Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1993, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 5 ULEG SAKAMALASAGA Skáldsagan Banvæn kvöö segir frá heldur óvenjulegu sakamáli. Hér er við lög- regluna sjálfa að sakast - hörmuleg vangá eins færasta lögreglumanns á svæðinu leiðir af sér mikla örvæntingu og á heldur betur eftir að draga dilk á eftir sér. Lög- reglumaðurinn gefst þó ekki upp fyrr en í fulla hnefana þó það kosti miklar fórnir. Höfundur Banvænnar kva&ar er annar af tveimur frægustu höfundum Svisslendinga á þessari öld, Friedrich Durrenmatt. ÁSur hafa tvær skáldsögur hans komið út hér á landi og þrjú af leikritum hans hafa veri& sýnd hér við góðar undirtektir. Skáldsagan Vinarþel ókunnugra segir frá hjónum sem hyggjast eiga rólega daga í sumarleyfi sínu í Feneyjum. Þar kynnast þau afar sérstökum og dularfullum manni og í Ijós kemur að það er síður en svo saklaus vinátta sem býr að baki vinarþeli þessa ókunnuga manns. ---/—-—* MrEwans en jafrvíst \ Sein tqkafijS funjið sinn man ■ h . 30 september d ). tZ%!*«**■ IHinn breski höfundur, McEwan, hefur smám saman fetað sig áfram til heimsfrægðar og er nú í röð viðurkenndustu höfunda Breta. Einar Már Guðmundsson íslenskaði bókina. ALMENNA BOKAFELAGIÐ H F • • PENNUSAGA I FREMSTU ROÐ Höfundur Blóðfjötra hefur skipað sér í fremstu röð spennusagnahöfunda heims og hafa fyrri bækur hans náð miklum vinsældum hér á landi. Sagan gerist í framandi umhverfi á Seychell- eyjum austan við Afríku og segir frá tveimur einmana og reynslulitlum manneskjum sem sannarlega öðlast nýja sýn á lífið. Á sjó og landi eiga sér stað spennuþrungnir atburðir, ástarævintýri og flókin samskipti ólíkustu persóna. Sp (Kolbrún BerEt>o«B"j_ ^ ...- F

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.