Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1993, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1993 19 Menning Þetta mun vera fyrsta skáldsaga Birgis Sigurössonar, en hann er kunnastur fyrir leikritagerð, og eru rúmir tveir áratugir síðan fyrsta leikrit hans kom á fjalimar. Þessi langa skáldsaga gerist mestmegnis í Reykjavík nú á dög- um. Þó fylgir hún sumum söguhetj- um eftir til Spánar 1 stutt ferðalög, öðrum á sveitabæ Norðanlands og á fiskibát úti á sjó. Sagan gerist mest þar sem mismunandi samfé- lagshópar mætast. Annars vegar er kennari, sjúklega drykkfelldur og kvensamur, „en það er eitthvað hafði orðið honum svo nákominn að hann hefði getað það.“ Það segir sig þá líklega sjálft, að þessi aðal- persóna bókarinnar verður lesend- um ekki ýkja nákomin, fyrst þeir komast ekki nær henni en þetta. Þetta er ekki aðflnnsla af minni hálfu, heldur lýsing á einkennum skáldsögutegundar. Því hér verða vatnaskil milii skáldverka annars vegar, en skemmtisagna hins veg- ar. Rómantískar „afþreyingarbók- menntir" einkennast af þessari stöðugu handleiðslu sögumanns á lesendum. Þeir þurfa aldrei að velkjast í vafa um hvað skuli halda, hvaða afstöðu skuli taka til manna og málefna. Sömuleiðis fylgir þessari skáld- sagnategund, að mikið segir frá frægu fólki og glæstu en það fær makleg málagjöld fýrir að þykiast vera eitthvað. Nú má taka það á tvo vegu, annars vegar að sagan sýni þessa gervilistamenn og hégóm- leika þeirra sem eftirsókn eftir vindi er leiði til ófamaðar. En hins vegar mætti ætla að hér væri leit- ast við að svala öftmd lesenda sem finnst þeir smáir hjá flna fólkinu. Þá væri nokkur tvöfeldni af sög- unni að ráðast á slíka lesendur „sorpblaðsins". En það er þó snið- ugast því þá geta lesendur í senn notið gleðinnar yfir óförum þeirra sem hreykja sér yfir þá og jafii- framt þóst betri en „skúmaskota- sálir“ sem svo hugsa. Hvað sem líður sögutegund, þá virðist mér þessi saga óþægilega langorð, sérstaklega þegar segir frá fyrirmyndapersónum eins og Rún- ari, og einræður hans eru raktar (t.d. bls. 190-194 og 301-7). Og að öðru leyti er persónusköpun ekki bara einhliða, heldur óvönduð. Fyrst þarf karlmaður sífellt að vera að snerta konu sína (bls. 62), seinna er alkunna að hann er hommi (bls. 134), loks virðast þau hafa lifað hvort sínu kynlifi árum saman (bls. 312). Þetta er bara eitt af mörgu sem mér finnst óvandað í sögunni, einn- ig málfar þyrfti að vanda betur. Birgir Sigurðsson: Hengiilugið Forlagið 1993, 324 bls. Birgir Sigurösson. Bókmenntir Örn Ólafsson við hann“. Kona hans lokar augun- um fyrir drabbi mannsins enda lokar hún augunum fyrir öllu nei- kvæðu, sjúklega hrædd við óreiðu og árekstra. Lesendum er ótæpi- lega gefið í skyn að fyrir vikið sé þetta ekki nema hálft líf hjá þeim hjónum. Meira fer hér fyrir andstæðu hennar, listamanhinum. Sú kona þjáist af heilum huga þegar eitt- hvað er að, gefur sig alla, þegar því er að skipta. Ekki er langt hðið á bókina þegar hún tekiu- upp pens- ilinn eftir sjö ára aðgerðarleysi og túlkar sig síðan af alhug í málverk- unum. í kringum hana eru alls konar hstamenn. Sumir eru heihr og sannir, segir sögumaður, en flestir eru yfirborðsleg snobb, ahtaf að reyna að pota sér í kastljós fjölmiðlanna. Frásögnin er nokkuð fjölbreytt innan þessa ramma, auk fjölmiðla- bramboltsins segir hérfráframhjá- haldi, alkóhólisma, sorg, kynlífs- lýsingar eru og nokkrar og hvítvín sötrað við kertaljós. Frásöguháttur Hér segir alvitur sögumaður frá. Hann er ævinlega á framsviðinu, og lætur móðan mása um viðhorf sín og túlkanir á atburðum og fólki. Svo koma samtöl og hugsanir ein- stakra sögupersóna. En stíhinn er nokkum veginn hinn sami, hvaða sögupersóna sem hugsar og talar, eða þá sögumaðurinn. Ennfremur er jafnan talað um atriði sem eiga að vera sérlega áhrifarík, frekar en þau séu sýnd. Dæmi (bls. 210): „Og hann sagði henni frá æsku sinni. Hann hafði ekki sagt neinum frá henni fyrr að heitið gæti. Enginn ALLAR SKIPANIR KOMA UPP Á SJÓNVARPSSKJÁINN MITSUBISHI MYNDBANDSTÆKI NICAM HI-FI STEREO. 6 HAUSAR MITSUBISHI M54 4 myndhausar og 2 fyrir hljóð með long play, baeði mynd og hljóð, 8 tlma upptöku/afspilun, skipanir á skjá. Fullkomin kyrr- mynd. NICAM HI-FI STEREO. Swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri. Skipanir á skjá, digital tracking, intelligent picture nær því besta úr gömium mynd- böndum. Ýmsir leitunarmöguleikar, svo sem punktaleitun (index), tlmaleitun, barnalæsing og fleira. Rétt verð kr. 66.400 stgr. Jólatilboð kr. 59.900 sigr. MITSUBISHIM55-NTSC AFSPILUN 4 myndhausar og 2 fyrir hljóð með long play, bæði mynd og hljóð, 8 tíma upptöku og afspilun. NICAM HI-FI STEREO. NTSC afspilun á PAL-tæki, afspilun á S-VHS spólum, punkta- leitun (index), tlmaleitun, skipanir á skjá. ársupptökuminni, sjálfvirk, hausahreinsun, swift servo gerir alla þræðingu og hrað- spólun mun hraðvirkari og öruggari. Klippimöguleikar, intellig- ent picture nær þvl besta úr gömlum myndböndum. Digital tracking, fullkomin fjarstýring, barnalæsing og fieira. Rétt verð kr. 78.200 stgr. Jólatilboð kr. 69.950 stgr. MtTSUBISHI M-1000 SVHS 4 myndhausar og 2 fyrir hljóð. long play sem þýðir 8 tlma upptaka. NTSC- spilun á PAL sjónvarp, upptaka og spilun I SUPER VHS. punktaleitun INDEX, 8 liða mánaðar upptökuminni, sjálfvirk haushreinsun, TWIN DIGITAL SWIFT SERVO, sem gerir þræðingu og alla hraöspólun mun hraðvirkari og öruggari, ekki nema 1,5 mln. að spóla 180 mln. spólu, 16/9 breiðtjaldsspilun, TWIN FLVING ERASE HEAD, 100% nákvæmar klippingar, 2 SCART og S-VHS tengi framan á, twin intelligent picture sem þýðir digitalmynd. réttingarkerfi sem nær þvl allra besta úr gömlum og slitnum spólum, digital tracking, fjarstýring með jog og shuttle, barnalæsing o.fl. Rétt verð kr. 144.500 stgr. Jólatilboð kr. 129.950 stgr. Atborgunarskilmálar 1 VISA Vönduð verslun HMðMCO FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005 BÆKUR 24 síðna aukablað um BÆKUR fylgir DV á morgun Þar verða'kynntar allar nýútkomnar bækur og verð þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.