Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 9 Utlönd Eistland: Tveirlögreglu- mennsærðustí skotbardaga Yfirmaöur lögreglunnar 1 Tall- inn í Eistlandi særðist og annar lögreglumaöur með honum í skotbardaga við fyrrum foringia í þjóðvarðliöinu um helgina. Byssumaðurinn var sjálfboöaliði í varðliðinu á tímum Sovétríkj- anna sálugu. Sveitirnar voru Ieystar upp vegna óhlýðni við yfirvöld en for- inginn, Asso Kommer að nafni, neitaöi að láta vopn sínaf hendi. Hann snerist til vamar þegar átti að handtaka hann ásamt þremur félögum. Þeir komust undan eftir bardagann en voru gripnir skömmu síðar í Tallin. MóðlrBulgers ætíaðiaðfremja sjálfsmorð Denise, móð- ir James litla Bulger, sagði í vlðtali um helgina að hún hefði oft hug- leitt að stytta séraldurfyrstu vikurnar eftir að sonur hennar var myrtur í Liverpool í upphafi ársins. Denise sagðist hafa þráð að vera með börnum sínum en hún eign- aöist andvana bara fyrir fmun árum. Nú á hún von á þriðja barnihu. Hún sagði að fyrir um- hyggju sóknarprestsins hefði hún þraukað erfiðustu stundirnar. Denise og Ralph maður hennar eru ílutt úr húsinu sem þau bjuggu í meðan James var á lífi og ætla að kaupa nýtt. Skututvobíla- skoðunarmenn á eftirlitsferð Tveir bræður í Stockport á Eng- landi hafa verið ákærðir fyrir morð á tveimur starfsmönnum bifreiðaeftirlitsins. Hinir myrtu voru báðir skotnir í höfuðið þegar þeir voru að rannsaka meintan stuld bræðranna á skoðunarmið- um frá bifreiðaeftírhtinu. Bræð- urnir ráku viögerðarverkstæði. Bretum þykir nú orðið nóg um tíöar fréttir af morðum þar í landi. Æ oftar er skotvopnum beitt og hefur þaö orðið til aö ýta á eftir kröfum um strangari skil- yrði fyrir hyssueign. Olíulindir Nóbels afturíeiguSvía Sænskur auðmaður hefur keypt olíuhndir sera iðjuhöldur- inn og verðlaunaveitandinn Alf- red Nobel átti í Túrkmenistan, austan Kaspíahafs ffam til byit- ingarinnar í Rússlandi árið 1917. Úr lindunum er aö sögn hægt að dæla um 100 milljón tonnum af ohu og slatta af gasi. MartaLovísa flyturínýjaíbúð Blöð í Noregi kalla Mörtu Lovísu nú „prinsessuna á kvistmum" eft- ir að hún flutti í þakíbúð í Ósló á dögunum. Prinsessan er nú komin heim til Noregs eftir námsdvöl á Englandi og hefur í hyggju að búa ein fjarrf foreldr- unum fyrst um sinn, íbúðina fékk hún frá ömmu sinni, Dagný Har- aldsen. Hillary forsetafrú eins og hún birtist lesendum Vogue nú fyrir jólin. Þetta þykir Bandaríkjamönnum ekki húsmóðurlegt. Simamynd Reuter Hillary situr f yrir Hihary Clinton, forsetafrú í Bandaríkjunum, ætlar að rjúfa ahar helstu hefðir og venjur í framkomu húsmóðurinnar í Hvíta húsinu. Nú hefur hún setið fyrir á fjölmörgum myndum fyrir tískuritið Vogue og birtist árangminn í desemberheft- inu, sem er að koma út. Með fylgir viðtal þar sem hún talar opinskátt um stöðu sína í bandarísku þjóðlífi og staðfestir vilja sinn til að taka beinan þátt í stjóm landins. Th þessa hafa forsetafrúr einkum látið taka við sig virðuleg viðtöl og skreytt þau húsmóðurlegum myndum en ekkitískumyndum. Reuter Johan Jörgen —— Holst, utanrik- isráðherra Nor- ™.\ dsló. Aö sögn . lækna er hami \ A ekki alvarlega sjúkur en varð aö hætta vinnu vegna mikils álags síðustu daga og víkur. Holst fann að álagið var að sUga hann eftir heimsókn Arafats og þar kom að hann gafst upp og féllst á að taka sér hvfld á sjúkrahúsinu eftir aö hafa ráðfært sig við lækna. Auk flókinna fnðarviðræðna heima í Noregi hefur Holst fariö í haust til Japans, Suöur-Kóreu. Bandarikjanna, Finnlands, Túnis og Lúxemborgar. Fyrir lágu feröir til Rómar, Brussel og Parísar. Þeim ferðum verður frestað. NTB FAGOR IWIPIPIÞ V OTT/A VÍÉIL/Alfí 12 manna 7 þvottakerfi Hljóölát 40dB Þvottatími 7-95 mín Sjálfv.hitastillir 55-65'C Stillanlegt vatnsmagn Sparnaðarrofi Hitaþurrkun HxBxD: 85x58x60cm Án topp-plötu: 82x58x58cm Ji RÖNNING BORGARTÚNI 24 SÍMI 68 58 68 •"sssssif ALLAR SKIPANIR KOMA UPP A SJONVARPSSKJÁINN NICAM HI-FI STEREO, 6 HAUSA MITSUBISHI M54 - 6 HAUSAR Fjögurra hausa tæki með long play, bæði mynd og hljóð, 8 tlma upp- töku/alspilun, skipanir á skjá. Fullkomin kyrrmynd. NICAM HI-FI STEREO. Swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri. Skipanir á skjá, digital, tracking, intelligent picture nær þvi besta úr gömlum myndböndum. Ýmsir leitunarmöguleikar, svo sem punktaleitun (index), tlmaleitun, barnalæsing og flsira. Rétt verð kr. 66.400 stgr. Jólatilboð kr. 59.900 stgr. MITSUBISHIM55 - NTSC AFSPILUN Fjogurra hausa tæki með long play, bæði mynd og hljóð, 8 tlma upptöku og afspilun NICAM HI-FI STEREO. NTSC afspilun á PAL-tæki, afspilun á S-VHS spðlum, punktalettun (index), tlmaleitun, skipanir á skjá, ársupp- tökuminni, sjélfvirk hausahreinsun, swift setvo gorir alla þræðingu og hraðspðlun mun hraðvirkari og öruggari. Klippimöguleikar, intelligent pict- ure nær þvl besta úr gömlum myndböndum. Digital tracking. fullkomin fjarstýring, barnalæsing og fleira. Rétt verð kr. 78.200 stgr. Jótatilboð kr. 69.950 stgr. MITSUBISHI M-1000 6 HAUSA Fjórir myndhausar og tveir fyrir hljóð, long play sem þýðir 8 tlma upptaka, NTSC-spilun á PALsjónvarp, upptakaog spilun Isuper VHS, punkialeitun INDEX, 8 liðamánaðar upptóku- minni, sjálfvirk haushreinsun, TWIN DIGITAL SWIFT SERVO, sem gerir þræðingu og alla hraðspólun mun hraðvirkari og óruggarr, ekki nema 1,5 mln. að spóla 180 mln. spðlu, 16/9 breiðtjaldsspilun, TWIN FLYING ERASE HEAD, 100% nákvæmar klippingar, 2 SCART og S-VHS tengi framan á, twin intelligent picture sem þýðir digitalmynd, réttingarkerfi sem nær þvl allra besfa úr gömlum og slilnum spólum, digíial tracking, fjarstýring með jog og shuttle, barnalæsing og fl. Rétt verö kr. 144.500 stgr. Jólatilboö kr. 129.950 stgr. Þetta færðu hvergi nema i Hljómco VÖNDUÐ VERSLUN iUÉMiS FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.