Alþýðublaðið - 30.03.1967, Page 7
Jónas Þorbergsson:
úr fortíðinni
SUMARIÐ 1929 fól Tryggvi
Þórhallsson forsætisráSherra,
mér undirrituðum að stofna
Ríkisútvarpið og veita því for-
stöðu. Samkvæmt ósk minni og
kröfum fól hann mér jafnframt
að semja frumvarp til nýrra laga
um útvarpsrekstur ríkisins.
Voru samkvæmt frumvarpi þessu
sett og samþykkt á Alþingi lög
nr. 62, 19. maí 1930.
Aðalfundur Lúðra-
sveitar Rvíkur .
Aðalfundur Lúðrasveitar Reykja
víkur var haldinn fyrir nokkru. í
stjórn voru kjörniy: Halldór Ein-
arsson formaður, Þórarinn Óskars-
son varaformaður, Eyjólfur Mel-
steð gjaldkeri, Ólafur Gíslason
ritari og Sigurður Ingvi Snorra-
son meðstjórnandi. Á síðasta ári
lék sveitin fjörutíu sinnum opin-
berlega, við ýmiisl . tækifæri. Á
þessu ári verðurXúðrasveit Rvík-
ur 45 ára, og er ætlunin að halda
hátíðatónleika í tilefni afmælis-
ins. Stjórnandi Lúðrasveitarinnar
er Páll Pampichler Pálsson. í ráði
er að auka starfsemi Lúðrasveitar
Reykjavikur með auknu tónleika-
haldi og kennslu á hljóðfæri. Með-
al annara sem kenna á hljóðfæri á
vegum Lúðrasveitar Reykjavíkur
er Lárus Sveinsson, sem er ný-
Frambald á 15. síðu.
5. grein þessara laga var svo-
hijóðandi:
.1
„Útvarpsráð tekur ákvarðanir
um það, hversu dagskrá skuli
hagað í höfuðefnum, og leggur
fullnaðarsamþykki á dagskrá,
áður en hún kemur til fram-
kvæmda. ÞaS setur reglur um
. fréttaflutning útvarpsins og aðr-
m pssr reglur, er þurfa þykir
til gæzlu þess, að við útvarpið
ríki skoðanafrelsi og fyllsta ó-
hlutdrægni gagnvart öllum
flökkum og stefnum í almennum
málum, atvinnustofnunum, fé-
lögum og einstökum mönnum.”
Með ákvæðum þessarar grein-
ar vildi ég tryggja það um ald-
ur og ævi, að útvarpið risi yfir
dægurþrasið í landinu. Yrði
ekki komizt hjá umræðum um
ágreiningsmál, skyldi gætt
fyllstu óhlutdrægni (ekki „hlut-
leysi,” eins og sífellt ef stagast
á) gagnvart öllum þeim aðil-
um, sem hlut ættu að málum
hverju sinni, í stuttu máli sagt:
Allir landsmenn skyldu hafa
rétt og sitja við sama borð.
Útvarpsráð hafði sjálft með
höndum gæzlu útvarpserinda og
annars talaðs máls utan frétta
og auglýsinga. í umboði út-
varpsráðsins hafði ég daglega
gæzlu þessara þátta í 23 ár, því
fundir útvarpsráðs voru að jafn-
aði aðeins einn í viku hverri.
Ég hafði þá vinnurcglu, að ef
mér þótti tvímælis orka um,
hversu úrskurða skyldi ágrein-
ingsatriði í fréttamálum, lagði
ég það undir næsta fund ráðs-
ins og var úrskurður þá færður
í gerðabók.
Ég rita þessar fáu línur af
því tilefni, að nýlega hefur orðið
allharður árekstur í útvarpsráði
og í blöðum út af útvarpsþætt-
inum „Þjóðlíf”, sem leiddi til
þess að þátturinn var með öllu
felldur niður. Það gerðist að um-
sjónarmaður þessa þáttar kvaddi
til nokkra lækna, til þess að ræða
um opinberar framkvæmdir í
heilbrigðismálum, einkum
sjúkrahús, byggingar sfjúkra-
húsa, búnað þeirra og vinnuað-
stöðu lækna. Þetta er vitaskuld
mjög viðkvæmt mál og mátti bú-
ast við að fram kæmu ádeilur
á heilbrigðismálastjórn eigi að-
eins þá, er nú fer með völd,
heldur og fyrri stjórnir. Virðist
umsjónarmanninum hafa láðst
að kveðja til annan höfuðaðila
málsins, sjálfan heilbrigðismála-
ráðherra eða annan þann mann,
er ráðherra kynni að velja, til
þess að sitja fyrir svörum.
Enda. þótt boðorð 5. greinar
hafi á liðnum starfstíma Ríkis-
útvarpsins rutt sér til rúms og
hlotið viðurkenningu í vitund
flestra landsmanna, ber á það
að líta, að sífellt koma ungir
menn, til þess að taka að sér
og hafa umsjá með nýjum þátt-
um. Lög og reglugerð útvarps-
ins liggja eltki á hraðbergi, held-
ur eru ákvæði þeirra grafin í
Framhald á 15. síðu.
HÆGRI
í FYRRA voru samþykkt lög frá
Alþingi, sem kveða svo á, að upp
' skuli tekin hægri umferð á ís-
landi 1968. Það er vonum seinna
sem slík ákvörðun er tekin til
þess að ráða bót á þeim öfug-
uggahætti og öryggisleysi, sem
nú ríkir í bílaumferð á landi
voru. Þeir sem eiga að skrifa
um þessi mál og skýra þau fyrir
almenningi, virðast ekki hafa
igert það á nógu sannfærandi
hátt, en hver ofstopamaðurinn
á fætur öðrum ryðst fram á rit-
völlinn og skrifar um lögin af
algjöru skilningsleysi, en reynir
að æsa almenning upp á móti
þeim, en þar er hugarástandið
nógu slæmt fyrir. Ég vil þvi bæta
hér nokkuð um, með því að
reyna að skýra fyrir almenningi,
út frá minni löngu reynslu sem
ökumaður, hvers vegna ófremd-
ar hættuástand ríkir hjá okkur
í bílaumferð, hvers vegna breyt-
ingin til hægri er nauðsynleg,
hvaða umbót hún færir okkur og
hvers vegna svo margir eru á
móti henni, en það er áríðandi
að almenningur skilji eðli máls-
ins svo að hægt sé að skapa
þann sámhug, sem nauðsynlegur
er um framkvæmd laganna.
Bílaakstur er'slysavaldur, hvar
sem er í heiminum. Ökureglur
og umferðarlög eru því í eðli sínu
slysavarnarmál. Ákvæði um skoð
un bíla og öryggisútbúnað eru
líka slysavarnir. En þegar eitt
viðurkennt ákvæði um útbúnað
bíla er frá byrjun hundsað af
íslenzkum stjórnarvöldum þá
getur með timanum skapazt und
arlegt ástand og liættulegt, en
lllllllllllllllllll lll III llll■■l■llll■llll■lllllllllllllll■llllllllllllllllllllll■lllllllll■lll|||||;||||||l|llllll|llli
lltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
1111111111111111111
,Skoðanaveitan' og ,hin leiðin'
ST J ORN ARANDSTAÐA
Framsóknarflokksins liefur
mjög byggzt á kenningu Ey-
steins Jónssonar um „hina
leiðina.” Eysteinn og kappar
lians eru löngum á móti til-
lögum og ráðstöfunum ríkis-
stjórnarinnar, en aðspurðir
um stefnu sjálfra sín segjast
þeir jafnan vilja fara „liina
leiðina.” Hins vcgar fæst
aldrei úr því skorið, hver hún
sé. Hún er raunar ekki eins
og vindurinn, sem enginn veit,
hvaðan kemur og hvert fer.
Öllum mun kunnugt hvernig.
,,hin leiðin" ej til komin. Hún
er til orðin í heilabúi Eysteins
Jónssonar. Aftur á móti veit
enginn, hvert hana ber. Það er
óttalegur leyndardómur.
Hvað vill Framsóknarflokk-
urinn? Ilver eru úrræði Fram-
sóknarflokksins? Hvað áetlast
Framsóknarflokkurinn fyrir?
Vitaskuld er eðlilegt að spyrja
aðalflctík stjórnarandstöðunn-
ar þvílíkra spurninga, en slíkt
er með öllu tilgangslaust. Það
eitt svar fæst, að Framsókn-
arflokkurinn ætli að fara
„hina leiðina” og þá verði allur
vandi leystur.
*
Hvert lisrur „hin leiðin”?
Framsóknarflokkurinn vill
láta kjósa um þetta í sumar.
En þá bregður svo við, að jafn-
vel Alþýðubandalagið hefur
enga trú á „hinni leiðinni.”
Þjóðviljinn tók rögg á sig á
skírdag og rakti það, að Fram-
sóknarflokkurinn sé stefnu-
laus, en flíki því, sem Alþýðu-
bandalagið hafi til málanna að
leggja. Þetta fyrirbæri kallar
Austri Þjóðviljans, sem er
greinarhöfundur, skoðana-
veitu.
Áustri segir af þessu tilefni
og er að vonum nlikið niðri
111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiii
fyrir: „Stjórnmálaályktun síð-
asta þings Framsóknarflokks-
ins ber ákaflega sterkan svip
af þessari skoðanaveitu; leið-
togar Framsóknarflokksins
hafa haft það helzt til málanna
að leggja að eigin frumkvæði
að gera allar staðhæfingar
hæfilega loðnar og afslappar.”
Og greinarhöfundur gefur á
þessu þá skýringu, að „hin
leiðin” kunni að liggja yfir til
Sjálfstæðisflokksins.
Reiðskjótinn, sem brást.
Austri er þungorður og
mælir svo í reiði sinni: „Víst
væri það fagnaðarefni að
leggja leiðtogum Framsóknai'-
flokksins til skoðanir ef hugur
fylgdi hinu nýja máli þéirra.
En skoðanamyndun er ekki
svona einföld; hún fæst ekki
með því einu að skrúfa frá
krana og fá sér að drekka.
Nýjar skoðanir festast því að-
eins að þær hljóti eldskírn í
umræðum og hugarstríði, en
aldrei hefur um það heyrzt að
núverandi leiðtogar Framsókn-
arflokksins, hafi þurft að glíma
við samvizku sína. Skoðanir
þær sem Framsóknarleiðtog-
arnir liirða frá öðrum, eiga að-
eins að vera agn í lcosningabar-
áttunni, en þær eru engan veg
inn til marks um raunveru-
lega afstöðu forsprakkanna.
Þeir sem kjósa Framsóknar-
flokkinn í trausti hinnar að-
fengnu stefnu eiga því trúlega
eftir að verða fyrir vonbrigð-
um; leiðtogar flokksins geta
hvenær sem er hirt nýtt skoð-
anakerfi, til að mynda frá
Sjálfstæðisflokknum og Morg-
•únblaðinu, og tekið að arka
hina leiðina.”
Það er nú svo. Og maður
sem hélt, að reiðskjóti Eysteins
„hina leiðina" ætti að vera
Alþýðubandalagið. Herjólfur.
1111111111111111111111111111111111111
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
þar á ég við þann molbúahátt að
leyfa blla með vinstra stýri í
vinstri umferð. Þetta gerði lít-
ið til meðan við áttum fáa bíla,
en nú þegar allar okkar götur
eru fullar af bílum og við ílytj-
um inn 4-5000 nýja á ári, þá er
þetta orðið bagalegt öryggisleysi,
sem veldur mörgum slysum ár-
lega. Það er sem sagt eins mik-
ið öryggisatriði að bílstjórinn
sitji í bílnum „nær vegarmiðju-*
(þ.e. vinstrá megin í hægri um-
ferð) eins og að hafa stýri, hemla
ljósabúrjað í lagi og hreinar rúð-
ur. Þegar bílstjórinn situr nær
vegarmiðju, þá fyrst hefur hann
rétta j'firsýn yfir umferðina fyr-
ir framan og aftan, sérstaklega
þegar ekið er í löngum bílalest-
um. Einnig sjá 2 bíistjórar miklu
betur til að mætast á mjóurn
vegi, ef báðir sitja „réttu meg-
in“.
Nú er svo komið málum að 90
-95 af hverjum 100 vögnum hjá
okkur eru með stýrið öfugu meg-
in. Þetta skapar hættuástand og
aukinn slysafjölda, og þó að
ekki kæmu önnur atriði til, þá
væri þetta nægileg ústæða til að
skipta yfir í hægri umferð. En
þetta skýrir líka, hvers vegna svo
margir eru á móti breytingunni.
Málshátturinn segir, að svo má
illú venjast, að gott þyki, og svo
er það einnig hér. Langsamlega
flestir ökumenn landsins þekkja
ekki annað frá blautu barnsbeini
en vinstra stýri í vinstri umferð.
Nær allir ökukennarar hafa líka
alla tíð kennt á slíka bíla. Flest-
ir hafa svo keypt sér bíla með
vinstra stýri en þekkja ekki það
öryggi sem felst í því að aka
„nær vegarmiðju“, og ef þeir eru
spurðir um álit á breytingunni,
þá finnst þeim hún algjörlega ó-
þörf af því að þeir skilja ekki,
livaða umbætur í umferð hún
færir okkur. Það skilja aðeins
þeir menn, sem árum saman hafa
ekið bíl með hægra stýri í okkar
vinstri umferð, en þeir eru bara
tiltölulega mjög fáir.
Með ýmsu móti hefur verið
reynt að villa um fyrir fólki i
þessu máii, t.d. með því að gera
samanburð á íslandi, Bretlandi
og Svíþjóð. Þetta er mjög vill-
andi samanburður af því að þeg-
ar Bretar skipta yfir til ‘hægri
þá verða allir þeirra bílar með
röngu stýri fyrir umíerðina (pg
þeir eiga 10 milljónir bíla), hjá
Svíum verður um helmingur méð
röngu stýri en lijá okkur verða
nær allir vagnar með réttu stýri
fyrir umferðina. Hingað til hef-
ur þótt talsverður munur á réftu
og röngu. Auk þess eiga Bretjar
og Svíar miklu meiri mannviéki
í sambandi við sína strætisvagha
sem gerir þeim breyíinguna dýr-
ari, en hjá okkur þarf litlu að
breyta nema -stýri og hliði|nt
strætisvagnanna og langfertja-
bíla, þeirra sem verða áfrarrj í
notkun, og skipta um aðalljijis-
in í fólksbílum öllum, öfugt við
það sem gert hefur verið við
FramhaUl á bls. 10
30. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J