Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Side 17
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994 17 Fréttir Ullarfyrirtæki í burðar- liðnum á Seyðisfirði Pétur Knstjánsson, DV, Seyðisfirði: Undirbúningur vegna ullar- vinnslufyrirtækis Frú Láru hf. á Seyðisfirði er nú vel á veg kominn. Búið er að festa kaup á húsnæði og er nú unnið að því að standsetja það og við uppsetningu vélbúnaðar. Að því loknu getur starfsemin hafist. Fyrirtækið mun framleiða ahs- lenskt ullarband og verður sala og dreifing vörunnar í höndum Frú Láru hf. Að sögn Þórdísar Bergsdótt- ur hefur markaðskönnun farið fram bæði hér og erlendis og lofar góðu. Hlutafé fyrirtækisins verður aðal- lega í eigu Frú Láru en unnið er að frekari fjármögnun. Vélar, sem.not- aðar verða til framleiðslunnar, eru fengnar að láni hjá Rannsóknaráði ríkisins. Gert er ráð fyrir allt að tíu starfsgildum hjá fyrirtækinu og þar af allt að 5 til manna með skerta starfsgetu. Skíðamerki meistaranna iQŒæ&tin 1 - * I mn&rðum 1 7 Ármúli 40 Símar 35320 - 688861 Sigurbjörn Kristjánsson rafvirki og Haraldur Már Sigurðsson vinna við uppsetningu ullarvinnsluvélar Frú Láru. DV-mynd Pétur • • GAMASTOÐVAR: OPIÐ alla daga frá kl. 12.30 - 19.30 Að auki eru gámastöðvarnar á Sævarhöfða og í Ánanaustum opnar alla virka morgna frá kl. 9.00. Nánari upplýsingar í þjónustusímsvara: 676571 S0RPA ^l^ I m m Upplýsingar um .. _ __ _ _ þjónustuaðila SORPEYÐING HOFUÐBORGARSVÆÐISINS bs í dagbók Mbl. C • ' • A-7 -7-7 og hjá Gulu línunni Gufunesi, simi 67 66 77 s,mi«26262 Tfccú*:urar Ábyrgð BILA á nýlegum Nissan- og Subarubílum. GÍFURLEGT ÚRVAL GÓÐRA BÍLA Á STAÐNUM Minnum á tilboðsverð okkar á 20-30 bílum. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-17. Nissan Terrano 2,7 TD, árg. 1993, 31" dekk, brettakantar, upphækkað- ur o.fl., ekinn 11 þús. km. Verð kr. 2.850 þús. stgr. Eigum flestar gerðir af Terrano á skrá. Nissan King Cab 2,4 I, bensín, árg. 1990 (vsk-bíll), ekinn 90 þús. km. Verð kr. 1.120 þús. stgr., sk. á ódýr- ari. Eigum til flestar gerðir af King Cab á skrá. Toyota Carina 2,0 I GLI, árg. 1990, 4 dyra, ssk., ekinn 66 þús. km. Verð kr. 1.090 þús. stgr. Subaru Legacy 2,0 st., árg. 1993, upphækkaður, ekinn 16 þús. km. Verð kr. 2.050 þús. stgr., engin skipti, ath. sk. br. Eigum til allar gerðir af Subaru á staðnum. MMC Lancer GLXi (EXE) '91, ssk., ek. 33 þús. km. V. kr. 960 þús. Eigum flestar gerðir af Lancer á skrá. Subaru Justy J12 4x4 '91, ek. 45 þús. km. Verð 780 þús. stgr. Eigum allar gerðir af Subaru Justy á skrá. Subaru Legacy 2,0 st., árg. 1990, 4x4, 5 gira, ekinn 60 þús. km. Verð 1.800 þús. Eigum til flestar gerðir á staðnum. Isuzu Trooper 2,6 EFI SE, 5 dyra, ekinn 26 þús. km, álfelgur, gang- bretti o.fl. Verð kr. 2.450 þús. stgr. Eigum flestar árgerðir af Trooper á skrá. MMC Pajero, 5 dyra, V6, bensín, árg. 1989, ssk. Verð kr. 1.840 þús. stgr. Eigum til flestar gerðir af MMC Pajero á skrá. Nissan Double Cab 2,4, disil, árg. 1987, ekinn 120 þús. km. Verð kr. 800 þús. Cherokee Laredo 4,0 I vél, árg. 1985, ssk., ekinn 130 þús. km. Verð kr. 890.000 stgr. Chrysler Voyager 3,01 vél, 7 manna, ssk. o.fl., ek. 99 þús. km. Verð kr. 1.450 þús. stgr., skipti á ód. Ford Ranger pickup STX, 6 cyl., 4,0 I vél, ssk., ek. 35 þús. km, plasthús o.fl. Verð kr. 1.680 þús. stgr., sk. á ódýrari. MMC L-300 minibus, 4x4,2,01 bens- invél, árg. 1988, ekinn 112 þús. km. Verð kr. 1.100 þús. stgr. Eigum til flestar gerðir af minibus á skrá. Chevrolet Corsica LT 2,2, 4 cyl., 4 dyra, rafdr. rúður o.fl., ssk., fram- drifinn. Verð kr. 1.300 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.