Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1994, Page 6
6
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1994
Fréttir
Sandkom
Sameming Keflavlkur, Njarðvíkur og Hafna:
Nýtt sveitarfélag með
10 þúsund íbúum
í hár saman aftur?
Þaðstyttistóð-
uraiaðtaka
þurfiókvörðun
umstaðfyrir
landsmót
hestamanna
áriö 1988.
Margirmunu
þeirrarskoð-
unar að fcsta eie tvo staði sem lands-
mótsstaði, Vindheimamela i Skaga-
firði og svæðið við Hellu þar sem
mótið verður reyndar haldið í sumar.
Fyrir norðan, og þá sérstaklega í ■
Eyjafirði.eru þeirhins vegarmargir
seni ætia enn og aftur að láta reyna
á hvort Melgerðismelar í Eyjafirði
komi ekki til greina því þar sé öll
aðstaða fyrir hendi. Menn taka þó ■
missterkt til orða þegar þeir eru
spurðirhvort annar eins „slagur“
só i uppsiglingu og fyrir nokkrum
árum þegar hestamannafélög á
Norðurlandi ey stra drógu sig tíma-
bundiö út úr samtökum hesta-
mannavegna staðaivals fyrir
landsmót á Vindheimamelum. En
þaðgætioi-ðiöljör.
Viðþáógæfu
fólksaðhafa
ekki arvinnu
bætastoftýms-
irblutirsem
ekkíeruheint
tilþessaðletla
ástandið.At-
vinnulauskona
í Vestmannaeyjum segir t.d. frá þvi
aö einni umsókn hennar um vinnu á
pítsustað hafi verið hafhað vegna
þess að eigandinn vildi konu meö
sterka fætur og réð 18 ára gamla „Pla-
yboy-stulku“ til verksins eins og það
var orðað í Tímanum. Fætur uin-
ræddrar konu eru þó ekki veikari en
svo að hún stundaði verkamanna-
jarðvinnu af krafti sl. sumar og segist
hafa alsterkustu fætur í Eyj um. Kon-
uimi verður hugsað til verkalýðsbar-
áttunnar á árum áður og nefnh' að
allslaust fólk bauð atvhmurekendum
birginn. Nú sé hins vegar bara barist
íýTir videotækinu og aö geta borgað
áskriftina aöStöð 2. „Égmeina „who
givesa shit?“ eru lokaorð viötalsins
íTímanum.
Gleymdu
Gísla Braga
Einsogkunn-
ugterlétu
ÞórsararáAk-
ureyri líta út
fyriraðþeir
hygðuáfrain- ..
boðíkosning-
unumívor
ásamtíbúum
utan Glerár. Var ástæðan sögð sú að
þessir aðiiar væra. afskiptir og undir
i baráttimni gagnvart þeim sem búa
sunnan Gierár og eru í hinu stóra ;
íþróttafélaginuí bænum, KA.Tals-
menn Þórs sögöu engan Þórsára í
bæjarstjórn en gleymdu þar reyndar
Gísla Braga Hjartarsyni sem er
„gamair ‘ keppnismaður úr Þór og
haröur Þórsari. Það heíltr eflaust
raglað menn í ríminu að synir hans
eru mikhr og þekktir KA-menn og
þeirra kunnastur er handboltakapp-
inn Alfteð Gíslason. Gísli Bragi mun
ekki hafa verið mj ög ánægður með
þessa „gleymsku“ endahefurþað
vístgerstaðhann hafi „gertÞórsur-
um greiða“ þegarþannighefurstaðið
Þórsurum fjölgar
Enþaðcr
greinflegtað
Þórsuramí
bæjarstjórn
munflölgaeftir
kosningarnari
vor. Þórarinn
B. Jónssonsem
vorður í3. sæti
á lísta Sjálfstæðisflokksins og þvi í
„öruggu" sæti er Þórsari og fór ekki
leynt með áð hánn sótti tfl Þórsara
stuðning í prófkjörinu á dögunum.
Haldiframsóknarmenn sínum flór-
um mönnum kemst Guðmundur
Stefánsson inn en hann er starfandi
innan Þórs þótt hann sé einnig gam-
all KA-maður.Þá gæti enn einn Þórs-
arinn bankað á dj-rnar en það er
Guðmundur Jóhanasson, gjaldkeri
Þórs, sem hugsanlega skipar 5. sæti
hjá Sjálfstæðisflokknum. Og svo er
ekki að vita hvað leynist á þeim list-
ura sem eiga eflir að koma fram.
Umsjón: Gylfi Kristjánsson
Ægir Már Kárason, DV, Kefkvflc
„Ég var búinn að spá þessari niður-
stöðu og hef alltaf talið meiri líkur á
að sameiningin yrði samþykkt í
Njarðvík en að henni yrði hafnað.
Ég hef hins vegar haldið því fram að
ég teldi sameiningu allra sveitarfé-
laga á Suöumesjum heppilegri kost,“
sagði Kristján Pálsson, bæjarstjóri í
Njarðvík, en íbúar í Keflavík, Njarð-
vík og Höfnum samþykktu samein-
ingu þessara sveitarfélaga með mikl-
um meirihluta á laugardaginn og eru
íbúar hins nýja sveitarfélags þá
10.200 talsins.
Kjörsókn var best í Njarðvík, yfir
70%, en þar var mesti hitinn í mönn-
um og flestir á móti sameiningunni,
eða 39,56% kjósenda. Andstæðingar
sameiningarinnar mættu á kjörstað
og reyndu að tala um fyrir fólki. AIls
samþykktu 98% íhúa í Höfnum sam-
einingu og þar var kjörsóknin líka
yfir 70%. Björgvin Lútherssón, sveit-
arstjóri í Höfnum, er mjög ánægður
með niðurstöðuna. „Ég hef verið að
keppa nokkuð lengi að því að sam-
eina þessi þrjú sveitarfélög. Nú er
hægt að fara að skoða hvar heppileg-
ast er að hefja uppbyggingu og vinna
gegn atvinnuleysi. Sveitarfélögin eru
miklu sterkari sameinuð þegar þau
keppa ekki lengur um sama fjár-
magnið."
Ellert Eiríksson, bæjarstjóri í
Keflavík, sagði að stefnt væri að því
að kjósa sveitarsijórn í hinu nýja
Björgvin Lúthersson, sveitarstjóri í Höfnum, Kristján Pálsson, bæjarstjóri í Njarðvík og Ellert Eiríksson, bæjarstjóri
í Keflavík eftir að úrslit lágu fyrir. DV-mynd ÆMK
sveitarfélagi þann 28. maí næstkom-
andi og að ný stjórn tæki við þann
15. júní. „Það er ekki búið að finna
nafn á nýja sveitarfélagið en ég tel
brýnt að bæjarbúar fái að koma sín-
um tillögum og hugmyndum á fram-
færi,“ sagði Ellert. Heyrst hafa tillög-
ur um nöfnin Suðumes, Reykjanes
ogVíkurbær. -ingo
Dreiílng sf. flytur inn kjúklingabringur:
Landbúnaðar-
ráðherra talar
eins og götu-
strákur
- segir Haukur Hjaltason framkvæmdastjóri
„Eg reikna alveg eins með því að
landbúnaðarráðuneytið og fleiri
komi saman í dag til þess að reyna
að stoppa þetta af en þetta er vara
sem hefur búið við fullkomið heil-
brigði, hreinlæti og geymsluað-
stæður svo ég hef engar áhyggjur
af því. Ég kem til með að kalla á
aðstoð lögreglu ef á þarf aö halda,"
sagði Haukur Hjaltason, fram-
kvæmdastjóri Dreifmgar sf„ sem
flutt hefur tæp 200 kíló af kjúkl-
ingabringum og smábuffum (nug-
gets) til landsins og fengið leyfi toll-
stjóra til að leysa það út síðdegis.
Haukur sagðist aðspurður ekkert
þurfa að sýna vottorð yfirdýra-
læknis fyrir innflutningnum eða
gögn um að ekki sé um hormóna-
kjöt aö ræða eins og landbúnaðar-
ráðherra hefur haldið fram. „Þetta
heyrir engan veginn undir land-
búnaðarráðherra eða yfirdýra-
lækni, það er Hollustuvemd ríkis-
ins sem hefur með máhð að gera
og það þarf engin sérstök heilbrigö-
isvottorð fyrir þessa vöm. Ráð-
herrann heldur e.t.v. að þetta sé
hrátt kjöt með fiðri og öllu. saman
en þetta kjúkhngakjöt er fullunnið
í matvælaverksmiðju, soðið og
fryst. Ráðuneytið reynir bara með
kjafti og klóm að koma í veg fyrir
að það frelsi sem er í þessu landi
sé virt. Ráðherrann hefur reynt að
kasta rýrð á vömna með yfirlýsing-
um þess efnis að hér gæti verið um
hormónakjöt að ræða en hann veit
ekki að það eru áratugir síðan það
var bannað með lögum í Bandaríkj-
unum að blanda hormónum í fóð-
ur. Ráðherra íslands í landbúnað-
armálum á ekki að tala eins og
götustrákur. Hann hefur bara ekki
meiri þekkingu en þetta og lepur
bara upp eftir öðrum. Ráðuneytið
getur reynt allt sem það vill en það
hefur enga lögsögu um málið,“
sagði Haukur. Hann sagði land-
búnaðarmáhn gleyma'st á meðan
ráðuneytið einbeitti sér að inn-
flutningsmálum og færi langt út
fyrir sitt verksvið. „Á meðan em
bændur komnir að fótum fram
vegna álaga og takmarkana á því
að ná sér í lífsviðurværi."
-ingo
Ólafur Bjarnason bendir á svæði sem var skipt niður i sjötíu einingar en
* þar leituðu þrjátíu manns á laugardag. DV-myndÆMK
Formlegri leit aö piltunum tveimur hætt:
Engar nýjar vísbend-
ingar hafa borist
Ægir Már Kárason, DV, Keflavflc
Formlegri leit að piltunum tveim-
ur, þeim Júlíusi Karlssyni og Óskari
Halldórssyni, hefur verið hætt. Tvö
hundmö björgunarsveitamenn hafa
fínkembt Suðumesin en án árang-
urs. Piltamir fóm að heiman þann
26. janúar. Strax daginn eftir hófst
leit sem er ein sú umfangsmesta sem
fram hefur farið hér á landi. Einnig
hafa fjölmargir miðlar, jafnt íslensk-
ir sem erlendir, komið við sögu í leit-
inni. Þeir hafa allir verið sammála
um að piltamir væra við Vatnsnesið
og væru þar innilokaðir.
„Við fórum yfir svæðið frá
Straumsvík, tókum aUa strandlengj-
una, og lögðum áherslu á Vatnsnesið.
Það eina sem við fundum var skór,
pilluglös og ýmislegt dót en ekkert
bendir til aö það hafi verið í eigu
drengjanna. Viö höfum engar nýjar
vísbendingar fengið," segir Ólafur
Bjamason, formaður svæðisstjórnar
á Suöumesjum.
„Ég átta mig ekki á þessu. Við finn-
um ekkert sem tilheyrir drengjunum
þrátt fyrir mjög ítarlega leit. Við er-
um búnir að fínkemba hvern einasta
blett á þessu svæði,“ segir Ólafur.
„Spumingarmerkin verða fleiri og
fleiri eftir því sem við leitum betur
og betur."
Björgunarsveitamenn munu áfram
fylgjast með á sínum stöðum þó að
formlegri leit hafi verið hætt.