátt i vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Fjalar Sigurð-
arson. (Endurtekiö úrval frá kvöld-
inu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
6.45 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
7.30 Veöurfregnlr. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 SvæÖisútvarp Vestfjarða.
12.15 Helgi Rúnar Sigurösson. Góð
tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa
af í hádeginu, njóta matarins og
kanski sólarinnar ef tækifæri gefst.
13.00 íþróttafréttir eltt. Það er íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem
færir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.10 Helgi Rúnar Sigurösson. Helgi
Rúnar heldur áfram þar sem frá var
horfið. Fréttir kl. 14.00.
14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Hress-
andi og frískleg sumartónlist við
vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl.
14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
og Sigursteinn Másson með gagn-
rýna umfjöllun um málefni vikunn-
ar með mannlegri mýkt. Föstu lið-
irnir Smásálin, Kalt mat, Smá-
myndir og Glæpur dagsins verða
á sínum stað og lygari vikunnar
verður valinn. Fróttir kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessl þjóö. Þráðurinn tekinn upp
að nýju. Fréttir kl. 18.00.
18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um með Jóhanni Garðari Ólafs-
syni.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Hafþór Freyr Slgmundsson
kemur helgarstuöinu af stað með hressi-
legu rokki og heitum tónum.
23.00 Halidór Backman. Svifið inn í
nóttina með skemmtilegri tónlist.
03.00 Næturvaktin.
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Haraldur Daöi Ragnarsson.
14.00 Trivial Pursuit.
14.30 Radíusfiuga dagsins.
15.10 Bingó i beinnl.
16.00 Skipulagt kaos
17.20 Útvarp Umferöarráö
18.00 Radíusfluga dagsins
18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn-
ar
22.00 Næturvakt Aöalstöövarinnar.
03.00 Okynnttónlístfram til morguns
16.00 Lífiö og tilveran.Ragnar Schram.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Lífiö og Tilveran heldur áfram.
19.00 Íslenskír tónar
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Benný Hannesdóttir.
21.00 Baldvin J. Baldvinsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7.05, 13.30, 23.50.
Bænalínan s. 615320.
FM#957
13.30 Blínt stefnumót i beinni útsend-
ingu
14.05 Par kvöldsins
15.00 ívar Guömundssongömul tónlist
16.05 í takt viö tímannÁrni Magnússon
og Steinar Viktorsson
17.00 PUM-íþróttafréttir
18.06 íslenskir grilltónar
19.00 Dskoboltar.Hallgrímur Kristins-
son
22.00 Haraldur Gíslason á næturvakt-
inni
2.00 Föstudagsnæturvaktin heldur
áfram meö partýtónlistina.
6.00 Þægíleg ókynnt morguntónlist.
Fréttir kl 9, 10, 12,14,16,18
Kurt Russel og Kim Cattrall í hlutverkum sínum í mynd-
inni Stórvandræði í Kínahverfinu.
Stöð 2 kl. 23.15:
Stórvandræði
í Kínahverfinu
16.00 Jóhannes Högnason
19.00 Ókynnt tónlist •
20.00 Eöaltónar.Ágúst Magnússon.
00.00 Næturvaktin.
S ódn
fin 100.6
12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og
fjörugur. - Þór Bæring.
13.33 Satt og logiö.
13.59 Nýjasta nýtt.
15.00 B.T. Birgir Örn Tryggvason.
18.00 Jörvagleöi
20.00 Nú, nú. Jón Gunnar Geirdal.
23.00 Brasilíu-baunir Björn Markús
Þórsson.
3.00 Næturlög.
Stórvandræði í Kína-
hverfmu er kvikmynd frá
leikstjóranum John Car-
penter og með Kurt Russel
og Kim Cattrall í aðalhlut-
verkum. Kurt Russel leikur
vörubílstjóra sem er nýbú-
inn að missa kærustuna.
Henni var rænt og ætlar
hann að ná henni aftur þótt
það kosti bardaga upp á líf
og dauða við undarlega
dreka og aðrar forynjur.
Byigjan
- fefiörður
6.30 S|á dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
22.00 Gunnar Atli á næturvakt, simlnn
i hljóðstofu 94-5211.
01.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9.
eUROSPORT
'k. . ★
12.00 Car Racing: The 24 hours Race
of Francorchamps
13.00 Basketball: The Buckler Chal-
lenge
14.00 American Footbail
15.00 Motorcycling: The Tourist Trop-
hy
16.00 Motorcycle Racing Magazine
16.30 Formula One: The Hungarian
Grand Prix
17.30 Eurosport News 1
18.00 Honda International Motor
Sports Report
19.00 Wrestling: The Women’s World
Championships
20.00 Boxing
21.00 Live Athletics
22.30 Formula One: The Hungarian
Grand Prix
23.30 Eurosport News 2
(yr^
12.00 Falcon Crest.
13.00 The Immigrants.
14.00 Another World.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 StarTrek:TheNextGeneration.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Full House.
19.00 WWF.
20.00 Code 3.
20.30 Xposure.
21.00 StarTrek:TheNextGeneration.
22.00 The Streets of San Francisco
SKYMOVŒSPLUS
13.15 Papa’s Delicate Condition.
15.00 If It’s Tuesday, This Must Be
Belgium.
17.00 The People That Tlme Forgot.
18.40 Breski vinsældalistinn.
19.00 Three Men and a Little Lady.
21.00 Jacob’s Ladder.
22.55 Night of the Warrlor.
0.45 The Murders in the Rue
Morguo.
2.50 Hoodwinked.
Tónlistarþátturinn Stef er
í umsjá Bergljótar Haralds-
dóttur. Stefln koma gömul
og ný, vinsæl og tormelt.
Þau koma með fuglunum
úr undirdjúpunum, úr
kirkjmn og krám, frá Az-
erbajdzhan og Appalasíu,
Reykjavík og Ríó. Stefin eru
sungin og spiluð, rauluð og
rödduð. Þau eru allra
handa, alla virka daga á Rás
1 kl. 19.35
Myndin er um lögreglumanninn Roland Hassel og félaga
hans.
Sjónvarpið kl. 22.05:
Ágimd
Föstudagsmynd Sjón-
varpsins er sænsk og er enn
ein spennumyndin um lög-
reglumanninn Roland Hass-
el og félaga hans í Stokk-
hólmi. Við venjubundna eft-
irgrennslan ber Roland
Hassel kennsl á Peter
Kopacsi sem grunaöur er
um aö eiga aðild að eitur-
lyfjasölu og öðrum alvarleg-
um glæpum. Hann fylgir
honum eftir að bílakirkju-
garði í útjaðri borgarinnar.
I kjölfar þess tekur atburða-
rásin óvænta stefnu og ýms-
ir óhugnanlegir atburðir
eiga sér stað. Ástæða er því
til þess að vara við því að
atriði í myndinni eru ektó
við hæfl barna. Leikstjóri
myndarinnar er Mikael
Háfström en Lars-Erik
Berenett leikur enn sem
fyrr lögreglumanninn Ro-
land Hassel.