Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Qupperneq 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Kitstjorn - Auglýsmgar - Askrift - Dreifing: Símí FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1993. Akureyrin farin: Samherja- — menn útiloka ekki að senda fleiri skip 3ylfi Kristjánsson, DV, Akuieyri: „Ef þetta gengur vel í byijun er skki ástæða til annars en senda fleiri skip þama norður. Hér við land er hvergi hægt að vera við veiðar enda miðin meira og minna lokuð,“ segir Þorsteinn Vilhelmsson, einn af eig- endum Samherja hf. á Akureyri og skipstjóri á Baldvin Þorsteinssyni. Þorsteinn var áður skipstjóri á —Akureyrinni sem í gærkvöldi hélt til veiða í Barentshafi, á „smugunni" svokölluðu sem er norðan við land- helgi Noregs. Akureyrin er fyrsta íslenska skipið sem heldur þangað til veiða á alþjóðlegu hafsvæði en fleiri skip eru á fórum í dag og næstu daga. Þorsteinn Vilhelmsson segir að veiðin í Barentshafmu að undan- förnu hafi verið ágæt, færeysku skip- m, sem þar hafa veitt og landað á íslandi, og eru ekki eins vel útbúin __^og þau íslensku, hafa verið að fá 20-30 tonn á dag sem myndi þykja mokveiði hér við land um þessar mundir. Á fundi ríkisstjórnarinnar á þirðjudag mun Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra gera ríkis- stjórninni grein fyrir tillögum sínum varðandi þessar veiðar sem hann segir ekki samrýmast afstöðu íslands til veiða utan lögsögu strandríkja. Ráðherrann hefur heimild til að banna þessar veiöar íslenskra skipa í Barentshafi en hefur ekki látið uppi hvort þeirri heimild verður beitt. Stokksnes: - Neyðarsendir í gang í nótt Óttast var að skip eða flugvél hefði farist þegar neyðarsendingar fóru að berast gegnum gervitungl til stjórn- stöðvar Landhelgisgæslunnar klukkan tvö í nótt. Haft var samband við skip og báta og þeir beðnir að leita í nánd við Hornaríjarðarós en þaöan var talið að merkin bærust en flugvélar á leið yfir landið heyrðu einnig sendingarnar. Á fimmta tímanum, þegar starfs- maður frá Stokksnesi var staddur á flugvellinum á Homafirði og heyrði ..af því að verið væri að staðsetja neyð- arsendingamar, kom í ljós að þær bámst frá biluöum sendi á Stokks- nesi. -pp LOKI Þetta þorskastríð verður þá með öfugum formerkjum! Ekkert ennþá sem bannar mönnum að f ara • / -p| / i • / ■ / + % / x ' j ; „Það er ekkert sem bannar fyrir um veiðar í Barentshafl - ardag. Þorsteinn mun leggja máliö mönnum að fara sem stendur. Hins hvort slíkt væri heimilt lögum fyrir ríkisstjórnina í næstu viku. vegar teljum við aö heimildir séu samkvæmt. „Það hefur verið grundvaliar- fyrir hendi að setja reglur um að Akureyrin hélt til veiða í Bar- stefna okkar að vera andvígir stöðva veiðarnar. Það er í athugun entshaf í gærkvöldi og Breki frá óábyrgum eða stjómlausum veið- hvort svo verði gert En þótt það Vestmannaeyjum og Seyðisfjarðar- um í úthaflnu. Við höfum viljað séu viðtækar heimildir í lögum til togarinn Otto Wathne halda af stað stuðla að þvi að fiskistofnar væru að sefia reglur um veiðar utan lög- í dag. Fieirl útgerðir hafa einnig nýttir af skynsemi. Veiðar á þessu sögunnar hefur ekki reynt á það hug á að senda togara sína á þessi svæði em bersýnilega andstæðar ennþá,“ sagði Jón B. Jónasson hjá svæði. þessari grundvallarstefhu. Ráð- sjávarútvegsráðuneytinu í samtali Árni Kolbeinsson ráðuneytis- herra mun taka það upp til um- við DV. stjóri kvaðst ekki reikna með aö ræöu innan ríkisstjórna hvernig Jón sagði að hátt í tíu útgeröarað- ráðuneytið geri neitt í málinu fyrr bregðast eigi við - hvort beita eigi ilar hefðu sett sig í samband við en Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- heimildum til að banna þetta,“ ráðuneytið i vikunni til að spyrjast ráðherrakemurtillandsinsálaug- sagðiÁmi. -Ótt Það hefur viðrað vel til búskapar á Vesturlandi í sumar. Að Neöri-Hálsi i Kjós rekur Kolla kýrnar heim að bæ. Við vegkantinn slitur Elín Björk upp burkna og blóm handa þeim sem heima bíöa. DV-mynd JAK Simon Peres: Verður hér í boði forsætis- ráðherra Simon Peres, utanríkisráðherra og aðstoðarforsætisráðherra ísraels, kemur hingað til lands í næstu viku í tveggja daga heimsókn í boði Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Peres mun hitta að máli forsætis- ráðherra og forseta íslands en auk þess mun hann ræða við utanríkis- málanefnd alþingis. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra verður á fundi á Grænlandi meðan á heimsókninni stendur og munu ut- anríkisráðherrarnir því ekki hittast. Með heimsókn sinni hingað til lands endurgeldur Peres heimsókn Davíðs Oddssonar forsætisráðherra til ísraels fyrir tæpum tveimur árum. Héðan heldur hann til Finnlands þar sem hann verður í boði finnska utan- ríkisráðherrans. -GHS 85 ísraelskir þingmenn: Vilja dæma Eðvald 85 ísraelskir þingmenn hafa undir- ritað bréf þar sem íslensk stjórnvöld eru hvött til að draga Eðvald Hinriks- son fyrir dóm vegna meintra stríðs- glæpa í heimsstyijöldinni síðari. Bréfiö hefur verið sent Davíð Odds- syni, forsætisráðherra íslands. í frétt Simon Wiesentalstofnunar- innar í ísrael, sem send hefur verið íjölmiðlum, segir að á ísraelska Knessetinu sitji alls 120 þingmenn. Bréfsendarar komi úr röðum allra flokka þess nema Lýðræðisflokki araba en ráðherrar megi þó ekki rita nöfn sín undir slíka pappíra. Yitzhak Shamir, fyrrverandi forsætisráö- herra ísraels, og Davíð Levy, fyrrum utanríkisráðherra, eru meðal þeirra sem undir áskorunina skrifa. -DBE Bílstjóri stakk af Ekiö var á mann við Smiðjukaffi við Smiðjuveg í Kópavogi á þriðja tímanum í nótt. Maðurinn meiddist á fæti og var fluttur á slysadeild en ökumaður bílsins stakk af. Seinna um nóttina fann lögregla bílinn og er mannsins sem ók honum leitað en lögreglan telur sig vita hver hann er. -pp Græjum stolið Brotist var inn í bíl við Melsel í Breiðholti í fyrrinótt og stolið þaðan magnara, geislaspilara, útvarpi, há- tölurumoggeisladiskum. -pp NSK KÚLULEGUR HfHllxrtl SoAurlandsbraut 10. S. 688499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.