Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 39 Kvikmyndir 1 I SIMI 19000 LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA SlMI 113M - SNORRABRAUT Jólamyndin 1993 AFTUR Á VAKTINNI Don't iiunt whatytw can't kil. asarspennumynd sem tær nar- intilaðrísa. Sýnd kl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HJÁLP.. .GIFTING! Sviðsljós James Fox og trúin James Fox á tvo bræöur f leiklistinni, þá Edward og Ro- bert, en böm hans hafa öll sýnt áhuga á leiklistinni svo þaö er aldrei að vita nema leikurunum i fjölskyldunni eigi eftir aö fjölga. Þegar leikarinn James Fox sneri baki við leiklist- inni á sínum tíma töldu margir það vera vegna eit- urlyfjaneyslu og annars þess háttar. Sú ályktun var kannski ekki út í bláinn því hann tók drjúgan þátt í hinu ljúfa lífi, djammaði með , jet-settinu“ þar sem nóg var af dópinu og sást gjam- an í fylgd fagurra kvenna. Hann var ein af stóru kvik- myndastjömum sinnar kynslóðar. En í lok sjöunda áratugar- ins fékk hann nóg og sneri baki viö þessu öllu. Hann gerðist trúaður, vann fyrir sér sem sölumaður og giftist hjúkrunarkonu. En eftir tíu ára hlé var hann tilbúinn að snúa sér aö leiklistinni og flutti aftur til London til að reyna fyrir sér á nýjan leik. Honum bauöst aðal- hlutverkið í The French Lie- utenant’s Woman en hafn- aði því þar sem hann treysti sér ekki í þess konar hlut- verk strax svo það varð hlutverk hans í myndinni Passage to India sem kom honum aftur upp á stjörnu- himininn. Síðan þá hefur hann haft nóg að gera og nýjasta mynd hans, The Remains of the Day, þar sem hann leikur á móti Emmu Thompson og Anthony Hopkins, hefúr fengiö mjög góða gagnrýni ogaðsókn. Sýnd kl. 5. THE COMMITMENTS Sýndkl. 7.05 og 11.15. Frönsk spennu- og grínmynd sem hlotið hefur frábæra dóma gagn- rýnenda um allan heim. Sýndkl. 8.55 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Charlie hafði alltaf verið óhepp- inn með konur. Sherry var stel- sjúk, Jffl var í mafíunni og Pam lyktaði eins og kjötsúpa. Loks fann hann hina einu réttu. Sýndkl. 5,9og11. Frá aðstandendum myndarinnar „When Harry Met Sally“ SVEFNLAUSí SEATTLE „★★★★ Sannkallaður glaðningur!" Mark Salisbury, Empire Sýndkl.7. LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA Sýndkl.5,7,9 og 11.10. Bönnuö innan 12 ára. JURASSIC PARK (ATH. Ókeypis Jurassic Park merki fylgir hverjum bíómiða.) Sýnd kl. 5 og 7.05. Bönnuð innanlOára. INDÓKÍNA Sýnd kl. 5og9.15. Bönnuð innan 14 ára. - Etí jUm im en fatiigjmpr tn iuikrt Ifítrxmtttrr rit iiýtitwil irur. rrt ÚMlífílrndr iorbr irlrr Nú ætlar einkadóttir Bjama að gifta sig, veislan skal vera vegleg, en hvar fást auramir? Frábær gamanmynd, full af létt- um húmor að hætti Dana. Sýndkl. 5,7,9og11. PRINSARÍLA. . Frábær grín- og ævintýramynd. Sýndkl. 5og7. LAUNRÁÐ MAX ET JEREMIE LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA LOKAÐ VEGNA LAGFÆRINGA ÞRIÐJUDAGUR 7. DES. THE LONG DAY CLOSES TERENCE DAVIES Ijúfsár mynd meistara Terence Davies (Distant Voices Stffl Lives) um meistarann sem kveikir hina óslökkvandi ást á kvikmyndinni. SÝNDKL.9. Rookie of the Year - grínmynd sem hittir beint í mark. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan 18 ára. KUU $t\v\ MKHTTtt íU0H\..vs»;iRSti\ iT t t.K . sdmmtm MtW Ot.SLN SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 ÞrióludagstilboO: Svefniaus í Seattle og Axarmorðinginn kr. 350. Evrópufrumsýning á geggjuðustu grínmynd ársins Hún er gjörsamlega út i hött... HRÓIHÖTTUR OG KARLMENNí SOKKABUXUM Já, auðvitað, og hver annar en Mel Brooks gæti tekið að sér að gera grín að hetju Skirisskógar? Um leiö gerir hann grín að mörgum þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Proposal ogDirtyHarry. Leikstjóri: Mel Brooks. ★ ★ ★ Box office ★ ★ ★ Variety ★ ★ ★ L.A. Times Sýnd kl.5,7,9og11. EG GIFTIST AXARMORÐINGJA FANTURINN Sýndkl. 9og11.10. LÍKAMSÞJÓFAR Sýndkl.5og7. RISANDISOL SiHI 78900 - ALFABAKKA I - Evrópufrumsýning HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 UNGU AMERÍKANARNIR HETJAN KtM BASINGER UAL KtiMER Sími32075 Stærsta tjaldið með THX ÞriOjudagstiiboO á allarmyndir HÆTTULEGT SKOTMARK Mynd sem nýtur sín frábærlega íTHX-digital Hver man ekki eftir þeim félögum Richard Dreyfúss og Emilio Estevez í jólamyndinni Stakeo- ut fyrir nokkrum árum. Nú eru þeir mættir aftur og enn eru þeir á vaktinni og í banastuöi. LeikstjJohn Badham. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð Innan 12 ára. BMNlfitíÍ. SiMI 78900 - AlFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI AFTUR Á VAKTINNI Leikstjórinn Joseph Ruben, sem gerði SLEEPING WITH THE ENEMY, kemur hér með eina óvæntustu spennumynd ársins. THE GOOD SON er mögnuð spennumynd þar sem Macaulay Cuikin (HOME ALONE) sýnir á sér nýja hlið sem drengur er býr yfir hryllilegu leyndarmáli. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan 16 ára. RÍSANDISÓL Sýndkl. 4.45,9 og 11.15. Bönnuðinnan16ára. TINA Sýnd kl. 7. Siöustu sýnlngar. M IM ............'ITTTTl "I Leikstjórinn Ivan Reitman (Twins, Ghostbusters) kemur hér með stórkostlega grínmynd sem sló í gegn vestan hafs í sumar. Sýndkl.5,7,9og11. FLOTTAMAÐURINN Sýnd kl. 5 og 9. FYRIRTÆKIÐ Sýndkl.9. STRÁKAPÖR Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuðinnan16ára. hreyfimynda lagiö í HÁSKÓLABÍÓI Hinn magnaði leikstjóri, Abel Ferrara (Bad Lieutenant), kemur hér með hrollvekjandi spennu- mynd með Meg Tffly, Forest Whitaker (Crying Game) og Gabrielle Anwar (Scent of a Woman) í aðaihlutverkum. „Body Snatchers", spenna frá upphafitilenda! Sýndkl. 7.15, og 11.15. TILBOD kr. 350 á allar myndir nema THE YOUNG AMERICANS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.