Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993
39
Kvikmyndir
Bemie sló í gegn þegar hann var
nýdauður og nú hefur hann snúið
aftur - ennþá steindauður -
fyndnari en nokkru sinni fyrr.
Sýndkl.5, 7, 9og11.
FEILSPOR
ONE FALSE MOVE
mmm öí rccwt ysarr
EMPIRE ★★★ HML.
★★★ % H.K. DV.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
SÍM119000
An Adventure
65MillionYears InTheMaking.
Sviðsljós
laucukrAs
Stærsta tjaldið með THX
Frumsýning:
HERRA FÓSTRI
Hann er stór. Hann er vondur.
Hann er í vandræðum.
Sjáið glímukappann Hulk Hogan
í sprenghlægilegu hlutverki sem
barnfóstra. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
HELGARFRÍ MEÐ
BERNIEII
Siml 16500
SlMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning á nýjustu stórmynd
Schwarzeneggers
SÍÐASTA HASAR-
MYNDAHETJAN
Stærsta og besta spennumynd ðrs-
ins er komin.
Sýnd ikl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
HASKÓLABÍÖ
SÍMI 22140
Garðurinner opinn!
Vinsælasta mynd allra tima!
Sýndkl.5,7,9 og 11.30.
Mlðasala opnuö kl. 13.30.
VIÐ ÁRBAKKANN
„Tvímælataust ein sú langbesta
sem sýnd hefur verið á árinu."
★★★★ SV, Mbl.
Sýndkl. 5,9 og 11.15.
Frumsýning
SAMHERJAR
Frábær fj ölskyldumynd með fullt
afspennuoggríni.
Sýnd kl.5,9.20 og 11.10.
ÚTLAGASVEITIN
Spennumynd með Mario Van
Pebbles.
Sýnd kl. 5,9.10 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
★★★ ÓHT, rás 2.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.15.
LIFANDI
★**MBL.****DV.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
MÝS OG MENN
★★★ DV ★★★ Mbl. ★*★★ Rás 2.
Sýnd kl. 7.10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
LAST ACTION HERO, sumar-
myndin í ár, er þrælspennandi
og fyndin hasarmynd með ótrú-
legum brellum og meiri háttar
áhættuatriðum.
LAST ACTION HEROer stórmynd
sem alls enginn má missa af!
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen
egger ásamt óteljandi stjörnum:
Austin O’Brien, Mercedes Ruehl, F.
Murray Abraham, Anthony Quinn,
Art Carney, Joan Plowright, Charles
Dance, Tina Turner, Sir lan McKel-
len, James Belushl, Chevy Chase,
Tom Noonan, Frank McRae, Robert
Prosky, Maria Shriver (frú Schwarz-
enegger), Sharon Stone, Jean-
Claude Van Damme, Damon Way-
ans, Little Richard, Robert Patrick,
Danny DeVito og ótal fleiri fræg and-
llt.
Leikstjóri er spennumyndasérfræð-
ingurinn John McTiernan sem leik-
stýrði stórsmellunum Predator, Dle
Hard og The Hunt for Red October.
Sýnd i A-sal kl. 4,6.30,9 og 11.30.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Frumsýning á stórmyndinni:
ÁYSTU NÖF
CLIFFHANGER
ÞRÍHYRNINGURINN
★★★★ Pressan ★★★ 'A DV
Vegna vinsælda færum við
þessa frábæru gamanmynd í
A-sal kl.9og11.
Ellen hefur sagt upp kærustu
sinni (Connie) og er farin að efast
um kynhneigð sína sem lesbíu.
Til að ná aftur í Ellen ræður
Connie karlhóruna Casella til að
tæla Ellen og koma svo illa fram
við hana að hún hætti algjörlega
viðkarlmenn.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Fór beint á toppinn í Bretlandi.
SUPER MARIO BROS.
Vegna vinsælda færum viö þessa
stórmynd i A sal kl. 5 og 7.
„Frumleg saga sem gengur upp,
góðu kallarnir vinna og allt og allt.
Myndin er skemmtileg, fyndin og
hentar flestum meðlimum fjölskyld-
unnar." ★*★ G.Ó., Pressan
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
AMOS & ANDREW
Nicholas Cage (Honeymoon in
Vegas, Wild at Hart og fl. góðar)
& Samuel L. Jackson (Jurassic
Park, Tveir ýktir o.fl.
„Amos og Andrew er sannkölluð
gamanmynd. Henni tekst það sem
þvi miður vill svo oft misfarast í
Hollywood, nefnilega að vera
skemmtileg." G.B. DV.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
TVEIR ÝKTIR1
Fór beint á toppinn í Bandaríkj-
unum.
Sýnd kl.5,7,9og11.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
★**DV.***MBL.
Sýndkl.5,7,9og11.
SiMI 11384 - SN0RRABRAUT 31
Besta grínmynd ársins
FLUGÁSAR2
sími 71900 - Alfabakka s - BREiÐHOLTi Garðurinn er opinn!
Marianne Faithfull:
Orðin amma og fer-
illinn á uppleið
Marianne Faithfull man svo sannar-
lega tímana tvenna. Foreldrar hennar
voru ekki beint á flæðiskeri staddir
þegar hún fæddist. Móðir hennar var
austurrisk barónessa og faöir hennar
var doktor. Sjálf var hún menntuð í
ströngum klausturskóla.
Þegar hún gerðist söngkona tók hún
þátt í glamor-lífinu af fullum krafti.
Samband hennar og Mick Jaggers var
mjög umtalað, ekki síst þegar hún
missti fóstur sem Mick var faðir af. i
kringum 1970 hafði hún misst forræði
yfir fimm ára syni sínum til fóður síns,
söngferill hennar var í rúst og hún
forfallinn eiturlyfjaneytandi.
Henni tókst þó að losa sig úr þessum
vítahring og í dag hefur hún nóg að
gera bæði við kvikmyndaleik og söng.
Ný plata er í vinnslu og ævisaga. Það
sem færir henni þó mesta hamingju í
dag er sonarsonur hennar, Oscar, sem
fæddist fyrir nokkrum mánuðum. Hún
er alveg eins og hver önnur amma og
nokkuð víst að litli maðurinn á eftir
að vefja henni um fingur sér þegar
hann eldist.
100 KR MYNDIN, SNÆVARS VIDEO, borgartúni.
Sýnd kl. 5 og 7.
NÓG KOMIÐ
Sýnd kl.7og11.
WHOOPt GOLD8ERG 1ED DANSON
Sýndkl.5og9.
SlMI 7B900 - AlFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Besta grinmynd ársins
FLUGÁSAR2
Spennuþrlller sumarsins
HVARFIÐ
0815501 UEEIEíæ fciWOaK)
Garðurinn er opinn!
Vinsælasta mynd allra tíma!
Sýndkl.5,7,9og11.30ÍTHX.
Bönnuð Innan 10 ára - getur valdlð ótta barna upp að 12 ára aldri.
Nýja Monty Python grínmyndin
ALLTÍKÁSSU
LAUNRAÐ
Marianne Faithfull ásamt syni sínum
Nicholas, tengdadótturinni Carole Ja-
hme og sonarsyninum Oscar, sem
heitir eftir Oscar Wilde.
Sýndkl.5,9.15 og 11.
SKJALDBÖKURNAR 3
Sýnd kl. 5,7,9 og 111THX.
nnmnummi
★*★* Al MBL. ★★★* Al MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 111THX.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
I I I I I I I I I [ I I i I I II IJ
Sýndkl. 9og11.
Bönnuö Innan 16 ára.
Hin frábæra grinmynd
GETIN í AMERÍKU
Sýnd kl.4,6.30,9 og 11.30 í THX.
Bönnuð innan 10 ára. - Getur valdlð
ótta barna upp aö 12 ára aldri!
DREKINN
Sýnd kl. 6.50,9 og 11.10.
Bönnuðlnnan16ára.
HOT SHOTS 2 er besta grínmynd
ársins. HOT SHOTS 2 - hlátur og
enn meiri hlátur. HOT SHOTS 2
er helmingi betri en hin.
HOT SHOTS 2 bæði í Hölhnni og
Borginni.
Sýnd kl.5,7,9og11.
SKJALDBÖKURNAR3
Sýnd kl.5.