Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUK 7. DESEMBER 1993 17 Svidsljós í hringiðu helgarinnar Æskulýðsfélag Laugarneskirkju sýndi á sunnudag Lúsíuleik á undan söngleik sem 25 krakkar á aldrinum 10-12 ára sömdu og settu upp en leikurinn fjallar um það að vera bam og unglingur í dag. Á myndinni em þau Arnkell Jónas Petersen, Hildur Erla Kristjánsdóttir, Ómar Páls- son, Kristín Sesselja Richardsdóttir, Veigar Þór Sturluson, Anna Kristín Jeppesen, Sigurbjörn Orri Úlfarsson, Ólafur Guðmundsson, Edda Rós Guðmundsdóttir og Óskar Þór Hauksson. Karl Helgason, ritstjóri Æskunnar, var kynnir á útgáfuhátíö Róberts Arnfmnssonar á laugardag og um kvöldið var hann í fimmtugsafmæli Gunnars A. Þorlákssonar ásamt þeim Sigurbjörgu Bragadóttur, Önnu Björgu Eyjólfsdóttur og Halldóri Árnasyni, skrifstofustjóra í fjármálaráðu- neytinu. Þær Daldís Ýr Guðmundsdóttir, Ragnheiður Gló Gylfadóttir, Linda Björk Sigmundsdóttir, Auðbjörg Ólafsdóttir, Elfa Arnardóttir og Kristin Árna Hauksdóttir em allar í Unglingakór Selfosskirkju. Hann var einn af 27 kórum sem sungu í Perlunni um helgina. Kóramótið heldur áfram um næstu helgi en þá em það fullorðinskórar sem hefja upp raust sína. Þann 18. desember verður svo sérstök dagskrá barna og eldri borgara. Stórsveit Reykjavíkur hélt sína fyrstu tónleika af þrennum sem áætlaðir em í Ráðhúsi Reykjavíkur í vetur. Sæbjöm Jónsson sfjómaði sveitinni en söngvarar voru þau Linda Walker og Ragnar Bjarnason sem brá sér í hlutverk Franks Sinatra og söng lögin My Way og New York, New York. Þau Lilja, Maria, Aðalsteinn og Kristín Þóra sáu algerlega um undirbún- ing og framkvæmd afmæhsveislu föður síns, Gunnars A. Þorlákssonar, skrifstofustjóra Félagsmálastofnunar Reykjavíkur, sem varð fimmtugur á laugardag. n tn im E3C3 C3© O E3 sacaoo o DQDOfl BQOa 3 GD 83 CS CASIO FYRIR GRUNNSKÓLA FX 82 HRiTil HLJÓMBORÐ CA110 Einfalt í notkun. Fjölmargir möguleikar. . Afb. verð 17.790 Staðg. verð # m m m SUPERTECH VASADISKÓ MEÐ ÚTVARPI WR 082 ~ - sss... r:: £».4ppr*' siaœafea-i'jai'i — —T. ":G •••##1‘ ■ • |ll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII | HLJÓMBORÐ CT647 Fullkomið hljómborð með 40 laga banka. Fyrir þá sem lengra eru komnir. m PHILIPS ÚTVARPS- VEKJARI AJ3010 Vandað tæki sem erfitt er að slá út af laginu. Verðfrá KÉ.UHI SUPERTECH VEKJARI SC 2300 Tilvalinn á nátfborðið, þeir gerast vart ódýrari. CASiO SP0RTÚR Úrval sportúra fyrir hlaupafólk, fjallgöngufólk, sundfólk o.fl. SANYO FERÐATÆKI MEÐ GEISLASPILARA MCD Z16 Frábær Afb. verð 23.1 Staðg. verð VEKJARAKLUKKA TQ150 timm CASiO HEILSUÚR Úrvals heilsuúr. Maelir hitaeiningabrennslu miðað við hreyfingu. Mmin Þetta c/Gtur vraríd BILIÐ milli Ufs og ríau&a! 30 metrar Dökkklaeddur vegfarandi sóst en með endurskinsmerki, ekki fyrr en í 20-30 m. fjarlægö borin á róttan hátt sóst hann frá lágljósum bifreiöar ( 120-130 m. fjarlægö. 130 metrar ^JUMFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.