Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993
9
Stuttarfréttir
$UdcaftáklM
Utanríkisráðherrar EB ræða
um gegn Serbíu í von um frið í
Bosníu.
Deiluaðilar í Bosníu eru svart-
sýnir við upphaf friðarviðræðna
í Genf,
Ekki meira land
Radovan
Karadzic, leið-
togi Bosníu-
Serita, þvertek-
ur fyrir það áð
Serbar muni
láta meira land
af hendi til
múslíma þar
sem
þeir eigi landið.
Búist er við að fjölskyldu eitur-
kóngsins Pablos Escobars verði
vísað frá Þýskalandi
Gera á úrshtatiiraun til að
koma á friði i Sómalíu á fundi í
Addis Ababa.
---- *.
iunamaoum*ornig»
Jian Zemin Kínaforseti er í
Portúgal og ræðir afhendingu
Macau í hendur Kínverja árið
1999.
Símon Peres,
utanrikisráð-
herra ísraels,
sagði í gær að
enn væri hægt
að ljúka samn-
ingaviðræðum
um sjálfstjórn
Palestínu-
manna á Gaza og i Jeríkó á tilsett-
um tíma.
KosiðíHondúras
Frambjóðandi stjórnarand-
staaðinga var með forustu í for-
setakosningum í Hondúras.
Salsasöngvarinn Ruben Blades
ætlar í forsetaframboð í Panama.
tAnuiAÍ
Noromenn Torust
Sex manns, þar af þrtr Norö-
menn, fórust í sprengingu i
norsku skipi i Suöur-Kóreú.
Danska stjórnin hefur bætt
stöðu sína meðal kjósenda, sam-
kvæmt könnun Gallups.
FaiiíTokyo
Töluvert verðfall varð á hluta-
bréfamarkaöi Tokyo í dag.
Meflraíhjartað
Utgjöld til hjarta- og lifrarflutn-
inga í Ðanmörku hafa vaxið mjög
iiin síðari ár.
Kohlhveturtadáða
Helmut Kohl
Þýskalands-
kanslaii hvatti
landasínatilað
láta hendur
stenda fram úr
ermum og
vinna sig út úr
efnahags-
kreppunni, þeirri verstu
stríðslokum.
Sláturtéð í Aisir
Sautján manns, þar af átta ára
gömul stúlka, hafa fallið í ofbeld-
isaðgerðum í Alsír undanfarið.
Franskir græningjar staðfestu í
gær að þeir heföu tekið vinstri-
Rcuter, Ritzau, NTB
Útiönd
Þýskir vísindamenn bjóða foreldrum látinna bama peninga fyrir likin:
Líkið kostar 8.000
- vopnaframleiðendur meðal kaupenda asamt um 40 rannsoknarstofnunum
„Ég get staðfest að nú um nokk-
urra ára skeið hafa lík bama gengið
kaupum og sölum hér í Þýskalandi,"
sagði Erik Samson, afhrotafræðing-
ur við háskólann í Kiel, eftir að í
hámæh komst að lík bama væm
notuð við rannsóknir á öryggisbún-
aði bifreiða.
Afbrotafræðingurinn segir að um
40 stofnanir í Þýskalandi kaupi lík
báma og fuhorðinna. Líkin séu eink-
um notuð við prófanir á öryggisbún-
aði en vopnaframleiðendur kaupi
einnig lík fyrir prófanir á framleiðslu
sinni.
Hann segir að gangverð á likum sé
um 200 mörk eða jafnvirði átta þús-
und íslenskra króna. í sumum tilvik-
um seljist líkin þó á aht að 1500 mörk
eða um 60 þúsimd krónur. Árlega em
um 900 lík seld með þessum hætti í
Þýskalandi og hefur ekki þótt til-
tökumál fram til þessa.
Þýskir háskólamenn hafa snúist til
vamar efdr að þeir vom harðlega
gagnrýndir fyrir að nota lík við próf-
anir. Gagnrýnin hefur einkum beinst
að háskólanum í Heidelberg þar sem
þýskir bílaframleiðendur hafa látið
prófa öryggisbúnað fyrir sig.
í Heidelberg segja menn að ekkert
sé óeðlilegt við að kaupa lík bama
til að nota við prófanir enda komi
rannsóknimar öhum til góða. í raun
sé verið að bjarga mannslífum við
prófanir með líkum.
** BANö
iubbicfljesl
MÓEIÐUR JÚNÍU8DÓTTIR
LÓGIN VIÐ VINNUNA
BUBBLEFLIES
TMe WORLD 18 STILL ALIVE
KRISTJÁN JÓHANNSSON
AF LÍFI Oó SAL
RABBI
EF ÉO HEFÐI VJENOI
SIOOA BEINTEINS
DESEMBER
HÓRÐUR TORFASON
GULL
ORRI HARÐARSON
DRÖG AÐ HEIMKOMU
ÐARNABROS
ÝMSIR FLYTJENDUR
SIGURÐUR FLOSASON
GENOIÐ Á LAGIÐ
KOM HEIM
SMIÐUR JÓLASVEINANNA
MÖGULEIKAHÚSIÐ
FAGRA VERÖLD
STEFÁN HILMARSSON
LÍF
PÁLL ÓSKAR
STUÐ
RÚNÁR FÓR
AÐ MESTU
VINIR DÓRA
MÉR LÍÐUR VEL
HERBERT GUÐMUNDSSON
SEING HUMAN
TRÍÖ ÐJÖSSA THOR
VIÐ GÖNGUM SVO LÉTTIR
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
BARN OSS ER FiETT
KÓR LANGHOLTSKIRKJU
HÉR ER AÐEINS
SÝNT SROT AF
ÚTGÁFUNUM SEM
VÉRSLANIRNAR
ÐJÓÐAUPP Á
Uí
ISTé'PAtsí HíLiM
jrjifru cr oss jæit
IÓJAíjÖNGVAR *
KÓRS LANGHGLTSKlRKJt
\
' IX
í'&V' '■* 1 X..X X
V v.-'v l& • '1
' Ér Mmí *•;
. 'J?.