Alþýðublaðið - 30.03.1967, Síða 9
Franska leikkonan Anouk
Aimee giftist nýlega leikaranum
Pierre Barouh, sem lék á móti
henni í kvikmyndinni „Maður
og kona,” og lék Pierre eigin-
, mann hennar í myndinni.
IÞegar hún heyrði 1
| sinn eigin hlátur I
I í fyrsta sínn |
Pele og litla dóttir
Hinn frægi knattspyrnumað-
ur Pele, öðru nafni Edson Ar-
antes do Nascimento, varð ný-
lcga faðir. Hann sést hér á
myndinni ásamt konu sinni
Rosemarie og dótturinni Kelly
Chrir.tinu.
stynja heimsóttu nýlega New York.
sikhús á Broadway og horfðu þar
irna heilsa þau upp á aðalleikar-
ary Martin.
BARNAHLÁTUR er eitt það
fallegasta, sem við heyrum. Og
hann hljómar dásamlega í eyrum
lítillar heyrnarlausrar stúljku,
sem heyrir hlátur sinn í fyrsta
sinn. En þetta kom nýlega fyrir
Söndru litlu Rentall, sem er átta
ára, og hún hló mikið, þegar
henni varð það ljóst, að hún gat
heyrt. Sandra er á Larthmoor
heyrnarleysingjaskólanum í Eng-
landi, en hann er einn fullkomn-
asti skóii sinnar tegundar í heim-
inum. Sandra er ein márgra barna
í skólanum, sem aldrci hafa
heyrt nokkurt hljóð. í fyrsta
skipti, sem þau hafa kynnzt því
að heyra er hjá dr. Paul Green
og Ann Stonehold, sem eru kenn
arar þeirra, en smám saman tekst
með a'ðstoð tækninnar að hjálpa
börnum þessum að lifa nær eðli-
legu lífi með sérstaklega útbún-
um hljóðnema og nokkurs konar
símtækjum, þar sem börnin, sem
öll eru á aldrinum 5 — 16 ára,
hafa aldrei heyrt hljóð, verðum
við að fara varlega af stað, segir
dr. Green.
— Þess vegna byrjum við með
því að láta þau heyra dýrahljóð.
Við eigum páfagauk, sem börn-
in eru mjög hrifin af og einnig
eigum við asna, hest, hunda og
ketti og börnin hafa mjög gam-
an af öllúm dýrunum.
Þegar þau hafa kynnzt dýra-
hljóðunum og þekkja þau, leyf-
um við þeim að heyra þeirra eig-
in hlátur og seinna kennum við
þeim að tala og skilja mál. Þá
geta þau lifað nær eðlilegu lífi,
þar sem þau þarfnast aðeins sér-
•stakra heyrnartækja.
léttúðugu Renée Fevret og hin-
um vantrúaða pabbadreng, Hen-
ry Husson. Pierre er skurðlækn-
ir og er oft löngum stundum við
vinnu sína og má þar af leiðandi
ekki vera að því að sinna konu
'sinni sem skyldi.
Severine fer að . stunda vafa-
samt iíferni. Hún lendir eitt sinn
á hóruhúsi, en flýr þaðan. Þá
fer hún á spítalann og ætlar að
hitta mann sinn, en toann er ekki
við og hún snýr aftur til toóru-
hússins. Og það líður ekki á
löngu þar til hún hefur eign-
azt sinn fyrsta viðskiptavin. í
Framhald á 10. síðu.
Opna lækningastofu
mánudaginn 3. apríl að Strandgötu 8-10.
Viðtalstími frá kl. 13.30—15 nema laugaiv
daga kl. 10—11.
Sími á stofu 52344, heima 52315.
GRÍMUR JÓNSSON, héraðslæknir,
Hafnarfirð,i.
RANNSÓKNASTARF
Aðstoðarstúlka óskast við sýklarannsóknir á
Rannsóknastofu Háskólans. Laun verða greidd
eftir launakerfi ríkisstarfsmanna.
Stúdentsmenntun eða sérmenntun í rannsókna
tækni æskileg. Umsóknir sendist Rannsókna-
stofu Háskólans v/Barónsstíg.
Mötuneytisstjóri
óskast frá 1. júní til að stjórna 3-400 manna
mötuneyti í Straumsvík.
Umsóknir sendist skriflega.
islenzka Álfélaglð kff.,
Strandgötu 8-10 — Hafnarfirði.
HAFNARFJÖRÐUR
Stúlka óskast til aðstoðar- og vélritunar-
starfa.
Umsóknir sendist skriflega.
Íslenzka ÁlfSIagið hf,,
Strandgötu 8-10 — Hafnarfirði.
Tómas Arnason og
■ °s
Vilhjálmur Arnason
LÖGMENN.
Skrifstofa oltkar er flutt í
Austurstræti I0A 3. hæð.
Símar 24635 og 16307.
KVÖLDVAKA FÉLÁGS
- ÍSLENZKRA LEIKARA
verður flutt í Þjóðleikhúsinu í
SÍÐASTA SINN
næstkomandi mánudagskvöld kl. 20.
Yfir 40 leikarar, söngvarar og hljómlistar-
menn koma fram á kvöldvökunni.
SÍÐASTA SINN.
30. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $