Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 Fréttir Mecklemburger Hoschefischeri, dótturfyrirtæki ÚA í Þýskalandi: Af koma fyrirtækisins er mun lakari en við reiknuðum með - segir Gunnar Ragnars, forstjóri Útgerðarfélags Akureyringa Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Afkoma fyrirtækisins er mun lak- ari en viö reiknuðum með og rekst- urinn hefur ekki gengið samkvæmt þeim áætlunum sem við geröum. Bæði hefur afli verið minni og ekki síður hefur það áhrif að afurðaverð hefur fallið verulega eins og við þekkjum hér heima,“ segir Gunnar Ragnars, forstjóri Útgerðarfélags Akureyringa, um afkomu dótturfyr- irtækis ÚA, þýska útgerðarfyrirtæk- ið Mecklemburger Hoschefischeri í Rostok sem ÚA er meirihlutaeigandi að. Tölur um 300 milljóna króna tap- rekstur fyrstu 7 mánuði ársins hafa komið fram en Gunnar Ragnars vildi ekki nefna neinar afkomutölur, sagði að birgðasöfnun fyrirtækisins væri mjög mikil og færi útkoman mikið eftir því á hvaða verði þær birgðir seldust. Að öðru leyti sagðist hann ekki geta tjáð sig um afkomutölur fyrirtækisins. Þá sagði Gunnar að forsvarsmenn ÚA mundu í næstu viku eiga fund með þýsku einkavæð- ingarnefndinni í Berlín sem hafði á sínum tíma milligöngu um kaup ÚA í þýska fyrirtækinu og þá muni mál væntanlega skýrast. En það mun vera ákveðið að selja einn af átta togurum þýska fyrirtækisins. „Það var reyndar alltaf á döfinni. Fyrirtækið er með 7 frystitogara sem eru útbúnir til karfaveiða og eitt mun stærra skip sem er útbúið til að veiða Leikskóladeilan: Fundur með ráðherra á fimmtudag Starfsmannaráð Borgarspítalans hefur sent heilbrigðis- og og trygg- ingamálanefnd Alþingis bréf þar sem óskað er eftir því að nefndin fjalli um rekstur leikskólanna á fundi sínum Qjótlega. Starfsmannaráðið sendi bréQð tQ að þrýsta á um að farsæl lausn finnist á deQu starfsmanna og heQbrigðisráöuneytisins um rekstur leikskóla Borgarspítalans en starfs- mennimir telja deiluna enn óleysta. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavík- urborgar óskaði fyrir nokkru eftir fundi með Guðmundi Árna Stefáns- syni heQbrigðisráðherra. Sá fundur er fyrirhugaður á Qmmtudag. Þá hittist starfsfólk Borgarspítalans og fuQtrúar foreldra á fundi QjóQega til að ræða málin. Stjóm Sjúkrastofn- ana og starfsmenn Borgarspítalans eru óánægðir með að aðeins skuh fundin bráðabirgðalausn tQ eins árs árekstrileikskólanna. -GHS Akureyri: Tveirsviptir ökuleyfinu Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: Tveir ökumenn vom sviptir öku- leyQ á Akureyri um helgina vegna glannaaksturs. Annar þeirra ók á 100 km hraða á Hlíðarbraut en hinn á 103 km hraða á Glerárgötu. Á báðum þessum stöð- um er 50 km hámarkshraði svo öku- mennimir vom heldur frjálslegir með „bensínfótinn“. og vinna síld og makríl og það var strax í upphaQ ákveðið að selja það skip. Þaö hefur því verið ákveðið að taka það skip úr rekstri og leita eftir sölu á því.“ Er Útgerðarfélag Akureyringa far- iö að tapa peningum vegna þessa ástands? „Nei, aQs ekki og ég minni á að eigið fé þessa fyrirtækis var mjög mikið og það var gert ráð fyrir að ef það rýmaði að staðan yrði endur- meQn og það emm við að gera núna.“ Gunnar sagðist að sjálfsögðu hafa áhyggjur af þeim rekstri sem hann væri í forsvari fyrir og ekki gengi vel. „Hins vegar hef ég þá trú að við leysum þetta mál og í næstu viku forum við í viðræður í þeim Ql- gangi,“ sagði Gunnar. ftjfc Kctujj K^mm; L^semlæmur jgötí^iJixnm í jólaskap Almenna kókafélagfiÓ og Hagkaup kynna: Bd Þótt Jesember se climim Eftir Herdísi Egilsdóttur og Erlu SigurÓardóttur Bókin styttir stundirnar fram til jóla með 8 fjörugum smásögum, 18 föndurverkefnum °É jóladagatali. I Lókinni eru 24 kaflar, einn fyrir kvern kinna löngu desemkerdaga, frá 1. desemker og til jóla. fc i | p 13 | áj|?. <á ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ HF ^eg'legt jóladagatal fylgir kókinni jrar sem kömin föndra fyrir kvem dag fram aá jólum HAGKAUP gœði úrval pjónusta MW,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.