Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1994, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1994
9
Smith vinsæl-
asti leiðtogi
Verkamanna-
fiokksins
John Smith,
leiötogi breska
Verkamanna-
flokksíns. nýt-
ur meiri vin-
sælda en nokk-
ur annar leið-
togi flokksins
þann tíma sem
hann hefur verið í stjórnarand-
stöðu á undanfóraum rúmum
tuttugu árum.
Þetta kom fram í skoöanakönn-
un sem birtist í biaðinu Daily
Telegraph í morgun. Um 81 pró-
sent aðspurðra taldi Smith vera
umhyggjusaman en 74 prósent-
um fannst hann viðkunnanlegur
og 68 prósent sögðu hann vera
ákveðinn.
Niðurstöðumar þykja benda til
þess að Verkamannaflokkurinn
sé búinn aö losa sig rið vinstrirót-
tækniímynd sína og muni veita
íhaidsflokknum verðuga keppni í
næstu þingkosningum eftirþrjú ár.
Déeftirheima-
bruggsdrykkju
ogpilluát
Nífján ára sænskur ungiingur
lést um heigina eftir að hann
hafði drukkið heimabrugg og
brutt með því verkjatöflur. Pilt-
urinn var að skemmta sér ásamt
sautján ára gömiura félaga sínum
í bænum Bjuv á norvesturhiuta
Skáns.
Lögregluna grunar að verkja-
töflumar kimni að hafa dregið
piitinn til dauða en þó er ekki
búið að skera úr um dánarorsök-
ina.
Geimfarar í
Discoveryeigaí
vandræðum
Tæknilegir örðugleikar komu í .
veg fyrir það aö geimfarar um
borö í geimskutlunni Discovery
gætu komiö geimverksmiðju á
braut umhverfls jörðu.
Visindamenn urðu fyrir nokkr-
um vonbrigðum þar sem þeir
höíöu gert sér vonir um að nota
gervihnöttinn til að búa til íyrstu
fullkomnu tölvurásina.
Geimverksmiöjan, sem er í lag-
inu eins og diskur, er enn á enda
róbótaarms geimskutlunnar og
þegar morgnar vestur í Banda-
rikjunum verður tekin ákvörðun
um hvort gerð verður enn ein til-
raunin í dag til að koma gripnum
út í geiminn.
Kvikmyndaleik-
arinn Joseph
Cotten er látinn
Bandaríski
kvikmynda-
leikarinn Jos-
eph Cotten sem
skaust upp á
stjömuhimin-
inn í hinni
kiassísku
mynd Orsons
Welis, Citizen Kane, árið 1941 iést
úr iungnabólgu á heimiii sínu í
Los Angeies í gær, 88 ára að aidri.
Cotten hafði verið sjúkur um
nokkurra mánaða skeið. Eigin-
kona hans, leikkonan Patricia
Medina, var hjá honum þegar
hann lést
Cotten var hávaxinn og með
hijómmikla rödd og hann var af
mörgum talinn séntiimaður inn
að beini. Sagt var að hann væri
fágaður, kurteis, hæverskur og
gáfaður, rétt eins og persónurnar
semhannlék. Heuter.TT
Utlönd
Lögreglan flytur manninn sem réðst að Karli Bretaprins í burtu. Hann er vel þekktur fyrir andstöðu sina við kon
ungdæmi og átti m.a. þátt i síðustu árásinni sem Elísabet Englandsdrottning varð fyrir.
Heimsókn Bretaprins á Nýja-Sjálandi:
Réðst að Karii
meðúðabrúsa
- hvað næst? spyr Karl prins
Karl Bretaprins, sem nú er í heim-
sókn á Nýja-Sjálandi, varð fyrir árás
í dag þegar maöur réðst að honum
og sprautaði á hann úr úðabrúsa.
Þetta er önnur árásin sem Karl verð-
ur fyrir á skömmum tima en aðeins
eru liðnar um tvær vikur síðan ung-
ur stúdent skaut púðurskotum að
honum í heimsókn hans til Ástralíu
á dögunum.
Maðurinn, sem er 58 ára gamall,
var aðeins staddur um þijá metra frá
prinsinum þegar öryggisverðir sáu
hvað var í vændum og tókst að yfir-
buga hann. Enn hefur ekki verið
skýrt frá því hvaða efni voru í brús-
anum.
Karl var yfirvegaður og rólegur
eftir árásina og sagði aðeins: „hvað
næst?“
Árásarmaðurinn er vel þekktur
fyrir andstöðu sína við konungdæmi
og átti m.a. þátt í síðustu árásinni
sem Elísabet Englandsdrottning
varð fyrir fyrir nokkrum árum þegar
hrossaskít var kastað að biffeið
hennar þegar hún var í heimsókn á
Nýja-Sjálandi.
Einkaritari Karls Bretaprins sagði
við fréttamenn eftir árásina að Karl
hefði ekki tekið árásina nærri sér og
sagt að menn í hans stöðu, sem v'æru
mikið á opinberum stöðum, gætu
alltaf á von á að svona gerðist.
Aðeins tveimur tímum eftir árás-
ina mættu stuðningsmenn IRA á
Nýja-Sjálandi til að mótmæla yfir-
ráðum Breta á Norður-írlandi. Slag-
orð voru hrópuð að Karli sem stuttu
síðar fór upp í bifreið sína til að halda
á annan fund.
Reuter
Steffnirífjöigun
hollenskra
fferðamanna
Eyþór Eövaidsaon, DV, HoBandi:
Ef trarn heldur sem horfir í
pöntunura hjá ferðaskrifstofum í
Hollandi sem bjóða ferðir til ís-
lands má gera ráð fyrir umtals-
verðri aukningu hoilenskra
ferðamanna til ísiands, ánnað
árið í röð.
Árið í fyrra var metár hvað
varðar hollenska ferðamenn til
íslands. Þá fjölgaði þeim úr 3800
í 5314, eða um 39,5 prósent.
Á skrifstofu Flugleiða í Amst-
erdam fengust þær upplýsingar
að miðað við fyrirspumir og
pantanir mætti gera ráö fyrir
a.m.k. 10 prósenta aukningu í ár
miðað við áriö í fyrra.
Joeri Driehuis, sölumaður á
skrifstofu Flugleiða í Amsterd-
am, sagðist merkja vaxandi
áhuga á Islandi og nefndi sem
dæmi fleiri pantanir, mikla aukn-
ingu í ^ölda farþega sem heim-
sækja ísland á ferð sinni milli
Evrópu og Ameríku og aukna eit-
irspura í vetrarferðir. Joerí
nefndi sem dæmi að í september
síðastliðnum komu til íslands um
620 hollenskir ferðamenn sem er
um 128 prósent aukning miðað
við desember árið áður.
Perryhúkkar
Washington
William
Perry, nýskip-
aöur varnar-
málaráðherra
Bandaríkj-
anna, þurffl að
húkka sér
flugfar heim til
Bandaríkjanna
i gærkvöldi eftir að flugvéiin sem
hann var í í Evrópu bilaði.
Perry fékk að fara með flugvél
sem flutti nokkra þingmenn
áleiðis vestur um haf. Bilun kom
upp í hreyfli vélarinnar sem flutti
Perry og fylgdarlið og þurfti aö
skilja hana eftir í Englandi.
Reuter
Ný Lada Samara kostar frá Ú94.000
Flestir fjölskyldtibílar af svipaðri
ihirl kosta yfif ! .200.000
rJf«i iejjjftóf fpúJjyJiono
il fyrir
Negld vetrardekk
eg sumardekk eru
innifalin i verði
út þorrann!