Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 7 Fréttir Þorgils Óttar Mathiesen um endurskoðun á flárhagsáætlun og 2,3 milljarða skuldir: Fjármál Hafnarfjarðar komin á gjörgæslustig - nettóskuldir jukust um iœ% frá 1992 og eru nú áætlaðar 80 prósent af skatttekjum „Þegar nettóskuldir stefna í 80 pró- sent af skatttekjum miðað við endur- skoðaða fjárhagsáætlun er sveitarfé- lagið komið á það stig að það þarf gjörgæslu miðað við skilgreiningu félagsmálaráðuneytisins. Nettó- skuldir Hafnarfjarðar eru nú 1.270 miUjónir en voru á sama tíma í fyrra 621 milljón. Þetta er meira en 100 prósent aukning á einu ári. Miðað við 9 mánaða uppgjörið bendir þetta til aö hlutir hafi farið verulega úr böndunum. Það liggur fyrir endur- skoðun upp á 341 milljónar krónu aukafjárveitingu," sagði Þorgils Ótt- ar Mathiesen, bæjarfulltrúi í Hafnar- firði, í samtali við um endurskoðun að fiárhagsáætlun bæjarins sem verður lögð fram í dag. í bráðabirgðauppgjöri bæjarendur- skoðanda kemur 1 ljós aö heildar- skuldir Hafnarfiarðarbæjar námu í byrjun október tæpum 2,3 milljörð- um króna. Til samanburðar námu þær tæpum 1,6 milljörðum á sama tíma á síðasta ári. Sé hins vegar miö- að við svokaUaðar nettóskuldir, það er þegar veltufiármunir og lang- tímakröfur hafa verið dregnar frá kemur í ljós að þær hafa hækkað um meira en 100 prósent á þessu eina ári. Nettóskuldimar vom 621 milljón á síðasta ári en nema nú 1.270 millj- ónum króna. í endurskoðaðri fiárhagsáætlun, sem er að koma út nú í lok ársins, kemur fram að gert er ráð fyrir 782 milljóna króna halla á afkomu ársins - upphæð sem gera má ráð fyrir að þurfi að fiármagna með lánum. Þetta er 341 milljón króna meira en áætlað hafði verið fyrir nokkrum mánuð- um. Um 60 milljónum króna hefur verið varið í miðbæ Hafnarfiarðar umfram áætlanir það sem af er árinu. 82 mfilj- óna króna haUa er taUð að megi rekja tíl minni tekna af lóðum og gatna- gerðargjöldum og jafhvel því að lóð- um hafi verið skilað. Bókfært tap umfram 15 miUjóna króna framlag tíl Listahátíðar Hafnarfiarðar nam 11.5 miUjónum, rekstur fasteigna fór 24.5 miUjónir fram úr áætlunum og fiárhagsaðstoð félagsmálastofnunar nam um 20 mUljón krónum meira en áætlað var. „Þetta er fiórða fiárhagsáætlun kjörtímabUsins sem ber haUa á bU- inu frá 200-400 mUljónir króna,“ sagði ÞorgUs Óttar. „Bærinn hefur verið að reka sig á varðandi skamm- tímalán og yfirdráttarlán. Bærinn hefur stöðugt verið hátt í 200 miUjóna króna yfirdrætti og skammtímavíxl- um sem eru dýrustu lánin.“ Húsað hruni komið Korpúlfsstaðir eru að hruni komnir og að sögn verkfræðinga væri í besta falli hægt að nýta um 5 prósent af steyptum veggjum verði ráðist í endur- byggingu. Borgaryfirvöld hafa áhuga á að koma upp listasafni tileinkuðu Erró í byggingunni. Meirihluti borgarbúa er hins vegar á öðru máli og er andvígur framkvæmdum. DV-mynd GVA Fulltrúi meirihluta í bæjarstjóm Hafnarflarðar: Göngum við ekki inníbetritíð með blóm í haga? „Það er auðvitað mjög hrylhlegt að það skuU vera skuldir en þetta sfiómast af þeim aðstæðum sem menn hafa verið að skapa. Ég veit ekki til að það hafi verið nein and- staða, hvorki í meirihluta né minni- hluta í bæjarsfióm, gegn þeim ákvörðunum sem hafa verið teknar. Við höfum verið að skapa aukaverk- efni tíl að reyna að koma í veg fyrir atvinnuleysi, eins og í miðbænum. Þar hafa menn framkvæmt meira tíl að skapa vinnu. Síðan hefur fram- færsla aukist vegna ástandsins. Þvi miður hefur það farið dáUtið úr böndunum," sagði Ami Hjörleifsson, fuUtrúi Alþýðuflokks, sem er í meiri- hluta í bæjarsfióm Hafnarfiarðar, við DV, aðspurður um endurskoðaða fiárhagsáætlun bæjarins sem lögð verður fram í dag. - Ef miðað er við forskrift félags- málaráðuneytisins þá er sveitarfé- lagið Hafnarfiörður komið á fiár- málalegt gjörgæslustig miðað við hlutfaU nettóskulda af skatttekjum. „Það Uggur ljóst fyrir að skatttekj- ur hafa minnkað í Hafnarfirði eins og víðar þegar atvinna minnkar. Menn em að leggja í meiri fram- kvæmdir og það er kannski höfuðor- sakir fyrir því að útgjöld fara fram úr áætlunum.“ - Munu menn þá halda áfram á þess- ari sömu braut við að safna skuld- um? „Era menn ekki að ganga inn í betri tíð með blóm í haga með lækk- uðum vöxtum og hjóUn fara að snú- ast í þjóðfélaginu með EES og fleiru. Það er a.m.k. kominn aUt annar tónn í fólk, finnst manni. Um leið og kveð- ur við jákvæðan tón í atvinnulífinu hefur það keðjuverkandi áhrif," sagðiArniífiörleifsson. -Ótt Framkvæmdum viö Korpúlfsstaði frestaö: Fyrirhugað útboð í febrúar blásið af - skoðanakönnun DV ekki dauöadómur yfir húsinu, segir borgarstjóri „Menn hafa verið að halda í þá von að það nægði að framkvæma við- gerðir á Korpúlfsstöðum. Hins vegar hefur komið á daginn að það er miklu minna nýtanlegt af þessu gamla húsi en upphaflega var taUð. Því er ljóst að það verður ekki ráðist í fram- kvæmdir með útboði í febrúar eins og Korpúlfsstaðanefhdin lagði tíl í sumar. Og það verður ekki ráðist í nein&r framkvæmdir fyrr en ná- kvæm kostnaðaráætlun Uggur fyr- ir,“ segir Markús Öm Antonsson borgarsfióri. í skoðanakönnun, sem DV fram- kvæmdi í síðustu viku, kom í fiós að 55,5 prósent borgarbúa era andvig því að ráðist verði í endurbyggingu Korpúlfsstaða sem listasafns. Fylgj- andi era einungis 33,3 prósent. Ljóst er að kostnaður við viðgerðir yrði svimandi hár, enda tahð að húsið sé ónýtt, einungis hægt að nýta um 5 prósent af húsinu. Markús telur skoðanakönnun DV sýna rétta mæUngu á viðhorfum borg- arbúa. En þó meirihlutinn hafi lýst sig andvígan endurbyggingu þurfi það ekki að fela í sér endanlegan dauðadóm yfir Korpúlfsstöðum. Vegna árferðisins sé hins vegar rétt að fara hægar í allar framkvæmdir heldur en upphaflega var gert ráð fýrir. Á vegiun Reykjavíkurborgar er nú unnið að fiárhagsáætlun fyrir næsta ár. Samkvæmt heimildum DV verða 15 til 20 miUjónir króna settar í könn- un á því hvað hægt sé að gera við Korpúlfsstaðiíframtíðinni. -kaa Aivarleg líkamsárás var gerö á eru aðkomumenn. mann á Reyðarfirði um helgina. Grunurleikuráaðárásarmaður- Ráðist var á manninn á veitinga- inn hafi verið aftur á ferð þegar husi og hann sleginn svo að hann annar maður var sleginn í teiti í nefbrotnaöi illa. Hann var fluttur heimahúsi eftir dansleikinn. til læknis, sem náði aö rétta nefið, Sauma þurfti þann mann nokkur en sökum bólgu var ekki hægt að spor í andliti eftir högg sem hann gera að fúllu að sárara hans. Maut frá árásarmanninum. í þessu Áð sögn lögreglu virðist árásin tilviki virðist einnig hafa verið um haía veriö með öllu tilefnislaus en tilefnislausa árás að ræða. hún haföi ekki enn verið kærö síð- Seinni árásin hefur veriö kærð degis í gær. Bæði árásarmaður og tU lögreglu. fómarlamb eru á þrítugsaldri og -pp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.