Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Blaðsíða 21
20 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 21 Iþróttir Þórey Ilaraldsdóttir, leikinaður ÍS, hel'ur verið útnefnd blakmað- ur ársins 1993 af stjórn Blaksam- bandsins. Þórey hefur í mörg ár verið í íremstu röð blakkvenna og sjaldan leikiö betur en einmitt á þessu ári. Jóhannes R. Jóhannesson sigr- aði á þriðja stigamóti BSSÍ í snók- er um helgina og hefur Jóhannes því sigrað á öllum mótunum til þessa í vetur. Jóhannes sigraði Ásgeir Ásgeirsson í úrshtum. 4-0, og var hæsta stuðiö um 80 stig. Makedónía í FIFA Makedónía, eitt af nýju ríkjun- um í fyrrum Júgóslavíu, hefur sótt um aðild að Alþjóða knatt- spyrnusambandinu, FIFA, og á fundi sambandsins i næstu viku veröur Makedóníu formiega veitt innganga í FIFA. KanamírogHM Tveir af hverjum þremur Bandaríkjamönnum hafa ekki hugmynd um að heimsmeistara- keppnin í knattspymu verður haldin í heimalandi þeirra á næsta ári. Aumingja Hoddle Glen Hoddle hefur ekki átt sjö dagana sæla sem ffamkvæmda- stjóri og leikmaður Chelsea, Lið- inu hefur vegnað afar iila og seg- ir Hoddle þetta vera hræðilegasta tíma sinn á knattspymuferlinum. Síðasti sigurleikur Chelsea var gegn Liverpool í septembcr. ViljaSadirínburt Fjórtán leikmenn rússneska landshðsins í knattspymu hafa óskað eftir því við rússneska knattspyrausambandið aö það láti landsliðsþjálfarann Pavel Sadirin fara. Leikmennimir vhja í hans stað fa Anatohj Bishovets, fyrrum þjálfara sovéska lands- liðsins. Nilssonaðhætta Ronald Niisson, bakvörður sænska landsliðsins og ShefSeld Wednesday, hefur ákveðið að hætta og segir að síðasti Ieikur sinn verði með Wednesday gegn West Ham 18. desember. Þessi ákvörðun, ef hún stendur, eráfah fyrir Svía en þá verða þeir án hans á HM. Roy Vemon iátinn Roy Vernon sem á árum áður lók meö ensku liðunum Blaek- bum, Everton og Stoke og einnig welska landshðinu lést í gær 56 ára gamaU. Vemon varð enskur meistari meö Everton 1963 og var mikih markaskorari, gerði 101 mark 176 leikjum. Townsend meiddur Andy Townsend hinn sterki leikmaður Aston Villa veröur frá keppni næstu vikumar eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné. Enn frestað á Húsavik Leik Völsungs og Selfoss í bik- arkeppninni í handknattleík var frestað enn eina ferðina í gær- kvöldi. ísing var í lofti og ekki flugfært tll- Húsavíkur en reynt verður að spila klukkan 20 í kvöld. Þórtrformaður Þórir Jónsson úr FH var um helgina kjörfnn formaður Sam- taka 1. deiidar í knattspyrnu og tekur viö af Gunnarl Sigurössyni sem hætti fyrr i vetur. Theodór HaUdórsson, Val, og Jóhannes EUertsson, ÍBK, em með Þóri í sljóm. : -GH/VS Iþróttir Upplausn á körf u- boltamóti drengja í umsjón ÍBK - niótinu hætt eftir tvo leiki Ægir Már Kárascm, DV, Suöumesjum; Keppni á íslandsmóti 12 ára drengja í 7. flokki í körfuknattleik, sem fram átti að fara í Keflavík á laugardaginn, var hætt þegar aðeins höfðu verið sphaðir tveir leikir. Dómarar vom ekki th staðar og leik- skýrslur vantaði og eftir mikil funda- höld fóm hðin heim enda var mönn- um orðið heitt í hamsi í íþróttahús- inu. „Þetta var ipjög slysalegt og kemur ömgglega ekki fyrir aftur. Þjálfarinn hjá okkur var erlendis og hann var búinn að fá mann fyrir sig. Sá er leik- maöur með meistaraflokki og þegar bikarleikur var settur á þennan sama dag þurfti hann aö fá þriðja aðila. Sá réö ekki við þetta og þegar tveir leikir vora búnir stoppaði aht. Þá var hringt í mig til að útvega leik- skýrslur en þegar ég kom með þær upp í hús vildu menn ekkert nema nöldra í stað þess aö keyra mótið áfram. Stuttu síðar fóru hðin heim,“ sagði Jón Ben Einarsson, fram- kvæmdastjóri körfuknattleiksráðs Keflavíkur. „Þetta hefði aldrei gerst ef KKÍ hefði ekki sett bikarleikinn viö KR á þennan dag, einmitt þegar umferð var í gangi í Islandsmótinu í 7. flokki. Hún átti aö vera búin klukkan 15.30, rétt áöur en leikurinn átti aö heíjast, og það haföi ekki einu sinni verið beðið um afnot af hinum salnum fyr- ir hana,“ sagöi Jón Ben Einarsson. Falur til KRnnga? - gæti leikið nokkra leiki með KR eftir áramótin Falur Harðarson á sigurstund, lengst til vinstri, ásamt Keflvíkingunum Albert Óskarssyni og Jón Kr. Gíslasyni. Nú eru mestar líkur á að hann fari til KR-inga. Ahar líkur eru á því að Falur Harðarson, einn besti körfuknattleiksmaður íslands, gangi til hðs við KR-inga og leiki með þeim nokkra þýðingar- mikla leiki í úrvalsdeildinni eftir áramótin. Falur hefur jafnan leikiö með Keflavík en stundar nú nám í Bandaríkjunúm þriðja veturinn í röð. Þar hefur hann getiö sér mjög gott orð með skólahði Southern-háskóla í borginni Charlston. Falur er væntanlegin- til íslands 18. desember en fer aftur til Bandaríkjanna í febrúar. Hann myndi geta sphaö með KR gegn Njarðvík, Tinda- stóh, Grindavík og Haukum en þessir leikir gætu vegið þungt í baráttu KR-inga fyrir sæti í úrshta- keppninni. Með öflugan bakvörð á borö við Fal yrðu KR- ingar orðnir firnasterkir og samkvæmt heimild- um DV gera þeir sér miklar vonir um að hann sphi síðan með þeim á næsta keppnistímabhi en þá verður hann alkominn heim að loknu námi. -ÆMK/VS Anja rekin úr danska landsliðinu - gaf norskum þjálfara silfurpeninginn eftir úrslitaleikinn Anja Andersen, einn af lykiheik- mönnum danska landshðsins í hand- knattleik kvenna, sem vann tíl silfur- verðlauna á HM í Noregi, hefur verið rekin úr landshðinu. Margar ástæð- ur hggja að baki brottrekstrinum og ein er sú að eftir verðlaunaafhend- inguna gaf Andersen þjálfara norska hðsins Bækkelaget verðlaunapening sinn en Andersen leikur með því fé- lagi. Þjálfara danska landshðsins, Ulrik WUbek, og Andersen var ekki vel tíl vina og í staðinn fyrir að þiggja ráð- leggingar hjá WUbek leitaði hún th þjálfara síns hjá Bækkelaget á meðan á mótinu stóð. Whbek segir að þrátt fyrir góða frammistööu Dana á mót- inu hafi Andersen haft miður góð áhrif á meðspilara sína. Wilbek þjáif- ari lét hafa það eftir sér að ef Ander- sen myndi leika áfram með landslið- inu segðu margir leikmenn skiiið við það. Brottrekstur Andersen kemur mjög á óvart enda lék hún stórt hlut- verk með Dönum og var eftir mótiö valin í heimshðið. í gær þegar'danska hðið kom heim var móttökuathöfn á Ráðhústorginu og fréttimar um brottrekstur Andersen skyggöu mjög á móttökuna. -GH Hver verður íþrótta- maður ársins hjá DV? - vegleg verölaun í boöi fyrir heppinn þátttakanda í kjörinu Lesendum DV gefst tækifæri eins og undanfarin ár að kjósa íþrótta- mann ársins 1993. í blaðinu í dag birt- ist fyrsti atkvæðaseðilhnn og þegar lesendur hafa gert upp hug sinn á að senda seðilinn tíl DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Eins og endranær verða glæsileg verðlaun í boði og til mikhs aö vinna. Frestur th að skila atkvæðaseðlum rennur út kl. 12 á hádegi þann 30. desember. Þann dag verða atkvæði tahn og nafn eins heppins lesanda verður dregið út. Hinn heppni fær fær í verðlaun QTCD 7 ferðatæki írá Sharp með geislasphara, segulbandi og útvarpi. Hljómmikih öflugur fé- lagi heima og aö heiman. Iþróttamaður ársins lyá DV hlýtin- í viðurkenningu veglegt rit í tveimur bindum sem nefnist íslandshandbók- in, náttúra, saga og sérkenni. Veglegt rit og svo sannarlega eiguleg bóka- eign. Eins og áöur sagði hafa lesendur frest th hádegis 30. desember til aö skha atkvæðaseðlum. í DV mánu- daginn 3. janúar verða úrsht í kjör- inu kunngerð í máh og myndum. Atkvæðaseðih mun birtast á íþrótta- síðum DV fram aö lokum kjörsins og sá síðasti birtist miðvikudaginn 29. desember. -JKS/GH/VS/SK NBAínótt: 14. sigurinn hjá Seattle Tveir leikir vom í NBA í nótt. Utah Jazz sigraði New York Knicks, 103-96, í Salt Lake City. Karl Malone skoraði 29 stig fyr- ir Utah og Jeff Malone 20 stig. Leikurinn var jafn aht fram í íjórða leikhluta en þá seig Utah fram úr. Patrick Ewing og John Starks skoraðu 21 stig hvor fyrir Knicks sem er langefst í Kyrrahafsriðlinum. Seattle sigraði Washington Buhets einnig með sama stigaskori, 103-96. Seattle, sem leikið hefur geyshega vel í deildinni, átti framan af í bash með gestina frá Washing- ton. Shawn Kemp og Kendah Gih geröu 18 stig hvor fyrir Seattle en Tom Gughotta 25 stigfyrirBuhets. -JKS Stuttar fréttir Ajaxátoppinn Ajax komst í gærkvöldi á topp hohensku úrvaisdehdarinnar í knattspymu, á hag- stæðari markatölu en Feyenoord með 1-4 sigri á Heerenveen. Sídbúiðólympíugull Sylvie Frechette frá Kanada, sem keppir í listsundi, fékk í gær síðbúið ólympíu- guh, eftir aö dómari i Barcelona í fyrra viðurkenndi aö hafa ýtt á rangan hnapp í einkunnagjöf sinni. Sú sem vann í Barc- elona heldur þó sínu gulh. ítalski stangarstökkvarinn Alberto Giacchetto á yfir höfði sér fjögurra ára keppnisbann þvi í gær var tíikynnt aö hann heföi fallið á lyfjaprófi vegna stera- Þá fær ítalska hlaupakonan Giannina Re væntaniega saina dóm fyrir að mæta ekki í lyfjapróf sem hún var boöuö í meö skömmum fyrirvara. ÞrjústigiHM? Framkvæmdanefnd heimsmeistara- keppninnar í knattspymu ákveður í næstu viku hvort gefin verði þijú stíg fyr- ir sigur í lokakeppninni í Bandaríkjunum á næsta ári, eins og lagt hefur verið til. Einnig er til athugunar aö leyfa þriöju slasast og báðir varamenn eru komnir inn á, en þaö veröur ákveðiö síðar í vetur. -VS Agavandamál í Reykjavíkurmóti 3. flokks 1 handknattleik: „Ég hef aldrei séð aðra eins framkomu" - segir Valdimar Grímsson landsliðsmaður um framkomu ÍR-liðsins „Þetta var alger hneisa. Leikmenn ÍR höguðu sér vægast sagt iha. Ungl- ingar á þessum aldri eru oft erfiðir en þessi framkoma keyrði aiveg um þverbak að mínu matí,“ sagði Valdi- mar Grímsson, landshðsmaður í handknattleik, en hann fylgdist með Reykjavtkurmóti 3. flokks karla í handknattleik í Valsheimihnu á dög- unum. í DV var sl. fóstudag viðtal við einn af umsjónarmönnum mótsins sem sagöi meðal annars að leikmenn úr ÍR-liðinu hefðu verið reykjandi inni í Valsheimihnu fyrir leiki og utan við Valsheimihð í leikhiéi þegar þeir voru að spha. Einnig greindi umsjón- armaðurinn frá því að IR-liðiö hetði leikið mjög ruddalega inni á vehin- um, kýlt andstæðinga sína sem legið hefðu emjandi og veinandi í gólfmu á eftir. Leikmenn 3. flokks em 15 og 16 ára gamlir. „Unglingar á þessum aldri geta veriö erfiðir og hagað sér iha en það sem fór mest fyrir brjóstið á mér þama í Valsheimilinu var að sjá leik- menn ÍR-liðsins reykjandi á mihi leikja og í leikhléi þegar þeir vom sjálfir að spha. Ég horfði á þetta sjáff- ur. Þetta er alveg forkastanlegt. Ég tók einnig eftir óíþróttamannslegri framkomu hjá hðinu, sérstaklega hjá einum leikmanni sem var mikiö í því aö reyna að kýla andstæðinga sína. Þetta á auðvitað ekki að sjást í íþrótt- um og þetta veröur að stöðva sem fyrst. Ég fór tíl þjálfara ÍR-liðsins og sagöi honum að þetta gengi engan veginn, þetta væri tómt bull og hann yrði að hafa meiri reglu á hiutunum. Ég sagði líka við hann að ÍR-strák- arnir væru mjög efnilegir og ef leik- mennimir einbeittu sér að því að spila handbolta væri þetta með betri hðum landsins. Ég hef oft séð leik- menn vera reiða og fúla en ég hef ekki séð meiri ruddaskap í handbolt- anum áður,“ sagði Valdimar Gríms- son. IR-ingar að skoða málið Sigmar H. Sigurðsson, sem sætí á í stjóm handknattleiksdeildar ÍR, hafði þetta að segja um máhð í gær- kvöldi: „Við í stjóminni höfum verið mjög upptekin af því undanfarna daga að halda stórmót í unghnga- handboltanum og höfum því einfald- lega ekki haft tíma til aö rannsaka þetta. Viö htum þær ásakanir sem fram hafa komið í máhnu mjög al- varlegum augum og munum kanna þetta mál til hlítar." -SK Héðinn var flutturá sjúkrahús Héðinn Ghsson handknatt- leiksmaöur, sem leikur með Turu Dússeldorf í þýsku úrvalsdehd- inni, fékk hehahristing og var fluttur á sjúkrahús eftír leik Dússeldorf gegn Lemgo í fyrra- dag. Leiknum lyktaði með jafn- tefh, 15-15, og skoraöi Héöinn 5 mörk í leiknum. Héðni var skellt harkalega í gólfið þegar 15 mínútur vom eftir af leiknum. Hann fór af leikvehi en var síðan skipt inn á aftur og hann tryggði Dússeldorf annað stígið þegar hann jafnaði, 15-15. Eftir leikinn fór Héðinn að finna fyrir vanhðan og var hann þegar í stað fluttur á sjúkrahús. Eftir skoðun kom 1 ljós aö hann hafði fengið heilahristing og var hann lagður inn. Aö sögn Rósu Héðinsdóttur, móður Héðins, þá leit þetta mjög hla út í fyrstu og var jafnvel haldið að hann væri hálsbrotinn enda skah hann mjög harkalega í gólfiö. Læknar á sjúkrahúsinu sögðu að Héöinn væri við ágæta hðan og yrði lík- legaútskrifaðurídag. -GH Tottenham varóheppið Tottenham lék í gærkvöldi sinn níunda leik í röð í ensku úrvals- deildinni í knattspyrnu án þess að sigra þegar höið gerði jafh- tefli, 1-1, við Arsenal á Highbury. Tottenham var mun betri aöil- inn og Ðarren Anderton skoraði á 25. mínútu. Liðið fékk fullt af færum til að tryggja sér sigurinn en Ian Wright bjargaði Arsenal þegar hann jafnaði á 64. mínútu, eftir langt útspark frá David Sea- man markverði. Bonds boðinn nýrsamningur Bihy Bonds, framkvæmdastjóra West Ham, var i gær boðinn nýr þriggja ára sanuhngur viö félag- ið. HverfærEverton? Jim Gabriel, aðstoöarþjálfarí Everton, vhl ólmur taka við sem framkvæmdastjóri liðsins, í stað Howards Kendah. Enskir fjöl- miðlar telja hins vegar að Peter Reid, Joe Royle og Bobby Robson komi helst til greina í stöðuna. -VS Stórsigur Blikanna Breiðablik vann mikhvægan sigur á ÍS, 69-115, í 1. dehd karla í körfuknattleik í íþróttahúsi Kennaraháskólans í gærkvöldi. Liðin stóðu jafnt að vígi í A-riðh deildarinnar fyrir leikinn og því kemur þessi risasigur Blikanna á óvart, en ÍS hafði sigrað í viður- eign liðanna fyrr í vetur. Staðan í A-riðh er þannig eftír þennan leik: Þór.....10 7 3 893-710 14 UBK..... 7 5 2 613-512 10 ÍS...... 8 5 3 573-576 10 Léttir.. 9 2 7 660-791 4 -VS I kvöid Visadeildin í körfubolta: Valur-Skahagrímur.........20. TindastóU-Njarðvík........20. 2. deild karla í handbolta: Fram-Grótta.............20.00 Bikarkeppni karla í handbolta: Völsungur-Selfoss.........20. Þróttarar standa best Þróttur úr Reykjavík stendur best að vígi í 1. dehd karla í blaki eftir sigur á Sfjömunni á laugar- dag. ÍS heldur þó stígs forystu en hefúr leikiö einum leik meira. ÍS vann HK, 0-3, en Kópavogs- liftifl lék án nnrwnilfiranH flnfl. bergs Eyjótfssonar. Hi enduðu 5-15, 4-15 og 10- Þróttur tapaði fyrstu gegn Stjömunni, 15-11, hinar, 6-15,7-15 og 12-15 inn þar meö, 1-3. Staðan í l. deild karla IS 11 7 4 rinurnar 15. rrinunni en vann , og leik- 26-16 26 ÞrótturR..... 10 8 2 25-14 25 KA 8 4 4 19-15 19 Stjarnan,.......... 7 4 3 15-14 15 HK 6 3 3 13-11 13 ÞrótturN 10 0 10 Stúdínur bættu ÍS bætti viö forystu sína 2-30 2 /ið í l. deild ~iZ T4rnvn umar enduðu 11-15,7-1; 8-15. Staðan í 1. deild kveiu IS 9 7 2 rmn- ), 15-7 og >a: 28-7 23 ÞrótturN 8 6 2 18-12 18 Vlkingur 8 5 3 1811 18 HK 8 3 5 13-15 13 KÁ 7 3 4 10-13 10 Sindri 8 0 4 0-24 0 -VS Nilssonsigraðiá LACafémótinu Svíinn Peter Nilsson úr KR sigraði á LA Café mótinu í borð- tennis um helgina. NUsson sigr- aði Sigurð Jónsson, Víkingi, í úrshtaleik, en Sigurður kom mjög á óvart á mótinu og vann til að mynda sigur á hinum unga Guðmundi E. Stephenssyni í und- anúrshtum. Jafnir í 3.-4. sætí urðu Víkingamir Kristján Jónas- son og Ingólfur Ingólfsson. Eftir mótið er Nhsson efstur í punkta- keppnni með 114 punkta. Guð- mundur E. Stephensen 37, Ingóh- ur Ingólfsson 30. -GH Ármenningar sigursælir í Flokkaglímunni 22 keppendur tóku þátt í Flokkaghmu Reykjavíkur á dög- unum. Armenningar voru sigur- sælastir, hlutu 5 títla og KR-ingar 2 og í stígakeppninni sigruðu Ármenningar, fengu 45 stíg, KR 12 og Víkveiji 1. Úrsht á mótínu urðu þessi: Karlar yfir 84 kg 1. Jón Birgir Valsson...KR 2. Ingibergur Sigurðs.Ármanni 3. Hjörleifur Pálsson.KR Karlar 75-84 kg 1. Fjölnir Elvarsson....KR 2. Sigurjón Leifsson.Ármanni 3. Stefán Bárðarson.Víkveija Karlar undir 75 kg 1. Sigurður Nikulásson..Armanni 2. John Dalton...Ármanni Konur 16 ára og eldri 1. Jóhanna JakobsdóttirÁrmanni 2. SólveigTh. Einarsd ....Ármanni 3. Halldóra Einarsdóttir Ármanni -GH Þrjárbreytingará A-dómaralistanum Á fundi dómaranefndar KSÍ á dögunum var gengið frá flokkum dómara fyrir komandi tímabh. í A-flokki, sem dæmir aðahega í 1. deild, koma tveir nýir inn, þeir Jón Sigurjónsson og Kristinn Jakobsson en Kári Gunnlaugsson dettur úr A-dómarahstanum í B-flokk, og Þorvaröur Bjömsson er hættur. A-dómarar á næsta keppnis- tímabili verða því þessir: Bragi Bergmann, Eyjólfur Ólafsson, Guömundur S. Maríasson, Gylfi Orrason, Ari Þórðarson, Egill Már Markússon, Gísh Guð- mundsson, Gunnar Ingvarsson, Jón Siguijónsson, Kristinn Jak- obsson, Olafur Ragnarsson og Sæmundur Víglundsson. Þor- varður Björnsson var á þessum Usta í fyrra en hann hefur nú lagt flautuna á hilluna. -GH Kristinneinnsá yngsti í 1. deild Kristinn Jakobsson verður yngsti dómari 1. dehdar næsta sumar, en hann er aðeins 24 ára gamah. Hann verður þá jafn- framt í hópi þeirra yngstu sem dæmt hafa í deildinni frá upphafi. -VS Snókermennirnir ósigraðir íPakistan Þeir Jóhannes B. Jóhannesson og Kristján Helgason unnu báöir í gær viðureignir sínar í 2. umferð á heimsmeistaramóti áhuga- manna í snóker sem nú fer fram í Pakistan. Kristján sigraði Daryl Woters frá Kanada, 4-2, og Jó- hannes vann sigur á Marlon Manolo frá Fihppseyjum, 4-3. Þar með hafa báðir unnið tvo fyrstu leiki sína af sjö í riðlakeppninni. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.