Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1994, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 1994 31 Menning Andrew Lloyd Webber. Músíkallinn um sólar- lagsbúlevarð Andrew Lloyd Webber er nú án efa mesti músíkalaframleiöandi vorra tíma. Hingað tíl hafa allir músikaiar hans hlotiö náö fyrir augum aimenn- ings, jafnvel þeir sem ekki þóttu líklegir til vinsælda - menn spáöu til dæmis fremur illa fyrir „Stariight Express" - og varla hður sá dagur aö einhver músíkala hans sé ekki fluttur einhvers staöar á jarðkringlunni. Webber er því auövitaö orðinn moldríkur og eftirsóttur, var gerður aö Sör nýveriö ef ég man rétt. Og er vel að velgengninni kominn því bestu lög hans eru þegar orðin sígildur hiutí nútíma sönglagahefðar. En mikil velgengni gerir auövitaö auknar kröfur til tónskáldsins; hvert nýtt verk Islensk flaututónlist Fyrir jólin kom út hljómdiskur þar sem Martial Nardeau, flautuleikari, og Örn Magnússon, píanóleik- ari, leika verk eftir íslenska höfunda. Á diskinum eru verk eftír Áma Bjömsson, Mist Þorkelsdóttur, Atla Ingólfsson, Atla Heimi Sveinsson, Kjartan Ólafsson og Jónas Tómasson. Um miöbik þessarar aldar beindu tónskáld Vestur- landa sjónum sínum mjög að litbrigðum hljóöfæra: Töldu margir unnt eöa aö minnsta kostí reynandi að semja verk þar sem tónum væri ýtt í bakgrunn og Tónlist Finnur Torfi Stefánsson hljóöið sjálft gert aö efniviöi. Hér voru menn aö fylgja forspá Amolds Schönbergs en hann hafði lýst trú sinni á þaö sem hann kailaöi „klangfarbenmelodie“. Þá var hér einnig aö verki trú tuttugustu aldar manna á tæki og tækni. Nú munu flestir sammála um að hér kom- ust menn í öngstræti. Öflugasti efniviður tónlistar er sá sem best kemur á framfæri sköpunarmætti og hug- arflugi tónskáldsins og þar nálgast ekkert tóna og takt. Áhrifamáttur Passíusálmanna felst ekki í leturgerö- inni. Tónlist Bachs hljómar vel hvaða hljóðfæri sem hún er leikin á. Eftír á að hyggja var hljóðlistin einn meginþátturinn í þeirri sýndarmennsku sem ein- kenndi tónlist Evrópu eftir seinna stríð og geröi mönn- um erfitt um vik að skilja hafrana frá sauðunum. Flautan er eitt þeirra hljóðfæra sem hvaö mestra vinsælda naut þegar semja skyldi htbrigðaverk enda býr hún yfir mikilh fjölbreytni í hljóðbrigðum. Til er mikih fjöldi einleiksverka fyrir flautu sem byggja á þessu efni og flest þeirra eru svipuö eöa eins og heldur leiðigjöm. Það kemur því á óvart að heyra að íslensku verkin á diski Martials Nardeaus eru yfirleitt af öörum toga. Efniviður er þar fjölbreyttur þótt stílbrögð í verk- unum séu mjög ólik enda er meira en hálfrar aldar Martial Nardeau. Vandaður og skýr flutningur. . aldursmunur á elsta og yngsta höfundinum. Litauðgi flautunnar er vel nýtt í þessum verkum en ahs ekki látíð við það eitt sitja. Eitt tónskáldið endurvekur anda íslenskra þjóðlaga, annað semur verk sitt með aðstoð tölvuforrits, eitt dregur upp mynd af alheiminum í verki sínu, annað lætur sér nægja þrjár andrár. í heild má segja að verkefnavahð gefi mjög víða mynd af því sem samið hefur veið hérlendis fyrir flautu. Flutningur Nardeaus er mjög skýr og vandaður. Tónn hans er sérlega bjartur og tær og hvergi verður fundið að túlkun hans. Öm Magnússon leikur á píanó í nokkrum verkanna og gerir það mjög vel. Allur frá- gangur á þessum diski er með ágætum. Tórúist Aðalsteinn Ingólfsson BYRJBWANÁMSKED ERU AB HEFJAST vekur upp þórðargleði öfundarmanna hans: Fer ekki Webber bráðum að floppa? Skaplegt... Sunset Boulevard, nýjasti músíkah Webbers var frumsýndur í júh í fyrra. Verkið er unnið beint upp úr frægri kvikmynd Bihy Wilders um fyrrverandi stórleikkonu sem fýrir tilverknað ungs og kaldrifjaðs aðdá- anda steypir sér út í „comeback" með hörmulegum afleiðingum. í músík- al Webbers fara Kevin Anderson og Patti LuPone með hlutverk aðdáand- ans og leikkonunnar. LuPone er auðvitað heimihsvinur okkar íslendinga, þar sem hún leikur móðurina í þáttunum „Gangur lífsins", Anderson var hins vegar óskrifað blað. Eftir fmmsýninguna var dómur flestra gagnrýnenda sá að enn einu sinni hefði Webber tekist að setja saman skaplegan músíkal, skaplegan, en ekki frábæran. Helst fannst mönnum verltíð hða fyrir vöntun á eftír- minnilegum lögum. Eftír að hafa haft upptökur að þessum músíkal undir höndum um nok- kurra vikna skeið verð ég að taka imdir þessar athugasemdir. Sunset Boulevard er haganlega samsett verk, vel og fagmannlega flutt með blöndu af samtölum, „parlando“ og kröftugum söng, frammistaða þeirra Ander- sons og Patti LuPone er út af fýrir sig alveg ágæt en sönglögin eru engan veginn nógu grípandi. Helst er aö maður rauh titihagið með sjálfum sér að áheym lokinni, jú, kannski hka tvisöng þeirra Joes, aðdáandans og Bettýjar, ungu stúlkunnar sem hann tekur fram yfir stórstjömuna: „Too Much in Love To Care“. Webber er hka nokk sama; Sunset Boulevard er þegar farinn að mala honum ómælt guh. Andrew Lloyd Webber - Sunset Boulevard Polydor 519 767-2. Umboð: SKÍFAN. fLeikskólar Reykjavíkurborgar Matráðskona Óskum að ráða matráðskonu til starfa í leikskólann Hraunborg v/Hraunberg. Nánari upplýsingar gefur Sigurborg Sveinbjörnsdótt- ir leikskólastjóri í síma 79770. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. JUDO Þjálfari er Michal Vachun fyrrverandi þjálfari tékkneska landsliðsins. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl.10-22 og 11-16 um helgar 7 í símo 627295 ARMANNS EINHOLT 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.