Alþýðublaðið - 30.03.1967, Síða 10
- Kastijós
!
i'ramhald af bls. 6.
þeir álíta að Trumankenningin
neyði Bandaríkjamenn til að
taka að sér skuidbindingar, er
séu svo umfangsmiklar að jafn
veI**Bandankjamönnum sé það
um megn að gæta þeirra. Þeir
vilja að kenningin verði tak-
mörkuð og látin miðast við
það sem Bandaríkjamenn toafi
bolmagn til.
Auk þessara rökstuddu sjón-
armiða fer nú að verða vart
ýmissa strauma meðal æ stærri
hópa. Hér er fyrst og fremst
um að ræða þreytutilfinningu,
sem er blandin þó nokkrum
vonbrigðum. Trumankenning-
in hefur útheimtað milljarða
dollara og líf margra þúsunda
Bandaríkjamanna. Þrátt fyrir
þetta virðist fyrirsjáanlegt að
þjóðin verði að bera þessar
fómir um langa framtíð og án
þess að það beri nokkurn sýni-
legan árangur, án þess, að það
veki þakklæti eða vináttu.
Árangurinn er sá, að sterkir
straumar nýrrar einangrunar-
hyggju magnast nú í Bandarikj
unum. Sumir hafa gengið svo
langt að halda því fram, að
Bandaríkjamenn hefðu aldrei
átt að reyna að stöðva útþenslu
stefnu Japana í Asíu og þannig
láta flækja sig í heimsstyrjöld-
ina síðari heldur láta „Asíu-
menn ráða framtíð Asíu“ eins
og dálkahöfundurinn Walter
Lippman hefur orðað það.
Þessir straumar eru enn sem
komið er ekkert sterkt afl í
bandarískum stjórnmálum. En
þeir eru að eflast og sennilega
munu þeir fyrr eða síðar hafa
áhrif á stjórnmálin — ef komm
únistar aðhafast þá ekki eitt-
hvað alvarlegt, er mundi end-
urvekja ákafa og ofsa kalda
stríðsins.
Belle Oe Jour
Framhald úr opnu.
þessu vafasama húsi gengur hún
Undir nafninu Belle de Jour.
! Hún lifir tvöföldu lfíi; annars
vegar sem skækja og hins vegar
sem hamingjusöm húsmóðir. Á
éinhvern hátt hlýtur þetta tvö-
falda líferni að enda . . .
Kvikmynd þessi, sem gerð er
eftir sögu Joseph Kessels gerist
í París og er nýlega komin á
fnarkaðinn.
Mortkees
Framhald úr opnu.
Paul MacCartney, en því miður
fyyir hann, þá þekkti sá sem svar-
aðö í símann MacCartney persónu
lega og var því skiljanlega
fljótur að útiloka umbeðið. sím-
taj við Mike Nesmith í Monkees.
Í2n hvað segja hin rótgrónu
brjezku dagblöð um Monkees. Við
skulum fá álit nokkurra þeirra.
pAILY MIRROR : Með tilliti
tilj hinnar skjótu frægðar, þá er
valasamt hvort þeir halda út í
eijjt ár til viðbótar. Hvað sjón-
vaj'psþættina þeirra snertir, þá
erjr þeir ekki nærri eins góðir nú
oa í byrjun. Um Monkees sem
hhómsveit er bezt að fullyrða sem
mjnnst, þar tii að þeir hafa hald-
iðlhljómleika í Bretlandi.
EVENING STANDARD : Það
má undrum sæta, ef þeir endast
út þetta úr. Sagan um Monkees
byrjaði vel, en sögulokin verða
ekki að sama skapi góð.
NEWS OF THE WORLD : -
Sjónvarpsþættirnir þeirra eru sér-
staklega fjörlegir og vel úr garði
gerðir og það er enginn vafi á
því, að vinsældir þeirra byggjast
fyrst og fremst á þessum þáttum.
Ef þeir hættu í sjónv'arpinu núna,
þá munu _vinsældir þeirra varla
endast í sex mánuði. Hljómplöt-
ur þeirra eru góðar, en ekki
frábærar.
DAILY MAIL : Það væri bjart-
sýni að ætla að þeir haldi vin-
sældum sínum í hálft ár í viðbót.
Sjónvarpsþættir þeirra eru góð-
ir, en ekkert fram yfir það. —
Hljómplötur Monkees eru mjög
góðar, hvort sem þeir sjá sjálfir
um flutninginn eða ekki.
Fleiri blöð í Bretlandi hafa
sagt álit sitt á The Monkees og
flest eru þeirrar skoðunar, að
piltarnir haldi vinsældum sínum
'svo lengi sem þeir haldi áfram
við margumræddan sjónvarpsþátt
sem sendur er út vikulega.
Hægri umferð
Framhaid af 7. síðu.
flesta nýinnflutta bíla undanfar-
in ár.
í fyrra skrifaði hógvær maður
um þetta mál og sagði í fyrir-
sögn fyrir grein sinni, að afla
þyrfti fleiri gagna um hægri um-
ferð. Þetta var rétt athugað,
vegna þess að hann sá, að þeir
sem skrifuðu um málið fjölluðu
aðeins um fá atriði þess og
skýrðu málið því ekki nægilega
vel fyrir almenningi. Ég hef því
reynt að kryfja málið til mergj-
ar og draga fram mikilvægustu
atriðin og hér legg ég þau á
borðið fyrir dóm almennings.
Það er nauðsynlegt að breyta
úr vinstri í hægri umferð á ís-
landi vegna þess að:
1. Það er öryggis- og slysavarna-
mál fyrir alla íramtíð og þess
vegna verður að framkvæma
þao, hvað sem það kostar.
2. Flestir bílar á íslandi, eða h.
u.b. 95%, eru með vinstra
stýri gerðir fyrir hægri um-
ferð, og verða því loksins á
réttum kanti eftir breyting-
una.
3. Það er almennt viðurkennt
sem öruggast í akstri að bíl-
stjórnn sitji „nær vegarmiðju“,
og þetta er framkvæmt hjá
öllum þjóðum nema íslending-
um. Þar er þetta þveröfugt og
hjá Svíum að hálfu leyti —
ennþá.
4. Þá stanza bílar í hægri kanti
og hleypa farþegum, sem sitja
frammí út hægra megin uppá
gangstétt með fullu öruggi fyr-
ir hurð og farþega, öfugt við
það öryggisleysi, sem nú á sér
stað.
5. Flestir árekstrar verða á hægra
framhorn bifreiðar (af því að
bílstjórarnir sitja báðir öfugu
megin og sjá illa til að mæt-
ast) en farþegarnir, sem erii
frammí, eru í hættusætinu og
verða oft fórnarlömb gáleysis.
Hér eftir verður stjórnandi
bílsins í hættusætinu, enda er
það aðeins á hans valdi að
forða árekstri, ef hægt er.
6. Samskipti okkar við aðrar
þjóðir eru stöðugt að aukast á
öllum sviðum, og þá einnig á
sviði ferðamála. Okkur er því
brýn nauðsyn að breyta um-
ferðarreglum okkar til sam-
ræmis við aðrar þjóðir og hafa
þær eins á láði, legi og í lofti.
Þetta er eitt af öryggismálum
framtíðarinnar.
7. Það er stöðugt erfiðara og dýr-
ara að fá keypta strætisvagna
og langferðabíla útbúna fyrir
vinstri umferð, Aðra bíla þarf
ekki að hugsa um, menn kaupa
þá hvort eð er eingöngu fyrir
hægri umferð.
8. Það er líka heilsufarsatriði.
Það er alkunna hve margir
eru bákveikir á íslandi, sér-
staklega eldri bílstjórar. Kann-
ske er það mest að kenna okk-
ar grófu og holóttu vegum, sem
hrista bíl og, bílstjóra illilega.
En það er líka nokkuð að
kenna þessum öfuguggahætti
að aka bíl með vinstra stýri á
vinstri vegarhelmingi. Það sem
ég nú tílfæri byggist á mín-
um eigin athugunum og skýr-
ingin er þessi: Ef vegurinn er
með góðum vatnshalla, eins og
vera ber og bílnum er ekið í
vinstra kanti þá hallast hann
til vinstri og því meir, sem
hann er þyngra hlaðinn. Þó
hallast sætið enn meir vegna
þunga mannsins og þar með
sérstaklega mjaðmargrind
'hans, en ósjálfrátt reynir hann
að sitja uppréttur í sætinu og
við það myndast skakkt horn
milli mjaðmar og hryggs. Nú
er ekki hollt að sitja lengi
skakkur, en því verra er það
að hristast lengi í skakkri
stöðu. Það er mikill léttir að
því fyrir bakið að aka með
vinstra hjól á miðjum vegi, og
er þá bíllinn réttur eða hall-
ast aðeins til hægri. Þetta get-
ur hver og einn prófað á ný-
lögðum vegi með góðum vatns
halla, t.d. Vífilsstaða- eða
Álftanesvegi. Vel væri það ef
breytingin til hægri ætti eftir
að forða mörgum ungum öku-
manninum frá bakskemmdum
og iskías-gigt.
Kannske væri ástæða til að skýra
nánar sum af þessum ofanskráðu
atriðum, en ég ætla að þau séu
nægilega skýrð hér að framan.
Aðeins vil ég bæta því við, að
það er skiljanlegt og afsakanlegt
þótt bílstjórar í sveitum og kaup
túnum sjái ekki og skilji ekki að
það sé nokkur þörf á breytingu.
Umferðin lijá þeim er nefnilega
álíka lítil og róleg, eins og hún
var í Reykjavík og nágrenni fyr-
ir 25-30 árum.
En ég held að varla sé til só
íslenzkur bílstjóri, sem ekki við-
urkennir að umferðin í Reykja-
vík og nágrenni er orðin gífur-
leg og 'hættuleg, og slysum fer
sífellt fjölgandi. Það er því
Skylda yfirvaldanna að taka í
okkar umferðarlög allar þær ör-
yggisreglur í umferð sem viður-
kenndar eru ,og notaðar af menn-
ingarþjóðum, til þess að draga
úr slysum og tryggja öryggi borg
aranna. Höfum við ekki sett all-
ar öryggisreglur? Nei, þ'að
gleymdist um árið, þegar vinstri
umferð var ákveðin hér að setja
um leið regluna um stýrið. Þess
Minningarorb:
Sigurður Ólafsson, kennari
í DAG er til moldar borinn í
Hafnarfirði einn af þeim mönn-
um, sem allan sinn starfsaldur
vann að því að byggja þann kaup-
stað upp, allt frá þvi að Hafnar-
fjörður fékk kaupstaðarréttindi
1908 eða jafnvel fyrr. Það er Si'g-
urður Ólafsson kennari, er lézt
miðvikudaginn 22. marz sl„ 83
ára gamall.
Sigurour var fæddur 1. marz
1884 í iVirkjuvogi í Höfnum. For-
eidrar hans voru Olafur Sigurös-
son, er xengi bjó á Garöhusum
í Hofnum, og' fyrri kona hans Þór-
unn Haildórsdóttir. Olst Sigurour
upp meo þeim og vandist að sjálf-
sogðu aiiri algengri vinnu tii sjós
og iands. Hann fór ungur í Flens-
bongarskóiann og lauk þaðan prófi
1901, en kennarapróf tók hann úr
kennaradeild skólans 1902. Starf-
aði hann að barnakennslu næstu
vetur, bæði í Höínum og Njarð-
víkum, en- í Garðahreppi vecurna
1906-14. Næstu fjóra vetur kenndi
hann börnum innan skóiaskyidu-
aldurs í Hafnarfirði. Haustið 1918
var hann ráðinn kennari við barna
skólann í Haf'narfirði, og vann
hann síðan við þann skóla til 1946,
að hann lét af kennslu.
Þótt kennsla væri þannig aðal-
starf Sigurðar um langa hríð,
vann hann einnig að mörgu öðru,
sem til féll. Hann var iðjumaður
mikill og sást aldrei óvinnandi.
Átti hann og fyrir þungu heimili
að sjá. Hann kvæntist 31. marz
1906 Steinunni Ólafsdóttur útvegs
bónda í Ytri-Njarðvík, Jafetsson-
ar. Var Steinunn skörungur í
mörgu og lét félagsmál verka-
kvenna og Alþýðuflokksins í Hafn
arfirði mjög til sín taka.
Þau Sigurður og Steinunn sett-
ust að í Hafnarfirði o'g áttu þar
heima síðan til æviloka. Steinunn
lézt 2. maí 1962. Þeim varð sjö
barna auðið; eina telpu misstu
þau á 1. ári,' en hin sex eru öll á
lífi, tápmikið og .traust iðjufólk:
1) Jafet, vei-kamaður í Hafnar-
firði, kvæntur Sigríði Guðmunds-
dóttur, 2) Þórunn, gift Sigurði
Gíslasyni loftskeytamanni í Hafn-
arfirði, 3) Ólafur, verkstjóri í
Reykjavík, 4) Helga, gift Njáli
Þórðarsyni skipstjóra á Akranesi,
nú í Reykjavík, 5) Ólafur, sjúkling
ur á Sólvan'gi og 6) Jónas, sjó-
maður í Hafnarfirði, kvæntur
Guðríði Elíasdóttur.
Sigurður Ólafsson var fíngerður
vegna er nú ástandið þannig hjá
okkur, að nærri allir bílstjórar
sitja öfugu megin fyrir vinstri
umferð en réttu megin fyrir
hægri umferð. Og þegar hún er
komin hér á þá eru núverandi
yfirvöld búin að gera skyldu sína
og bæta fyrir gamla sýnd og lög-
leiða allar þær öryggisreglur í
umferð. Þá höfum við líka sem
þjóð gegnt þeirri siðferðilegu
skyldu okkar að auka á samræmi
í samskiptum þjóða, til öryggis
fyrir okkur sjálf og þá sem heim-
sækja okkur.
maður að eðlisfari, toæglátur í
framkomu og hlédrægur, ekki orð-
margur að jainaoi, en átti til hlýja
gamansemi. Hann var þægilegur
samstarfsmaður, greiðvikinn við
starfsíélaga sína og ólatur, til
tovers sem.mann þuríci. Alúð lagði
■hann við kennslustörfin, og svo
mun einnig hata verið um önnur
störf, sem hann vann að.
Sigurður var aiia tíð traustur
Alþýðuflokksmaður. Hann lét
ekki mikið að sér kveða, þar sem
mál flokksins voru rædd og ráð-
in, en þeir, sem voru honum kunn-
ugir, fundu það gjörla, hve gengi
flokksins var honum ríkt í huga.
Hann var vaxinn upp við kjör
vinnandi alþýðu, alla ævi vann
hann fyrir sér með hönd og huga,
hann vissi hvar skórinn kreppti
að, og hann átti einlægan vilja
til þess að stuðla að því, að næsta
Ikynslóð ætti við betri lcjör að búa
en þeir, sem voru að alast upp
fyrir síðustu aldamót.
Hjartabilun hafði lengi bagað
Sigurð, en þó var hann á fótum
þar til daginn áður en hann and-
aðist, og andlegri heilsu hélt hann -r
mjög vel. Hann lézt á heimili Þór-
unnar dóttur sinnar, en hjá henni
hafði hann len'gi dvalizt og þau
Steinunn bæði, áður en hún dó.
Hlýjar kveðjur margra, eldri og
yngri, fylgja Sigurði Ólafssyni nú
'að leiðarlokum.
Ólafui' Þ. Kristjánsson
Sýning
Framliald af 6. síðu.
keppni. Verða hér ítalskir sér-
fræðingar í gluggaskrevtingum
kaupmönnum til aðstoðar, ef ósk
að er. Einnig sjá sérfræðingar
þessir um götuskreytingar í nánd
við helztu vérzlanirnar, sem þátt
taka í keppninni, og við Háskóla
bíó og Hótel Sögu.
Sérstök verðlaun verða veitt
fyrir beztu gluggaskreytingarnar.
Alls eru verðlaunin sex og fyrstu
verðlaun flugfar fyrir tvo til Róm
ar og heim aftur með vikudvöl í
fyrsta flokks gistihúsi í Róm.
Þeir, sem óska frekari upplýs-
inga um sýningarnar, geta snúið
sér til sýningarnefndarinnar, er
hefur P.O. box 518.
Iesi0
10 30. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐI0