Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1993, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1993 PORCELANOSA* CERAMICA Utlönd Þrír franskir drengir drápu róna og hentu líkinu í brunn: Égáaðfánýtt hjol a jolunum - sagöi einn morðingjanna aöspurður hvaða lífbiði hans nú Flísar fypir vandláta - ALFABORG " ' KNARRARVOGI 4 • ■ 686755 SÍÐUSTU MÓTTÖKUDAGAR JÓLAPANTANA OG PÖNTUNARLISTARNIR PÖNTUNARSÍMI HÁRTOPPAR Frá MANDEVILLE og nú einnig frá HERKULES Margir verðflokkar ®12725 RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG „Eg veit það ekki. Bráðum koma jólin og þá fæ ég nýtt hjól og kannski græjur líka,“ sagði 10 ára gamall drengur, sem játað hefur á sig morð á róna í úthverfi Parísar, þegar hann var spurður um hvað hann héldi að biði sín nú eftir morðið. Drengurinn, sem opinberlega er aðeins kallaður T, barði rónann til bana með spýtu ásamt jafnaldra sín- um og átta ára gömlum dreng. Frönsk yfirvöld néldu máhnu vand- lega leyndu í þrjár vikur af ótta við að máhð vekti jafn mikla athygli og morðið á James litla Bulger í Liv- erpool. Að sögn lögreglu gera morðingj- amir ungu sér litla eða enga grein fyrir alvöru máhns. Þeir töldu sig hins vegar hafa gilda ástæöu til að lumbra á rónanum. Að sögn drengs T vinguðust þeir félagar í haust við tvo útigangsmenn sem höfðust við í skúr í hverfmu þeirra. Samkomulag var gott í skúrn- um þar til róni að nafni Pierre Boura settist þar upp í óþökk þeirra sem fyrir voru. Boura hótaði að kveikja í skúmum fengi hann ekki að vera þar. Við það reiddust tvímenning- arnir sem fyrir voru og drengirnir ákváðu að hjálpa þeim með því að berja rónann. Útigangsmennirnir tveir viður- kenna aö þeir hafi fyrst ráðist á rón- ann en síðan horft á þegar drengirn- ir tóku við. Að barsmíðunum lokn- um blæddi úr rónanum en ahir við- staddir flúðu af vettvangi. Þegar umrenningamir komu næst í skúr- inn var róninn horfinn. Drengirnir segjast hafa fariö í skúrinn aftur, dregið rónann, sem þá var látinn, út og kastað hkinu í brunn þar nærri. Lögreglan fann lík- ið í bmnninum. Sálfræðingar lögreglunnar segja að drengimir þrír eigi sér málsbætur því að þeir hafi ekki ætlað að myrða rónann heldur aðeins að hjálpa vin- um sínum í skúmum að flæma hann burt. Reuter Lisa Hanna, 18 ára stúlka frá Jamaika, var um helgina kjörin ungfrú heimur í Suður-Afríku. í öðru sæti lenti heima- stúlkan Jacqueline Mofokeng og Sharmiaine Cutierrez frá Filippseyjum varð í þriðja sæti. Að þessu sinni áttu norrænar stúlkur ekki upp á pallborðið hjá dómnefndinni og blönduðu sér ekki í keppni þeirra fremstu. Simamynd Reuter Slæmur efnahagur í Færeyjum: Ófrjósemisaðgerðum fjölgar um helming Ert þú að byggja, laga eða breyta? SPARADU! Með einu símtali færðu hlutlausar ókeypis upplýsingar um BY<j<ilNCAVÖRUSALA OC VERKTAKA. Arafatfundar með Margréti Danadrottningu Yasser Ara- fat, leiðtogi Frelsissamtaka Palestíntt, PLO, hittir danska ráðamenn að máh í dag 1 lokaáfanga ferðar sinnar um Norðurlönd. Hann mun m.a. eiga fund með Margréti drottn- ingu og Poui Nyrup Rasmussen forsætisráðherra. Arafat sagöi í viðtali við danska sjónvarpiö að eina leiðin til að binda enda á ofbeldið á herteknu svæðunum væri skjót heim- kvaðníng ísraelskra hersveita þaðan. Reuter Sífeht fleiri Færeyingar gangast undir ófrjósemisaðgerðir til að koma í veg fyrir fleiri bameignir vegna bágs efnahagsástands í landinu. Arið 1991 voru 44 ófijósemisaðgerðir framkvæmdar en árið eftir næstum tvöfalt fleiri, eða 75. „Fólk er haldið óvissu um mögu- leikana á að fá vinnu, og þar með tekjur, svo það geti ahð önn fyrir fleiri börnum. Þess vegna kýs það að koma fyrir fullt og allt í veg fyrir að þaö eignist fleiri þöm,“ segir Högni Debes Joensen, landlæknir Færeyja. Færeyjar em það eina af Norður- löndunum þar sem gömul lög um ófrjósemisaðgerðir ghda og ekki þarf leyfi sérstaks ófijósemisráðs. Þá hefur ættleiðingum fækkað tíl muna á eyjunum, samkvæmt árs- skýrslu landlæknisembættisins. Ár- ið 1991 vom fimmtán erlend börn ættleidd í Færeyjum en árið á eftir aðeins eitt. Bamsfæðingum fækkaði einnig á sama tí ma úr 865 á ári í 805. Fóstureyðingar em hlutfahslega færri 1 Færeyjum en á öhum hinum Norðurlöndunum. Á árinu 1992 voru þær sextíu en 58 árið 1991. Færeyskar konur verða að hafa samráö við tvo lækna áður en þær fá leyfi tíl að gangast undir fóstureyðingu. Ritzau Rachel O'Neill, 26 ára gömul kona í Ipswich á Englandi, lést úr hiartasiagi eftir að hafa htiö á steiktar hnetur sem hún pantaði á taílenskum veitingastaö. Rachel var með mjög alvarlegt ofnæmi fyrir hnetum og vissi ekki að þær væru í réttinum sem hún pantaði. Læknar segja að sennilega hafl gufa af hnetunum nægt til að ríða konunni að fuhu, Veitingamaðurinn ságði að að- eins hefði verið sem svaraði til tuttugasta hluta úr teskeið af hnetum í réttinum. Teikna klám- myndirafeinu „Þetta snertir allra jórd- anskra kvenna á að komast til áhrifa í stjóm- málunum," segir Toujan al-Feisal, fyrsta og eina konan á þingi í Jórdaníu, um þá áráttu blaða að birta af henni klámfengnar skopmyndir. Al-Feisal hótar aö kærablöðin en á siðustu myndinni var hún sýnd meö ber brjóst aö dufla við.þing- mann úr hði bókstafstrúar- manna. Styttiséraldur meðbarnífangi Lögreglan í San Francisco leitar nú barns sem maður nokkur hafði í fanginu þegar hann stökk af Golden Gate brúnni í San Francisco um helgina og stytti sér þannig aldur. Lík mannsins er fundiö en lík barnsins ekki. Mikh leit hefur verið gerð að barninu og lifa menn enn í voninni um að það finnist á hfl þótt sú von sé veik. Sjónarvottar sáu manninn taka barnið úr vagni á brúnni og stökkva með það í fanginu út í dauðann. Jacksonvaldi ekkifrægðinni „Við Bitíarn- ir vorum bara venjulegir menn og ur um svoht ruglaðir þegí frægðin helltií yfir oltííur. E viö höföm ahtaf báða fætur a jorömm. V1u réðum við frægðina vegna þess að viö þekktum lífiö. Michael Jackson gerir það ekki,“ sagði Bítillinn Paul McCartney í riðtali við blað í Argentinu um helgina. Fangileigðiflug- vélogflúði Alþj óðalögreglan Interpol leitar nú bresks fanga sem á dögunutn leigði sér flugvél og flaug úr landi. Flugvélin fannst í Frakklandi en maöurinn er gufaður upp. Fang- inn var í fríi þegar hann stakk ■ af Hann fékk sér litlá eins hreyf- ils flugvél og flaug henni sjáifur á vit frelsisins. Litunarmaður í Pakistan lét líf- ið þegar hami hugöist stööva þj óf. Þjófurinn snerist til varnar og steypti manninum í sjóöandi vatn í hans eigin htunarpotti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.